Vísir - 23.06.1939, Blaðsíða 7
Föstetlaginn 23. júní 1939.
V I S I R
3
Fléd í Öxnadalsá
hindra umíerð á norður-leiðinni.
Margar einkabifreiðar teptar á Akureyri.
Vísir átti tal við fi'éttaritara sinn á Akui'eyri í morgun, og
skýrði hann svo frá að skriðurnar hjá Miðlandi hafi verið mok-
aðar í gær, þannig að vegurinn hafi verið talinn fær fram
Öxnadal í gær vegna ski'iðuhlaupanna. Einnig var Grjótá veitt
í hinn fyrri farveg, og rennur vatnsflaumurinn þar að mestu
leyti. Unnu 30 manns að mokstri á veginuifx fram Öxnadal í
gær, og munu hafa orðið að sprengja stórgrýti, sem borist hafði
á veginn, með dynamiti.
í gærkveldi gerði stórrign-
ingu á Öxnadalslieiði; inun
mikill vöxtur hafa hlaupið við
það í hverja sprænu.
Allmikill vöxtur hefir hlaup-
ið í Öxnadalsá, og flæðir hún
yfir eyi'ai'nar undan Varma-
vatnshólum, en þar er vegurinn
óx'uddur og allur í kafi.
Blaðið átti tal við vegamála-
stjóra í morgun, og hafði liann
talað við hóndann í Bakka-
seli. Taldi hann að vöxtur hefði
nokkuð minkað i vatnsföllum
nyrðra, enda væri veður orðið
svalai’a, Aðalflóðið í Öxnadalsá
er á eyrunum, skamt utan við
þar sem Gilsá og Öxnadalsá
mætast, og er vegui’inn þar í
kafi. Þar er mýrlent og geta
hifreiðar því ekki sneilt fyrir
flóðin, en farþegar komast þó
ferða sinna fótgangandi, og bif-
reíðastöðvarnar hafa b'ií'reiðar I
sínar til taks heggja vegna og
geta því haldið uppi farþeg-
flutningum.
FÓLK TEPT A AKURÉYRI.
Fretlarilari Visis skýrði svo
frá, að alhnikili fjöldi ferðá-
manna sé staddur á Akureyri,
og eru margir þeirra i einkabif-
reiðum, og komast því ekld
leiðar sinnar vegna flóðanna.
Þar á meðal eru 17 húnvetnskar
konur, sem voru á skemtiferð
um Eyjafjarðar- og Þingeyjar-
sýslur. Fóru þær austur að Ás-
hyrgi, og viða um sýslurnar, en
komu til Akureyrar i gær og
ætluðu þá að halaa vestur.
Kemnmenn, sem ætluðu að
vera viðstaddir hiskupsvígslu,
og kennarar Mentaskólans, sem
getið var um að ætlað hefðu
suður í gær, eru enn á Akur-
eyri. Hefir komið til tals, að
Tvö ný skip keypt
til síldveiða.
Tvö ný skip komu til Akur-
eyrar í fyrrinótt og munu þau
bæði vera keypt í Englandi, og
ætluð til síldveiða fyrir Norður-
landi í sumar.
Annað skipið nefnist Gunn-
vör og er eign Ingvars Guðjóns-
sonar útgerðannanns, en liitt
hefir ekkert nafn lilotið ennþá,
en það hafa keypt útvegsmenn-
.irnir Jakob Jónsson og Karl
Friðr-iksson, báðir til lieimilis á
Akureyri. Skip þeirra er 92
tonn að stærð, og virðist vera
mjög vel lagað til sildveiða.
_--------wmoc----------
Stiriiir liiiior sllfl-
veilBa iiifiiliils.
Fréttai’itari Vísis í Neskaup-
stað skýrir blaðinu svo frá, að
stormur hái nú veiðum austan-
lands, og liggur mikill fjöldi
síídveiðiskipa inni á Norðfirði
og Mjóafirði.
Sjómenn lelja mikla sild úti
fyi-ir fjörðunum, en sldp liafa
ekki gelað atliafnað sig við veið-
arnar vegna storms og ylgju.
Þó bárust 150 mál síldar til
verksmiðjunnar í Neskaupstað.
fara þess á leit við Hvidbjörn-
en, sem liggur við bryggju á
Akureyri, að hann flytti þessa
menn til Saúðárkróks, þannig
að þeir gætu tekið þar bifreiðar,
og komist suður fyrir helgina.
Alt er þó óráðið í þessu efni, og.
ef hleypur úr ánum i dag má
ætla að þeir komist suður í
tæka tíð.
Iliti var mildll norðanlands
i gær og komst upp í 28 stig í
skugganum. I gæi’kveldi versn-
aði veðrið, og var þá norðanrok
og sleit úr rigningu, en í morg-
un er liiminn skafheiður, en
norðan kaldi. Má því búast við
að nokkuð muni draga úr hitan-
um og vatnvöxtum í dag.
Jai’ðsíini yfír
Iloltavorðuliciði.
í fyrra voru jarðsímalínur
fluttar upp í Bórgarnes og átti
að nota þær í símann yfir Holta-
vörðuheiði. Lágu þessar línur
svo í Borgarnesi í vetur.
I vikunni sem leið var hyrjað
að vinna að þvi, að leggja jarð-
símann og starfa að því 50
menn. Er svo ráð fyrir gert, að
þeir Ijúki verkinu í haust, en
milli Fornahvamms sunnan
heiðar og Grænumýrartungu að
norðan eru um 25 km.
Er í ráði, er fram líða stund-
ir, að leggja alla línuna til Ak-
urcyrar, frá Akranesi eða Borg-
arnesi i jörð.
......---------------
# *-
Fram, sigradi
úrvalslið á Bomholm
Framarar sigruðu í öðrum
leik sínurn með 4:2. Keptu þeir
gegn úrvalsliði Rorgundar-
hólms. Eyjarskeggjar eru góð-
ir íþróttamenn og meistarar í
mörgum greinum.
Áður en leikurinn liófst fór
fram móttökuathöfn á vellinum
og bauð amtmaður eyjarinnar
Framara velkomna og var
lirópað húrra fyrir þeim. —
Sveinn Björnsson, sendiherra,
sem fylgdist með flokknum,
jmkkaði með nokkrum orðum,
en siðan var leikinn islenski
þjóðsöngurinn. Brynjólfur Jó-
hannsson, farastjóri, sagði
nokkur orð, en fyrirliðar floldc-
anna fræðu livor öðrum blóm-
vendi.
Leiknum sjálfum var ekld út-
varpað, heldur aðeins þessari
móttökuhátíð.
Næst keppir Fram i Odense þ.
27. og í Tönder á S.-Jótlandi 29.
þ. m.
____——v, ......
Til Maíthíasar iæknis
Einarssonar eltir
aímælið.
Skjallið dynur oft um of,
en enginn til þess fann,
að Matlhías ætti minna lof,
en mokað var á hann.
Sig. Sigurðsson
frá Arnarholti.
Sumarstarf K.F.U.M.
í Lindarrjóðri.
Nú er kominn sá tíini árs, að
menn eru farnir að brjóta heil- |
ann um, hvernig þeir eigi að
eyða sumarfríi sínu. Og það
mun mála sannast, að margir
ungir ménn og piltar hugsa sig
um tvisvar áður en þeir ákveða
að fara ekki í Aratnaskóg.
K.F.U.M. liefir nú síðan 1923
rekið þar sumarstarf, í Lindar-
rjóðri, og liafa vinsældir þess
aukist jafnt og þétt. Má geta
þess, að fyrsta árið dvaldi að-
eins einn fámennur vikuflokk-
ur þar uppfrá, en síðastliðið ár
dvöldu þar um 200 drengir og
piltar, er skiftust niður á fjóra
vikuflokka og einn 10 daga
flokk. — Aukist aðsóknin á
þessu sumri hlutfallslega jafn
mikið og siðaslliðið sumar, er
alt útlit fyrir að þar dvelji i
sumar liátl á þriðja hundrað
drengir.
Um það veldur miklu, að
þetla er ódýr sumardvöl, þar
sem gjaldið er 20 krónur í viku
fyrir drengi yngri en 14 ára,
en 25 krónur fyrir eldri, en að-
eins 5 krónum dvrara í 10 daga
flokk. En, þó veldur þetta eng-
an veginn mestu um vinsældir
sumarbúða K.F.U.M. í Vatna-
skógi.
Þeir, sem einu sinni liafa
dvalið í Vatnaskógí, viljá lieíst
faí'á þángað aftur á hverju
sumri. Þvi er ekki eins varið
með Vatnaskóg, eins og flesta
aðra staði, að þegar drengir
eru húnir að vera þar einu
sinni, liugsi þeir sem svo: ,,Æ,
þangað get ég ómögulega far-
ið, ég hefi verið þar áður.‘, —
heldur þvert á móti: Þvi oflar
sem þeir dvela þar, því sterk-
ari verður Iöngunin til að fara
þangað aftur.
Og þetta getur ómögulega or-
sakast af því, að dvölin sé ó-
dýr. En liins vegar er víst afar
erfitt að útskýra í liverju það
liggur, en það er nú einu sinni
staðrejmd, að svona er það.
V atnaskógur stendur við
Eyrarvatn í Svínadal og rétt
hinumegin við vatnið rís upp
eystri hluti Skarðsheiðarinnar,
svo þar eru næg verkefni fyr-
ir þá, sem vilja stunda fjall-
göngur. Á vatninu er hátur,
sem drengirnir geta skemt sér
á og í vatninu geta þeir synt.
Siunurn þykir það fullkalt, en
það stælir likamann. í vatninu
er líka töluvert af silungi
Alt eru þetta miklir kostir
og eiga sinn drjúga þátt í vin-
sældum Vatnaskógar — og þó,
þó er það eitlhvað annað og
meira, sem gerir Valnaskóg al-
veg sérstæðan meðal allra ann-
ara sumardvalastaða, eitthvað
sem hefir göfgandi. og þrosk-
andi áhrif á drengina, og er
það sist að nndra, þar sem
þetta starf liefir altaf, frá því
fvrsta, notið síra Friðriks Frið-
rikssonar, sem fyrir löngu er
orðinn kunnur fyrir sitt mikla
og góða starf í þágu íslenskra
æskumanna.
Og eitt er víst, að ekki er unt
að finna hetri og liollari sum-
ardvöl fyrir drengi heldur en í
sumarbúðum K.F.U.M. í Lind-
arrjóðri.
Þeir, sem hafa hugsað sér að
fara þangað í sumar, ættu hið
fyrsta að gefa sig fram við Ara
Gíslason, Óðinsgötu 32, sími
5038, Árna Sigurjónsson, Þórs-
götu 4, sími 3504, eða Hróbjart
Árnason, Laugaveg 96, sími
4157. Búið er að ókveða þrjá
flokka í sumar. Sá fyrsli fer 6.
júlí, og sá annar 12. júlí og eru
það vikuflokkar, sá þriðji er
10 daga flokkur og fer upp eft-
ir þann 18. júlí.
Það liefir löngum verið svo,
að færri hafa komist i Vatna-
skóg en viljað hafa, og hafa
fjárhagsörðugleikar orðið sum
um þrándur í götu. — En nú
hafa verið gefin út lcort, sem
eru nokkurs konar ávísanir á
dvöl í Vatnaskógi. Geta þeir,
sem vilja gleðja einhvern
dreng milcið, gefið honum eitt
slíkt kort. Þau fást hjá Árna
Sigurjónssyni, Þórsgötu 4.
*
Dóiiiifti' I
lÖgTOgflllft'CttÍ.
LögreglustjórT hefir undan-
farið kveðið upp nokkra dóma:
Maður einn fékk bíl að láni
og seldi undan honum dekkin.
Dæmclúl, í 60 daga skilorðs-
bundið fangelsi. A'ff 'ji ;
Annar maður hafði fengið
málverk að láni hjá listmálara,
en seldi þau og staklc peningun-
um i sinn vasa. Þriggja mánaða
fangelsi.
PÍltUr síal bankabók frá föð-
ur sínum og tók fé úr lienni.
Dæmdur i þriggja mánaða
fangelsi.
Hringferð Ferða-
félagsins 1939.
Austur og norður um land.
Lagt af stað kl. 9 að kveldi 5.
júlí með e/s Súðin. 1. dagur 6.
júlí. Um Vestmannaeyjar, farið
í land ef unt er. 2. dagur 7. júli.
Til Hornafjarðar, ekið upp í Al-
mannaskarð, ef timi vinst til.
Ferðinni lialdið áfram um
Djúpavog og Fáskrúðsfjörð til
Reyðarfjarðar. 3. dagur 8. júlí.
Frá Reyðarfirði um Egilsstaði
að Iiallormsstað og dvalið þar
nálægt sólarhring. 4. dagur 9.
júlí. Frá Hallormsstað um Eiða
að Skjöldólfsstöðum. 5. dagur
10. júlí. Frá Skjöldólfsstöðum
til Skinnastaðar. 6. dagur 11.
júlí. Frá Skinnastað til Húsa-
vikur. 7. dagur 12. júlí. Frá
Húsavík til Mývatns. 8. dagur
13. júlí. Frá Mývatni til Akur-
eyrar. 9. dagur 14. júlí. Verið
um kyrt á Akureyri og þá líka
farnar ferðir inn og út í Eyja-
fjörð. 10. dagur 15. júli Frá Ak-
ur eyri til Hóla í Hjaltadal og
til Blönduóss. 11. dagur 16. júlí.
Frá Blönduósi að Reylcholli í
Borgarfirði. 12. dagur 17. júlí.
Frá Reykholti um Húsafell,
Kaldadal og Þingvöll til Reykja-
víkur. — Komið verður við á
öllum merkustu stöðum á leið-
inni, þótt flestra þeirra sé hér
ekki getið. — Áskriftarlisti
liggur frammi á skrifstofu Kr.
Ó. Skagfjörðs, Túngötu 5,
Reykjavík, til 29. þ. m. og aðrar
upplýsingar gefnar um ferðirn-
ar. —
Síra Bergur Björnsson,
prestur að Stafholti er nýkominn
til bæjarins, og mun verða við-
staddur biskupsvigslu.
Sira Ásgeir Ásgeirsson
að Hvanrmi í Dölum er nýkom-
inn a<5 vestan, og verður viðstadd-
ur biskupsvigslu.
Tveir hæstaréttardómar.
Húsaleigudeila.
Hæsliréttur kvað í morgun
upp dóm í málinu Anna Frið-
riksson gegn Guðmundi Bergs-
syni, en málavextir voru þeir,
er hér greinir:
Með húsaleigusamningi dags.
12. júlí 1935 seldi Guðm.
Bergsson frú Önnu Friðriksson
á leigu íbúð i liúsi sínu Berg-
staðastræti 64 hér í bænum.
Skyldi leigutíminn hefjast 1.
októher 1935 og átti uppsagn-
arfrestnr frá beggja aðila liálfu
að vera 3 mánuðir til 14. maí
eða 1. oklóber að telja, en þó
var tilskilið, að eklci mátti segja
samningnum upp fyr en i fyrsta
lagi frá 1. októher 1936 að telja.
Þann 13. febrúar 1937 sendi
frú Anna Friðriksson uppsögn
frá 14. maí s. á. að telja, en þó
samdist svo um, að stefnd yrði
lcyr i íbúðinni, gegn þvi að viss- ,
ar umhætur yrðu þar gerðar,
sem aðilar urðu síðar ekki sam-
mála um liverjar skyldu verið
hafa. Húseigandi lét því næst
framkvæma ýmsar viðgerðir í
íhúðinni, m. a. mála og vegg-
fóðra tvö herbergi, en hinn 10.
mai ritaði frú Anna Friðriks-
son honum bréf, þar sem liún
lieldur því fram, að hann hafi í
viðtali við hana þann sama dag
gengið frá að láta laga íbúðina
svo sem um liafi verið talað og
muni hún því flytja úr henni
hin 14. maí n. lc., og flutti hún
síðan úr íbúðinni þann dag.
Guðmundur Bergsson krafð-
ist 4 mánaða leigu, að upphæð
kr. 600,00, vegna samningsrofa,
og varð niðurstaða undirréttar-
ins sú, að stefnd Anna Friðriks-
son skyldi greiða stefnanda
Guðmundi Bergssyni kr. 600,00
með 5% ársvöxtum frá 27. maí
1937 til greiðsludags og 130 kr.
í málskostnað. Hæstiréttur stað-
festi dóminn og gerði áfrýjanda
frú Önnu Friðriksson að greiða
kr. 300,00 i málskostnað fyrir
Hæstarétti.
Maísgjörð á veiði-
réttindum ómerkt.
Hæstiréttur kvað upp annan
dóm í morgun í máli, sem þeir
Benedikt Benediktsson, eigandi
og ábúandi Sauðhúsa, Jóhannes
Benediktsson, eigandi og ábú-
andi Saura og Sigtryggur Jóns-
son, eigandi og ábúandi Ilfapps-
staða, allir i Laxárdalshreppi í
Dalasýslu og Ríkissjóður ís-
lands, sem eigandi jarðarinnar
i eiganda liér i bænum, en stefn-
endur liöfðu invndað meS sérr
veiðifélag, og kröfðusl að>
| stefndur yrði dæmdur til a?5
gefa út til þeirra livers um síg
afsal fyrir veiðirétti liverrar of-
angreindrar jarðar í Laxá ií
Laxádal, gegn greiðslu þeirrár
upphæðar, sem rétturinn er
metinn samkvæmt yfirmats-
gerð, sem fram hefir farið.
IJafði stefndur Theodor John-
son keypt jörðina Hjarðarholt i
Laxárdal áríð 1924, en sú jjörSí
er norðarlega i Laxárdal norð-
an Laxár og á land að ánni á
alllöngu svæði.
Frá neðri landamerkjum
Hjarðarholts og Ilöskuldsstaða,
sem á land að ánni gegnt Hjarð-
arholti, taka \rið jarðimar
Saurar og Sauðhús að sunnan-
verðu, en Ilrappsstaðir og Fjós-
ar að norðanverðu og eiga land
að ánni til ósa hennar. Þessar
fjórar jarðir eru gamlar kirkju-
jarðir Hjarðarholtskirkju, en
liafa á sinum tima verið seldar
ábúendum þeirra, þó þannig að
veiði í Laxá var undanskihn
sölunni. Þegar stefndur keypti
Hjarðarholt hafði verið farið
illa með Laxá i nokkur ár.
Hafði ádráttarveiði verið
stunduð þar af kappi og var áin
orðin mjög laxlítil. Stefndur
vissi hinsvegar að áin hafði áð-
ur verið góð veiðiá og taldi aS
auðvelt myndi að auka veiði í
lienni á ný með nokkurra ára
friðun. Setti hann. þessvegnsi
að skilyrði, er hann keypti
Iljarðarholt, að liann fengý.
einnig keypta veiði fyrir lönd-
um fjögra áðurgreindra jarða
og var það loks samþykt. Fríð-
aði hann því næst ána, en veiddi
sjálfur litið eitt á stöng og
lejdði manni og manni, sem hjá
honUiri gistu, að kasta í hana, en
í Hjarðarholti hafði liann gisti-
hús. Litlu síðar kom hann upp
laxklaki, sem starfrækt hefir
verið siðan, og hefir honum
með þessu móti tekist að koma
allgóðri veiði i ána, þannig að
nú má telja hana með betri Iax-
veiðiám landsins.
Stefnendur töldu sig hafa
rétt iil að innleysa liver um sig
veiðiréttindi fyrir sinni jörð,
samkv. 3. gr. laga nr. 61 frá
1932 um laxa og silungaveiði,
og telja öllum skilyrðum, sem
veiðilögin setja, fullnægt af
sinni hálfu, en stefndur hygði
sýknukröfu sina á því, að hetur
hafi verið farið með veiðirétt-
indi þau, sem skilin liafi verið
frá jörðunum, en þau er þeim
sé siður en svo að
rjósa í sama lireppi, höfðuðu
orfn TliQArlm* Tnllll CAn lintPI-
Valur : I. C.
í kvöld.
Þriðji leiluir I. C. hefst kl. 9
í kveld gegn Reykjavíkurmeist-
urunum. Verður þetta vafalaust
spennandi leilcur og eigi það ;
fyrir Corinthians að liggja að j
tapa nokkurum leik, þá verður
það vafalaust fyrir VaL
En Valsmenn eru svo óhepn-
ir, að Ellert getur ekki leikið
með en Jóhannes verður með.
Dómari verður .Fritz Buch-
lok. þjálfari Vikinga.
En eins og sþá má. á liði I. G».
er það lítið breytt..
Minpplidiia a kvDld: •
i
Abbot Longmap. D. Fairman D. A. Cater W. Whittaker J. Braith'vvaite Friday Lewis F. Buckley Bradburv West
Sigurpáll Snorri Björgúlfur Gisli Magnús
Hrólfur Frímann Jóhannes -
Sigurður Grímar
Hermann