Vísir - 23.06.1939, Blaðsíða 8

Vísir - 23.06.1939, Blaðsíða 8
VlSIR Föstudaginn 23. júní 1939. almeEmngsþöi-f krefji að þau '\er?S ímilejst á ný. Taldi liann æiS slíkt eignaraám, sem farið 'vaar frani á, hryli í bág við sjóraarskr. 62. gr. í öðru lagi Saldi Siann matið rangt. og nið- carslöðuiölur þess mun lœgri en saniréirði réíindanna væri Með því að það upplýstist. að anatsmennirnir höfðu ekki tek- sð fiEEí íil ‘gagnverðs veiðirétt- inÆaima 1 frjálsum kaupum, iélst héraðsdómarinn á, að mat- ið væri framkvæmt á röngum jgrunilvelli, þannig að ekki væri amt að skylda stefndan til að íafsala réttindunum gegn gpeæðsSn -matsupphæðanna. Sýknaði hann því stefndan af Ikröfum stefnenda, en gerði þeím að greiða honum máls- Skostna'ð kr. 200.00 Hæstiréttur staðfesti dóm aindirréttarins, og gerði stefn- •öndum að greiða kr. 500,00 í análskostnað fyrir Hæstarétti. í.fiokks hósmyncja 7virina liMÐgm II (vBCáNÍí) ‘ VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. ÍK RAFTÆKJA ^' ' tÆ VIDGERDIR VANDADAR-ÓDÝkAR • SÆKJUM & SENDUM er sniðstöð verðhréfavið- skiftanna. — HARFLETTUR við ísl. og útlendan búning £ míklu úrvali. Keypt sítt, afklipt hár. ** Mh • , .■ Hárgreiðslusfofan PERLA Bergstaðastr. 1. Simi 3895 Bindíndismála- fundur. Eins og kunnugt er gekst st. Frón nr. 227, fyrir forgöngu æ. t. síns, Lúðvígs C. Magnús- sonar skrifstofustjóra, fyrir hindindismálafundi í Keflavik fyrir Suðurnes. Fundur þessi, sem var mjög vel sóttur og hinn merkasti í alla staði, mun áhyggilega skapa tíniamót í baráttu Suðurnesja- búa gegn áfenginu og afleiðing- um þess, og afstöðu þeirra í heild til bindindismálanna yfir- leitt. Nú lxefir st. Sóley nr. 242 í Skerjafirði, ákveðið að feta í fótspor sinnar merku systur- stúku, og stofnar til bindindis- miálafundar í Hveragerði undir stjórn og fyrir forgöngu síns öt- ula æ.t. Kristjáns Erlendssonar. Fundurinn liefst kl. 4 e. h. sunnudaginn 25. þ. m. í sam- komuhúsinu í Hveragerði. Þar ■ verða meðal annars ræður,, ávarp, söngur, upplestur o. fl. Meðal ræðumanna verða æ.t. st. Sóley, Pétur Sigurðsson, regluboði Stórstúkunnar og U. T. Guðgeir Jónsson og Lárus Rist kennari. Enginn vafi er á, að fundur þessi mun liafa mikla þýðingu fyrir framgang bindindismáls- ins í Hveragerði og Ölfusinu yfirleitt. Um kvöldið verður svo dans- skemtun sem liefst ld. 8, þriggja manna hljómsveit leik- ur uiidir dansinn. Lagt verður af stað frá templarahúsnu kl. 10 á sunnu- dagsmorguninn stundvíslega. Áður en bindindismálafundur- inn liefst, verður sameiginlegur fundur stúknanna Sóleyjar og Hafnar í Hveragerði, sem er ein allra yngsta stúka landsins, og hefst sá fundur kl. íy^ e. h. j Þess er vænst að allir þeir, inenn og konur, sem bindindi unna og ekld vilja láta það við- gangast að þjóðin sökkvi dýpra í svað áfengisspillingar og eitur- nautna, mæti á útbreiðslufundi þessum og styðji þá viðleitni hindindismanna að firra þjóð- ina þvi böli sem henni er búið af áfengisnautninni. Þess er vænst, að Hveragerðisbúar og Ölvesingar yfirleitt sæki fund þenna vel, annars er öllum heimill aðgangur og þess vænst að fólk fjölmenni. M. K. F. U. M. Krisíniboðstlokkur Iv. F. U. M. lieldur almenna samkomu í stóra salinim snnnudagimi 25. þ. m. kl. &V2 e. h. Ölafur Ólafsson kristni- fooði talar, söngur og lil jóðf æraslá tt ur. Fr j á Is samskot til kristniboðs. Allir velkomnir! Stiidentsiiiiótið í Oiló. Norræna stúdentamótið stendur yfir þessa dagana í Oslo, og eru þátttakendur 611. Era þeir flestir frá Danmörku. Mikið er um veisluhöld og um- ræðufundi. Uppeldisþingið verður sett í kvöld kl. 9 í kvikmyndasal Austurbæjar- skó'ans. — Hermann Jónas- son forsætisráðherra setur þingið. — Hradferdir Steindórs Aliar okkar hraðferðir til Akureyrar eru ura Akranes. FRÁ REYKJAVÍK: alla mánudaga, miðvikudaga, föstudaga.------- . FRÁ AKUREYRI: alla raánudaga, fimtudaga. laugar- daga. ------- M.s. Fagranes annast sjóleiðina. — Nýjar upphitaðar hifreiðar raeð útvarpi.--- Bæjop fréitír Veðrið í morgun. Hitinn í Reykjavík 16 stig. Mest- ur hiti í gær 16 stig, minstur í nótt 10 stig. Sólskin í gær 1,5 stig. — Mestur hiti á landinu í morgun á Fagurhólsmýri, 19 stig, minstur 7 stig (Grímsey). Yfirlit: Háþrýsti- svæði fyrir vestan Island, en grunn lægð fyrir austan. Veðurútlit: Suð- vesturland og Faxaflói: Stinnings- kaldi á N í dag, en hægviðri í nótt. Léttskýjað. Skipafregnir. Gullíoss kemur til Vestmanna- eyja kl. 3 í dag, en hingað snemrna í fyrramálið. Goðafoss er í Ham- horg. Brúarfoss kemur til Grimsby í kvöld. Lagarfoss er á leið til Kaupmannahafnar. Selfoss er á leið til Antwerpen. 75 ára er í dag frú Jóhanna M. Jóns- dóttir frá Steinhólum í Grunnavík, nú til heimilis á Elliheimilinu í Reykj avík. Að gefnu tilefni óskast tekið fram, að hvorki Þór- arinn Magnússon eða Páll Þórláks- son voru tímaverðir á íþróttamótinu 17. júní s.l. Farfuglar ætla sér í gönguferð um helg- ina. Er ferðinni að þessu sinni heit- ið norður yfir Hengilinn og til Þingvalla. Farið verður frá Iþrótta- húsi Jóns Þorsteinssonar kl. 3 e. h. á rnorgun og ekið upp í Svínahraun og gengið í Marardal. Svo verður dvalið á Kolviðarhóli næturlangt. Verður svo lagt upp á sunnudags- morgun og farið yfir Hengilinn, milli hrauns og hlíða og niður í Grafninginn. Þaðan farið um Nesjavelli að Heiðarbæ, ■— Þaðan verður farið heim. Tilkynnið þátt- töku í síma 2165 fyrir kl. 6 e. h. í dag. Hjúskapur. Næstk. laugardag, 24. þ. m., verða gefin saman í hjónaband hr. Ellef- Bossvin og írk. Solveig KrNGan- sen, bæði frá Noregi. Heimil' -a verður á Laugaveg 8B. Einar Guðjohnsen, kaupmaður frá Húsavík og frú hans eru nýlega komin hingað til bæjarins. Munu þau dvelja hér fram yfir helgina. Golfklúbbur íslands. Fjórleikur verður á morgun og hefst kl. 2 e. h. Póstferðir á morgun. Frá Rvík: Reykjaness-, Ölfuss- og Flóapóstur, Þingvellir, Þrasta- lundur, Austanpóstur, Grímsness- og Biskupstungnapóstur, Akranes, Borgarnes, Norðanpóstur, Stykkis- hólmspóstur, Til Rvíkur: Reykjaness-, Ölfuss- og Flóapóstur, Þingvellir, Þrasta- lundur, Fljótshlíðarpóstur, Austan- póstur, Akranes, Borgarnes, Norð- anpóstur, Snæfellsnespóstur, Stykk- ishólmspóstur. Næturlaeknir: Bergsveinn Ólafsson, Hávallag. 47, sínii 4985. — Næturvörður er í Ingólfs- og Laugavegs apóteki. Útvarpið í kvöld. KI. 20.20 Hljómplötur: Gömul danslög. 20.30 Iþróttaþáttur. 20.40 Útvarpskvartettinn leikur. 21.00 Setning uppeldismálaþings: a) Her- íriann Jónasson forsætisráðherra: Ræða. b) Karl Finnbogason skóla- stjóri: Erindi. Glæný ýsa Reyktur íiskur Ennfremur útbleyttur og þurkaður saltfiskur í öllum útsölum STEINDÓR Sími 1580. 1581. 1582. 1583. 1584. Húsmieður í Nú er úr nógu að velja. Gætið að því hvað yðar verslun hefir að bjóða í sunnudagamatinn. Ef þér eruð vanar að gera inn- kaup á seinustu stundu, þá reynið nú hvernig það er að panta tímanlega. Utkoman verður: betri vörur og fljótari afgi’eiðsla. Nýtt nautakjöt GÚRKUR Rabarbari, WIS MSKBR Símar 2§23 og 4764. §mjör Harðfiskur Reyktur Rauðmagi Mjólkurostur Mysuostur Ný Egg Tómatar Rækjur Gaffalbitar o. m. m. fl. tfRZL^ sm Lax Nautakjöt Svína- kótelettur Svínasteik Dilkakjöt Hangikjöt nýreykt. Miðdagspylsur, Wienarpylsur, Salöt, Sítrónur, Tómatar, Agúrkur, KjQivsnlsnir Hjalt 1 Lýíssonar Frosid kjöt af fullorðnu. Úrvals kar- töflur og gulrófur, Reykt- ur rauðmagi, bögglasmjör og fl. o. fl. — Kjötbúðin Njálsgötu 23. Sími 5265. Sviiakeleleliur SKINKE ÆRKJÖT BURFELL Skjaldborg. Simi 1506. ITAPAD-fDNDItJ í GÆR tapaðist ljós karl- manns-sumarfrakki á leiðinni um Hafnarfjörð til Kópavogs. Finnandi vinsamlega beðinn að hringja í síma 1286. (518 TAPAST hefir grænn skinn- hanski. Uppl. í síma 2710. (535 EHCISNÆDll 2 HERBERGJA íbúð óskast 1. október. Fyrirframgreiðsla. Reglusemi. Uppl. í síma 4187, eftir kl. 7. (517 2 STOFUR, báðar með sér- inngangi, til leigu. Einnig út- varpstæki til sölu. Uppl. Vita- stíg 20. (524 2 HERBERGI og eldhús, helst með baði, óskast 1. október. — Uppl. í síma 4034 fyrir fimtu- dag. (527 EIN stofa og aðgangur að eldhúsi til leigu. Laugaveg 27B uppi. (528 FORSTOFUSTOFA, á efri hæð, með hiisgögnum til leigu á Öldugötu 27. (532 Ikensiai KENSLA I ÞÝSKU gegn kenslu í íslensku. Óska að kom- ast í samband við mann, sem getur kent íslensku. Uppl. gef- iir Venner Kirch, Þingholts- stræti 22 A. Sími 3543. (515 KVINNAfl TEK að mér að hreinsa glugga. Sími 5471. — Ingvar Björnsson. (331 HEIMALITUN hepnast best úr Heitman’s litum. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. —________________(18 TÖKUM allskonar prjón. — Prjónastofan Vitastíg 9. (522 MYNDARLEG stúlka, vön saumum, getur fengið atvinnu. Uppl. á Suðurgötu 2. (525 UNGLINGSSTÚLKA eða pilt- ur óskast suður með sjó. Uppl. á Njálsgötu 50, eftir kl. 6. (529 KAUPAKONU eða eldlms- stúlku vantar á gott heimili í Borgarfirði. Uppl. á Suðurgötu 12 frá kl. 8—9 í kvöld. (533 STÚLKA óskast suður með sjó. Uppl. Hverfisgötu 61. (536 SAUMAKONA óskast i þrjá til fjóra daga. Sími 2767. (510 IKAUPSKANlH RABARBARI, nýupptekinn, rauður og fallegur, 30 aura 44 kg. Þorsleinsbúð, Hringbraut 61, sími 2803, Grundarstíg 12, sími 3247. (295 NÝJAR KARTÖFLUR, ítalsk- ar. Þorsteinsbúð, Hringbraut 61, simi 2803, Grundarstig 12, sími 3247. (294 llBHIIBBBEa TJÖLD, SÚLUR og SÓLSKÝLI. Verbúð 2. Sími 1840 og 2731 BBBaBIIIIHI SlTRÓNUR, Bláber. Rabar- bari, Isl. Berjasaft og Betamon til að varðveita sultu og saft. Versl. Þórðar Gunnlaugssonar, Framnesveg 1. Sími 4612. (521 Fjallkonu - glávaxið góða. Landsins besta gólfbón. (227 Lf) '84U iuiis ‘jqoA i ispq StluBd — }g.mui So ’g5{ % cg‘o ijnqjuqiivi 'uuiqod jq 1 n ju -jojpg ‘qncq ’iofqapuiq gisojj[ ■gquA ‘lofqBgnns giSuiqq ‘nSiifq -npuiq ‘nSnfqi3|sai-i ’Sq yx gg'O n loUpnsaq giSunjj '§>I ZA SS'O ¥ guiiBS 'Sq % g£'0 ? 4P1S ! iqfq '§4 ZA~ 00'I ¥ í íqÍ4BPlH°H '§>I ZA OI'I ¥ JJn9 1 iqfqeisoH mqqfq qia umljiA NNIXVBISOVqílNNNÍIS l — ALT ER KEYPT. Húsgögn, fatnaður, bækur, búsáhöld o. fl. Fornverslunin, Grettisgötu 45. (490 FASTEIGNASALA. Grasbýli á mjög fallegum stað fyrir innan bæinn til sölu. Hagfeldir skihnálar. Jón Magnússon, Njálsgötu 13 B. Heima kl. 6 síð- degis. Sími 2252. (519 GULRÓFUR. Kartöflur, Hornafjarðar og ítalskar. Versl- un Þórðar Gunnlaugssonar, Framnesvegi 1. Sími 4612. (520 8 MANNA tjald, vel við liald- ið til sölu. August Hákansson, Laufásvegi 19, 12—1 og 7—8. _______________________(523 NÝ SPORTFÖT á grannan pilt, 18—49 ára, til sölu af sér- stökum ástæðum. Skólavörðu- stig 38, uppi. (516 MÓTORHJÓL í ágætu standi til sölu. A. v. á. (526 BARNAKERRA og poki á- samt litlu barnarúmi til sölu. — Sími 5459. (530 TIL SÖLU ódýr barnavagn. Uppl. í síma 3940. (531 2 NOTUÐ dívanteppi óskast. Uppl. í síma 4738. (534

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.