Vísir - 26.07.1939, Blaðsíða 5

Vísir - 26.07.1939, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 26. júlí 1939. VlSIR | Þórður R. Thorsteinson ( I Þ. 24. júni s.l. andaðist í Winnipeg Þórður Aðálsteinn Thorsteinson, sonur Steingríms héitins Thorsteinsonar skálds og koriu lians, Guðriðar Eiríks- dóttur Thorsteinson. Var hann elstur. barna J>eirra. Þórður fæddist hér í Reykjavík 7. jan- úar 1884 og lagði ungur fyrir sig verslunarstörf og vann um mörg ár við slík störf, lengst sem innanbúðarmaður hjá Gunnari Einarssyni, sem á þeim tíma rak verslun í húsinu nr. 4 við Kirkjustræti. Eftir að Þórður fluttist vestur gaf hann sig að ýmsum störfum og stundaði framan af landbúnað- arvinnu á sumrum, en fiskveið- ar á Winnipegvatni á vetrum, en hafði ekki heilsu til að stunda slíka vinnu liin síðari ár. Eins og margir Islendingar í Kanada gerðist Þórður sjálf- hoðaliði í her Kanadamanna í heimsstyrjöldinni og var í liern- um mikinn hluta styrjaldarinn- ar eða frá 1915. Særðist hann tvívegis í orustum á veslur- vígstöðvunum. Hlaut hann í síðara skiftið mörg sár og greru J>au seint og illa, og var hann J>á upp undir ár í sjúkrahúsum, en er hann skyldi fara í eldlínuna hið Jiriðja sinni, var vopnahlé samið. Náði Þórður sér aldrei að fullu eftir sár J>au, sem hann hlaut. Tók hann þátt í orustun- um við Vimy Ridge, Fresnoy og Arras. Hann var alla tíð maður hlé- drægur og mesta prúðmenni, tryggur í lund og vinfastur. Hann hafði mikinn áhuga fyr- ir ýmsum fræðum, einkum ævisögulegum fróðleik, og reyndi að ná sér í bækur um þail efrii, eftir því sem unt var. Ókvæntur var Þórður alla æfi. Tjtförin för fram 28. júni í Brookside-graf rei tnum í Winni- peg, en úiförin fór frairi frá útfararstofu A. S. Bardals. Vorri ]>ar noklmrir Islendingar viðstaddir og fór minningar- athöfnin híð virðulegasta fram. Sira Valdímar Eýlands, prestur Fyrsta Lúterska safnaðar i Winnipeg, hélt líkræðuna á enslcu, og var liún prýðis falleg og vel við eigandi. Mintist liann á ætt Þórðar, starfs föður hans sem skálds og menningarfröm- uðs, en einnig fór liann hlýjum orðum um Þórð sjálfan vegna mannkosta hans, og gat sérstalc- lega þátttöku hans í Heims- styrjöldinni. Cltförin fór fram undir umsjón Kanadiska her- mannasambandsins (Canadian Legion). LúðurJ>eytari úr her- deild Jjeirri, sem Þórður var i, Jjeytti kveðjukall í lúður sinn, en síra Valdimar jós líkið moldu. Likmenn voru allir ís- lendingar: Dr. Sig. Júl. Jóhann- esson, Einar Páll Jónsson skáid og ritstjóri Lögbergs, cand., Kristján Sigurðsson fyrrum rit- stjóri Löghergs, Helgi Jónsson frá Eskiholti, Jens Jónsson frá Isafirði og prófessor dr. phil. Richard Beck. -—- Við, sem þektum Þórð, vitum ]>est, að J>ar var vönduðum og góðum dreng á bak að sjiá. Vinur. FJÖLL I dölunum dúpu og þröngu á dvergsálin allan sinn herm, og J>ar er alt fult af fólki. Hve fjölment á leiðum þeim. En sumir til himins horfa; J>á heilla hin bláu f jöll. Þeir vona, að þau veglaus ei séu og vilja kanna J>au öll. 1 Svo ferðast fullhugar J>essir til fjallanna — margir í senn. Þá dreymir himneska drauma liina djörfu f jallgöngumenn. <r Þótt brött sýnist brekkan úr dálnum, sú braut er J>ó mörgum fær, en eftir J>ví fólkinu fækkar, sem fjöll eru himninum nær. J Og enda þótt múginn þú metir., þá mundu J>að, brattgengi sveinn, að hæsta og fegursta fjállið fara verðurðu — einn. ‘1 En liér er ei neitt að liarma, Jrvi hafirðu lifað rétt, fylgir J>ér ást og yndi upp á hinn hæsta klett. Grétar Fells. Kréttir frá Akranesi. Áætlunarferðirnar um Akranes. Sérleyfisliafi áætlunarferð- anna milli Akraness og Borgar- ness, Magnús Gunnlaugsson bifreiðastjóri á Akranesi, hefir fengið leyfi samgöngumála- stjórnarinnar til að bæla Við einni ferð á viku, svo að nú verða ferðirnar þrjár vikulega J>essa leið: á J>riðjudögum og föstudögum, í sambandi við morgunferðir m.s. „Fagraness ‘ frá Reykjavík, og á laugardags- morgnum, i sambandi við „Lax- foss.“ t— Lagt er af stað héðan alla morgnana um kl. 8, eða strax eftir koxnu skip- anna. Frá Borgaxnesi er svo fax’- ið sömu daga til baka, kl. 1 e. h. Sami sérleyfislxafi mun einn- ig Iiafa sótt um leyfi til að fara tvær ferðir á viku upp í Reyk- holt, en um J>að var syn jað. — Ekki er vitað, livað J>ar hefir rekist á hjá samgöngumála-' stjórninni. En oft er spurt eftir ferðum í Reykholt. Annars eru allar J>essar áætl- unarferðir skipanna og bifreið- anna orðnar svo flóknar,að fóllc á ei’fitt með að átta sig á þeim, og J>að kemur jafnvel fyrir, að menn víllast á farartækjunum. Þetta getur komið sér illa. Og væi’i ekki vanj>örf á J>ví, að gef- in væri út liandhæg, saman- dregin áætlun yfir allar J>e'ssar ferðir, skipanna og bifreiðanna, með greinilegum leiðbeiniixgum um J>að, hvað á saman í hvert sinn. Eg kenni stundum í brjósti um sumt fólkið, seln kemur hér á land á morgnana og J>arf að fara viðstöðulaust upp í bifreið- ai-nar og leggja upp i langa og J>reytandi ferð, — fólkið, sem sjóveikt hefir verið á leiðinni frá Reykjavík, J>ó að e'kki sé hún löng, og er illa lialdið, J>eg- ar J>að leggur af stað héðan. Það hefir konxið fyrir,að maður lief- ir séð, að konur lxafa haldið á- fram að „kasta upp“, eftir að þær voru komnar upp í bifreið- arnar. Mér dettur nú í hug, að benda J>elm á það, sem mikið eru sjóveikii’, að þeim væri mikið lxentugra að fara hingað kvöldinu áður en fai’ið er norð- ur, þegar svo stendur á ferðum skipanna, og gista hér, að minsta kosti Jxrir, sem hér ættu kunningja. Gætu J>eir J>á sofið klukkixstundinni lengur, morg- uninn sem lagt er upp i bíl- ferðina, og byx-jað ferðalagið hressir og vél á sig komnir. Svo er hér nú raunar prýðléga vist- 'legt gistihús, sem myndi geta liýst állmarga slíká ferðamenn. íL Notið tryggar umbúðir og gott efni. A' iðursuðuglös kilo, kí kiío, I kilo, iy2 kiio Geleglós Sultuglös Tappar, allar stærðir Flöskulakk Cellophanpappir F' ergamcnt pap pír Kandíssykur Púðursykur Toþpasykur Vanillcsykur V anillcstcngur V ínsýra Seglgarn Tcygjur, og sz’O góðan Rabarbara og Atamon. ATAMO tryggir örugga geymslu. „Margar hendur vinna létt verk.“ Sérlxver húsmóðir reynir að tryggja lieim- ili sínu matvælabirgðir á þeim tímxun árs, sem best og ódýrast er að afla þeirra. Geymsla á matvælum, sérstaklega græn- meti, hefir aftur á móti til þessa verið mikl- um erfiðleikum bundin og áhættusöm, en með undraefninu A T 1 II O I hefir skapast öryggi og trygging, að íxiður- suða á grænmeti getur ekki brugðist, sé liin- um einföldu notkunarreglum fylgt. Grænmetisræktun og neysla liefir nxarg- faldast. Sérstaklega er RABARBARINN sú nytjajurt, sem einstaklingum liefir lieppnast best með, sem gefur trygga uppskeru svo ár- um skiftir, er notaður í sultur og geymdixr til vetrarins á flöskum eða öðrum lieppileg- um ílátum. Við látum fvlgja nokkra smekklega nxiða til þess að líma á sultuglösin og flöskurnar, en uixxfram alt gleymið ekki að nota undra- efnið ATAMON. WisltSUi tOOOOriíilitínoOCSÍÍÍiOOQOCiGOOOCöííriOOOOriOÍ 'Rabarbarí 1939 tryggir orugga geymslu OOOOOOOOOÍiOOOOOOOOOOOOOO! 'Rabarbarí 1939 fATAMOM tryggir örugga geymslu ■ymslu g oooooaœ iOOÍSÍÍOÍiOOOOOOOOOOOOOOOOOOO! SOOOOOOOOOOOÍÍOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOC Rabarbarí 1939 tryggir örugga geymstu OOÖÖOCOGOOOCÖOOOÖÖÖOOOÍ Rabarbarí 1939 'AtÁMOM tryggir örugga geymsfu soooísooooooooooooooooooooooooooooee o Rabarbarí 1939 tryggir orugga geymstu GGÖÖOÖÖÖÖÖÖÖGÖCÖOGGGÖOCÖÖGGOÖQOÖÖO Rabarbarí 1939 fATAMOM trygg ir örugga geymslu íooooooooí ioooöoo? iooooooöo: íoooöoöoö ÍÖOOOOÍSOÖOÖOÍSOÖÖOOÖOOÖÖOÖÖGÖOOÖGÖÖS Rabarbarí 1939 tryggir örugga geymsfu íGOOOOOOOÖOOöC.ÖOÖOOOÖOOOÖOOOOOOtSÍS«K ttttOGÖttGOÖCGÖOÖÖS Rabarbarí tryggir örugga geymsfu SttOttOOGOOOOOOttttööttttOOOOOGÖOOOOOOOOC Raddir almennings. Eimskipafélag íslands. Einn af hluthöfum í Eim- skipafélaginu, senx heima á fjarri höfuðstaðnum, hefir sent blaðinu eftirfarandi línur: .... Hér uin slóðir þykja skrif sumra nianna um hið fyr- irhugaða skip Einxskipafélags- íns harla kyixleg; nxuri og fáxuxx fínnast að þau séu sprottin af umliv’ggju fyrír velferð félags- ins, heldur af einhverjum öðr- uxn hvötum, sem oss, liér i dreifbýiínu, eru huldar. Nú í rneira eia níu aldir hafa menn rómað stóx-hug Ólafs koniungs Tryggavsonar, þá er hann lét gera híð niesta og veg- legasta skíp, sem tíl þess tima hafði sést á Norðurlöndum. Kváðu óvínir konungs J>að vera „rausn mikla, að láta gera slíkt sklp.“ — Enginn taldi það of- rausn.-------Það er trúa mín, að allir sannir í stendingaí" gjaldi Jxakkir miklar, hæðti stjórxi Eimskipaféíagsiris og Far— stjóra þess, fyririaððhafa’ssni li þessu máli stói’hug sinn, svoy sem gjörði Ólafur TryggvasaM og fjæir það, að þessir inenn, eins og konunguririrr, .létu „þar á trú sína standá, aðlrneirí idfcott— ins niiskun sé- am máiírir: 3Irai fjanda“. GRIMUMAÐURINN. enir um ungfrú Langton. Eg lxefi J>ekt hana árum sanxan. Hún gæti ekki — “ „ — brugðist neinum?“ Chai'les Moray sótroðnáði. „Setjist xtiður, herra Moray.“ Og Chai-les settist niður og sagði á ný alt J>að, sem Margot hafði sagt Margaret. XXIV. KAPITULI. Þegar hann lxafði lokið nxáli síixu lagði ung- frú Silver prjónana í kjöltuna. „Bíðið andartak, lxei-ra Moray. Við skulunx reyna að átta okkur á þessxx. Hér er xxnx sanx- særi að ræða og J>að livílir grunur á mörgum nxönnum um þátttöku í þvi. Þér staixdið betur að vigi en eg — að J>ví leyti, að Jxér liafið séð sumt af Jxessu fólki. Nú vildi eg biðja yður að liverfa aftur í tíixiann — til aðfaranætur 3. okt- óber, og reyna að konxast að niðurstöðu um lxvort Jxér munduð geta Jxekt aftur nokkuð af JxessU fólki. Þér horfðuð inn í hei’bergi, þar sem grímxiiiiaðurinn sat við boi’ð og stjórnaði öllu. Þér sáuð hann “ Chai’Ies >T>ti öxlum. „Eg sá ekkert, sem myndi gagn í til J>ess að þekkja manninn. Og eg veit ekki um neinn, senx gæti verið nxaðurínn nxeð togleðlxrs- grímuna.“ „Eg lxefi iðulega orðið lxans vör,“ sagði ung- frú SiIVer — ,,en ekki, vitanlega, sem grímu- manns. En undanfarin 5 eða sex ár hefi eg komist að ýnxsu, sem bendir til, að einn maður standi á bak við nokkur samsæri, skipulögð glæpafyrirtæki. Hann hefir mai’ga þi’áðarenda í liendi sér — marga í Jxjónustu sinni, og eg hefi endi’um og eins komist í nálægð Jxessara út- sendara hans. Nú — J>að var annar maður, senx sat, og sneri baki að yður.“ „Hann var í yfirfrakka og nxeð flókahatt.“ „Þér sáuð ekki framan í hann?“ „AIls ekki.“ „Þér heyrðuð lxann tala?“ „Röddin var algeng,“ svaraði Charles. „Engin sérkenni.“ „Hvernig var hann bygður?‘“ „All liei-ðibreiður. Ekki hár, að Jxví er séð varð, — hann sat, eins og J>ér vitið.“ „Hann gæti hafa vei’ið Pullen,“ sagði ungfrú Silver hugsi. „Eða tíu þúsund aðrir,“ sagði Chai’les. i En ungfrú Silver hélt áfram: „Svo var annar maður, sem gætti dyranna Þeir kölluðu hann Forty. Nú, við vitum að For- ty er .Taffray, sem var þjónn lien-a Standings á lystisnekkjunni, er Standing drukltnaði. Þér beyrðuð ekki Standing sjálfan nefndan á nafn, en J>éi’ tókuð uþp blað, nxeð nafnsendingunni. Grímumaðurinn talaði um, að Forty hefði ver- ið sjómaðui’, og fór þeini orðum um lxvað eftir annað að Forty hefði haft saman að sælda við nxann, senx hafði drukknað. Svo er fjórði mað- urinn — nr. 27. Hann konx til að gefa skýrslu. Eg held, að hann liafi verið William Cole. Og eg held, að númerslausi nxaðurirm liafi verið Pullen. Fimti maðurinn, sem farið var óvirðu- leguixx orðum unx og var ófús á að kvongast ungfrú Standing, var vissulega Egbert Stand- ing.“ „Þér stingið upp á Jxvi, að eg fari til lögregl- unnár og segi henni alt af létta. En hvað lialdið þér, að Jxeir myndu gera út af grrinsenxdum yð- ar og atliugunum. Pullen tekur J>átt í glæpsam- legu sanxsæi’i af því að lafði Perringlxam mini ekki perlurnar sínar, Jxegar Pullen var þjörim liennar! William Cole hefir setið í fangeisL. Þess vegna er hann i fangelsi og er áfjáður i aS m>Tða stúlku, sm ætti að réttu íagi að erfa mtíf- ónir. Herra trúr, þér spjmjið hvers vegna egfari ekki til lögreglunnar? Hvernig munriGL eg Kla át, Jxegar þeir færi að hlæja upp í opíð geíuS ái mér. Eg hefi séð liatta, líáprir og tfeeflá;, og skyrtuhrjóst gegnum gægi gat — það- ei ailog sumt. Nei, J>eir mundu ekki álíta nxig með ölí- uttx mjalla.“ Hann hló aftur. Hann var að herjasf —« bei’jast fyrir Max’garet. En liann skylmdist b myrkri. Þau voru ekki ástvinir lengur — Álr5 vinir. En löngunin til þess að halda hlífskílcR yfir henni var enn ofarlega i honum — Iixin vair sterkari en ást og vinátta. Hxin gerði Iiairn sterk- an og þi’áan. Hann æddi áfram: „En af liverju Jxeir J>ui*fti að velja mfft fixís fyrir sanxkomustað — þvi get eg ekki botnað i.“ „Ó,“ sagði Maud Silver, „eg lield, að eg gelf skýrt Jxað fyrir yður. Eg var í raunínni i þamr veginn að drepa á J>að. Þér hafið lxúsvörði, settv nefnist Lattei’y. Þér vitið sennilega ekki ÍiváíS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.