Vísir - 26.05.1939, Síða 7

Vísir - 26.05.1939, Síða 7
Föstudaginn 26. maí 1939. VISI R liard og Schultz bjóDast til að taka 8 ára M á lÉslium irð Reykjum að Bskjuhllð. Hveravatnið óskaðlegt leiðslunum. Samkvæmt tilboði verkfræðingufirmans Höjgaard & Schultz eiga að notast í aðalleiðsluna frá Reykjum til Heitavatnsgeym- anna á öskjuhlíð, svokölluð Bonnarör, en þau eru búin til á þann hátt að lóðað er saman stálrör úr þunnri plötu, en utan um það er steypt járnbent steypurör og notað 450 kg sement í kubikmeter. Innan í rörið er sett jámbundin sandsteypa, á þann hátt að rörinu er snúið og myndast þannig þétt og jafnt lag innan í því. í þessari steypu eru 600 kg. sement í kubikmetra. Á þennan hátt verður leiðslan algerlega vatnsþétt, en innra og ytra steypurörið, vemdar stálrörið gegn öllu hnjaski. Bonnarörið er bygt á franskri uppfinningu, sem notuð hefir verið i Frakklandi um 40 ára skeið, ennfremur í ýmsum löndum öðrum og reynst ágæt- lega. Höjgaard & Schultz hófu framleiðslu á rörum þessum 1933 og hafa siðan lagt 80 km. leiðslur úr slíkúm rörum við vatnsleiðslu Kaupmannahafn- ar og Gentofte. Hin einstöku rör i leiðslunum eru lóðuð og steypt saman, þannig að sam- skeytin verða jafnþétt og rör- in sjálf. Firmað Höjgaard & Schultz býðst til að taka ábyrgð á leiðslum þessum i 8 ár og full- yrða að slík áhyrgð, sé með öllu ófáanleg á venjulegum steypujárnsrörum og stálrör- um. Raimsókn hefir farið fram á \atni því, sem úr horholunum rennur, og hefir sú rannsókn leitt í ljós, að í vatninu eru engin þau efni, sem liklegt er að skemmi leiðslurnar, enda hefir það sýnt sig við leiðsluna frá Laugunum, að liún endist vel. Hæstaréttardömnr. í morgun var í Hæstarétti kVeðinn upp dómur í máli sem ísleifur Jónsson höfðaði gegn Tómasi Steinþórssyni, verka- manni, Skeggjagötu 11. Málsatvik eru þau, að með samn. dags. 21. jan. 1937 tókst Ól. Guðmundsson, húsasmiður, Óðinsgötu 25, á liendur að byggja liús fyrir stefndan á lóð- inni nr. 11 við Skeggjagötu fyr- ir 24 þús. kr. og skyldi Ólafur leggja lil alt efni í húsið fyrir eigin reikning. — Er nánar til- greint í samningnum, hvernig greitt skuli fyrir verkið’, og er Ólafi heimilt að veðsetja H. Ben. & Co. eignina fyrir 10 þús. kr.. Þá var og ákveðið að húsið skyldi vera tilbúið til íbúðar 14. mai 1937, ef frost hömluðu ekki. Húsinu varð ekki lokið á til- settum tíma og virðist verktaki hafa verið kominn í mikil greiðsluvandræði og jafnvel ekki hafa verið þess umkom- inn, að Ijúka byggingunni. í byrjun júni ’37 mun stefnd- ur Iiafa átt frumkvæðið að því, að gert yrði samkomulag um það á hvern veg byggingunni slcyldi lokið. Þ. 3. þess mánaðar komu þeir stefndur og Ólafur saman á skrifstofu Iðnsam- hands byggingarmanna, ásamt stefnanda þessa máls, er mun liafa verið sérstaklega boðaður þangað til að vera viðstaddur samkomulagsumleitanir. Samkomulag náðist um það, að verksali afsalað'i sér verkinu, en stefndur tæki að sér að ljúka því með eftirfarandi skilyrðum: 1) að stefndur greiddi þau vinnulaun, sem þá voru ógreidd fyrir imnin verk við húsið, svo og öll vinnulaun fyrir óunnin verk við það, 2) að liann greiddi veðskuld til firmans H. Ben. & Co., að uppliæð kr. 10 þús., sem verksali hafði stofnað samkv. heimild í verksamningi og loks að því er stefnandi telur 3) að stefndur greiddi lionum áfallna skuld fyrir hitunar og lireinlæt- istæki í húsið með skuldabréfi að upphæð 2250 kr., er greiðast skyldu á 10 árum með jöfnum árlegum afborgunum. Dómur liæstaréttar er svo- hljóðandi: Áfrýjandi, sem skotið hefir máli þessu til Hæstaréttar með stefnu 22. mars f. á., krefst þess, að stefndi verði skyldaður til að gefa út til handa honum skulda- bréf fyrir kr. 2250.00 með 6% ársvöxtum frá 3. júní 1937 til greiðsludags, er greiðist á 10 ár- um með jöfnum árlegum af- horgunum þann 15. júní ár hvert, þó þannig, að tvær fyrstu afborganirnar innist af hendi 15. júni 1939. Ennfremur krefst áfrýjandi, að greint skuldahréf verði tryggt með 3ja veðrétti í húseigninni nr. 11 við Skeggja- götu í Reykjavík. Loks krefst liann þess, að stefndi verði dæmdur til að greiða honum málskostnað í héraði og f}TÍr Hæstarétti, eftir mati dómsins. Stefndi krefst þess liinsvegar, að hinn áfrýjaði dómur verði stað- festur og að áfrýjandi verði dæmdur til að greiða honum málskostnað fyrir Hsestarétti eftir mati dómsins. Það athugast, að dómur get- ur ekki orðið lagður hér í þessu máli á kröfu áfrýjanda til veð- tryggingar fyrir skuld þeirri, sem mál þetta fjallar um, með því að þeirri kröfu var vísað frá héraðsdómi. Eftir uppsögu hins áfrýjaða dóms hefir Ólafur Guðmunds- son skýrt svo frá fyrir dóini og unnið að því eið, að stefndi hafi á fundinum 3. júní 1937 játast undir að greiða áfrýjanda fjár- hæð þá, sem liér er um að véla. Ilafi stefndi verið fyrst í vafa, hvort sér bæri að taka á sig skuld þessa, og liaft á orði, að hafa við ráð einhvers manns, sem slcyn heri á þetta málefni. Siðar hafi samt tal fundar- manna komið þar niður, að stefndi hafi undir skuldina gengið. Stefndi mótmælir því eindregið, að málalokin verðl látin fara eftir skýrslu Ólafs Guðmundssonar, þar eð áfrýj- andi geti krafið Ólaf skuldar- innar, fáist hún ekki greidd úr sinni liendi. Vitnaskýrsla Ólafs Pálssonar, er frá segir í héraðsdóminum, verður ekki talin full sönnun fyrir kröfu áfrýjanda og afstaða Ólafs Guðmundssonar til máls- ins er þann veg, að vitni hans getur ekki tekið af tvímælin. Á hinn bóginn eru líkurnar fyrir Valur átti leikinn í gær. í byrjun leiksins í gær og framundir miðjan fyrra hálfleik gaf hann þær vonir, að hann yrði skemtilegur, því að Víkingar voru fullir af kappi, en eftir það varð leikurinn leiðinlegur. Valsmenn höfðu gersamlega yfirhöndina, en Víkingar þvæld- ust fyrir þeim með hálfum huga. staðhæfingu áfrýjanda það veigamiklar, að rétt þykir að láta málalokin velta á eiði stefnda, þannig, að ef hann eftir löglegan undirbúning á varnar- þingi eftir 166. gr. laga nr. 85 frá 1936 innan þriggja vikna frá birtingu dóms þessa synjar fyr- ir það með eiði, að hann hafi þann 3. júní 1937 játast undir að gefa út til handa áfrýjanda skuldabréf fyrir krónur 2250.00, sem greiðast skyldi á 10 árum með jöfnum árlegum afborgun- um ár hvert, þá á hann að vera sýkn af kröfu áfrýjanda, og greiði áfrýjandi honum þá kr. 300.00 samtals i málskostnað í héraði og fyrir Hæstarétti. En vinni stefndi ekki eiðinn, þá á hann innan viku frá lokum eið- frestsins að gefa út til lianda á- frýjanda skuldabréf fyrir kr. 2250.00 með 6% ársvöxtum frá 3. júní 1937 til greiðsludags, sem greiðist með 10 jöfnum ár- legum afborgunum 15. júní ár hvert, þó þannig að tvær fyrstu afborganirnar innist af hendi 15. júni 1939, og greiði hann þá áfrýjanda samtals kr. 300,00 í málskostnað í héraði og fyrir liæstarétti. Ef stefndi, Tómas Sigurþórs- son, að undangengnum lögleg- um undirhúningi á varnarþingi eftir 166. gr. laga nr. 85 frá 1936 innan þriggja vikna frá birtingu dóms þessa synjar fyr- ir það með eiði, að hann hafi þann 3. júní 1937 játast undir að gefa út til lianda áfrýjanda, ísleifi Jónssyni, skuldabréf fyr- ir kr. 2250,00, sem greiðast skyldi á 10 árum með jöfnum afborgunum ár livert, þá á hann að vera sýkn af kröfu áfrýj- anda, og greiði áfrýjandi hon- um þá samtals kr. 300,00 í máls- kostnað i héraði og fyrir hæsta- rétti. Vinni stefndi ekki eiðinn, þá á hann innan viku frá lokum eiðfrestsins að gefa út til handa áfrýjanda skuldabréf fyrir kr. 2250,00 með 6% ársvöxtum frá 3. júní 1937 til greiðsludags, sem greiðist með 10 jöfnum ár- legum afborgunum 15. júní ár livert, þó þannig að tvær fyrstu afborganirnar inpist af hendi 15. júní 1939, og greiði hann þá áfrýjanda samtals kr. 300.00 i málskostnað i héraði og fyrir hæstarétti. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Dðgsbrún stofnnr til verkfolls oeon trésmlilstnrum Undanfama daga hafa staðið yfir samningsumleitanir milli félags trésmíðameistara og Dagsbrúnar um kaup og kjör þeirra verkamanna, sem hjá trésmíðameisturum vinna að húsabyggingum. — Samningar tókust ekki og hóf Dagsbrún verkfall í gær við þau hús, er trésmíðameistarar hafa tekið að sér að reisa. Tilefni verkfallsins virðist all einkennilegt, með því að fult samkomulag mun liafa náðst míllí félaganna um kaup og kjör verkamanna, að öðru leyti en þvi, að Dagsbrún krefst að skrifstofu félagsins verði falið að greiða laun til verkamanna fyrir hönd meistaranna, enda fái félagið 1 % af slikum launa- greiðslum til skrifstofukostnað- ar. —• Meistarar höfðu ekkert við Víkingar byrjuðu með sókn og fengu Valsmenn horn á sig á annari mínútu, en ekkert tókst Víkingum að gera úr þvi. Lá á Val um sinn, en þar við sat. Víkingar gátu ekki sett mark. Svo fara Valsmenn að spjara sig og á 11. mín. fá Víkingar á sig aukaspyrnu við vitateig. Jó- liannes tekur hana og skorar. Víkingar ætla þó ekki að láta þetta á sig fá, en herða sig og ná nokkram allgóðum upp- hlaupum, en þau „renna út i sandinn". Á 25. min. tekst svo Ellert að skora. Ellefu min. síðar er fyrsta markið endurtekið, að öllu leyti ein. Gerist svo ekkert markvert það sem eftir er liálfleiksins. j Síðari hálfleikur. Hann er einhliða Valsleikur, og Víkingar hafa alveg mist trúna á það, að þeir geti sigr- að, eða jafnvel gert jafntefli. Þegar 8 mín. eru af leik skor- ar Jóhannes, eftir að fá knött- inn frá Björgúlfi. Litlu síðar meiðist Ólafur Jónsson úr Vík- ing og verður að fara út af vell- eyri og konu hans Ingveldi greindum nánari skilyrðum. Uppliæð gjafafjárins kr. 20.- 000.00 skal varið til þess að reist verði svo fljótt sem unt er hæli fyrir drykkjumenn sem að læknisráði og almenningsáliti þurfa lækninga við gegn vín- hneigð sinni. & Alþingi og rík- isstjóm falið að öðru leyti að á- kveða hvenær liælið verður reist og livar þvi verður valinn stað- ur, en hííisvegar óska þau lijón- in að þvi yrði valinn staður i Árnessýslu og jafnvel í Stokks- eyrarhreppi. Þar sem gera má ráð fyrir að eigi verði unt að reisa liælið það að atliuga að Dagsbrún liefði milligöngu um launa- greiðslurnar, en töldu hinsveg- ar óeðlilegt að þeir greiddu all- an kostnað við slíkt fyrirkomu- lag, enda væri nóg ómak þeirra við að gera upp launin og færa skrifstofu Dagsbrúnar þau. Af þessu leiddi svo verkfallið. í gærkveldi sat samninga- nefnd frá félagi trésmíðameist- ara og nefnd frá múrarameist- arafélaginu fund með stjórn eða samninganefnd Dagsbrún- ar. Samningar Dagsbrúnar við Mjúrarameistarafélagið falla að vísu ekki úr gildi fyr en 1. júní, en samningsatriðin verða hin sömu og því telja meistarafé- lögin eðlilegt að Dagsbrún gangi frá samningum við bæði félögin í einu. Samkomulag náðist ekki á þessum sameiginlega fundi og má því búast við að Dagsbrún hefji verkfall gegn múrara- meisturum 1. júní, og stöðvast þá öll byggingavinna í bænum. inum nokkrar mínútur og er leikurinn eiginlega leiðinlegur eftir það. Rétt eftir miðjan hálfleik fá Valsmenn vitaspiymu á sig og Þorst. Ól. skorar. Nokkrum mín. síðar fá Víkingar horn á sig og úr þvögu er sett mark, 5:1. Af Víkingum vora þeir bestir og mestu starfsmennirnir Brandur og Þorsteinn. Af Vals- mönnum lék Ellert einna best. Björgúlfur var ekki eins góður og gegn Vindictive. Hannes Thorsteinsson, nýr i meistara- flokki, er gott knattspymu- mannsefni. Knattmeðferð hans er góð og hann er rólegur — e. t. v. of rólegur. Lindemann var dómari, góð- ur að mörgu leyti. En ekki er það rétt lijá lionum að dæma menn rangstæða við innkast. Það er ekki skv. knattspyrnu- lögunum. — Annars var þetta friðsamur leikur, að því leyti, að lítið var af ólöglegum leik, en j>ó kom það í ljós, að einstaka manni hættir við að leika ólöglega, ef öll önnur ráð bregðast. innan nokkurs ákveðins tíma, en liinsvegar beri fjárliæðin vexti nokkra til þess tima, er liæhð verður reist, þá skal mynda sérstakan sjóð af öhum þeim vöxtum, er tilfahið hafa þangað til og sé hann kendur við nöfn þeirra hjóna sem gef- anda og i minningu um foreldra þeirra beggja og nefnist sjóður- inn: „Drykkj umannahælissjóð- ur Jóns Pálssonar og Önnu Adolfsdóttur“ Stofnfé sjóðs þessa má aldrei skerða, en þeg- ar hann er orðinn kr. 10.000.00 að uppliæð má verja helming ársvaxta af honum til þess að styrkja drylckjumenn til þess að komast á drykkjumannahælið. Þegar sjóðurinn er orðinn 50 þúsund kr. að upphæð má verja % vaxta lians árlega í sama augnamiði. Komi til þess vegna aukinn- ar menningar í landinu, eða af öðrum ástæðum að drykkju- mannahælissjóður þess álítist ó- þarfur í þvi augnamiði, sem gert er ráð fyrir þá skal honum varið til slysavarna á landi og sjó, eftir ráðstöfun þáverandi æðstu stjórnarvalda á Islandi. Nýlega seldu þau lijónin Jón Pálsson og frú Anna Adolfsdótt- ir Jarðakaupasjóði ríkisins jarðirnar, Syðra-Sel, Eystra- Stokkseyrarsel, Vestra-Stokks- evrarsel og Bakkagerði, sem þau hjónin liafa fengið að erfð- um eða keypt fyrir 35 árum. Vöru jarðimar seldar Jarða- kaupasjóði samkvæmt fast- eignamati og er það gjafverð, með þvi að samtals munu 3 fyrstu jarðirnar vera 175 ha. áveituland og Bakkagerði 70 dagsláttur, þar af tún 20 dagsl., l. O.O.F. s 1215268Va= Veðrið í morginn. I Reykjavík 9 stig, heiíast i gör 12 stig, kaldast í nótt 6 stig. t£|r— koma í gær o. 1 mm. Sólsfcún | aij®’ stundir. Heitast á tandinrr i naosg- un 11 stig, á Akureyri og Kjörrcg^, kaldast 6 stig, \ Kvigindisdal. Yý*r— lit: Grunn lægð fýrir surtnan farnf á hreyfingu i norðaustur. Horfmr^ Suðvesturland til Norðtrrfands ~ Norðaustan gola. Þurt og víða bjaxt veður. Tengdapabbi verður sýndor i kvöld í síðastaa sinn, — og i þetta sinn rcunur alt, sem inn kemur, til Mæðra- styrksnefndarinnar. Starf nefrular— innar er mannnðarstarf, sem þarf að auka eftir megni, og rrtercn geta m. a. stuðlað aÖ aukningu þess nseS þvi að sjá svo um, að ekkeit sacÉ verði autt i I'ðnó i kvölcL Þorkell ólafsson, söðlasmiðui, Vesturgötu 26B, ev fimtugur í dag. Mr. Adam Rutherford hélt fyrsta fyrirlestur sinn í gser- kvöldi, eins og til stóð. Salurinn 5 Iðnó var þéttskipaður áheyröndaao nokkru áður en fyrirlesturinn hófst Hlýddu menn með athygli á maSi fyrirlesarans og þökkuðu horaœn með lófataki að lokuni'. Rakarastofur bæjarins eru opnar til kL 8 a kvöld. Á morgun er opið. til kL IL 80 ára 'er í dag fru Guðbjörg Hanues- dóttir frá Stykkishólmi, nú til heimilis hjá dóttur sinní og Jótm B. Elíassyni, skipstjóra, Sólbergí, Séltjarnarnesi. Farsóttir og manndauðr í Reykjavík vikuna 30. april tffi 6. maí (í svigum tölur næsta vikts á undan): — Hálsbólga 63 (35}- Kvefsótt 93 (86). Gigtsótt 1 (o)i Iðrakvef 18 (14). Inflújaisa 15 (20). Kveflungnahólga 3 (4). Tait- sótt 3 (1). Hlaiípabóla o (1). Ríst- ill o (2). Þriinlasótt 0(1). Heima- koma r (o). ; | Frh. á 4. síSts- en liitt mestmegnis brotið land og kartöfluland. Hér er um hið þarfasta máí- efni að ræða, og getur varla talist vansalaust, að hér skoli ekkert dr\7k k j um ann ahæli vera. Hafa ýrnsir á það beofi, m. a. dr. Helgi Tómasson, i merkilegum greinum um þessi mál, og innan Alþingis harðist Gúðrún heitin Lárusdótliir nrálhiu, þótt hún entist ekki til að sjá því farborða. Má ætla, að hin rausnarlega gjöf Jóhs Pálssonar og kontc hans megi verða til jress að mál- inu verði borgið og ííl fram- kvæmda komi fyr en varir. Sjö manneskjur í Japan hafá tekjur, sem nema meiru en 1 milj. dollara á ári. Þessar sjö rnanneskj- ur eru úr þrem f jölskyldurn. Fímt- án manneskjur — úr átta fjol- skyldum — hafa tekjur sern nema 550 þás. til 1 milj. dollara á ári, en fjörutíu og átta manns — úr 35 fjölskyldum — hafa 275—550 þús. dollara tekjur á ári.. *■ Italir ætla að draga alla níkká- peninga úr umferð til þess aí5 spara þanu málm, en þess í stalS verður notaður málmur, sem heit- ir acmonital. * Talið er að Rússland sé meste hestariki í heimi, þar séu 16.2 milj. hesta. í Bandaríkjunum eru ie milj. tamdra hesta, auk allra villi- hestanna, í Argentínu 8.5 milj.,. Brasiliu 8 milj., Kína 4 uúlj. . Þýskalandi 3.4 milj. og Frakkland 2.7 miljónir hesta. — Bretar ert þeir 17. í röðinni. Þeir eiga ioos þús. hesta. (í tölunni frá Þýska- landi, sem er frá 1937, eru hestas hersins ekki taldir með). Tuttugu þúsund kr. gjöf til drykkj umannahælis. Hinn 11. maí s. 1. barst forsætisráðherra bréf frá Jóni Páls- syni fyrv. aðalféhirði í Landsbanka íslands, þar sem hann og kona hans, Anna S. Adólfsdóttir, gefa ríkissjóði íslands kr. 20.000.00 í ríkisskuldabréfum útgefnum af jarðakaupasjóði rík- isins. Eru bréfin gefin ríkissjóði til minningar um foreldra þeirra hjóna, Pál hreppstjóra Jónsson bónda að Syðra-Seli í Stokkseyrarhreppi og konu hans Margréti ljósmóður Gísladótt- ur og Adolf Kristinn Adolfsson bónda og formann að Stokks- Ásgrímsdóttur, og gegn eftir-

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.