Vísir - 23.06.1939, Blaðsíða 5

Vísir - 23.06.1939, Blaðsíða 5
VISIR Föstudaginn 23. júní 1939. Pétur Sigurðsson: Lýðræði og einræði. Orsakir %ltmg:a og: af> neitnie ffuðstrúarinnar. Hvers vegna hafa Jjjóðirnar hneigst aftur að einræði? Hvers vegna hafa þær horfið svo mjög frá fyrri trúarbrögð- um sínum? Hvers vegna hafa menn nú lagt aðaláhersluna á félagslegar umbætur? 1. Sama fjallið, sem veitir skjól, skyggir einnig á sólina. — Hvað er liægt að gera? Sprengja fjallið í sundur og rífa það niður — koma af stað ógurlegri byltingu? — Væri það ekki gaman? En hvað þá um kuldanæðingana og storminn, þegar skjólið er farið? Hvað um það. Eins og menn fari að liafa áliyggjur út af sléttlendis næð- ingunum á meðan þeir hafa ekkert haft af þeim að segja, og meðán áliuginn snýst um þetta eina, að rífa niður fjallið svo að blessuð sólin fái skinið á þá.— Menn fara ekki til móts við gestinn fyrr en drepið er að dyrum. íslenskir landnemar í Canada reistu býli sín víðsvegar í skóg- lendinu. Skógurinn kom sér vel meðan þangað var sótt efnið í bjálkakofann, og skógurinn gaf nægan eldivið, en bóndinn þurfti meira en hús og hlýju. Hann þurfti einnig að rækta landið, en þar stóð skógurinn gegn honum. Landneminn átt- aði sig fljótt á þessu, að þótt skógurinn veitti skjól, var liann samt slæmur þrándur í götu, og landneminn réðist á skóginn. Fiáir eru nú að verða sjónar- vottarnir, er segi frá þeim á- tökum. En landneminn réðist á skóginn með hugprýði hreysti- mannsins og í tryllingslegum hita og krafti byltingamanns- ins. Skógurinn stóð í milli bónd- ans og margvislegra gæða lífs- ins, en bóndinn virðist hafa gleymt ýmsum kostum lians, eins og til dæmis skjólinu. íslenskir landnemar í sléttu- fylkjum Canada gengu svo miskunnarlaust á skóginn, eV þeir brutu lönd sín, að þar stóð seinast ekki uppi eitt einasta tré á stórum svæðum. Það varð þlátt áfram ástríða að geta lagt hvert einasta tré að velli. Svo hafa sumir þessara bænda sjálf- ir tjáð mér. Er þeir höfðu svo ræktað víðáttumilcil, frjósöm og 'fögur lönd, tóku þeir að sakna einhvers. — Hvað var það? — Það var hinn gamli kunningi þeirra og andstæðingur — skóg- urinn. Þar var hvergi tré í krjngum bæinn þeirra, ekki eitt einasta eitt. Hvergi afdrep fyrir sléttlendisnæðingunum. I ákaf- anum og byltingarhitanum böfðu þeir gleymt að skilja efl- ir, þó ekki væri nema nokkur tré til skjóls lijá liúsum þeirra, og nú tóku þeir að rækta aftur skóg í kringum bæi sína, og biðu þess með ó'þreyju að tré hans yrðu ha og sterk. Þannig fór i þetta sinn, og með meiri gætni hefði mátt ganga að verki upp- runalega. Hér eiga þó engar á- sakanir við, því að hægra er um að tala, en í að komast. 2. Er elckí stjórnmálabarátta þjóðanna nokkuð áþekk reynslu landnemanna, sem frá var sagl. Bæði einræði og lýðræði fylgja. kostir og gallar, og miklar liætt- ur. Einræðisþjóð má líkja við hjörð, sem setin er eða liöfð í girðingu. Hún er ekki frjóls. Hún býr i þrengslum. Hjörð, sem setin er, fær ekki að lilaupa frjáls upp um fjöll og dali í leit eftir besla haglendinu, .en hún er aftur á móti laus við þá hættu að tvistrast í allar áttir, týna sér og jafnvel hlaupa fyrh* björg. — Lýðræðið veitir frelsi, en frelsinu fylgir sundrung og flokkadráttur, og sá flokka- dráftur liefir reynst ógurlegur orkuspillir. Einræðið hefir lialdið liópun- um saman. Upprunalega voru hóparnir að eins einstaka kyn- þættir, er liöfðu sína smákon- unga. Á milli þeirfá varð oft á- rekstur og orustur, en hver liópur liélt saman út af fyrir sig. Seinna stækka hóparnir og verða að lieilum þjóðum, er höfðu sína einvalda þjóðhöfð- ingja, og' vaéru þessir þjóðhöfð- ingjar hetjur og dugnaðarmenn, urðu þjóðirnar voldugar. Ein- ræðið liélt þessum stóru hópum saman, þjóðin var eins og kví- uð hjörð, en hjá þessum stóru hópum varð oft voðalegur á- rekstur — liin ógurlegustu strið. Einræðið skapaði að vísu sam- heldni i hópnum, en oft ga.t það kostað hópinn ógurlega blóð- töku að fvlgja höfðmgja sínum, ýmist í varnar- eða landvinn- inga-stríðum. Svo kemur lýðræðið til sög- unnar og á að fyrirbvggja það, að einn maður geti leilt lieila þjóð út í glötifn. Nú er það ekki lengur einn, sem á að ráða, heldur skulu allir ráða að vissu leyti, en um leið kemur sá vand- inn lil sögunnar, að sjaldnast eru allir sammála, og þar með skapast innbvrðis flokkadrátl- ur. Með stofnun lýðræðisins er gamla stríðshættan enganveginn fyrirbyggð, en um leið er þar bætt við nýrri stríðsliættu. Þar skuli lýðræðið, þótt aukin hætta fylgi því að nokkuru leyti, því svo er oft með ýms lífsgæði og réttindi. — Lýðræðið kemur ekki í veg fyrir stríð á milli þjóðanna, en það bætir., þeirri hættu við, að það flytur orustuvöllinn heim — flytur liann einnig inn á við. í ! þjóðfélaginu myndast nú stríð- | andi flokkar, sem togast á um | völdin. Þjóðin getur því þurft | að eiga í stríði bæði inn á við | og út á við. Flokkadrátturinn og ! togstreitan um völdin gelur náð j hámarki í borgarastríði og blóð- I ugri byltingu, sem getur þá ; steypt þjóðinni um leið út i stríð ! við aðra eða aðrar þjóðir. Hættan er þannig tvöfölduð, en ekki minkuð. 3. Lengi frameftir öldum undu þjóðivnar sér í skjóli hinna liáu j tinda einræðisins. Þessir liáu tíndar létu stundum löndin skjálfa, og rigna blóði, eldi og brennisteini vfir búandans bygðir — komu af stað ógurleg- um stríðum, en samt undu þjóð- irnar í skjóli þeirra. Loks tóku menn að átta sig á þvi, að þess- ir tindar skygðu ásólinaýað einræðið hélt vissum réttindum og lífsgæðum burtu frá mönn- úm. Einræðið skapaði að vísu samheldni, en var á sama tíma kúgunarvald og lét lífið ekki liafa sinn eðlilega gang. Og nú byrjar „krítíkm“. Allstaðar rísa upp orðhvassir menn, ráðast á hið gamla skipulag og kveikja eld og frelsisþrá í brjóstum manna. Hin nýja stefna vekur öldurót á þjóðaliafinu, og þessi nýja stefna á sína spámenn og sjáendur, er sjá í skauti fram- tíðarinnar furðulega hluti Segja má, að framtíðarspár þessara liugsjónamanna, viðvíkjandi einræðinu, hafi komist allar fyrir í einni vísu eftir íslenskt skáld. — Þorsteinn Erlingsson sagði það með fám orðum: „Því kóngar að síðustu komast í mát og keisarar náblæju falda, og guðirnir reka sinn brothætta bát á blindsker i hafdjúpi alda.“ En spámenn hafa anda guð- anna og sjá fram í tímann, með- fram af því, að þeir ’verða manna fyrstir varir við djúp- straumana í lifi þjóðanna og lesa jafnvel huldustu hugsanir samtíðarinnar í brjóstum manna. Þessir menn spáðu þannig um framtíð einræðisins, því að þeir fundu það glögt, að lireyfing var að komast á kraft- ana í lífi þjóðanna, og að á- hla-up á háu tindana mundi vera óumflýjanlegt. Og timinn kom. I fótspor hugsjónamannanna fetuðu baráttumenn og bylt- ingarsinnar. Þegar búið var að tala nógu lengi um liáu tind- ana og búa fjöldann til áhlaups, þá kom líka sprengingin — byltingar og umbrot. Stórveldi nötruðu og hásæti hrundu. En þegar menn eru fyrir alvöru komnir af stað, er vandinn oft mestur að nema þar staðar sem skal. „Ofbeldið var risið upp sem vöndur á ranglætið“, og mátti búast við að höggið yrði reitt liátt. Varlega þarf að brjóta skelina á hnotunni, ef kjarnann á ekki að saka. Til þess þarf gætni, en ofurhug manna og byllingarhita fvlgir jafnan lítil gætni. Það voru ekki að eins „kóngar“ og „keisaraF, sem spámenn hinnar nýju stefnu sáu að mundu „komast í mát“og „falda náblæjum“, í fylling tím- ans, heldu töluðu þeir einnig einnig um Guð og Iírist, að sá kæmi tíminn, að „yfir þá gengi dómurinn“ líka. Þegar menn liöfðu velt um hásætum kon- unga og keisara, gerðust þeir stórhuga og hugðu sér alt fært. Enn var eilt einveldi, og sér- staklega eitt, sem menn og þjóðir höfðu lotið, og hæst gnæfði, sem öllu fremur varð að læggjast. í skjóli þess, sögðu þeir, þrífast öll önnur einræði og kúgunarvöld. Þetta einveldi var guðstrúin. Samfara bylting- um hafa jafnan farið heiftugar árásir á guðstrú manna, og þeir sem sópa vildu burt jarðnesk- urn hásætum og tignum, gleymdu heldur ekki Guði. í Þýskalandi spáði Nietclie um ofurmennið, en guðstrú og kristíndómur var „smán og vanvirða“ mannkynsins. Slikar hæðir varð að jafna við jörðu til þess, að sól lífsgæðanna geti skinið á mannkyn framtíðar- innar. Og ekki voru þeir myrkir í máli á Nörðurlöndum, Georg Brand.es, Strindberg og jafnvel Björnstjerne Björnsson. Þá er s lj órnarbyl tingin í Frakklandi 1798 eitthvert ljósasta vitnið. Jafnhliða konungsvaldinu varð guðstrúin að fara. Kirkjur voru brotnar niður, fallbyssur steypt- ar úr kirkjuklukkunUm, biblíur og guðsorðabækur brendar, og jafnvel biskupar og skækjur dönsuðu saman við • bálin og sungu skynseminni lof og dýrð, sem nú hafði leyst þá frá „guðs- pestinni“, og framvegis skyldi vera þeirra einasti guð. Eftir striðið mikla 1914—-18 báru þúsundir skólabarna fána um göturnar í Berlín, með svo feldri iáIetrun:„Niður með Guð“, -—■ „Burt með guðshjátrúna“. — „Trúarbrögðin eru svefnlyf“. Grein um þetta birti hið merka tímarit „Current History“, í júní 1924. Um svipað leyti hafði tíma- i'itið „Literary Digest“ þetta eftir mönnum í Rússlandi, um Guð: „í þessu erum vér staðráðnir, að berjast gegn honum, hvar sem liann felur sig. Og vér skulum yfirbuga hann i sínu drottinveldi, en í þeirri herférð gegn trúarhrögðunum verðum vér framvegis að fara gætilega.“ — Yfirleitt er rússneska bylting- in heimsfræg fyrir guðsafneitun í orði og verki. 1 Canada kallaði blaðið „One Bjg Union“, kristindóminn „eit- urlyf, þrældómsok, heimskuleg- an samsetning, skaðvænt eyði- leggingarafl — afl, sem fremur öllu öðru verðskuldaði bölvtm verkalýðsins.“ Þegar Ludendorf, sem fyrir nokkru var hermálaráðberra Þýskalands, átti 70 ára afmæli, þá notaði liann það augnablik, er mikill hluti þjóðrinnar féll honum til fóta og tignaði liann sem mikla hetju, til þess að gera allri þjóðinni og heiminum það kuimugt, að hann hefði „fyrir löngu kvatt kristindóminn fyrir fult og alt“, og hann teldi það „heiður, að kallast heiðinn maður“. Þannig hefir þá hvert reiðar- slagið á fætur öðru skollið á — ekki að eins hásætum konunga og keisara — heldur líka guðs- trú þjóðdhna. Byltingin hefir verið mikilvirk bæði inn á við og út á við. 4. Um þetta þarf ekki að íjöl- yrða. Fleslir munu kannast við, að fokið hefir i skjólin. Það tókst að í’ífa niður tindana sem skygðu á. Víðast livar um lieim var einræðið brotið á bak aftur. Stjórnir, siðir, skipulag og trú- arbrögð — alt var vægðarlaust gagnrínt og rifið niður, sem hægt var að kollvarpa, og jafn- vel hið óframkvæmanlega fyr- irhugað, en stórfeldust varð þó bytingin í hugsunarbætti manna og þjóða. Áður höfðu menn lot- ið konungum og keisurum, lög- um og yfirvöldum, trú og á- kveðinni lífsskoðun, guði og andlegum lieimi, en nú — vildu menn helst engu lúta og engin yfirnáð viðurkenna. Áður höfðu menn staðið í skjóli þessa alls, en nú var ekki lengur um neitt slíkt að i'æða. Hvað tók nú við? Gátu menn unað þessu? Voru þeir sjálfum sér nógir? Hvað leiddi reynslan í ljós? . Frelsið var fengið, frelsi á öllum sviðum, en nú kom al- varlegur vandi til sögunnar. Það voru í raun og veru engar liæðir framar, sem skygðu á sólina, en heldur ekkert, sem veitti skjól. Nú gátu þjóðirnar ekki staðið Iengur í skjóli einvaldsherr- anna, frelsi og lýðræði var tek- ið við af þeim. Ekki gátu menn heldur staðið í skjóli guðstrúar sinnar, því búið var að kippa fótunum, að miklu leyti, undan trúarsannfæringu manna, og uppræta guðstrúna úr brjóstum margra. 5 Hvar vorii þjóðirnan* nú stadd- ar? — Á bersvæði. -— Þær voru nú staddár á flatneskju þar sem vindarnir blésu úr öllum áttum, ” þar sem livirfilvindar flokkaofstækis þyrluðu upp hlindandi skoðana-sandfoki. Nú voru allir frjálsir, og nú vildu líka allir ráða. Flokkar mynd- uðust — ótal flokkar og stefn- ur. Einn vildi fara þessa leið, og annar aðra, og hinn þriðji enn aðra leið, uns alt varð að vegleysu og menn réðu litið eða ekkert við „áttaviltan flokka- drátt“. Frelsið er gott, en með það er vandfarið. Þeir sem byltingum hrinda af stað, vilja rílcja og ráða, en gleyma því, að aðrir læra af þeim og vilja lika ráða. í stjórnarbyltingunni miklu, á Frakklandi, fór það þannig, að hinir upprunalegu flokkar klofnuðu og fjölguðu uns þeir voru orðnir 48, og þegar einn þeirra þreyttist á ofbeldi og manndrápum, tók sá næsti við. Þar rikti hinn „áttavilti flokka- dráttur“ i almætti sínu. Þessi varð þá reynsla þjóð- anna. Þegar búið var að rífa niður tmdana, urðu þær í raun og veru áttaviltar. Flokkadrátt- urinn varð plága, ákafur áróður úr öllum áttum vilti mönnum sýn svo að úr öllu varð liinn mesti glundroði og vandræði. Sumar þjóðir hafa beðið tjón á sálu sinni, og aðrar slopþio naumlega. Útkoman varð eigin- lega þessi, að þjóðirnar stóðu á bersvæði i moldroki pólitiskra hvirfilvinda og vegleysu. Og nú gerðust menn óþolinmóðir og vildu finna sér skjól og ein- hverja ákveðna stefnu. Menn eru ekki sjálfum sér nógir, og þess vegna leita þeir sér skjóls. Hitler og Mussolini eru ekki miklir menn, vegna þess að þeir séu í sjálfu sér miklir. Heldur voru það vandræði þjóðanna, sem hlóðu undir þá og hreykti þeim liátt. Því að í vandræðum sínum gerðu þessar þjóðir sér guð, er færi fýrir þeim og leiddi þær út úr vegleysunni og flat- neskjunni, heim aftur að kjöt- kötlum Egiptalands., Guði sín- um höfðu þær týnt og hinum milda andlega leiðtoga þeirra, og þá var ekki til annars að gripa, en reisa upp goð sín — Hitler og Mussolini, Lenin og aðra slíka, er leiddu þær heim aftur að kjötkötlum Egipta- lands — einveldinu — og þær eru komnar heim. Þannig endaði þetta ferðalag. Hverju er þá um að kenna, að svo fór? Er það lýðræðið, sem er óhæft? Af hverju kom allur flokkadrátturinn, sem endaði í vegleysu og svo aftur í einræði? Nei, þetta var elcki lýðræðinu að kenna, þótt það kunni að vera satt, að meiri þroska þurfi til, en þjóðirnar alment eiga, til þess að lýðræði geti tekist vel. En þroskaleysi þjóðanna var þó ekki aðal orsökin í þetta sinn. Það var alt annað. Tvent var það, sem orsakaði þessa sneypuför þjóðanna: 1. Þær fóru of langt í bylt- ingarhug sinum. Kóngar og keisarar máttu gjarnan fara, en eitthvert skjól liefðu þær átl að 4 skilja eftir. Þeim hefði faroastt betur, ef jiær Iiefðu „búið £ liins liæsta“ og bygf á .,ííjargE aldanna“. Þær mátfu ekki sleppa guðslrú sinní, þvi mað- urinn er ekki sjálfum sér HÓg— ur, og þegar hann missir MÍ5 andlega skjól sitt — skjól gjuðs- trúarinnar, þá reisir hann sér afguð, hvorl sem það er mann- legur foringi, þjóðemi eða mtt- hvað annað. 2. En það sem öllu fremnr kollvarpaði lýðræðinu, var ein- mitt arfur frá einræðínn, og svo er lýðræðinu kent um. ÞessÉ óheillavænlegi arfur var víg- búnaðurinn og opnaframleiðsl- an. Þessu skaðlegasta einveldi glevmdu þeir menn að koll- varpa, sem stofnuðu lýðræðiS. En það liefðu þeir álf að npp- ræta öllu fremur. Vopnafram- leiðslan hefír altaf verið í jfiönd- um fárra manna, og slíkt ein- veldi liefir setið í hásæti í sjáifin lýðræðinu. Hér gat þvi ekkl vel tekist. Menn mega aldrei gleymæ því, að það var einmítt þetfea einræði peningavaldsins — vopnaframleiðslan qg vigþim- aðurinn, sem kveikti i. heimlh- um 1914 og steypti þjóðontnn: út í þann voða, er fæddí afær ólýsanlegar hömiungar: Iiung- ur, drepsóttir, atvinnuleysi, aés- ingar, blóðugar byllíngár bg fjárhagslcreppu, sem Iiefiríiald- ið viðskiftalífi heimsins í belj- arklóm sínum áratugi. Upp ör þessum liörmungum taka menre að tala um, að lýðræðið hafí brugðis.t, því er kenf Um, og. ná rjúka menn upp til liandá og fóta, hræddir um að sformur- inn muni feykja þeirn ölíum á brott, og lirúga upp affur em- veldi og standa í skjóli em- stakra manna og þjóðernis, og gera þjóðina að guði sínum. Öðruvísi gat varla farið, en að guðvana, tvistraður og ráðviltur heimur snéri aftm* í kúgoœ Egiptalands, Eg endurtek þetfa: Það var ekki lýðræðið, sem brást, heldur var það arfuriim frá einræðims — vígbúnaðurinn og vopna- framleiðslan, sem kom lýðræð- inu á ltaldan klaka. Vopnafram- leiðslan kom stríðinu af stað, stríðið skildi heiminn eftir flak- andi í sárum og hínni mestis neyð, í viðreisnarstarflnn urðu menn og þjóðir ekki sammála^ þar af allurfIokkadrátturinn,enj flokkadrátturinn vakti óhug á frelsinu og lýðræðinu, og þessr óhugur rak menn aftur im» £ þrönga kró einræðisíns. —Þeg- ar lýðræðið var stofhsett, þá umbar það höggorm í paradís sinn — vígbúnaðinn. Þar af hið mikla syndafall nútímans^ (í næsta kafla rítgerðar þessarar gerir Pétur SigurSsson grein fyrir afstöðu kirkjunnar til þjóðfélagst- vandamálanna, og sýnir frapi á af5 kirkjan hefir ávalt verið sjájfri sér samkvæm í baráttunni fyrir friðire- um í heiminum. Birtist sá kafli rif- gerðarinnar á miðvikudaginn kemw ur.) t i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.