Vísir - 19.05.1939, Blaðsíða 8
VISIR
Föstudaginn 19. maí 1939.
i
3L Hokiismótið.
Sakir J)ess, a'Ö leikir Víkings á
aniírinn voru dæmdir ógildir, ver'Öa
XIS. og Vahir að leika til úrslita
aftur kl. ioj4 á sunnudagsmorgun-
mm. Ólafur Jónsson, úr Víking,
áæmir.
jSG.ára
er í dag ékkjan Þórlaug Sigur'ð-
:ardóttir frá Reyni á Akranesi. Nú
Cöl belmilis á Elliheimilinu Grund.
HIJiUP. VelvaTcandi
fer i slcógrækt í Þrastaskóg ann-
sað kvöld, laugardag, og sunnudags-
anoigun kl. 9. Farið verður frá
Scndhöllinni. Tilkynningar um
jþátttöku sendist ferðanefnd e'ða
stjora félagsins.
Síætnrlæ'knír.
Eyjiór Gunnarsson, Laugavegi
9S, sími 2111. Næturvörður í Lyfja-
SmSinni Iðunni og Reykjavikur apó-
itdd.
©tvarpið í kvöld.
lö. 19.15 Hljómplötur: Lög úr
•feónfilmum. 19.45 Fréttir. 20.20
jFerðasaga: Frá Genova norður í
íGrafning (Árni G. Eylands forstj.).
2045 íítvarpstríóið leikur. 21.05
Jþróttaþáttur (Pétur Sigurðsson
Mskólaritari). 21.25 Hljómpfötur:
a) JLög leikin á rússneskan gítar;
®) Uarmoníkulög.
■M.
BsgnbUfasýniag
«r haJdin jiessa dagana í búð.
arglBggum Gefjunar við Aðal-
sstræli hér í bænum. Er það Lára
’Siggeirs, sem sýningu þessa
heldur, en hún hefir fyrir all-
tnokkru sett upp viðgerða og
ísaumastofu á Hverfisg. 28 fyrir
segnhlifar. Að þessu sinni sýnir
Bnm um 30 regnhlífar, aílar
prýðilega frágengnar, þannig að
|»ær virðast ekld standa erlend-
nm regnhlífum að baki.
Slikur iðnaður sem þessi á
liinn fylsta rétt á sér, með því
a«5 hann stendur erleqjlum iðn-
aði j^fnfætis hvað verð snertir,
og varan er prýðileg að öllum
frágangL
Ðettifoss
fer annað kvöld vestur og
Morður.
Aukahöfn: Djúpavík.
Pantaðir farseðlar óskast
sóttir í dag, verða annars
seldir öðrum.
ROt
atarstell
Kafiistell
kaupfélaqió
Bankastræti 2
Húsmæður I
Eins og bent hefir verið á hér ,ættuð þér að hafa fyrir reglu,
að panta í sunnudagsmatinn á föstudögum, þvi að þá fáið þér
betri matvörur og þær sendar heim í tæka tíð. — _
Nú er búðum lokað kl. 1 á morgun.
Pantið því í matinn strax í dag. —
B ara hringja svo kemur þad
WUVöldL
Nýslátrað
Nautakjöí
AlikálfakjSt
Frosið
DILKAKJÖT.
Nýreykt
SAUÐAKJÖT.
KINDABJÚGU.
miðdagspylsur.
Kjötverslanir
Hjalta Lýðssonar
Lnðuriklingnr
Harífisknr
Is*. sffljör
¥É$IH
Laugavegi 1.
Útbú, Fjölnisvegi 2.
Hestakjöt, boff,
Frosið kjöt af fullorðnu.
Saltað kjöt af fullorðnu,
S5 au. Vz kg. Frosið dilka-
kjöt. Reykt sauðakjöt. —
Kjötbúdin.
Njálsgötu 23.
Sími: 5265.
FiElfiGSPRENTSflIÐJUNíifiH
Hafnfirðingar
ÚDÝRA KJÖTIÐ
50 au og 60 au. % kg.
íslenskt smjör.
Egg á 2.60 kg.
STEBBABÚÐ.
Sími: 9291.
Nýreykt
hanpikjöt
Kjfii l fiskiir
Símar: 3828 og 4764
Bögglasmjör ódýrt í lieilum
stykkjum. Ný egg. Harðfiskur.
Reyktur rauðmagi o. m. m. fl.
á lcveldborðið.
VERZL
zm
SVÍNAKJÖT
NAUTAKJÖT
af ungu.
ÆRKJÖT.
SKJALDBORG.
Sími: 1506.
HCISNÆ'ÐIÍ
EINHLEYP stúlka óskar eft-
ir lierbergi með eldunarplássi
og smágeymslu. Verð kr. 25. —
Tekið móti upplýsingum í síma
5071 eftir kl. 5 í dag. (1490
ÁGÆT tveggja lierbergja í-
búð til leigu Brávallagötu 8. —
FORSTOFUSTOFA til leigu
ódýrt í sumar. Aðangur að eld-
húsi ef vill. Sími 3081. (1447
Á LAUGAVEGI 84 er stofa
lil leigu, eldliúsaðgangur. Laug-
arvatnsbiti. (1472
1 STOFA og eldliús óskast,
lielst við miðbæinn. — Tilboð
merkt „Ó 17“ sendist Vísi (1474
SÓLRÍK tveggja herbergja
ibúð til leigu. Uppl. í sirna 2940.
____________________(1476
2 HERBERGI og eldhús með
rafvél til leigu á Laugavegi 81.
Uppl, gefur Páll Lárusson,
Freyjugötu 34, sími 5240. (1480
HERBERGI til leigu á Freyju-
götu 34, efstu liæð. Sími 5240.
__________________ (,1481
2 HERBERGI og eldhús rétt
við miðbæinn til leigu nú þegar.
ÖIl nýtísku þægindi. Uppl. til kl.
7 í kvöld í síma 1764, eftir það
í síma 2470. (1483
2 HERBERGI og eldliús
til leigu í góðum kjallara
í sumar. Uppl. Flókagötu
4, kjallaranum. (1488
TIL LEIGU í heitavatnshverf_
inu 1 stofa með þægindum, eld-
húsaðgangur ef óskað er. Uppl.
á Njálsgötu 85, eftir ld. 6, 1.
liæð. (1491
HERBERGI til leigu á Vest-
urgötu 24. Þuríður Markúsdótt-
ir. (1502
FORSTOFUSTOFA til leigu,
lítilsliáttar eldhúsaðgangur get-
ur fylgt. Klapparstíg 44, uppi.
(1504
. 2—3 HERBERGJA ibúð til
leigu. Uppl. síma 4606. (1505
2 EÐA 1 lierbergi og eldhús
til leigu í kjallara. Sími 2446.
_________________________(1507
LÍTIÐ herbergi til leigu
Njálsgötu 16. (1511
2 HERBERGI og eldhús til
leigu. Uppl. Asvallagötu 3 (1514
1 HERBERGI og lítið eldliús,
aðeins fyrir einhleyiit fólk, til
leigu. Uppl. í sima 1853. (1515
GOTT herbergi til leigu Ljós.
vallagötu 14, annari hæð. (1521
HleicaH
ÓDÝRT trésmíðapláss óskast.
Tilboð merkt: „Ó. 15“ sendist
Vísi. (1477
RÁÐNINGARSTOFA Reykja-
vikurbæjar liefir á boðstólum
vana karlmenn í garðinn, bæði
í skrúðgarða og matjurtagarða.
Það er fyrirhafnarminst fyrir
húsmæður og liúsbændur að
hringja eftir verkamanni til
Ráðningarstofu Reykjavíkur-
bæjar, Bankastræti 7, sími 4966.
(982
DÖMUKÁPUR, dragtir ög
kjólar, einnig allskonar barna-
föt, er sniðið og mátað. Sauma-
stofan Laugavegi 12 uppi. Inn-
gangur frá Bergstaðastræti. —
(344
ATVINNA fyrir stúlkur.
Yngri og eldri stúllcur, sem
gegna vilja störfum við heim-
ilisverk hér í hænum eða utan
bæjar, geta þegar í stað fengið
vinnu á úrvals heimilum ef þær
leita til Ráðningarstofu Reykja-
víkurbæjar, Bankastræti 7,
simi 4966. (75
LÆRÐUR matsveinn óskar
eftir atvinnu á sildveiðiskipi. —
Uppl. Vatnsstíg 16. (1479
STÚLKA óskast í vor og sum.
ar i góða visl frá 20. mai. Sér-
herbergi. Upp. á Vesturgötu 18.
• (1484
STÚLKA óskast í formiðdags-
vist nú þegar. Uppl. að Rauðará
(Litla húsið). (1492
DUGLEGA stúlku vantar á
StúdentagarÖinn. Til viðtals 7
—9 í kvöld. Fyrirspumum í
síma er ekki sint. (1510
SAUMASTOFAN á Bræðra-
horgarstig 4 tekur allskonar
sauma. Nýjasta snið. Getum enn
bætt við okkur fyrir hvítasunn-
una. (1471
TELPA óskast til að gæta
barns í sveit. Uppl á Þórsgötu
8 B.___________________(1494
STÚLKA með tveggja ára
barn óskar eftir einhverskonar
atvinnu. Sími 2483. (1495
UNGLINGSSTÚLKA óskast.
Uppl. í kvöld 7—9. Harpa, Aust-
urstræti 7. (1496
STÚLKA óskast á fáment-
lieimili, má liafa stálpað barn.
Uppl. á Fálkagötu 2. (1497
STÚLKA óslcast strax liálfs-
mánaðartima til hjálpar við
húsverk. Uppl. í sima 1674. —-
DRENG vantar, 12—16 ára,
nú þegar að Hjarðarholti við
Hafnarfjarðarveg, simi 4167.
(1512
MYNDARLEG stúlka óskast
í sumarbústað í júlí og ágúst.
Gott kaup. Uppl. Flókagötu 5.
_______________________(1522
STÚLKA óskast nú þegar eða
1. júní. Gott kaup, sérlierhergi.
Uppl. Laugavegi 43, I. hæð. —
(1525
iTAPAffUNDlDl
KARLMANNS-SKINNHANSKI
tapaðist í gær við höfnina. —
Uppl. í síma 4412.__(1482
GLERAUGU töpuðust á Lind-
argötu. Uppl. Skólavörðustíg 28.
.______________________ (1503
YFIRSÆNG í strigapoka tap-
aðist í gær á leið frá Vífilsstöð-
um til Rvíkur. Sást á veginum
fyrir ofan Kópavog kl. rúmlega
2. Finnandi geri aðvart í síma
1550. (1517
SKINNBELTI, gylt, með
blómum, tapaðist á Hverfis-
götunni. Skilist gegn fundar-
launum í danska sendiherrabú-
staðinn. (1519
TVEIR rauðir ullartreflar
töpuðust 14. maí frá Ránar-
götu að Hofsvallagötu 16. Skil-
ist á Hofsvallagötu 16. (1527
GULLHRIN GUR með fer-
hyrndum rúbin tapaðist á mið-
vikudaginn, sennilega á Hofs-
vallagötu. Skilist á Hofsvalla-
götu 16, uppi. Fundarlaun. —
(1528
Kiadpskapu
Hveiti Alexandra f i0
lbs. pokum á 2,35, Heilliveiti i
10 D»s. pokum 2,00, Heilliveiti í
lausri vigt 40 au. pr. kg. — Ný
egg 1,30 pr. % kg., íslenskt
bögglasmjör og flest til bökunar
ódýrt og gott í Þorsteinsbúð, —
Hringbraut 61, sími 2803,
Grundarstíg 12, sími 3247. —
HVEITI í lausri vigt 40 aura
pr. kg. Alexandra 10 lbs. 2,30.
Heilhveiti 40 aura pr. kg. Van-
illestengur. Vanillesykur. Flór-
sykur. Kókósmjöl. Möndlur. ísl.
Bögglasmjör. Egg 1.30 pr. %
kg. —
Eíasqow
Frcyjugötu 16 - Slml J4S1
Freyjugötu 26. Sími 3432.
PRJÖNATUSKUR, tautusk-
ur, hreinar, lcaupir liæsta verði
Afgr. Álafoss, Þingholtsstræti 2
Pj^| (531
FÍKJUR og plómur niður-
soðnar. Ávaxtagelé í pökkum.
Þorsteinsbúð, Hringhraut 61,
sími 2803, Grundarstíg 12, sími
3247. (1424
^ Karlöílur valdar, íslensk-
ar, danskar og norskar, — Út-
sæðiskartöflur og garðaáburður
í heilum pokum og smásölu, —
Þorsteinsbúð, Grundarstíg 12,
sími 3247, Hringbraut 61, sími
2803.________________________
FORNSALAN, Hverfisgötu
16 selur með sérstöku tækifær-
isverði ný og notuð húsgögn,
karlmannafatnað og bækur. —
_______________________ (1265
ÖSKUTUNNUR með loki úr
stáli á 12 kr., úr járni á 5 kr.,
fást á Laufásvegi 18 A. (376
PR J ÓN ATUSKUR, — góðar
hreinar, kaupir Álafoss, afgr.,
Þingholtsstræti 2. (757
KLÆDASKÁPA, stofuskápa,
borð og önnur húsgögn er best
að kaupa í ódýru liúsgagnabúð-
inni Klapparstíg 11. Sími 3309.
(1252
FORNSALAN, Hafnarstræti
18, Selur með scrstöku tækifær-
isverði ný og notuð húsgögn og
lítið notaða karlmannafatnaði.
Sími 2200. (551
09S) '8W IraIs ‘NOA BJPIJ
jgjnui So uupjod m>[ i e jti
-jpjpiS ‘j[nBq •}oG[epiii^[ jjisojj;
•gr[BA ‘[of^ngnes gtguep; •nSnfq
-uprnq ‘ngnfqnjsoH 'Sj % Q8'0
u jof>[i3[sai[ giSuuH ’Sq % gg'O ?
gu[[BS 'Sq % S£’0 ? ÍPls I lofq
-Bp[B[OH -gq % OO’I ? qoiqing
I lofTTRPA % 0IT ? Jjnq
i }ofj[B]S3H :ngofq grA uinf[iA
NNIÆVRISDVqílNNflS J ~
5 MANNA bíll í góðu standi
til sölu. A. v. á. (1473
KOLAOFN og lítil eldavél
óslcast. Uppl. síma 1431, til kl.
6. (1475
VIL KAUPA litið notaða
„Skandia“ eldavél nr. 9—12. —
Sími 1997, milli 6 og 7. (1478
LÍTIÐ amerískt skrifborð
(Rolltop) óskast til kaups. A. v.
á._______________________(1525
GÖRFUÐ lirosshúð til sölu
á Baldursgötu 15, niðri. (1485
BARNAVAGN til sölu Brá-
vallagötu 26, kjallaranum.
(1846
GÓDUR divan til sölu ódýrt.
Skólavörðustíg 28. (14871
NOTAÐAR eldavélai’ til sölu
Vegamótastíg 5. (1493
NOTAÐUR ldæðaskápur ósk-
ast til kaups. Uppl. í sima 2169.
(1501
TÚNÞÖKUR til sölu. Sími
4606.________________(1506
LÍTIL miðstöðvareldavél ósk-
ast. A. v. á. (1508
AURIKLA-plöntur til sölu
Tjarnargötu 28. (1509
SVEFNOTTOMAN til sölu ó-
dýrt. Uppl. í Leðurdeild V. B.
K____________________(1513
RABARBARA-hnausar til
sölu. A. v. á. (1516
NÝ EGG, 1.25 % kg. Rabar-
hari 65 au. % kg., íslenskt gul-
rófnafræ fæst á Bergstaðastræti
40, sími 1388. (1518
KOLAELDAVÉL óskast. —
Uppl. í síma 3464 kl. 18—21 í
kvöld. (1520
LÍTIÐ notuð skreðarasaumuð
dragt til sölu á lítinn kvenmann.
Til sýnis á saumastofunni
Grjótagötu 7. (1524
LÍTIL Decimalvigt (ca. 100
kg.) óskast keypt. Sími 2093. —
(1526