Vísir - 18.08.1939, Blaðsíða 2

Vísir - 18.08.1939, Blaðsíða 2
2 V í S I R Föstudaginn 18. ágúst 1939, Knútur iLrngrimsson: Vestur um írlandshaf. Knútrr Amgrímsson og frú hans voru meðal farþega á Dettifossi -hingað síðast. I utanför sinni voru þau hjónin síð- asta hálfa mánuðinn á írlandi og fóru þar víða á hjóium, en einmitt þegar þau fóru til írlands, hóf Scotland Yard að reka íra úr landi, sakir sprengjutilræðanna, sem framin voru af I. R. A. — Væntanlega mun Vísir birta fleiri ferðapistla eftir Knút. á næstunni. Lestin reniiur inn á járn- braularstöðina í Liverpool. Og þá er næst, að komast úl á skip- ið, sem á að flytja olckur vestur um íriandshaf til Dublin. En við útganginn úi úr járnbraut- arstöðinni eru þeir stöðvaðir, sem hafa farmiða til Dublin. urdregio þar sem það er niður- komið, sitjandi, standandi og jafnvel liggjandi á þilfarinu. En það er langt frá því, að uekkuð ægilegt sé við hvern cinstakan, sem maður getur veití einhverja atliygli. Það virðist vera svona upp óg ofan FRÁ LIVERPOOL. Mersev-áin og byggingar i borginni. Þeir eiga að bíða, þangað til sérslakir bílar sækja þá og flytja þá til skips í „Gladstone dock“.~ Og það reynist að vera all-álit- legur hópur, sem safnast þarna saman :á einum járnbrautarpall- iiium, nokkur liundruð manns, og farangri þeirra er hlaðið upp ij báa kesti. Einkennisbúnir menn frá Bresk-írska eimskipa- felaginu raða því dóti sér í köst, sem á að ferðast á fyrsta far- fými og hinu i annan köst, sem ástlar á þriðja. Svo koma bif- reiðarnar, stórar Infreiðar ekki óáþekkar strætisvögnum Reykjavíkur. Það er ekið gegn- um Liverpool í sótsvartri þoku og hellirigningu. Bifreiðin skriplar ömurlega á kollóttum götutiglum. Það er alt og sumt, sem maður hefir af Liverpool að segja í þetta sinn. Og þegar loks er nuinið staðar niður við höfnina, hraðar sér liver sem betur getur út á skip til þess að komast í blé fyrir beljandi regninu. , Skipið heitir Leinster eftir landshluta á Irlandi. Það er 1300 smálestir. Við landgang- inn standa nokkrir breskir lög- regluþjónar með sína biksvörtu nikkelbryddu hjálma. Þeir sjá um að fólk gangi í röð og reglu upp á landganginn, önnur af- skifti virðast þeir eklii hafa af því. Samt get eg ekki varist ein- hverri óljósri tilfinningu, sem liggur þarna í loftinu, að alt ]>etta fólk, sem streymir J>arna út í skipið, sé undirorpið eftir- liti. Hér eru írar að flykkjast hundruðum saman heim frá Englandi skömmu eftir spreng- inguna miklu í London. Við komum niður á þriðja farrými. Allir svefnklefar eru fyrir löngu pantaðir. Við kom- um okkur fyrir í stórum sal með bólstruðum hekkjum og gerum okkur vonir um að þar verði hægt að dotta í sæti sínu um nóttina. Og það reynist að liafa verið ekki seinna vænna að tryggja sér sæti, ]>ví á næstu mínútum fyllist þessi salur af fólki, og hvert sem litið er á þremur þilförum, sem þetta far- rými nær yfir, situr maður við mann. Og }>að bætist altaf við. Það er að verða eitthvað ægilegt við alla þessa mannamergð. Og þetta fólk hímir þögult og nið- þetta fólk, sumt er snyrtilega búið, virðist vera af Jiessari manntegund, sem er öftagt á vegi manns í borgum. En svo er lika þarna innan um m jög fátæklegtfólk og ráða- leysislegt þarna í þrengslunum og troðningunum. Þarna eru konur með grátandi börn. Þarna eru unglingar, sem auðsjáan- lega eru að ferðast með skipi upp á eigin spýtur i fvrsta sinn. Þarna eru gamlir karlar, sem liima út við borðstokkinn og horfa út í myrkrið, sem grúfir yfir ánni Mersey, og fá sér Jioss á milli í staupinu úr vasapela sínum. * Og þarna eru allra snotrustu stúlkur, sem eru auðsjáanlega á varðbergi með kápurnar sínar og kjólana, að jiað krypplist ekki né óhreinkist á J>essu ófína plássi. Nei, jjað væri synd að segja, að nokkurt Jiessara and- lita, sem maður mætir Jiarna á Leinster, sé líklegt lil að leggja J:að fyrir sig, að sprengja upp járnbrautarstöðvar eða önnur mannvirki til þess að ógna Breska heimsveldinu. Þegar líður á kvöldið taka tveir hlutir að valda okkur undrun og áhyggju. í fyrsta lagi Jiað, að farangur okkar, sem við 'vorum látin skilja eftir á járn- brautarstöðinni, kemur ekki. Hvað eftir annað spyrst eg fyrir Iijá skipsmönnum, sem standa vörð við landganginn. Þeir gefa aftur og aftur sama svarið, að farangurinn muni koma til skila, Jiví megi treysta, og að eg muni geta vitjað hans von bráð- ar á efsta Jnlfari. Og ]>etta reyndist rétt. En hvað J>að átti að ]>ýða að vera þrjár klukku- stundir með þennan farangur á leiðinni frá járnbrautarstöö- inni? Ef til vill fékkst skýring á því daginn eftir í Dublin. Hitt atriðið, sem okkur þótti ekki síður undarlegt, var nú hvorki meira né minna en J>að, að skipið, sem átti samkvæmt á- ætlun að leggja af stað kl. 10.15 sýndi ekki á sér neitt fararsnið. Klukkan varð 11, klukkan varð 12. Við spurðum ýmsa, hverju }>etta sælti. Enginn vissi neitt. Menn hímdu ]>arna og biðu og enginn virtist vita, hve lengi, og J>að sem undarlegra var, enginn virtist óþolinmóður. Klukkan er orðin eitt umnótt- ina }>egar Leinster losar sig úr tengslum. Gegnum þokuna gríllir í fólk á bryggjunni, sem veifar. Og nú sé eg mér til mik- illar undrunar grátandi fólk ]>arna á Jnlfarinu. Eg verð að játa með sjálfum mér, að eg skil ekki tár J>ess. Hvað ætti að gela orðið örlagaj>rungið við það að skreppa rúma 7 klukku- stunda ferð með skipi frá Liver- pool lil Dublin? En tár eru alt- af tár, og livað gat eg vilað um tilefni J>eirra? Og nú var Lein- ster fljót að sleppa út úr skipa- kvínni á ánni Mersey. Liver- pool seig inn i þokima og nátt- myrkrið. Skömmu siðar erum við á fullri ferð úti á Liverpool- flóanum, þar sem kafbáturinn Tlietis bggur á mararbotni með raunasögu nokkurra breskra sjóliða innan borðs. Nokkrir vitar deppla vin- gjarnlega augunum lil skipsins. Það er Iiið eina sem lífgar upp Jietta ægivald hráslaga og niyrk- urs, sem umlykur þetta skip. Eg flýtli mér undir J>iljur. í stóra salnum, J>ar sem við sitj- um, er orðið óvistlegt. Loftið er metlað af gufum upp af regn- votum yfirhöfnum. Á gólfinu ( stendur þctt mannþröng. Það . eru nokkur hundruð manns. . Þeir bíða. Og brátt skil eg hvers vegna ]>eir bíða. Það er skotið lderiim frá innri enda salsins. Innan við opið standa þjónar, sem undir eins fá nóg að gera við að rétta liinum bíðandi mönnum ýmsa bressingu og vcita peningum þeirra viðtcku. Þelta er „barinn“ á farrýminu, og liann er opinn milli ciít og ]>rjú J>essa nótt. to Tipperary“, en margt eru lög sem við heyrum í fyrsta sinn og mörg ]>eirra e ru við írsk ætt- jaröarljóð. Og J>essi ljóð eru sungin með sérstakri alúð. Þau lýsa fegurð grænu eyjunnar í vestri og þau eru full af ástríðu- beitri þrá eftir frelsi og sjálf- stæði. Það er einhver fífldjörf ögrun í svip þessa fólks, J>egar J>að syngur ættjarðarljóðin sín, ögrun, sem veit að hún er að bjóða byrgin einbverju, sem er ægilega stórt og öflugt. , Ljóshærður, miðaldra maður stendur ]>arna upp úr syngjandi mannþrönginni. Hann kom snemma um kyöldið þama nið- ur með barðastóran hatt og í Jjykkum, svörtum vetrarfrakka. Tnnan um liundruð manna hlaut hann að vckja athygli, frán- eygur og fálkalegur á svip og altaf teinréttur. Hann var einn þeirra fyrstu til að bera sig eftir björginni, J>egar „barinn“ var opnaður, hann var líka einn þeirra fyrstu, sem tók lagið. Hann hefir mik- inn barka ]>essi maður og dreg- ur elcki af sér. Honum fer aldrei glas úr hendi þennan tíma sem barinn er opinn. Og síðasta lag- ið. sem sungið var, söng hann einn, og eg sá ekki betur, en ]:að væri liann sem dralck síð- asta glasið, sem handlangað var fram i mannj>röngina, áður en hlerum var skotið fyrir barinn. Þá hvarf bann. — Seinna um morguninn varð mér gengið fram hjá sofandi manni, sem sat á gólfinu og teygði langar bífur fram á gangveginn, efri hluti líkamans ballaðist upp að þili og mvndaði 90° horn við það sem á gólfinu lá. ÞektLeg ]>á aftur forsöngvarann þeirra ÍL-anna. Eins og eldspýta, sem er brotin í tvent um miðju svaf bann þarna, þessi sérkennilegi maður. Bognað gat liann ekki, en brotnað. —- Það er ó]>arft, að taka ]>að fram, að okkur varð ekki svefn- samt ]>essa nótt. Þegar „barn- um“ var lokað og söngurinn hætti, tók ekki belra við. Nú 'lievrðist hvaðanæfa barnagrát- AÐSETUR TOLLSTJÓRNARINNAR - ein af fegurstu byggingum í Dublin. írana þyrstir, Irarnir drekka. Von bráðar færist líf í J>ennan Iióp. „Einn Guinness“, og annan Guinness. Það er dökki og ranimi bjórinn, sem bruggaður er i Dublin, 90 ]>ús. gallon á ári, að mig minnir. „Guinness is good for you“, er einkunnarorð- ið, sem J>essi írska framleiðsla er auglýst með, ekki að eins beima Iijá sér í Dýflinni, heldur á áberandi stöðum í borgum Bretlands.Og Guinnessfjölskyld- an veit ekki aura sinna tal, enda J>ótt bjórinn Iiennar sé svo rammur og volgur, að J>eir, sem j>ekkja J>ýskan eða danskan bjór eigi erfitt með að leggja sér hann lil munns. En íuana þyrstir og írarnir drekka, og svo fara þeir að syngja. Þetta er að verða eins og í áætlunarbíl heima á Is- landi. Margt af ]>essu fólki befir fallegar raddir, og J>að kann kynstrin öll af lögum. Sumt er gamalkunnugt eins og „Auld long syne“, og „It’s a long way ur og stunur og vein sjóveikra kvenna. Loftið var citrað af þúsund manna þef. Eg reikaði upp á efsla J>ilfar. Það var örð- ugt að komast þangað upp án J>ess að ]>urfa að stikla milli lif- andi mannabúka, sem sváfu eða hálf-móktu á óhreinum gólffjölunum. Á einum gangin- um bak við stiga lá grannvaxinn kvenmaður með átakanlega barnslegt andlit. Hún hringaði sig utan um dökkliærðan dreng- linokka. Mér varð starsýnt á þessa smávöxnu, einstæðings- legu móður, ]>ar sem bún lá i lijálparleysi sinu, fyrir hunda og manna fótum. Hún virtist sofa vært. Löng, kolsvört augna- hár, og um hálfopinn munninn lék bros. Á efsta þilfari var grá morg- unskíman orðin sterkari en birtan frá Ijóskerum næturinn- ar. Þar hímdi fólk, sumt svaf, sumt kúgaðist, sumt naut ]>ess að anda að sér svölu sjóloftinu, nýkomið neðan úr kösinni og Ilvað líður snnd- laugarmálnm Halnarfjarðar? Nú undanfarin 3—4 ár befir setið á rökstólum nefnd, skipuð mönnum frá ýmsum félögum i Hafnarfirði og bæjarstjórn, svo- lcölluð sundlaugarnefnd. Hún hefir ]>að verkefni með hönd- um cins og nafnið bendir til, að Iirinda í framkvæmd byggingu sundlaugar í Hafnarfirði. Nú er ]>að mála kunnast, að mikil ]>örf et á sundlaug í fiski- mannabænum Hafnarfirði, og auk þess einlægur vilji bæjar- búa fyrir ]>yggingu liennar. Þetta veit sundlaugarnefndin og fyrir ]>á sök var Iienni falið J>etta verk að vinna. En þrátt fyrir þe’tta sjáum við ekki sund- laugina ennþá, og óvíst hvenær það verður. Það er heldur ekki að Iiúast við góðu, þegar þess- ari nefnd vildi það til, að hún klofnaði um málið, og af þeim sökum var liún um nokkurn tíma óstarfhæf. Þessi sundlaug- arnefnd hefir lialdið fundi, og unnið að einhverjum rannsókn- um í þessu máli, en samt hefir árangurinn ekki orðið sjáanle’g- ur annar en sá, að gefnir liafa verið út og látnir í verslanir til sölu happdrættismiðar, til á- góða fyrir hina fyrirhuguðu sundlaugarljyggingu. — Þessir happdrættismiðar lýsa þó ein- hverri viðleitni, ein sá er gall- inn, að þeir hafa verið illa aug- lýstir, og þar af leiðandi fáir vitað um þá. Eg gæli trúað, að fleiri Hafn- firðingum en mér bafi orðið á að hugsa, er þeir hlustuðu á inn- lendu fréttirnar í útvarpinu eitt sunnudagskveld nú fyrir skemslu, þar sem sagt var frá vígslu sundlaugar í Keflavík og á Siglufirði, að allir gætu kom- ið sér upp sundlaugum á und- an okkur, og það þó smærri bæ- ir væru heldur en Hafnarfjörð- ur. Þar er alt lálið sitja við það sama, og alt látið reka á reið- anum, rélt eins og þar sé ekki hin minsta þörf á jafn nauð- svnlegu og liollu þjóðþrifafyrir- tæki sem sundlaug er. Víða út um land í kaupstöðum, sjávar- þorpum og í sveitum liafa verið bygðar sundlaugar eftir þörf- um hvers staðar. Þar liafa Verið að verki vinnufúsar hendur, samfara eldlegum áhuga fyrir svækjunni. Á bekk aftur við keðjukassann sá eg nú tvö föl- leit andlit, sem eg kannaðist við frá kvöldinu áður. Það var unglingspiltur, sem verið bafði sessunautur minn fyrstu klukkustundimar, er við dvöld- um í þessu æfintýraskipi. Hann var snotur í sjón og sérstak- lega snyrtilega til fara. Við böfðum talað saman þarna nið- ur í salnum. En á bekk andspænis honum sat ung stúlka. Hún vakti strax eftirtekt á sér af þeirri einföldu ástæðu, að bún var lagleg og með gæðalegan svip. Piltinum varð starsýnt á stúlkuná. Og ekki veit eg hvernig það atvik- aðist að Iiann var alt í einu bú- inn að færa stólinn sinn yfir að borðinu þar sem liún sat ásamt einhverju fólki, sem hún þekti. Og ekki veit eg heldur, livernig það atvikaðisl, að nokkuru síð- ar hefir liann flutt sig yfir :á bekkinn við liliðina á lienni. En nú sitja þau þarna í grárri morgimskímunni. Stúlkan hefir verið sjóveik. Pilturinn hefir vafið frakkanum sínum utan um liana, og þarna hvilir liún í fangi lians örugg, saldaus og þreytt. Pilturinn vakir oí> held- ur vörð um hinn fagra feng, sem a tvikarás þessarar öm urlegu nætur hefir fært honum. Þau hjúfra sig þarna livort upp að öðru, óveðursbörnin á Irlands- hafi. Það er langt liðið á morgun- inn, þegar loksins sést land fvr- ir stafni. Reykjarmekkirnir yf- ir Dýflinni — nærri hálfrar mil- jónar borg — byrgja fyrir sjón- deildarhringinn í vestri þangað til komið er nærri alveg að landi. Það er siglt inn breiðan flóa. Norðan við hann rís liæðin hjá Howtb, með skógargeirum og berum klöppum, sem glitrar á eftir regn liðinnar nætur. I suð- vestri sjást nú skýrar og skýrar fjarlæg fjöll. Þau eru vaxin skógum og grasi n]>p á efstu brúnir. Fyrir botni flóans ]>reið- ir borgin úr sér. Áin Liffey skiftir henni í ívent og inn i ána fer skipið fram hjá löngum og sterklegum bafnargörðum. Norðan við árósinn fyrir botni dálítillar víkur blasir nú við staður, sem sagnhelgan má telja í vitund Islendinga. Land- svæðið þarna í norðausturjaðri borgarinnar beitir Clontarf. Það var þar sem Brjánsbardagi var háður árið 1014, þar sem Halldór sonur Guðnmndar ríka féll og 15 brennumenn. Við göngum á land í Ðublin, fram hjá tollstöðinni miklu sem gnæfir þar yfir ána með hvolf- turni sínum. Þetta er eitt af fegurstu stórbýsum borgarinn-, ar. Þarna sitja bafnarverka- menn á þrepunum og spila á spil, meðan þeir bíða eftir vinnu. Skömniu síðar sitjum við yfir morgunmat í veitingaliúsi uppi i borginni. Eg næ þar í morgunútgáfu eins af blöðunum. Þar lesum við, að enska stjórnin liafi dag- inn áður hert á ráðstöfunum sínum gegn grunsömum írum í landinu. Fjöldi fólks hafi tekið sig upp þá í skyndi og farið með áætlunarsldpunum vestur til írlands þá um kvöldið. Á ski]>- inu Leinster, sem gengur milli Liverpool og Dul>Iin, liafi verið óvenju mikill mannfjöldi. Enska lögreglan bafi verið á varðbergi. Menn frá Scotland Yard liafi rannsakað farangur allra, sem fóru vestur, og hafi fylgt þeim til Dublin. Sex grunsamlega menn liafi þeir fundið í öllum þeim fjölda, sem vestur fór. Þeir hafi orðið að slepj>a þeim inn yfir tolltak- mörk Eire, en þeir munu sjá um, að þeir komi ekki aftur til Englands. Og við bugsum um þessa ferð yfir írlandsbaf. Okkur höfðu engin óþægindi mætt, önnur en þau að bíða, meðan rannsóknin fór fram í Liverpool. Fyrir hug- skotssjónum okkar svifa andlit- in, sem voru okkur samferða þessa nótt. Hverjir voru menn- irnir frá Scotland Yard, hverjir voru hinir grunsamlegu, likleg- ir fyrir að standa í sambandi við sprengingar og manndráp í Englandi undanfarna daga? Ef til vill hafa hvorugir ferðast á þriðja farrými á Leinster, en svona er lífið, menn ganga á glóðum. Hvað gat ekki verið af I. R. A. mönnum þarna á ferð? Við horfumst i augu og segjum: „Svona eru Iiinar sögtilegu stundir. Við vitum tæjilega, þegar þær eru að gerast.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.