Vísir - 18.08.1939, Blaðsíða 6

Vísir - 18.08.1939, Blaðsíða 6
V í S I R Föí.'udagim 18. ágúst 1939. 6 PEDRO AGUIRRE CERDA, ríkisforseti Cliilc. MeS honum á myndinni er forseti senatsins Miguel Crucha Tocornal, fyrv. sendiherra í Bandaríkjunum. Er hann að skreyta hinn nýja ríkisforseta með bandi í þremur litum — þjóðlitunum, er Cerda tók við forsetastörfum. — Cliile er sem stendur í deilum við spönsku stjórnina út af fólki, sem leitaði liælis hjá sendiherra Cliile í Madrid, og er jafnvel búist við, að stjórnmálasambandinu verði slitið. IIANN YAR SENTAÐUR UM 10.000 DOLLARA fyrir smygl. Myndin er af Jack Bennv, kunnum amerískum skopleikara. Myndin er tekin, er bann var að stiga út úr flug- vél. Flaug liann frá Hollywood til New York til þess að svara til saka. GOLDEN GATE SÝNINGIN. Þessi mynd er frá Golden Gate sýningunni á iresure Island i San Francisco B,ay. Þetta er ein af „flutningalestunum“, sem flytja fólk um sýningarsvæðið, og eru vagnarnir útbúnir sem „cirk- us“ vagnar. CARLOS PEREIRA E SOUZA, 1 einn af kunnustu stjórnmála- mönnum Brazilíu, nú sendi- herra i Wasliington. Gesturinn: „Þetta kalliÖ þér svinakjöt! ÞaÖ myndi hverju ein- asta svíni finnast jietta vera hrein- asta mógun viÖ sig.“ Veitingaþjónninn: „ÞaÖ var alls ekki tilætlunin, aÖ móÖga yÖur.“ ROOSEVELT í SUMARLEYFI. Roosevelt er sem stendur á skemtisiglingu við strendur Nýja Englands og Ivanada. — Þessí mynd var tekin, er Roosevelt fór til Virgin-eyja á herskipinu Ilouston, og eru með bonum á mvndinni William I). Leahy aðmiráil og Lawrence Craner ríkisstjóri á eyjunum. ►\wa»,n)li,sciss..a HRÖI HÖTTUR og mena hans. — Sögur í myndum fyrir bcrn. 101. VOPNABIRGÐIR. iTJJ'- <*? — BeriÖ stigana aÖ veggnum og — ITrói, þeir ætla að fara aö ryÖj- — Einbúinn henti okkur á hvar —- SjáiÖ, hvernig þeir klifara. Al- ryÖjist inn um gluggana. Hlífið ast inn um gluggana, en viÖ cvum vopnin eru geyftid. Hér er nóg al veg eins og apar. — Þeir skulu engum, ef þeir gefast ekki upp vópnlausir. — Ekki alveg. Tuck. sverðum, öxum. hogum og örvum. sannarlega fá hjartanlegar viðtök- strax. hér eru næg vopn. ur hjá okkur. GKÍMUMAÐURíNN. ' cð vera búinn. Og eg fór inn. Hann stóð bintim biegin í berberginu og sneri baki að mér — og Charles — veggurinn hafði opnast — þao va • leyniburð í veggnum — og dyrnar stóðuopnar." „Hvað segirðu?“ „Það var peníngaskápur þar. Þú veist, að margir liafa slíka leyniskápa í húsum sínum, en þetta kom mér svo á óvart, því að eg vissi ekki, að það væri neinn slikur skápur í húsinu. Hann var að fletta einbverjum skjölum og heyrði ekki til min. Eg gekk alveg að borðinu, og beið þess, að han i s’.veri sír v.ð. Eg ællaði að sp3rrja bann einhvers — eg inan ekki nú bvað það var. Eg beið eg var og næsta forvitin. Það l:i bréf á borðinu og það valcti forvitni rnina. Maður gat annars ekki hugsað sér, að það væri neitt leynilegt við bréf, sem Freddy fékk, því að bann var vanur að sýna þau hverj- um, sem við var. En þetta bréf vakti athygli iriína, þvi pappirinn liktist umbúðapappír. Eg sá að eins e'na setningu, en liað var nóg til þess ’að mér fanst. að es adíi ekki að lesa rneira, svo að eg hörfaði aftur, og í þeim svifum sneri Freddy sér við. Honum varð mjög bilt við hann varð skelkaður. Hann bélt víst, að hann hefði læst dyrunum, og bann talaði mikið um kæruleysi sitt, og til bvers væri að bafa levni- skáp, ef allir vissu hvar bann væri. Og bann bað mig að segja engum frá því. Svo fór eg. Eg gleymdi vist að segja bonum, að eg yrði að heiman allan daginn, því að liann sagðist liafa leitað min. En eg var að heiman og það veist þú vel.“ Charles vissi það vel. Þau höfðu verið saman allan þennan sólbjarta dag — og livorugt þeirra bafði grunað, að það yrði seinasti samverudag- urinn þeirra. Margaret Iiélt áfram. Og benni var orðið létt- ara um mál. Það var eins og ógurlegu fargi væri að byrja að létta af huga hennar: „Eg bafði að eins tíma til þess að hafa fata- skiíti. Freddy var í góðu skapi, að því er virt- ist. En þegar við komumlieimbaðhann mömmu að fara upj), þar sem liann þyrfti að lala við mig. Eg fór með honum inn í lesstofuna og Iiann fór að gráta. Það var leitt á að horfa og á að hlýða. Eg befði allaf séð bann lcátan og hressan. Hann settist við borðið, lnildi andlit- ið í höndum sér og grét eins og barn.“ Hún þagnaði andartak. Charles sagði ekkert. Það fór eins og hrollur um Margaret og bún bélt áfram: „Hann fór að tala um mömmu — sagði að bún væri mjög beilsutæp. Hann sagði, að hún vissi það ekki — það yrði að halda þvi leyndu, því að það gæti farið alveg með heilsu hennar, ef hún vissi hversu veik hún væri fyrir. Og svo stundi bann því upp, að alt væri honum að kenna — hann væri í rauninni að murka úr henni lífið. Eg vissi ekki hvað hann var að í'ara. En alt í einu fór liann að tala um, að eg hefði komið inn í lesstofnna þá um morguninn. Hann spurði mig hvort eg hefði tekið eftir bréfi á borðinu. Eg var næstum búin að gleyma þessu. Hann spurði mig livað eftir annað livort eg hefði lesið nokkuð af því. Eg sagðist að eins hafa lesið eina setningu og séð eitt nafn — og eg spurði hann hvort það væri nafn á veð- hlaupahesti.“ Hún hafði Iægt röddina og iruál hennar var hvísl eitt. Charles hvesti á hana augun og spurði: „Hvaða nafn sástu?“ Án þess að svara og án þess að liorfa á hann, tók hún hendurnar frá náfölu andlitinú. Hún bar hendurnar að arninum, eins og hún bygg- isl við, að þar væri vl að fá, en þar var að eins köld aska. Charles endurtók spurningu sína: „Hvað sástu?“ „Eg get ekki sagt það — eg lofaði — eg þori það ekki.“ „Hvaða nafn sástu?“ „Eg veit ekki hvort það var nafn — eg veit ekki hvað það var.“ „Þú sást nafn. Hvað stóð þarna?“ „Grímumaður“, sagði Margaret og var mál hennar livísl eitt. Eftir andartak sagði Charles: „Haltu áfram.“ „Hann var nærri frávita af liræðslu. Og hann hélt áfram að gráta. Loks lókst honum að slynja því upp, að þegar hann var drehgur hefði hann flækst inn í leynifélag. Þú veist, að liann var altaf á ferðalagi á meginlandinu með móð- ur sinni, Jiegar hann var drengur, og einnig á unglingsárum — stundaði aldrei nám í æðri fekólum og komst í slæman félagsskap.1 Hún leit biðjandi augum á Charles — eins og hún bæði um hlífð — en fyrir Freddy— ekki fyrir sjálfa sig. „Þú getur gert þér í hugarlund hvernig þetla gerðist þú getur gerl þér i hugarlund hvern- ig Freddy var, þegar hann var drengur.“ En Charles sagði ekki neitt af samúð um Freddv. Hann sagði ekki neitt — steinþagði. Og Margaret héll áfram: „Hann gekk í þetta levnifélag. Hann sagði ■mér ekki til hvers eða hvers vegna. En hann gaf mér í skyn, að þelta liefði verið pólitískur félagsskapur. En allir, sem í það gengu, skrif- uðu undir yfirlýsingu, sem sannaði etthvað á jiá, svo að hægt var að ákæra þá og koma þeim í fangelsi. Þeir voru látnir játa á sig einhvern glæp, til þess að félagarnir gæti hefnt sín á þeim,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.