Vísir - 18.08.1939, Blaðsíða 3

Vísir - 18.08.1939, Blaðsíða 3
Föstudaginn 18. ágúst 1939. V I S 1 1\ 3 Sir Philip Gibbs: ern sterlssasta vopnið. „Sams'arf þ:ngsin :. og blaðanr.a getur bjargað lýðræðinu“, sagði R. B. Rinnet, fyrverantli forsætisráðherra Kanada. Nú í seinni tið hafa staðið miklar deilur um það, live rúmt prentfrelsið ætli að vera. Mjög frægir menn eins og til dæmis heir Sir William Jowitt og' fyr- verandi hlaðamaður Mr. J. A. Spender hafa látið þá skoðun í ljós, að prentfrelsinu í Bret- landi stafaði hætta af lögunum um leyndarmál ríkisins, lögun- um um níðrit og ýmsum öðr- um lagaákvæðum og eins ef stofnað væri úthreiðslumála- ráðune’yti, því að ráðuneytið fengið þá vafalaust vald til að hanna hlöðnnum að flytja aðr- ar fréttir en þær, sem því lík- aði. Þessi deila snertir ekki aðeins blöðin heldur alla þá, sem þau lesa, þ. é. a. s. þjóðina í heild. Ýkjulaust má segja, að lundar- far okkar sem þjóð, allar okk- .ar erfðavenjur og alt okkar frjálsræði komi inn á þetla. Ef hlöð þessa lands ættu að vera háð ritskoðun þess opin- hera á svipaðan liátt og er í e'in- góðu máli. Þelta ætti að geta orðið öðrum til fyrirmyndar, um leið og það sýnir, að góður vilji er jafnan sigursæll. Mér finst að Slysavarnafélag- ið ætti að láta þessi mál marg- falt meira til sín taka en hing- að lil hefir verið. Það ætti að tilhevra slýsavörnum, að það sæi um að enginn maður, livort heldur er ungur eða gamall, leggi fyrir sig sjómensku, án þess að kunna sund. Þetta er því fremur knýjandi nauðsyn í Hafnarfirði, þar sem hærinn lifir á sjávarútvegi, og þaðan stundar fjöldi manns sjó. Rétt- asta og hægasta skrefið í þá átt væri auðvitað að gera sundið að skyldunámsgrein við harna- skólana, og að það væri fyrir- hygt, að nokkurt harn tæki hurtfararpróf þaðan, sem ekki kynni sund. Að þessu ber að stefna, og þetta þarf að ve'rða að veruleika hið hráðasta. Nú um margra ára skeið hefir ver- ið haldið uppi sundkenslu i Hafnarfirði á kostnað hæjarins á sumrin, og þá kent í sjó. Það vita allir, se'm eitthvað hafa fylgst með þessari sundkenslu, að hún liefir átt afar erfitt upp- dráttar, og eigi horið þann á- vöxt, sem búast hefði mátt við, hefði ve’rið kent í laug. Það er nú einu sinni svo, að margur maðurinn veigrar sér við að læra í köldum sjó. Auk þess væri sá kostur við liitaða sjólaug, sem eg geri ráð fyrir að komi, að í henni ge'ta menn stundað höð all árið. Sjá allir hvílík nauðsyn er hér á ferðum, með að koma upp laug liið fyrsta. Nei, við svo íjúið má ekki standa, góðir Hafnfirðing- ar. Það sem nú þarf að gera, er að heíjast lianda nú þegar, og þá undir forystu . sundlaugar- nefndar, því að það má liún vita, að hér er á ferðinni svo jiarfle'gt og vinsælt mál, að það nýtur óskoraðs fylgis allra hæj- arhúa. Af þeim ástæðum hafa þessar línur vcrið skrifaðar, að mér hefir fundist illa verið stað- ið á verðinum, þar sem þetta mál þolir enga hið. ræðisríkjunum eða þó henni væri komið á með samþykki hlaðanna, sem þá væri nokk- urskonar útbreiðslustarfsemi, þá segðum við með þvi slitið við alt það, sem við liingað til höfum barist fyrir se'm frjáls- hugsandi þjóð. I Við mundum glata sjálfstæði hugsunar og dómgreindar. Öll- | um sannleika mundi verða mis- þjæmt. Allar fréttir yrðu litað- ar. Við mundum þá vera í eins- ^ konar andlegum fangaherbúð- um. Þannig er ástandið nú i þeim löndum, þar sem blöðin eru háð ritskoðun þéss opinhera. Blaða- lesendur þessara landa liafa mist alt traust á hlöðunum. Of mikil úthreiðslustarfsemi úti- lokar sinn eigin tilgang, því að a. m. k. skynugir menn láta ekki telja sér trú um livað sem | er. En það, að stinga fréttum undir stól e'ða falsa þær hein- línis, hefir sömu verkanir og nautnalyf, sem smátt og smátt lamar sálarlífið. Til dæmis liafa hlöð Þýska- lands, sem öll eru liáð ritskoð- un, gefið lesendum sínum svo 1 rangar hugmyndir um það, ! livað skapar stefnu okkar og | liver sé tilgangur okkar, að i hver e’inasti Þjóðverji hlýtur að | trúa því, að við Englendingar | höfum i hyggju að hefja árás- arstríð á Þýskaland, í þeim til- ; gangi að leggja verslun og veldi ; þess í rústir, og það af ein- ! skærri öfund, ótta og hatri — 1 nokkuð, sem aðeins e'r hugar- hurður, því að það, sem við þrá- um og óskum eftir, er friður til að slarfa og friður til að njóta þeirrar gleði og ánægju, sem lífið hefir okkur að hjóða. En Þýskaland segir, að hjá okkur sé ekki he'ldur prent- frelsi nema að nokkru leyti, því að hlöðin í Englandi séu háð leynilegri ritskoðun eða þá eft- irliti Gyðinga og að hlöðin reki útbreiðslustarfsemi, énda séu þau rekin af eigendum, sem neiti sannleikanum, en fylli dálkana með lygum. Þetta éru ásakanir, sem ekk- ert hafa við að styðjast og blaðalesendur, sem raunar eru gagnrýndir, neita algerlega að trúa. Það er af éinni einfaldri ástæðu. Blaðaeigendur vita, að ef lesendunum líka ekki skoð- anir blaðsins, þá geta þeir skift um blað og séð gagnstæðum skoðunum haldið fram. Nei, ennþá viljum við hafa préntfrelsið, á þvi er enginn vafi. Hér. er öllum lejTilegt að gefa úl hlað eða önnur rit og hirta þar þær skoðanir, er hon- um sýnist, enda þótt þær kunni að vera gagnrýni á þjóðskipu- lagið, stjórnina sjálfa eða stefnu hennar. Iléimsókn í „Bókahúð liinna róttæku“ sann- ar það hest. Hinu er auðvitað ekki hægt að neita, að enska pressan hefir sina ókosti. Eg held, að um aft- urför sé að ræða hjá blöðunum og eitt ér víst, að blaðalesendur I eru að miklu leyti hættir að trúa þvi, sem stendur í hlöðun- um. Hér áður fvr voru menn vanir að segja: „Þetta hlýtur að ; vera rctt. Eg las það í ldaði“. Nú segja menn hinsvégar: „Þetta er aðeins hlaðaskrif. Eg tek ekkert mark á því“. Hver er svo ástæðan til þess að ménn vantreysta því, sem blöðin segja. Aðalorsökina tel eg hina nýju stefnu hlaðanna til ])ess að gera of mikið úr öllu og svo það, að þeim hættir við að telja orðasveim jafngildan sannleikanum. IJraði viðskiftanna liefir aidc- ist siðari árin og menn hvísla sín á milli ósamhljóða fréttum, slúðri og stórfréttum. Þessar fréttir streyma til blaðanna dag og nótt. Hvað sé satt og hvað ekki, er oft erfitt að greina. Alt getur verið salt nú á dögum hve ólrúlegt sein það nú annars er. Almúgamaðurinn les eitthvað í morgunhlaði sínu, sem virðist vera þýðingarmikið fyrir hann. IJann festir Iiugann við það og ef til vill er hann að hrjóta heil- ann um það, er hann sofnar að lcveldi. Næsta dag er ekkert um þetta í hlaðinu. Þetta hefir gleymst eða verið l)orið til halca og blaðalesandinn hefir enn relcið sig á, að blöðunum ér elclci treystandi. Nýtísku fréttaritarinn og stjórnmálaritstjórinn slcrifa ef til vill um viðfangsefnið með of „gáfulegu ,hugmyndafhigi“ og verður þvi greinin oft lituð af ímyndunarafli hans. „Yissu- lega ge’tur enginn fréttaritari vitað nákvæmlega hvað ráð- herrunum fer í milli á ráð- hérrafundi", hugsar hlaðalesar- inn. Hann liugsar með sér, á- reiðanlega gétur fréttaritarinn eklci liafa lieyrt hvað Hitlér sagði við Göring í Berehtesgad- en eða það, sem Mussolini sagði við Ciano greifa í Palazzo di Venezia. Af mörgum hinna nýrri tíma- rita verður élcki annað séð en að ritstjórar og fréttaritarar þeirra hafi greiðan aðgang að öllum einkaherbergjum manna og geti þannig hlustað á þýðing- armikil samtöl. Prentfrelsið, sem við viljum öll varðveita, ér eklci frelsi til að segja ósatt, eklci frelsi til að lirúga daglega upp skammar- yrðum um aðrar þjóðir, elcki frelsi til að velcja hatur eða mis- þyrma og lita sannleikann, eða þá jafnvel snúa honum alveg við. Enda þólt blaðalesendur vilji gjarnan liafa margt slcemtilegt i hlöðunum og geri í þeim e'fn- um ekki strangar kröfur til sannleikans, heimta þeir sann- leikann og ekkert annað, þégar þeir lesa fréttir um það, sem er að gerast i heiminum. Og nú e’ru hlaðalesendur flestra landa orðnir tortrygnir vegna hinna mörgu ósamhljóða frétta, sem ]ieir lesa og þeir líta á blöðin með vantrú og þá grun- ar, að áðal greinarnar séu ekki altaf ritaðar af sem méstri rétt- sýni. Eg fyrir mitt leyti hallast að þeirri slcoðun, að þeir, sem í blöðin rita, geri of lítið úr gáf- um og dómgreind lesenda sinna. Sannle'ikurinn er sá, að blaða- lesendur fylgjast yfirleitt vel með og eru gagnrýnir mjög og finna því fljótt alt ósamræmi og eins ef réttu máli er hallað. Méðalmaðurinn þelckir lífið og erfiðleika. þess betur en svo að liann láti hlaðaslúður villa sér sýn, og þess vegna er það, að hann heimtar að blöðin sýni sanngirni og réttsýni í skrifum sínum. Hann vill að hlaðið, sem hann lcaupir, sé sanngjarnt í slcrifnm sínnm, en liitt vélcur óánægju hans, ef blaðið er lilut- drægt í stjórnmálaskoðunum og getur aldrei viðurlcent það sem gotl er i fari andstæðinganna. Það er að visu satt, að elclcert blað gétur verið fullkomið eða BARCELONA, höfuðborg Iíataloníu. Þar er sagt mikið atvinnuleysi og að sjálfsögðu eru þar sem annars staðar á Spáni mörg styrjaldarsár ógróin. þólcnast öllum lesendum sínum, en núverandi ástand má þó bæta að miklum mun. Það hve blöð allra landa eru efnislega ólílc sýnir best hve slcoðanir og smekkur leSenda er misjafn. Hvernig ætli mönnum lílcaði, ef hvert land hefði sinn dr. Göhh- els og öll blöðin flyttu sömu fréttir, öll stingju þau þeim fréttum, sem stjórninni líkaði miður, undir stól og öll lofuðu dygðir þjóðar sinnar, en lolc- uðu augunum fvrir öllu, sem miður væri. Þess vegna álít eg, að útbreiðslumálaráðuneyti myndi sljófga dómgreind al- mennings svo fremi sem gerðar væru talcmarkanir á því hvaða fréttir og skoðanir mætti hirta. Á ófriðartímum horfir þetta öðruvisi við og sker þá her- málaráðunéytið úr livað rílcinu sé hætlulegt og hvað eklci. Hvað sem annars er fram undan, þá lilýtur ]iað altaf að verða oklc- ur höl, ef við látum liugi okkar stjórnast af svilcafréttum eða öðru sefandi balsami þess op- inhera. Við erum nógu stérlcir til að þola sannleikann óheflaðan og án ritslcoðunar. Pax flSritaisiftiea iíSiás* V. A. Voigt, utanríkismálaritsljóra „Manchester Guardian“, ngland e'r eina stórveldið, sem hýr við þá sifeldu hættu, að gela heðið fullkom- inn og varanlegan ósigur i stríði. Bandaríki Ameríku eru alveg trygg. Þeim stafar livorlci hætta af hafnbanni, innrásarher né loftárásum. Það e'r ekki liægl að ógna einu einasla velferðar- máli þjóðarinnar. Svo framar- lega sem ameríkanski flotinn hættir sér elclci út í fifldjörf æf- intýri langt frá bækistöðvum sínum, eru Bandarílcin trygð gegn ósigri. Og jafnvél þó að .þau hiðu tilfinnanlegan ósigur, þá ættu þau elcki á hættu, að f jandmannaher setjisl að í land- inu. Bandaríkin geta aldrei orð- ið minna en stórveldi. Frakk- land, Þýskaland og Rússland geta farið halloka í styrjöld. Þau ge'ta mist lönd. En þau halda altaf áfram að vera til. Þó að þau séu limlest, þá endursam- einast þjóðin aftur með tíman- um. Og þó að þau lijaðni um sinn sem stórveldi, þá skjóta þau kollinum upp aftur. Það er hægt að koma á þau sárum, en það er e'kki hægt að gera út af við þau. Ekkert stórveldi er jafn ber- slcjaldað og England. Tilvera þess stendur og fellur með vig- húnaði þeSs. Og tilvera annara lílca. Það getur aldrei náð sömu öf- undsverðu aðslöðunni og litlu ríkin á útnorðurlijara Evrópu. Án Englands mundi tortímingin vofa vfir þessum ríkjum. Ef Englendingar hefðu eklci drotn- að á hafinn, mundn Þjóðverjar hafa gleypt Holland og hol- lenslcu nýléndurnar liafa verið varnarlausar gegn Japönum. Og það er mjög vafasamt, hvort Danmörk hefði fengið að vera til, ef hún liefði ekki verið i út- jaðrinum á Pax Britannica. — Nore'gur og Svíþjóð eru skár sett, því að þau liggja fjær, en öryggi Noregs að minsta kosti er helmingi meira en ella, því að Englendingar geta élclci liðið erlendri þjóð að nota norsku firðina sem flotalægi. Belgia getur ekki lifað sem sjálfstætt rilci án Fraklclands og Englands. Það er élcki einu sinni vist, að Sviss fengi að halda sjálfstæði sínu, ef þeir væru elclci nágrann- ar Frakka og Fraklcar handa- menn Englendinga. Alt sem enn er éftir í Evrópu af frelsi og gríslcrómverskum menning- ararfi, getur elclci lifað, ef elcki er til sterkt England í sambandi við ste’rlct Fraklcland. Og meira en það: Allsstaðar i Evrópu, þar sem vottar fyrir endurfæðingu eftir hrun liinnar liærri siðmenningar, allstaðar i Þýskalandi og Ítalíu, þar sem lconur og menn eru að reyna að hérjast fyrir réttlæti og jafn- vægi, trúarbragðafrelsi og hugs- anafrelsi — mænir þetta fóllc vonaraugum til Englands og Frakklands. ngland er eklci að eins stór- veldi, það er eina heims- véldið sem til er. Bandarikin, ' Sovét-Rússland, Þýskaland, ítal- ía og Frakkland eru stórveldi i einni heimsálfu eða kannske tveimur og smáveldi i þeirri þriðju, en England e'r stórveldi í öllum heimsálfum og á öllum höfum. Bandarikin hera ægis- hjálminn í Ameríku. Japan er einvörðungu Asiuveldi, Sovét- Rússland er Evrópu- og Asíu- veldi. Þýskaland er énn sem lcomið er aðeins Evrópuveldi. Fraklcland er Evrópu- og Af- rílcuveldi og hefir allmilcil álirif í austurlöndum. Italia er nær eingöngu Mið j arðarhaf svéldi. England eilt er, vegna samveld- islanda sinna, stórveldi í öllum heimsálfum. Ef England ætti að fórna hagsmunnm sínum í einhverri heimsálfunni, mundi léiða af þvi npplausn enska samveldis- ins. Og þetta út af fyrir sig' væri hrun. Og ef af þessú leiddi ó- frið milli samveldislandanna og endaiok Pax Britannica, þá væri það mesta áfall, sém heimurinn hefir orðið fyrir síðan PaxRom- ana leið undir lolc. Vegna þess að England er ber- slcjaldaðast allra stórveldanna og getur ált fleiri hugsanlega ó- vini en nolckurt þeirra, er það altaf á barmi tortímingárinnar. ()il utanrikispólitik þess er — eða á að vera — varkár linudans á þessum harmi. England getur elcki telcið hliðarspor án ])ess áð jiað liefni sín og það má ekki stíga löng spor, jafnvel þó að það neyðist til að heita allri orlcn sinni þegar alvarleg hætta steðjar að jafnvæginu. Breslca. þjóðin hefir afrelcað meira en nokkur önnur þjóð, að Róm- verjum undantelcnum. Elckert neyðir England 'til þess að eiga noklcuð á hætlu erlendis, nema það eitt að afstýra enn meiri hættu. Og' England verður jafn- an að gera sér far um að miðla málum og sætta, því að sú hætta eða mislclíð er elclci til á jörðinni, sem eigi getur valdið örðugleikum er að síðustu snú- ast upp í hættu gegn Englandi siálfu. Aerslinasfii'f i 1 Verslunarfloti Þýskalands telur.nú um 2416 skip, sem eru samtals 4.283.255 smál. að i stærð. Gufuskip eru 1511 að | íölu, mótorskip 441 og seglskip | 464. I Gufuskipin eru samtals | 3.200.095 smál. að slærð og eru flest þeirra — 856 — frá 100— 1000 smál. að stærð. 332 gufu- slcip eru frá 3000—6000 smál. og 294 skip erú frá 3000—10000 smál. að stærð. Þau 29 slcip, sem eru vfir 10 þús. smál, eru sam- tals 565.509 smál. Af mótorskipunum eru 271 frá 100 og upp i 1000 smál. að stærð, 14 frá 1000—3000 smáb, 110 frá 3000—10000, og loks 14 stærri en 10 þús. smál. Af seglslcipunum eru lang- flest — eða 457 -- frá 100— 1000 smál., 4 frá 1000—3000 smál. og þrjú frá 3000—6000 smál. Jfe «MATO«5fnLT> iKEMEDÍAm a. fl“rtai*itp7 (vjíiNíSy1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.