Vísir - 26.05.1939, Síða 5

Vísir - 26.05.1939, Síða 5
Föstudaginn 26. maí 1939. V I S I R Carl D. Tulinius: Svo mæla börn, sem vilja. — Þegar Útvarpið styður erlend an málstad. Útvarpið birtir um síðustu helgi, frétt sem er þýðing á grein í danska blaðinu „Börsejfi“, rituð með það fyrir augum, að les- endur, — og að sjálfsögðu lesið með það fyrir augum í Útvarp- ið, — að hlustendur sannfærðist, um það, vegna þess, að fleiri íslendingar byggju í Danmörku, en Danir á íslandi, þá væri það óholt Islendingum að skilja við Dani og endurheimta sitt fulla sjálfstæði, sem auk þess myndi hafa það í för með sér, að ísland gliðnaði frá hinum Norðurlöndum, aðilum til stórtjóns. — Þeir menn, sem. mest og best hafa barist fyrir liinum danska málstað hér á íslandi, hafa jafnan haldið því fram, að þeim málstað væri haldið fram undirhyggjulaust, og telja það jafnan heilaga einfeldni, þegar gengið er á snið við einföldustu rök í málflutningnum. Það er nú svo með mig og marga aðra, að við viljum ekki fallast á, að svo merk þjóð, með svo merka menningu, sem Danir eru, sé öðrum þjóðum heimskari, og heri minna skyn á sjiálfstæðismál annara þjóða, en gerist og gengur. Nú ber svo við, að éinmitt þessa dagana, þ. e. a. s. 17. þ. m., þá var hátiðlegur haldinn þjóð- hátiðisdagur Norðmanna og þann dag hirtir danska lúaðið Nationaltidende grein í tilefni hátíðarinnar, og' þar sem hún hefir gildi í þessu sambandi, elcki sist jafnframt vegna þess að hún hh'tist í víðlesnu dönsku þjóðernishlaði, og þar sem greinin er stutt, birti eg liana í heild, lauslega þýdda. Yfirskriftm er: Þjóðhátíðisdagur Noregs — 125 ára afmæli Eiðsvallar- st j órnarskr árinnar. „í dag heldur norska þjóðin hátíðlegan 125 ára afmælisdag hinnar frjálsu stjórnarskrár sinnar, Eiðs vallar-s t j órnar- skrárinnar, sem danski ríkis stjórmn, prinsinn Christian Frederik, síðar Christian kon- ungur VIII, 17. mai 1814 vann eið að og lét taka sig til kon- ungs eftir. Landið var þá fjárhagslega mergsogið eftir slríðið við Eng- land og stórveldin liöfðu með Kielarfriðnum í janúar neytt Frederik VI. til að láta það af hendi við Karl Jolian Svíakon- ung. ,,/Daiværste Nöd hlaaöjet/ Frihed blev os födt .... segir i fegursta og þróttmesta þjóð- söng heimsins......Eiðsvallar- stjórnarskrám var tilraun norsku stjórnarinnar lil þess að taka örlög sín i eigin hendur á þessuin tímum upplausnar og niðurlægingar. Stórveldin neyddu Norðmenn til sam- bandsins við Svíþjóð, en lmi frjálsa stjórnarskrá liélst. Mannsaldri iá undan Dan- mörku liófu Noi’ðmenn sitt stjórnskipulega og þingræðis- lega lif. Noregur öðlaðist fyrst hina pólitísku gullöld sina og siðan með Björnson, Ibsen, Kiel- land og Lie liina bókmentalegu. í Danmörku varð þróunin gagn-' stæð. Við fengum fyrst okkar hókmentalegu gullöld, og það hefir verið sagt, að það liafi orð- ið ástæðan til liinnar róman- tísku, óeðlilegu framrásar, sem er einkennandi fyrir hina póli- tíslcu gullöld vora um miðhilc aldarinnar. Norsk pólitik hneigist að minsta kosti ekki til rómantik- ur og óeðlilegleika. Með hinni frjálsu stjórnarskrá óx norska þjóðin til pólitisks þroska, svo að Eiðsvallar-stjórnarskráin varð einnig eftir hinar stórfeldu og þjóðlegu viðreisn, sem fylgdi i lcjölfar hinnar bókmentalegu gullaldar, það tæki, sem lijálp- aði norsku þjóðinni tilaðlieimta aftur fult frelsi sitt og sjálf- stæði. Þeirrar miklu framþróunar, sem hið póhtiska og þjóðlega frelsi liafði í för með sér, minn- ist Noregur i dag. Einnig frá Danmörku skal hræðraþjóðinni færð heillaósk á hátíðisdaginn, sam varð upp- hafið að frjálsum Noregi og um leið að stækkun Norðurland- anna (et större Norden).“*) Mun nú enginn, sem þetta les, vera í vafa um það, að ef Dani skortir skilning á slíkum mál- um, þá er það skilningsleysi tak- markað við málefni íslendinga. Það er eigi hægt að finna nema eina lausn á þvi, hvers- vegna það, að Norðmenn lieimta fult sjálfstæði sitt frá annari Norðurlandaþjóð, þýðir stækk- uð Norðurlönd, en þegar Island gerir hið sama, þýðir það klofn- ing Norðurlanda. Lausnin er sú, að Norðmenn fengu sjálfstæði sitt á kostnað Svía, sem Danir þar að auki áttu grátt að gjalda i þvi máli, en íslendingar munu á sama liátt endurheimta sjálfstæði sitt á kostnað Dana. Þar að auki horfir málum þannig nú, sérstaklega þessa *) Leturbreyting hér. uppstigningardag var vægast sagt fáránlegur. Ætlun Sigurðar Einarssonar mun hafa verið sú, að sameina í þessuin þætti fræðslu um erlent efni og — til hátiðahrigðis — kristilega pré- dikun. En úr þessu varð hvorki fugl né fiskur, heldur tilgerðar- leg endileysa. Öll var lýsing dócentsins á píslarsöguleiknum í París 1935 með ýkjublæ. Það var ómögulegt að komast til holns í þvi, hvort hlustendum var ætlað að standa í þei rri meiningu, að dócentinn hefði sjálfur verið þarna viðstaddur, eða hvort liann tók sér orð ein- hvers sjónarvottar í munn. Þá fór nú mesti „glansinn“ af fag- urmælum þeim, er liann tók sér svo í munn um „pilagríma trú- arinnar” nú á tímum, er hann lienti sínum venjulegu hnútum að þeim þjóðpm, sem honum er i nöp við. Loks var tilraunin til að lesa upp með undirleik hljómsveitar fullkomlega mis- liepnuð. Þar hætti dócentinn sér inn á listarsvið, sem hann virð- ist ekki bera skynbragð á. Árni G. Eylands flutti erindi um mjög hugðnæmt efinil, er hann nefndi „Frá Genova norð- ur í Grafning”, en úr því liefði mátt gera svipmeira erindi með því að sleppa ýmsum þýðingar- dagana, og mun ekki síður gjöra það um langa framtíð, að vart er að húast við því, að öruggasta leiðin til þess að gliðna ekki frá Norðurlöndum sé sú, að vera í eftirdragi og í kjölfari danska „móðurskipsins“ í utan- ríkismálum. Þá er þáttur Útvarpsins í þessu atriði athyglisverður, þótt hvorki sé hann mikill né merkilegur. Útvarpinu er svo sniðhm stakkur, að í því á ekki að ræða deilumál í stjómmálum, nema þegar sérstakar, gagnkvæmar umræður eru látnar fara fram. Þannig má útvarpið ekki birta áróðursgreinar íslenskra blaða á aðra íslenska aðila, en ef út- lent blað hirtir grein í áróðurs- skyni á íslenskan málstað, þá hefir fréttaritari Útvarpsins vald til þess að birta hana í þýðingu, þegar liún er þess eðl- is, að honum býohr svo við að horfa. Á sama hátt hefir Út- varpið oftar en einu sinni birt þýddar greinar um íslensk inn- anríkismál þannig til komnar og jafnvel ummæli erlendra hlaða um slíkar íslenskar grein- ar, sem að meira eða minna leyti fela greinarnar í sér. Eg hefi hér t. d. lítillega svar- að dönskum áróðri í sjálfstæð- ismáli íslendinga, sem með til- styrk |Útvarpsins hefir verið gjörður þjóðinni kunnur. Ef eg eða einhver annar vildi nú svara þessum áróðri á sama vettvangi og hann birtist kjósendum, yrði eg sennilega að fá eitthvert er- lent blað, helst danskt, til þess að hirta svar mitt á móðurmáli sínu, og þvi næst að leita lióf- anna hjá fréttastarfsemi Út- varpsins um að fá greinina þýdda og birta i Útvarpinu. litlum atriðum, en gefa því, sem virtist vera aðalefni liöfundar, sem sé samanhurðinum á kar- töflurækt á Islandi og í Ítalíu, enn þá meira svigrúm. Kvöldi Ferðafélags Islands var vel til hagað á ýmsa lund. En án j>ess að neita þvi, að „ferðasaga“ Alfreðs Andrésson- ar væri skemtileg, er þó ekki úr vegi að henda á, að vel hefði verið til fallið, að i hennar stað hefði verið flutt raunveruleg ferðasaga. Ferðafélagið vinnur að því, að gefa sem flestum meðlimum sínum kost á að eignast efni í ferðasögur, og ferðasögur eru sérstök bók- mentagrein, sem er sérstaklega vinsæl á vorum dögum, en þvi aðeins, að þær séu með listrænu sniði. Ferðafélagið ætti að láta fara fram samkepni um „hestu ferðasöguna á árinu“ og láta svo flytja liana í Útvarpinu á út- varpskvöldi félagsins. Af ræðum þeim, er konur fluttu á mæðradaginn, voru sér- staklega snjallar og eftirtektar- verðar ræða Ingu L. Lárusdótt- ur um sveitakonuna og ræða Mörtulndriðadóttur um Reykja- víkurkonuna. Vék liin síðar- nefnda mjög skilmerkilega að þeim skorti, sem er liér í borg- inni á möguleikum framhalds- náms fyrir unglingsstúlkur að Ú tvapið vikuna sem leið. j Þátturinn „frá útlöndum“ á 3 FLÓÐ FRÁ GULÁ. Kinverjar reyna á allan liátt að eyðleggja afstöðu Japana í Kina, m. a. með þvi að sprengja fTöð* gar'ða í helstu ám landsins. Hér á myndinni sjástjapanskir hermenn reyna að hindra slíkt flóð í Gulafljóti. harnaprófi loknu, þar sem alhr skólar eru of þröngir. Þá léku Mentaskólanemendur „Einkaritarann“ á laugardags- kvöldið. Þetta er bráðskemtileg- ur leikur og leikinn af miklu fjöri. Mentaskólinn virðist eiga yfir mjög efnilegum leikkröft- um að ráða um þcssar mundir. Um stjórnmálaumræðurnar á þriðjudagskvöld skal ekki fjöl- yrt hér. Ymsa var farið að lengja eftir þeim, en líklega lielst þann fáskipaða flokk manna, sem hera kala til þjóð- stjórnarinnar. En það er ekki ó- liklegt, að þeir menn hafi orðið fyrir nokkurum vonhrigðum, svo erfiðlega gekk kommúnist- anum að reifa mál sitt þannig, að hoðlegt væri hugsandi mönn- um. Málstaður samstarfsins stend- ur styrkari fótum eftir umræð- urnar. Fyrsta síldln i snmrinn veiiist nt af Siglufiríl. M.b. Anna, bátur Magnúsar GamalíeIssonar,sem fengið hefir styrk til síldarleitar fór í fyrri- nótt út með reknet, en fékk að eins tvær tunnur síldar. I nótt fór hún út að. nýju og fékk þá 35 tunnur síldar í rek- net 14 mílur út af Siglufirði. Síldin er horuð og hafði sú síld er veiddist i fyrrinótt 5% fitumagn, en sú er fékst i nótt 6%% fitumagn. L.v. Dagný er nú tilhúin á veiðar og fer út í dag eða á morgun. Er j)að fyrsta síldveiði- skipið, sem fer á veiðar að þessu sinni. Suðvestan strekkingur er nú á Siglufirði, en það er einna versta áttin þar, og biður Dag- ný þess að veður lægi. Fréttaritari. ii Mr.Little’s i lands til Danmerkur,. sam- kvæmt núgildandi lögum og samningum. Þá ræddi Mr. Litt- le einnig. um fornbókmentir vorar, samneyti íslendinga og Englendinga fyr á öldum, svo og gildi hókmentanna að því leyti, að hér væri um sannar frásagnir af sögulegum stað- reyndum að ræða, og trú og menningu þjóðarinnar. Var erindi Mr. Little’s prýði- lega tekið, enda gaf það góða hugmynd um land og þjóð, hæði fyr og nú. ÁrmenniDgar sunö- knattleiksmeisUr i fyrsta sinn. Ingi setti met. Eins og íþróttasíðan spáði í gær, var sett nýtt met á sund- móti Ármanns, sem fór fram í Sundhöllinni í gærkveldi. Ingi Sveinsson synti 500 m. bringu- sund á 8:13.6 mín., en gamla metið var 8:16,3 mín. og átti hann það sjálfur. Auk þess fór fram úrslitaleik- ur í sundknattleiksmeistara- mótinu og liafði A-lið Ármanns sigur yfir A-liði Ægis með 2:1. Áður hafði A-lið Ármanns sigr- að B-lið sama félags með 4:2 og B-lið Ægis með 2:2. 4x50 m. boðsund, drengir: 1. Sveit Á. 2:19.3 mín., 2. Sveit K. R. 2:15.1 mín. 500 m. bringusund: 1. Ingi 8:13,6 mín. 2. Sigurjón Guð- jónsson (Á) 8:34,5 min. og Kristinn Guðnason (K.R.) 8:34,6 mín. 50 m. bringsund (telpur inn- an 14 ára): 1. Steinþ. Þórisd. (U.M.F.R.): 45.0 sek. 2. Kristin Mar (Á) 48,0 og Ásdís Erlings- dóttir (Á) 48,1 sek. 100 m. bringusund kvenna: 1. Jóli. Erlingsd. (Æ): 1:42,5 inín. 2. Ilulda Jóliannesd. (Á): 1:43,2 og 3. Þorhjörg Guðjóns- dóttir (Æ) 1:43,4 mín. 50 m. bringsund (drengfriaa+ an 14 ára): 1. Birgir Þorgilssoia (Æ) 44.7 sek. 2. Eyj. Jónssaö (K.R.) 45.0 og 3. Bragi Jónsson (Á) á 52,2 sek. 50 m. baksund (drengir ino-t an 16 ára): 1. Rafn Sigiirjóns-» son (K.R.) 42,7 sek. 2. Hensu Guðjónsson (Á) 44,1 og 3. Guðm. Þórarinsson (A) 40 sek. Pr.en tnivH i/a s t <> i.i n LEIFTUR býr til l (fokks Prent myndir fynir lægsta i en). Hat'n. 17 S/njr, 5379. E.s. Nova fer héðan væntanlega á hádegá þriðjudag 30. þ. m. samkvæmt áætlun vestur og norður om land til Bergen. Flutningi veitt móttaka tií ha- degis á Iaugardag. Farseðlar sækist fyrir sams tíma. P. Smith & Co. KfiPAUTCERÐ rTi.v|j Súðiit fer austur um til Seyðisfjarðar þriðjudaginn 30. þ. m. kl. 9 síð- degis. Flutningi sé skilað fyrir hár degi á laugardag. Pantaðir farseðlai’ óskasíí sóttir fyrir sama tíma. Hinn 22. þ. m. liélt félagið „Anglia“ samkomu fyrir skips- menn af H.M.S. Vindictive, og flutti Mr. Howard Little þar prýðilegt erindi um Island og íslenska þjóðmenningu. Rakti hann sögu þjóðarinn- ar í stórum dráttum, og lagði megináherslu á rétt þjóðarinn- ar til landsins, með því að liér hafi með öllu verið ónumið land, er fyrst landnámsmenn- irnir fluttust hingað frá Nor- egi. Rakti liann einnig sjálf- | stæðisbaráttuna, endurheimt f sjálfstæðisins og afstöðu ís- Kleiíarvatn. ÁætlunarferSir frá Reykjavík að Kleifarvatni, meS viðkomu i Hafnarfirði, verða fyrst um sinn að eins» laugardaga og sunnudaga. Frá Reykjavík laugardaga kl. 5 e. h., sunnudaga kE. 9 f. h., 1 e. h. oð 5 e. h. Frá Kleifarvatni á laugardögum kl. 7 e. h., á sunnnt- dögum kl. 11 f. h., kl. 3 og kl. 7 e. h. Afgreiðsla í Reykjavík á Bifreiðastöðinni Geysi, síml 1633, og í Hafnarfirði Hótel Björninn.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.