Vísir


Vísir - 26.07.1939, Qupperneq 4

Vísir - 26.07.1939, Qupperneq 4
4 V 1 S I R Miðvikudaginn 26. júlí 1939. ÍÞRÓTTASÍÐA VÍSIS Finskt met í stangarstökkki. Lahdesmáki setti í byrjun þessa mánaðar nýtt finskt met í stangarstökki, 4.09 m. Gamla metið var 4.06 m. Briem frá Reynistað, en hvarf frá eftir einn vetur og fór utan til frökari mentunar. 1 stað liennar var þá ráðin að skól- anum Þórdís Eggertsdóttir frá Kleifum í Gilsfirði. Þá er skólinn hafði verið tvo vetur að Lækjamóti, treystust hjónin þar ekki til að hafa hann lengur. Voru þá skollin yfir liin larigvinnu harðindi, er hófust með frostavetrinum mikla 1880 —1881. — Varð nú enn að leit- ast fyrir um liúsnæði og liorfði þunglega. Vildu engir taka „hraknings-barnið“ í hús sín, enda gátu fáir, eins og þá hag- aði. — Skólanefnd hafði auga- stað á Þingeýrum, hinu forna höfuðbóli, og óskuðu margir, að skólinn gæti fengið þar fast aðsetur. En Ásgeir alþm. Ein- arsson, hinn merki Þingeyra- bóndi, gaf loðin svör eða engin, er eftir var le’itað á sýslufundi. Var þá kosin þriggja manna nefnd til þess að reyna við hann samninga, ásamt Birni Sigfús- syni. Þessir voru kosnir: Árni Sigurðsson í Ilöfnum, Benedikt Blöndal í Hvammi og Erlendur í Tungunesi. En nefndin kom engu til vegar. Ásgeir vildi ekki fá skólann í nábýli við sig og „var tregur til að láta honum eftir þau jarðarafnot, er sjálf- sagt þótti, að hann hefði og eigi mætti vera órífleg.“ — Var nú skólinn vegalaus með öllu og þóttu mestar líkur til að hann fengi hvergi inni. En Björn Sig- fússon og aðrir vinir skólans vildu ekki gefast upp, og var nú leitast fyrir um húsnæði, þar er liltækilegt þótti og nokkur von um árangur. — „Forstöðu- nefndin, og þá einkum þeir Björn Sigfússon og sr. Þorvaid- ur Ásgeirsson á Hjaltabakka, gérðu það sem í þeirra valdi stóð, til að fá skólanum hús- rúm, en allar tilraunir þeirra urðu árangurslausar.“ Virtust nú fleist sund lokuð og litlar horfur á því, að skólanum yxði haldið áfram. Svona stóð málið harðinda- vorið mikla, 1882 . —- Bændur og búþegnar voru að vonum daufir í dálkinn og kvíðandi um þessar mundir. Harðindin voru gengin í garð og höfðu komið að mönnum óviðbúnum. Hafís- ar lágu fyrir íandi fram eftir öíiu sumri og teptu siglingar á á norðurhafnir. Fénaður hrundi niður viðá um sveitir, en sjúk- dómár steðjuðu áð marinfólk- inu og margskoriar vandræði. Það var þvi naumast við að bú- ast, að margir hugsuðu um sköláháld og mentamál, er svo hagaði. — Én Björn Sigfússon stóð á verði enn sein fyr. Hánn mátti ekki til þess hugsa, þrátt fyrir öll vandræðin, að skóla- hald félli niður næsta vetur. Þótti honum vel mega fara svo, að það yrði til þess, að skólinn legðist niður fyrir fult og alt. Og enn var það hann, sem bjargaði. — Hann hóf búskap á Hofi í Vatnsdal þetta minnilega vor (1882). Veturinn áður hafði kirkjan í Grimstungu verið rifin og keýpti Bjöm talsvert af kirkjuviðnum. Úr þeim viði bygði hann væna stofu („með lofti yfir“) heima þar á Hofi og lét skólanum í té hinn næsta vetur. Niðurl. á föstudag. i Máki setur ann- að heimsmet. Máki lætur skamt stórra högga í milli. Mönnum er enn í fersku minni, er hann setti hið nýja met sitt í 5 km. hlaupi, svo glæsilega, að það munaði rúm- um 8 sek. á gamla metinu. Nú hefir hann sett nýtt heimsmet í 2ja enskra mílna hlaupi. Hið nýja met er 8:53.2 mín., en gamla metið, sem Ungverj- inn Szabo átti, var 8:56.0 mín. Fer hér á eftir stutt lýsing á hlaupinu: Máki, Pekuri og Salminen skiftast á að hafa forystuna. Fyrstu 400 m. var Máki fyrstur á 64 sek. Þá fór Pekuri fram úr og tími hans á 800 m. var 2:10.2 mín. Þá var röðin komin að Salminen og skaust hann fram úr þeim. Tími hans við 1000 m. var 2,43.8 mín. og á 1200 m. 3.17.8. Pekuri var fremstur á 1500 m. — 4:07.0 — og líka á 1600 m., eti þá var tím- inn 4:25.4 mín. Þá fór Máki fram úr og tíminn á 2000 m. var 5:32.2, en Salminen tók litlu síðar foiystuna og á 2400 m. var tími hans 6:42.6 mín. Máki var fremstur næstu 200 m., en þá skaust Pekuri fram úr honum, en þegar Máki loks tók endasprettinn, var Tuomin- en sá eini, sem gat fylgst með honum. Úrslitin urðu þessi: 1. Taisto Máki 8:53.2 mín. 2. Tuominen 8:53.6 — 3. Pekuri 8:54.8 — 4. Járvinen 8:57.8 — 5. Salminen 9:01.0 — Tuomine'n og Peknri hlupu því einnig undir gamla metinu. i i ! Helsingfors 1940. Olympiu-þorpið í Helsing- fors mun aðeins geta hýst 3000 manns og þess vegna hefir starfsmönnum og íþróttamönn- um, sem ekki eiga heima í Helsingfors, verið útvegaðir tvéir aðrir bústaðir. Kvenfólk- inu verðúr t. d. komið fyrir í hjúki-unarkvennaskóla, sem verið er að byggja og tugþraut- armönnum, skótmönnum og 1 reiðmönftum véfrður komið fyr- ir í liðsforingjaskóla. Alþjóðasamband K. F. U. M. félaga hefir æskt þess við und- irbúriirigsnefrid Olympiuleik- anna á riæsta ári, að hún láti fara fram guðsþjónustu daglega fyrir þátttakéndur i leikjunum. Mun K.F. U. M. í Finnlandi sjá um þær, því að Olympiunefnd- in félst strax á þetta. Guðsþjón- ustiu'nar fara fram á finsku, sæftsku, þýsku, ensku og frönsku. Meðan Ólympíuleikamir standa yfir verður jafnframt haldið iþróttalæknamót í borg- inni. Er í ráði að gefa út mjög nákvæma bók um finsku gufu- böðin og úthluta til læknanna. Sundmeistaramót Þýskalands. hefir nú farið fram og voru þar m. a. þessi afrek unnin: 100 m. frjáls aðferð: Fischer 1:00.5 mín., 100 m. baksund Schlauch 1 :Í0.2 mín., 400 m. frjáls aðferð Köninger 4:56.3 mín. og 200 m. frjáls aðferð Taskowski 2:19.2. KNATTSPYRNA. Morðingjar gegn innbrotsþjófum. Amerískur fangavörður, sem aðhyllist mjög endur- bætur á meðferð á föngum, fann nýlega upp á því, að láta fanga sína skipa sér í knatt- spyrnulið eftir „fagi“. Höfðu þá t. d. morðingjar sérstakt iið, innbrotsþjófar annað o. s. frv. Svo var háð bikarkepni og voru morðingjarnir „favorit- ar“. Áttu þeir að heyja úrslita- leikinn gegn innbrotsþjófun- um, og þótti öllum áhuga- mönnum, þ. e. föngunum, enginn vafi leika á því, að morðingjarnir myndi sigra. En öllum til undrúnar sigr- uðu innbrotsþjófarnir og þeg- ar leikurinn var á enda, spurði fangavörðurinn knatt- ipyrnufyrirliða morðingj- anna, hvernig á því stæði, að þeir hefði tapað. „Það er ofur auðskilið“, svaraði fyrirliði morðingj- anna. „Tveir okkar bestu manna voru teknir af lífi í morgun.“ Ágæínr ái'íiiigiia* sí índitsii'amóii Þýikalamli. Meistaramóti Þýskalands í frjálsum íþróttum er nú lokið. Það stóð í tvo daga á Ólympíu- leik'vanginum í Berlín og náð- ust yfirleitt ágæt afrek. Tvö þýsk met voru sett og eitt þýskt og evrópskt met: , Hér fara á eftir afrek fyrsta nianns í hverri grein: Hlaup: 100 m.: Neckermann 10.3 sek. 200 — Scheuring 21.1 — 400 — Hermann 48.1 — 800 — Harbig 1:49.4 mín. (Þýskt met). 1500 — Muhlhaus 3:52.4 5 km. Eberlein 14:27.2 (Evrópumet). 10 km.: Syring 32:57.4 3 km. hindrunarlilaup: Kaindl 9 :Ó6.0 110 m. gr.hí.: Kampmann 14.7 400 m. gr.hl.: Hölling 51.6 (Þýskt mét). Stökk: Hást.: Gehmert 1.95 m. Langst.: L. Long 7.41 — Stangarst.: Ilaunzwinkel 4.00 — Þríst.: Ziebe 14.58 — Köst: Kringla: Lampert 49.35 m. Kúlá: Trippe 16.21 — SÍeggja: Blask 57.17 — Spjót: Berg , 69.48 — Meistaramót Éngiendinga. Tvö ensk met. Á meistaramóti Engleridinga i frjálsum iþróttum i White City í London voru margir út- lendingar meðal þátttakenda, eins og venjulega. Englendingar séttu tvö met, Wooderson hljóp enska mílu á 4:11.8 mín., og Emery 3 e. milur á 14:08.8 mín. — Syllas (Grikkl.) sigraði í kringlukasti á 49.12 m., Bos- mans (Belg.) sigraði í 440 yards grindahlaupi á 54.9 sek. Brass- er (Holland) í 110 m. gr.lil. á 14.7 sek. og Chapelle (Belg.) vann 2 mílna hindrunarhlaup á 10:29.4 mín. Langt sund. Amerikumaðurinn Clarence Gills hefir sett nýtt heimsmet í þolsundi. Hann synti 288 míl- ur enskar — um 462 km. — á 77 klst og 50 mín. — Metið var sett i Paranafljóti i S.-Ameríku tana. Gamla heimsmetið var um 281 míla (um 451 km.) og sett í Poranafljóti í S.-Ameríku árið 1933 af Pedra Candiotti. — Gamla metið fyrir Norður-Ame- ríku var þó enn lægra. Það var 147 nrilur (um 236 km.), sett af Carles Zirnrny í Hudson-fljóti árið 1933. Tími hans var 47 klst. Lék 3130 leiki óslitið- Meðal frægustu baseball-iðk- enda í Ameríku — en basaball er þjóðaríþrótt Bandaríkja- manna — er John Gehrig. Hann var fyrirliði New Yorks Yan- kees á leikvelli, þangað til 2. maí s. 1. ! Frá 1. júní til þess dags lék Gehrig með í 2130 leikjum með N. Y. Yankees, þ. e. a. s. hverj- um einasta leik, sem flokkurinn tók þátt í á þe’ssu tímabili. Nú er Gelirig liættur — fyrir fult og alt að öllum líkindum. Hann liefir fengið einskonar lömunarveiki og þótt hún sé ekki á svo háu stigi, að hann ge'ti yfirleitt ekki leikið base- ball, þá hefir honum þó farið ! mjög aftur. Á síðastliðnu ári liafði Gehr- ig 36 þús. dollara í laun, en síð- an 1925 liefir félag hans greitt lionum 400 þús. dollara í laun. Úrslit á afmælismóti K. R. Langstökk: Jóh. Bernliard, IÍR .. . 6.38 m. Sig. Sigurðsson, ÍR . . 6.30 — Oliver Jóhanness., FH 6.18 — 800 m. hlaup: Sigurg. Ársælss., Á 2:2.2 mín. Ól. Símonarson, Á 2:5.2 — Kúluvarp: Kr. Vattnes, KR .... 13.03 m. Sig. Finnsson, KR.... 13,01 — Gunnar Huseby, KR 11.76 — 200 m. hlaup: SV. Irigvarssori, KR .. 23.7 sék. Jóli. Berrihard, KR .. 24.5 —- Sig. Finrisson, K.R. . . 25.2 — Sleggjukást: Vilhj. Guðmundss., KR 34.36 m. Helgi Guðmuridss., KR 32,52 — Gxsli Sigui'ðssori, FH 27.72 — Stangarstökk: Sig. Sigurðssón, IR .... 3.17 m. Hallst. Hinrikss., FH .. 3.17 — Þorst. Magnússon, KR 3.10 — 3000 iri. hlaup. Sigurg. Ársælsson Á. 9:17.4 m. Indr. Jónssón, K.R. 9:43.7 m. Ól. Símbnarsbn, Á. 9:46.9 m. Fimleikar. I býrjun þessa mánaðar fór fram kepni í fimleikum í Haar- lem í Hollandi. Þrjár þjóðir keptu. Luxemborgarar sigruðu með 838, 8 st., næst kom Hol- land með 826,7 st., og síðast Belgía xneð 797,8 st. Tennis, Mótinu í Wimbleton er nú lokið fyrir nokknx og varð Alice Marble (Band.) heimsmeistari kvenna, og Robert Riggs (Band.), heimsmbistari karla. — Riggs vann alla leiki, sem hann tók þátt í, einleik og tví- leik kai-la og „double mixed“. Bergrmál Eigum við íslendingar að senda knattspyrnumenn á 01- ynxpiuleikana í Helsingfoi's að sumi'i ? Þessa spurningu heyrir mað- ur víða nú síðan Fram kom úr sigurför sinni frá Danmörku og við hér heirna sýndum Englend- ingum, að ekki dugar að senda okkur nema það besta ef þeir ætla sér að „bui’sta“ okkur. Og er lengur nokkur ástæða til að ætla, að við yrðum þjóð okkar til skammar með franxmistöðu knattspyrnu- íxxanna okkar, jafnvel þótt á Olympiuleikum væri ? Eg hefi átt tal uixx þetta við leiðandi nxenn innan knatt- spyrnu-íþróttarinnar, úr öllum félögunum, og virðast þeir allir iá einli nxáli unx það, að nú sé konxið að því „að hrökkva eða stökkva“ og láta vei’ða af því að senda flokk til Olympiuleik- aixa. Vitanlega gei’um við okkur eklri vonir um glæsilega sigra, en það er nú engin ástæða leng- ur til að ætla að við fáum nxikið „burst“, nema ef við yrðum svo óheppnir að lenda á móti mjög sterku landi. En ef svo skyldi fara, þá liafa aðrar þjóðir, stærri og' mannfleiri en við, fengið „burst“, t. d. tapaði Cuba fyrir Svium, s.l. suixxar með 8:0 i heimsmeistarakeppn- inni og eru Svíar þó ekki taldir mjög sterkir á alþjóðamæli- kvarða. Þeir svartsýnu munu eflaust telja það' hina nxestu fjar- stæðu og flan eitt að senda nokkra menn á Olympiuleilc- aixa, hvort senx það ex’U knatt- spyrnumenxx eða aðrir, eixda heyi’ist oft vitnað i ósigra þeiri’a er lil leikamxa • fóru 1936 og því slegið föstu, að við höfuixx ekkert til slíkra stórnxóta að sækja, nema ósigra, já, og jafn- vel skömm fyrir laxxd og þjóð. En þannig hugsa ekki sannir íþróttamenn og þeir aðrir, sem kunna að berjast af drengskap og einurð. Það eru nefnilega ekki ætíð stærstu sigrarnir að koixia fyrstur að marki eða vinna kappleik með miklum yf- irburðum. Nei, siður en svo, mestu sigrarnir eru að koma drengilega fram, leika vel og rétt og kuxxna að tapa. Eða ixieð öðrum orðum, að sýna prúð- mensku og drengskap við hverskonar tækifæri. Óg hvar eru slík tækifæri betri en á 01- ympiuleikunum, fyrir augsjón- um alheims, á Jxeim stað, sem framtíðarkraftár allra þjóða, hiri unga kynslóð, er komin saman til að reyna krafta sina í drengilegri íþróttakeppni og á griindvelli einingar og friðar? íslendingar, sameinumst um það að senda fjölmennan flokk okkar bestu knattspyrnumanna og annara úrvals iþrótta- manna til Olympiuleikanna næsta sumar. Höfum það hug- fast, að að eins örlítill hluti alls þess fjölda, sem þetta merka mót sækir, liefir mögu- leika til að sigra og að stærri og meiri þjóðir en við, hafa orð- ið að sætta sig við að liverfa frá án „yfirborðs“ sigrá. Látum sigur okkar liggja í því, að sýna drengilega keppni, reyna að sigra en kunna að tapa og læra það, sem mögulegt er, af því besta, sem hægt er að sjá — og hvar eru þeir nxögu- Þýskaland : Ítalía Átta met sett á mótinu, þar aí tvö heimsmet. Millilandakeppni í frjálsum íþróttuni, fór um miðjan mán- uðinn fram í Milano milli Þjóð- verja og ítala. Þjóðverjar sigr- uðu með 110.5 stigum, gegn 45.5 st. Sett voru átta met á mótinu, tvö heimsmet, fjögur ítölsk met og tvö þýsk met. Hér fara á eftir afrek tveggja hinna fyrstu í hverri grein: Hlaup: 100 m.: Scheuring (Þ.) . .. 10.4 sek. Mariani (I.) .... 10.4 sek. 200 m.: Mariani.......... 21.2 sek. (Nýtt ítalskt met). Scheuring (Þ.) .. 21.2 sek. 400 m.: Harbig (Þ.) ...... 46.7 sek. (Nýtt þýskt met). Lanzi (í.)............46.7 sek. (Nýtt ítalskt met). 800 m.í Harbig (Þ.) .... 1:46.6 min. (Nýtt heimsmet). Lanzi (í)......1:49.0 mín. (Nýtt ítalskt met). 1500 m.: Melhose (Þ.) .... 3:53.2 m. Jacob (Þ.) ...... 3:54.8 m. 5000 m.: Schaumburg (Þ.) 14:43.8 m. Ebei’lin (Þ.) .... 14:43.8 m. 10000 m.: Syring (Þ.) .... 31:23.4 m. Beviarqua (í.) ..31:25.4 nx. 110 m. grlil.: Glaw (Þ.) .....14.8 sek. Wegner (Þ.) .... 14.9 sek. 400 m. grhl.: Hölling (Þ.) .... 52.6 sek. Glaw (Þ.) ......54.4 sek. 4x100 m. boðhl.: Þýskaland ....... 40.6 sek. Ítalía .......... 41.6 sek. 4x400 m. boðhl.: Þýskaland ...... 3:10.4 m. (Nýtt þýskt met). Ítalía ......... 3:12.4 m. (Nýtt ítalskt met). Köst: Kringla: Wotapek (Þ.) .... 51.53 m. Lampert (Þ.) .... 49.81 m. Kúlá: Trippé (Þ.) ..... 16.22 m. Stöck (Þ.) 16.11 m. Sleggjá: Blásk (Þ.) 56.32 m. Storcíi (Þ.) .... 53.96 m. Spjót: Berg (Þ.) ........63.81 m. Bussé (Þ.) 62.07 m. Stökk: Hástökk: Langhöff (Þ.) .... 1.90 rii. Géhmért (Þ.)...... 1.90 m. Larigstökk: Maffei (f.) ...... 7.58 m. Long (Þ.) ..........7.45 rri. Stangdrstökk: Haurizwinckel (Þ.) 4.07 m. Romeo (í)............3.90 m. Þi’ístökk: Koch (Þ.) ......... 14.53 m. Bini (í.) 14.45 m. í sambandi við þetta mót fór fram kepni fyrir konur og setti þá C. Testoni (ít.) nýtt heims- met í 80 m. grindahlaupi á 11.5 sek. leikar, ef ekki á Olympiuleik- unum? Grein um frjálsar íþróttir hér í höfuðstaðnum, verða að bíða næsta blaðs, sakir rúmleysis.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.