Vísir - 18.08.1939, Blaðsíða 7

Vísir - 18.08.1939, Blaðsíða 7
Föstudaginn 18. ágúst 1939. V I S I 1\ Ganga Ungveriar í hern- aðarbandalag með Þjóð- verjum og Itölnm? Átökin miiii síjórnarinnar í Ungverjalandi og nazista eru harðnandi og eítir seinurtu fregnum að dæma gera stjóm- arblcðin harða hríð að nazisíum. Ýmsar fregnir hafa verið birtar, sem benda til þees að Þjóðverjar krefjist þess, að Ungverjar geri hernaðarbandalag við sig, en ungverska stjóm- in, sem er vinveitt Pólverjum, er því andvíg. Um átökin í Ungverjalandi birti merkt amerískt blað nýlega grein, þar sem svo er að orði komist: Um þessar mundi skiftast Ungverjar i tvo harðsnúna flokka. Annar vill sem nánasta samvinnu við Þjóðverja á öllum sviðum, liinn vill vemda at- hafnafrelsi og sjálfstæði Ung- verja í öllu. Ungversku ráð- lierrarnir liafa flutt hve'rja ræð- Rulheniu stóð öll þjóðin sam- huga með Þjóðverjum. Það er sagt, að Ciano greifi og von Ribbentrop liafi rætt um Ungverjaland á fundi sínum í Salzburg, e'n ekkert liggur opin- l)erlega fyrir um livað þeim fór á milli. En ein höfuðorsök þess, G AML A BIO ieg’sln sstiMii Mc©le! una á fætur annari og hvatt j að Ungverjar hafa lil þessa þjóðina lil þess að vera einlmga 1 streist iá móti að ganga í hern- og samhenda. Stefan Csaky j greifi, utanrikismálaráðherra Ungverjalands sagði nýlega í ræðu, að Ungverjar ætti að minnast liðinna tíma, og forð- ast óeiningu, sem fjærum hefði leitt til þess, að Ungverjar skift- ust i tvo flokka, sem lögðu hat- ur hvor ó annan. Ungve'rjaland liefir öldum saman verið inni- króað milli ríkja, sem reyndu að færa út kvíarnar. Þeir áttu yfir höfði sér innrásir að aust- onve'rðu og vestanverðu. Fjand- menn Ungverja að austanverðu voru ýmissa þjóða á liðnum öldum, Rúmenar á yfirstand- andl öld, áður Slavar, Tyrkir og þar áður aðrar þjóðir, en að vestanverðu ávalt sama þjóð- in, Þjóðverjar. Margsinnis lagð- isl, alt í rúslir í stóruni hlutum laydsins, í styrjöldum. Fyrr á timmn- lögðust lieil liéruð alveg i ejrði, og fluttust þangað þjóð- verskir hiénn, sem sellust að fýxár fult og alt á liinunx frjó- söixxu sléttum landsins, og all- verulegur liluti núverandi Ung- verja á ætt sína að rekja lil þess- ara nxanna. Hinir þjóðversku nxemx efnxxðust vel. Frelsisbai- átta Ungverja er löng — hún lá stundum ixiðiá — en aldrei lengi. Á nítjándu öld fór frels- ishreyfing um Ungverjalanl. — Frelsisstríðið 1848 var seinasta styi-jöldin milli Ungverja og Þjóðverja. Þá stóðu Ungverjar saixian en urðu að lúta í lægra lialdi. Sögu Ungverja meðaxx Ungverjaland var i tengslum við Austurríki yrði of langl mál að rekja, en eftir heinxsstyrj- öldina varð Ungverjaland sjálf- stætt, en um % liluti landsins var afhentur nágrannaþjóðun- um, og það hefir Ungverjum altaf sviðið sárt. Við skiftingu Tékkó-Slóvakíu fengu þeir landsvæði nokkurt, að miklu leyti hygt ungverskum mönn- unx inönnum. Fyrir hjálp ítala og Þjóðverja í þessu efni eni Ungverjar vitanlega þakklátir, en þeim finst það konxa æ bet- ur í ljós, að Þjóðverjar vilji hagnast um of vegna að- stoðarinnar. Hinn nasistiski undiiTÓður lxefir leitt af séx% að sjálfstæðisinenn Ungverjalands eru vel á verði og mikils ótta gætir meðal þjóðarinnar um á- lornx Þjóðverja, en unx það leyti, sem Ungve'rjar fengu aðai’bandalag við möndulve'ldin er sú, að þeir vilja ekki leyfa Þjóðverjum að fara með her manns yfir Ungverjaland að landaniæruni Póllands. Þetta er bráðskenxtileg kvik- niynd, sem franska leikkonan heimsfræga, Danielle Darrieux, leikur aðalhlutverkið i. Hún leikur unga, ljómandi fallega Parísarslúlku, senx fer til New York til þess að brjóta sér leið til frægðar og frama, en stendur brátt uppi slypp og snauð. í vandræðum sínunx snýr hún sér til skrifstofu, í von unx að geta orðið „model“ fyrir listmálara. Á skrifstofunni er lienni boðin atvinna hjá listmálara, en þeg- ar hún lievrir, að hanix ætli að mála sig nakta, finst henni það | fyrir neðan virðingu sina, og i’ýkur út, en hnuplar um leið miða, með nafni á, sem hún liyggur vei’a nafn listamanns- ins. Hún liafði nefnilega ekki efni á að hafna vinnu fyrir 2,75 uni tímann, og kannske'væri nú þessi listmálari lieiðarlegasti maður? En það var nafn all haldið geti fjölgun þeirra i annai’s manns, sem á miðanum var, og út af þessu spinst nú ót- al mai’gt skringilegt, senx lxér a p’ágan enn. Herra i’itstjóri! Mér hafa enn orist tvö bréf í tilefni af sjöundu plágunni, senx nú er búið að scnda upp á landið. Maður suður með sjó spvr um það, hvort minkar drepi fullorðið fé. —- Eg þori ekkeri unx það að segja. En þeir drepa lömb unnvöi’pum og drekka úr þeim blóðið. Komist þeir upp á það, að stökkva upp á fulloi’ð- ið fé, er eg ekki i efa urn, að að þeir grafa sig inn i það og drepa það. Þetta gera jafnvel hræddai’, litlar mýs, ef þær að eins komast upp á lagið. Mink- ar eru svo grimmir og illvígir, að stórir úlfhundar, kynblend- ingar úlfs og hunds, er lxafðir tt'u lil að glima við hvítabirni, eiga fult í fangi með að drepa þá, og koma stimdum illa út- leiknir frá þeini viðskiftum. Sami maður spvr, hvort minkar náist i boga og vísar í mistök i Hafnarfirði. — Að minsta lcosti sunxir minkar ganga i boga. En ]xað verður að gæta hinnar ítrustu varfærni og nákvænmi í allri viðureign við þá. Minkurinn er lítill „mörður“. En mörður er skv. nxerkiim þess orðs á vorri tungu ímynd slægðar, grimdar og höi’ku; og það er ekki ótitt, að minkar eti sig sjálfa úr bogun- um, er að þeini sverfur, og langt líður áður vitjað sé um bogana. Annar nxaður spyr, hvort sveitarstjói’numberi ekki skylda til að útrýnxa þessum nýja dýr- hít. Eg býst við að svo kunni að vera, þar sem sveitarstjórnir litrýma bæði i*efunx og rottum. Og því fleiri senx snúast að því, al drepa minkana, þess béti*a. Þetta liefði getað bjargað, nxeð- an minkarnir voru að eins í lögsagnarumdæmi Hafnarf jax-ð- ar og voru fáir. En nú eru þeir orðnir svo útbreiddir og nxai’g- ir, að engin von er um, að þessi Freymóður Þorsteinsson & Kristján Guðlaugsson. Málflutningsskrifstofa Hverfisgötu 12. Viðtalstími frá kl. 1—6 síðdegis. — Málflutningur og öll lögfræðileg störf. magnaða sending verði kveðin niður að fullu né að gagni nema með atbeina landsstjórnarinn- ai’, með liennar fjármagni og þrautseigju og óslitnu starfi unx langan tínxa. \Ti!di eg benda þeim, senx á- liuga hafa fyrir útrýmingu minkanna, að senda hér eftir fyrirspurnii’ sínar til land- stjórnai’innar, senx efalaust mun góðfúslega láta í té allar upplýsingar og greiða fyrir f ramkvæmdum. Svo segið þér, herra ritstjóri sjálfur, í forystugrein í blaði yðar, 4. ág„ að ]xað sé eklci nóg að útrýma þessunx versta bit- vargi, er landið hefir enn séð, lieldur verði einnig að gera full- nægjandi ráðstafanir til þess að konxa í veg fvrir það, að mink- ar sleppi oftar. Það verði að sétja öll minkabú i landinu und- ir strangt opinhert eftirlit, þannig að þau fullnægi liinum ströngustu skilyrðum um vörslu dýranna, og að þ»r sé unxbún- aður slíkur, að engin líkindi séu til, að þau slepjji úr búrununi. Einnig verði að gæta þess, að umbúnaður unx dýrin sé þann- ig (t. d. löggiltur) þegar þau ei’U flutt milli búa, að enginn líkindi séu til, að þau geti slopp- ið á leiðinni, jafnvel þótt eitt- livað beri út af. Hver mundi ekki vei-a þessu öldungis samþykkur! En þella er engan veginn nægilegt, því það fyrirbyggir ekki, að nxinkar sleppi fyrn- handvömm. Það vei’ður að leggja liina þyngstu refsingu við því, að tilkynna ekki, ef nxinkar tapast. Þetta stafar af því, að það er miklu auðveldara að ráða niðurlögunx niinka nxeðan þeir eru óvanir að veiða, vanir að eta dauða fæðu og vanir manni, en eftir að þeir eru orðnir alveg viltir og fai’nir að auka kyn sitt i fullu frelsi. Og er núverandi villiminkum er útrýmt, vex’ður auk þess með skynsamlegum lxætli að leggja kostnaðinn við að útrýma strokuminkum, er fcftir það kunna að tapast, á niinkaeigendur sjálfa og gera ]xá samáhvrga til þess að skapa rétta varfærni i meðferð ]xess- ara skaðræðisdýra. Eji það kann að vera helst lil snemt að rökræða þelta, nieðan enn er elxki liafist handa til þess að útrýma villiminkunum. Þeir eiga enga óvini hér á landi, er Hið íslenska fornritafélag. Nvlt bindi komið út: verður ekki rakið, því að það mundi spilla ánægju niamia, er myndina sjá, að lxéyra um það alt fyrirfram. Önnur aðalhlut- verk leika: Mischa Auer, Louise Hayward, Ilelen Broderiek, Douglas Fairbanks yngri og margir aðrir góðkunnir leikar- ar. — Danielle Darrieaux á miklum vinsældum að fftgna. Hún er fædd i Frakklandi (Boi’deaux) 1. nxaí 1917, og er dóttir frægs augnlæknis, dr. Jean Darrieux, sem sáerðist i Iie'imsstyrjöldinni og síðar lést af sárunx sínum. Þar til Danielle varð 14 ára stundaði hún nxúsiknánx við Gonservatoire de Musique. En svo vakti Iiún eflirtekt á sér fyrir leikhæfileika og fékk aðal- lxlutverkið í myndinni „Le Bal“. Það var fyrir sjö árunx og lxef- ir liún leikið nxörg mikilvæg lxlutverk siðan, með leikurunx og söngvui’unx, sem lilotið liafa alþjóðafx-ægð, t. d. Jan Kiepura, pólska söngvaranum fi’æga, Al- lxert Prejean, franslca leikaran- um, og Charles Boyer. Þegar hún hafði leikið í „Mayei-ling harmleiknum" og unnið liinn glæsilegasta sigur, fékk hún 5 ára samning hjá Univei’sal. Þá kunni liúix ekki orð i ensku. Þegar hún var búin að vera i Hollywood nokkura mánuði var orðaforði liennar i ensku um 2000, og talar hún nú ensku svo vel, að leikstjórinn varð að nxinna liana á livað eftir ann- að, er ve’rið var að búa til „Segðu mér sannleikann, Ni- cole“, að hún væri að leika franska stúlku í New Yoi’k. — Danielle Darrieux er gift Henri Decoin, frönskum rithöfundi. Danielle er þannig lýst, að hún sé finnn fet ensk og 4 þml., végi 118 pund. Augun eru grá og hárið gullbrúnt. Besti félagi hennar (væntanlega að undan- teknunx eiginmanninum) er hundur, er Flora nefnist. „Ræð- ast“ þau mikið við og fer sam- talið fram á frönsku! - Danielle er dugleg sund- og tennismær. Bandaríkjamenn eru stórhrifn- ir af henni, segir amei’ískt kvik- nxyndatínxarit, sem liér er stuðst við — og það eru einnig all- ir, sem kvikmyndum unna. r. rrraata——i imn iiiwi ina—eatapnogaM———a skefjum. Verði ekki undinn bráður bugur að því að eyða þeinx, mun þeim fjölga eftir kvótiensröð og breiðast út yfir landið eins og engisprettu- svermur og drepa og nxyrða alt, senx þeir fá við ráðið. J. D. Hallfrcðar saga. Konnáks saga. Ilrómunflar þóttr halta, Hrafns þáttr Guðrúnarsonar. EINAR ÓL. SVEINSSON gaf út. Verð kr. 94)0 hel'l og kr. 16.00 í skinnbancíi. Fæsl h já hóksölum. Aður komið: Egils saga. Lsxche'n saRa, Eyr- hyggja saga, (íreltis saga. Ixorgfirðinga sðgur. Aðalútsala: BókaversUm Sigíúsar Eymundssonar Hinair vinsælu Hraðferðir STEINDÚRS til Akureyrar um Akranes eru; Fi’á Reykjavík: Alla nxánud., miðvikud., föstud., sunnud. Frá Akureyri: Alla nxánud., finxtud., laugard., sunnud. M.s. Fagranes annast sjóleiðina Afgreiðslan á Akureyri er á Bifreiðastöð Oddeyrar. Nýjar upphitaðar bifreiðar með útvarpi. Styklcisliólmur - Borgarnesi Frá Stykkishólmi alla þriðjudaga, fimtudaga og laug- árdaga. Frá Borgarnesi alla miðvikudaga, fösludaga og íaug- ardaga- Afgreiðsla í Reykjavík á Bifreiðastöð Islands. Sími: 1540. GEIRARÐUR SIGGEIRSSON. )) lHtom i Olseh C SELUR: EINSTAKAR MÁLTÍÐIR. MÁNAÐARFÆÐI. VIKUFÆBI. — Spyrjið unx verð. HARFLETTUK við isl. og útlendan búning j miklu úrvali. Keypt sítt, afklipt hár. Hárgreiðslnstofan PERLA Bergstaðastr. 1. Sími 3895 VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. FiELAGSPREKTSHIflJUÍiSAfi /i &£ST\&

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.