Vísir - 23.06.1939, Blaðsíða 6
VÍSIR
Föstudaginn 23. júní 1939,
5
EINKENNILEGT FLUGSLYS.
Tlugvél sa, sem sést hér á myndinni flutti farþega og póst
toíIIí New-York og Mexico. Að lokum vildi lienni það óhapp til
að hún hrapaði til jarðar og brotnaði í tvent eins og myndin
sýnir. Það furðulega lán fylgdi henni þó í hinni síðustu för, að
liæði flugmenn og farþegar komust lifs af, en hlutu að eins
óveruleg meiðsi. Hér em komnir menn á slysstaðinn, sem var
afskektur, til þess að athuga leifar flugvélarinnar, og sannfær-
ast af eigin sjón um giftu áhafnarinnar.
HALDIÐ GENGINU STÖÐUGU. Bandaríkjaþegnar hafa
képst við að halda gengi dollarsins stöðugu, hvað sem á hefir
bjátað. Á bankamannaráðstefnu, sem nýlega var haldin, var
seinróma samþykt áskorun til Roosevelts forseta, þess efnis að
gengi dollarsins skyldi ekki breytt. Hér á myndinni sjást þeir
Morgenthau fjármálaráðherra (standandi), Carter Class þing
maður, kunnur fjármálamaður, og Henry Morgenthau hinn
«Idri, einhver stórauðugasti banka- og fjármálamaður Banda-
rikjanna. —
VIÐ NAUTAAT.
Franco og kona hans, Carmen, eru hér saman í stúku sinni
á nautaatssýningu, er fram fór nýlega í Sevilla. Franco réttir
upp liendina til þess að þakka manngrúanum, sem liylti hann
sem þjóðhetju. Af er það, sem áður var. Nú þreyta hann ekki
lengur áhyggjur og hörmungar ófriðarins, en uppbyggingar-
starfsemin er hafin, hversu varanleg sem hún kann að reynast
vegna ófriðarhættunnar.
MARSKÁLKUR.
Þegar kardínálamir komu
saman til þess að velja páfa,
liafði maður sá, er hér sést að
ofan, það hlutverk með liönd-
um að loka þá inni í klefum
þeirra. Hann heitir Ludovico
Chigi della Roverz-Al]>an. For-
feður hans hafa int þetta starf
af hendi óslitið frá því árið
1721.
FIMM HEIMSMET
féllu úr sögunni er Mortimer Auerbach gerði betur í bát sínum
Emancipator VII í Miami á Florida. Fyrri metin voru ensk,
frönsk og ítölsk, en Auerbach fór m, a. 24 mílur á einni klukku-
stund.
BARÁTTAN VIÐ DAUÐANN.
Þótt ótrúlegt megi virðasl var talið að barn þetta, sem er 2M>
árs að aldri, væri að dauða komið af krabbameini. Á sjúkraliús-
inu í New Rochelle í New York fékk það sérstaka radium-með-
ferð, sem virðist hafa vakið það til lifs að nýju. Það er hrest og
scst hér ásamt lijúkrunarkonu sinni.
— Hvað á þetta a'Ö þýÖa, hrópar
einhver og rís á fætur. — ViÖ er-
um gestir Mortes. Hvers vegna ráÖ-
ist þiÖ aÖ okkur?
-— Þetta ætti aí5 kenna þér ac5 þegja,
svikahrappur ! segir einn varðmann-
anna og slær manninn með flötu
sverðinu.
— Sjá'Öu, hvernig þeir geta farið
með mannagreyin, Litli-Jón, segir
Hrói, þegar enginn þorir að verj-
ast.
Fangarnir eru leiddir á brott, án
þess að aðrir áhorfendur verði þess
varir, hvað á gengur.
llRÓI
HÖTTUR og menn hans.
— Sögur í myndum fyrir börn.
367. ENGIN VÖRN.
jQRÍMIJM AÐ URINN.
'pióstkassann. Það var ekki skemtilegt úti. Þok-
an var að koma aftur og það var heldur sagga-
og hráslagalegt alt. Það var blautt og sleipt á
götunum, þótt ekki hefði rignt.
Margot fanst, þegar hún fór aftur inn í húsið,
að það væri notalegra inni en úti. Ef hún að
eins hefði dálítið af konfekti. En hún hafði
3okíð við þann seinasta fyrir löngu Hale hafði
— -af rajisn sinni — Iátið hana fá 10 shillings,
«n Margot geymdi þá, því að húu sá fram á.
hún mundi þurfa á þeim að halda, er hún
Cæri að gegna einkaskrifarastörfunum. Hún
yrðí lflvlcga að halda áfram lestri skáldsögunn-
arsem hún hafði liætt við, er hún fór að skrb'a
Stephanie.
Hún nam staðar við setustofudyrnar og
blustaði. Kannske var Egbert farinn? Hann
Ihafði svo sem ekki eftir neinu að bíða. Hún
war alveg sannfærð um, að hann væri farinn.
En þrátt fyrir það opnaði hún dyrnar mjög var-
Sega og að eins mjög lítið til þess að byrja með.
Egbert var ekki farinn. Og hann hafði klifr-
^Lð upp á annan stól og var að glápa á annað
málverk. Hann sneri baki að Margot og legu-
bekknum, sem bókin lá á. Margot opnaði dyrn-
ar dálítið betur. Hún gat séð bókina — og Eg-
bert starði sem fastast á málverk af feitri kerl-
ingu i „hræðilegum“ silkikjól.
Margot ákvað að hætta á að reyna að ná bók-
ínni. Ef hún flýtti sér og gerði engan hávaða
gæti henni hepnast að ná í bókina. Hún læddist-
inn og lagði hönd sína á bókina, en í þeim svif-
um stökk Egbert niður af stólnum.
Margot var ekki sein á sér. Til allrar ham-
ingju var legubekkur ]>essi með baki og stóð í
nokkurri fjarlægð frá glugganum. Hún faldi
sig bak við legubekkinn. Og meðan haim gekk
að bjöllustrengnum, kom hún sér fyrir þarna,
setlist þar sem l>akið var liæst. Enginn mundi
sjá hana þarna, nema sá liinn sami gægðist
vfir legubekksbakið. — Henni var skemtun
að þessu, — eins og skólastúlku að því að
taka þátt í feluleik.
Margot var skemt. Hún var að hugsa um
hvað Egbert mundi vera þarna lengi. Hví
svaraði kjáninn hann William ekki bjöllu-
kallinu. Margot fanst, að hún hefði aldrei fyr-
ir hitt heimskari mann.
En einhver kom inn og lokaði á eftir sér.
Margot heyrði Egbert segja:
„Komið hingað — eg þarf að tala við yð-
ur? Hvar er hún?“
„Hún fór út til þess að setja bréf í póst-
kassann.“
William hefði átt að svara, en þetta var
ékki rödd Williams. Þetta var þurrleg rödd
og maður þessi mælti ákaflega stuttlega og
næstum húsbóndalega.
Egbert sagði: „Jæja, eg spurði hana — en
hún vildi ekki Iiafa mig. Eg sagði yður, að
hún mundi ekki taka mér — eg sagði yður,
að það væri gersamlega tilgangslaust fyrir
míg að reyna.“
Það gal ckki hafa verið William, sem kom,
þegar bjöllunni var hringt. Egberl mundi
ekkí segja William, að hann hefði beðið henn-
ar og að liún hefði hryggbrotið hann. Margol
átti bágt með að halda niðri í sér hlátrín-
um, þegar hún hugleiddi það, sem hún hafði
sagt.
Maðurinn, sem ekki gat verið William, lét
óþolinmæði í ljós:
„Vitanlega hafið þér farið að eins og erkí-
ldaufi — þér gátuð ekki farið öðruvísi að.“
Hver gat talað þannig? Ekkert af þjóna-
liðinu mundi áræða að ávarjia hana þannig.
En Egbert hafði gripið í klukkustrenginn og
það var William’s að koma, þegar hringt var.
„Eg var ekkert klaufalegur. Eg benli henni
á að þetta væri henni fyrir bestu.“
„Þér fóruð klaufalega að. Átján ára göm-
ul stúlka vill láta ganga á eftir sér — láta
slá sér gullhamra. Yður gat vitanlega ekki
dottið neitt slíkt í hug!“
„Hún gaf mér ekkert tækifæri til þess. —
Henni geðjast ekki að mér og mér geðjast
ekki að henni. Það er alt og sumt.“
„Það er ekki alt og sumt. Þér vitið vel
hvaða fyrirskipanir þér fenguð og'þér vitið
hest, hvort hann muni verða ánægður, ef þér
gerið ekki það, sem yður er sagt.“
„Hann getur ekki búist við, að eg gangi
að eiga stúlku, sem ekki vill mig.“
Egbert var ákaflega aumkunarlegur.
„Hann býst við því. Annars verður henni
komið fyrir —“
Margot leið, eins og liún sæti í leikhúsi og
horfði á leik, sem hafði skotið henni skelk í