Vísir - 18.08.1939, Blaðsíða 8

Vísir - 18.08.1939, Blaðsíða 8
8 VlSIR Föstudaginn 18. ágúst 1939. Álafoss skölaföt best. eru Margra ára reynsla hefur sannaö að skólafötin sem „Álafossu hefur framleitt hafa enst margfalt betur en erlend vara. Notiö tækifærid, komid og verslid vid Álafoss meöan úr- valid er. Klæðið alla skólanemendur í „ÁLAFOSS * FÖT. Afgreiðsla ÁLAFOSS, Þingholtsstræti 2. Bráðskemtileg og framúrskarandi hrífandi amerísk gamanmynd tekin af UNIVERSAL PICTURES. Aðalhlutverkið leikur hin fjöruga franska leikkona Danielle Darrieux. sem talin hefir verið fegursta leikkóna Evrópu, og er þetta fyrsta kvikmynd hennar tek- in í Ameríku. — Ennfremur leikur Douglas Fairbanks jr, £. í. K, R. R. 2. flokks niotið í kvold kl. 8,30 keppa K.R. og Valur II (i §næði. Tvær efri hæðirnar í Aðalstræti 12 eru til leigu frá 1. október næstkomandi. Hentugt húsnæði fyrir skrífstofur eða lækninga- stofur. Þeir, sem kynnu að hafa hug á að leigja, geri svo vel að hringja í síma 2927 kl. 18—20. Ráðskonustaðan við matstofu „Klv. Álafoss“ í Mósfellssveit er laus 15. sepL n. k. — Skriflegar umsóknir með afriti af meðmæl- smi og öðrum upplýsingum nú þegar til Afgr. Álafoss, Reykjavík. — KaupiýilHtíðiiidi ©ru nauðsynleg öllum framkvæmdamönnum, Ifiraðf erðir B. S. A. Allíi (lstgra neuui mánudag:a um Akranes ogr Borgarnes. i I M.s. Laxfoss annast sjóleiðina. Afgreiðslan í Reykjavík á Bifreiðastöð fslands. Sími 1540. Bifpeiðastöð Akureyrai*. --bónið fræga er Bæjarins Besta Bón. Ekkjufrú Sigþrúdup Vídalin, andaðist í gær. Sturla Jónsson. NÝTÍSKU S v e f nherbergishúsgögn Iítið. notuð til sölu. — Afgreiðslan vísar á. — Hjartanlegt þakldæti sendi eg öllum þeim mörgu vinum, sem sendu mér gjafir, skeijli, blóm og sóttu mig heim á fimtugsafmæli mínu þann Hi. þ. m. Reykjavík, 18.8. 1939. Magnús Jochumsson. a o í? O 0 SÖÍSÍ5OOOCO!Í!5ÍSOOOÍ>OOOÖÍÍÍÍOOOO!í0O!in0SiöOO!íttí>ÍÍÖ«OOttííCSií. 3-4 herbergi og eldhús í nýtísku liúsi ósk- ast til leigu frá 1. okt. næst- komandi. Skilvís greiðsla. Barnlaust fólk. Uppl. í sírna 3670. sooa® H---- ooa® Atvinna Tvær stúlkur til eldhús- verka vantar nú }>egar. Einn- ig karlmann til lieyskapar. Alt á sama lieimilið. Uppl. í sima 5461. nýupptekinn 35 aura pr. kg. SÍTRÓNUR á 15—20 au. stk. Valdar islenskar KARTÖFL- UR á 35 aura pr. kg. NIÐUR- SUÐUGLÖS margar stærðir. SULTUGLÖS i/2 og 1 kg. og flest til sultunar. Þurkuð BLÁBER. Þorsteinsbúð Grundarstíg 12. Sími 3247. Hringbraut 61. Sími 2803. Góður Rabarbari tekinn upp daglega. 35 aura kílóið. Framnesveg 15, sími 1119. Ránargötu 15, sími 3932. Prentin va (/.( > t il 1 .1 1! , LCIÍ i u m býr tit /. flokks jncnt- myndir fyrir jiéysh i i•/■.).; /Jafn. /7. Sinti j37<>. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. stöng 13 feta ásamt hjóli til sölu. Uppl. í síma 2419. Notið ávalt PRÍMUS-LU GTIR með hraðkveikju frá A.b. B. A. Hjorth & Co.} Stockholm. Sparneytnar, öruggar, lýsa vel. Aðalumboð Þórður Sveinsson & Co h.f. Reykjavík. HTBNNAM DUGLEG STÚLKA getur fengið atvinnu við eldhúsið á Álafossi þ. 1. sept. n. k. Gott kaup. Uppl. á afgr. Álafoss á mánudag 21. ágúst kl. 2—4. — (327 REYKJAVÍKUR elsta kem- iska fatahreinsunar- og við- gerðarverkstæði breytir öllum fötum. Allskonar viðgerðir og pressun. Pressunarvélar eru ekki notaðar. Komið til fag- mannsins Rydelsborg, klæð- skera, Laufásveg 25. Sími 3510. ___________________(132 SENDIÐ Nýju Efnalauginni, sími 4263, fatnað yðar og ann- að sem þarf að kemisk hreinsa, lita eða gufupressa. (19 GÓÐ STÚLKA óskast í vist strax. Ásta Norðmann, Freyju- götu 42. (334 STÚLKU vantar í formið- dagsvist. Þrent í heimili. Vinnu- timi frá kl. 9—2. Upplýsingar í dag á Þórsgötu 18, kl. 7—9. (339 UN GLIN GSSTÚLKU vantar mig strax til að gæta barns. — Ingibjörg Gíslason, Laufásvegi 64 A, sími 1377. (344 Wyjaa JB16 Milljón í boði. (I’ll Give a Million). Bráðsmellin amerísk skemti- mynd frá Fox film. Aðalhlutverkin leika: / Warner Baxter, Marjorie Weaver og Peter Lorre. Þetía er ósvikin „brandara“- mvnd, sem öllum veitir hlátur. ™ (K RAFTÆKJA VIÐGERDIR VANDADAR-ÓDÝRAR SÆKJUM & SENDUM Amatörar FRAMKÖLLUN — KOPIER- ING — STÆKKUN. — Fljótt og vel af hendi leyst. — Notum aðeins AGFA-pappír. Afgreiðsla í Laugavegs apóteki. Ljðsmyndaverkstæðlð Laugaveg 16 KtlUSNÆDEÉ 2 HERBERGI og eldhús með öllum þægindum óskast 1. okt. eða fyr. Skilvís greiðsla. Uppl. í síma 4734. (337 LÍTIL laugarvatnshituð íbúð óskast 1. okt. — Fyrirfram- greiðsla. Tilboð, merkt: „Tvær stúlkur“ sendist Vísi. (328 MIG vantar eitt stórt eða tvö lítil herbergi og eldhús 1. okt. Ábyggileg greiðsla. Uppl. í sima 3816. — (329 UNGUR reglusamur maður i góðri atvinnu óskar eftir her- bergi, lielst í miðhænum eða auslurbænum. Æskilegt að hús- gögn fylgi. Tilboð, merkt: „Granni“ leggist inn á afgr. Vísis._____________ (330 MAÐUR í fastri stöðu óskar eftir 2 herbergjum og eldhúsi. 3 í heimili. Uppl. í síma 3655, milli 7 og 9. (331 VANTAR stofu og eldhús 1. október í Austurbænum. Skilvís greiðsla. Tilboð, merkt: „Gyne“ sendist hlaðinu fyrir laugardag. ____________________(333 2—3 HERBERGI lil leigu Hafnarstræti 18, símar 2200 og 4511, (335 2—3 HERBERGI og eldhús óskast 1. október. Uppl. í síma 4292. (338 2 HERBERGI og eldliús ósk- ast 1. september eða 1. október, má vera utan við hæinn. Uppl. í síma 1491 í dag og 2—3 á morgun i síma 2294. (345 VANTAR hCrbergi til smá- iðnaðar. Körfugerðin, sími 2165 (340 SÖLRÍK 2 herbergja íbúð til leigu. Tilboð merkt „95“ send- ist Vísi. (341 VANTAR strax 1 herbeírgi með öllum þægindum, helst í austurbænum. Sími 1251, milli 5 og 7 í kvöld. (343 2—3 LÍTIL lierbergi og eld- hús óskast. Ábyggileg borgun. Uppl. í síma 2359. (347? 2—3 HERBERGI og eldílús óskast. Sími 2762, (348 2—3 HERBERGJA íbúð ósk- ast í austurbænum 1. okt. Uppl. í síma 4020. (349 HERBERGI með húsgögn- um til leigu fyrir einhleypan, reglusaman mann. Öldugötu 12, sími 4626. (350 lHPAD'FUNDID] TAPAST liefir rammi af bíl- lugt. Skilist gegn fundarlaun- um á skrifstofu skógræktar- stjóra Arnarhvoli. (342 liöumi Fjallkonu ~ gljávaxið góða. Landsins besta gólfbón. (227 MUNIÐ, að Nýja Efnalaugin, sími 4263, hefir ávalt á boðstól- um allar stærðir af dömu-, herra- og barna-rykfrökkum og regnkápum.__________ (18 6 MANNA BÍLL til sölu í á- gætu standi. Skifti á 5 manna bíl geta komið til greina. Til- boð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 20. þ. m. merkt: „Bíll“. — ____________________(325 NÝTT. Nýslátrað trippakjöt í buff á 1.20 V4 kg., í gullash 1 kr. i/2 kg., í steik 0.75 Vá kg., saltað á 0.55 % kg., óskorið feitt á 0.35 % kg., frosið dilkakjöt 0.85 % kg. Nýi’ vínrabarbari daglega eftir pöntunum. Ný blá- ber. Ný aðalbláber. Ný kræki- ber væntanleg. Nýjar gulrófur. Nýjar kartöflur. Sendið eða símið beint í Von, sími 4448. — (326 MIÐSTÖÐV ARELDAVÉL sem Iircnnir mó óskast til kaups. Uppl. í síma 2874. (332 VIL KAUPA góða, stigna saumavél, sem fellur í borðið. Uppl. Frakkastíg 15, uppi. (336 TVEGGJA manna ottoman í góð standi til sölu. Uppl. í síma 3298. (346

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.