Vísir - 22.09.1939, Page 7

Vísir - 22.09.1939, Page 7
Föstudaginn 22. september 1939 V I S I R 7 Landnám (í§ssfsa tsl Nýlega eru út komin tvö hefti liins mikla ritsafns um landnám Ingólfs Arnarsonar (útgefandi félagið Ingólfur). Er annað framhald Sóknalýsinga, en hitt síðari hluti ritgerðar Þórbergs Þórðarsonar um Liínaðarhætti i Reykjavík á síðara helmingi 19.aldar. KemurÞórbergur víða viðognotar aðvonum mjög sem heimildir munnlegar frásagnir kunnugra manna. Verður hér engi dómur á það lagður, hversu traustar þær heim- ildir muni vera. Minni manna er ekki óskeikult, sem kunnugt er, en liitt er efalaust, að hvergi muni vísvitandi rangt frá sagt eða máli hallað. — Ræðir þessi hluti ritgerðarinnar m. a. um suma þætti vörukaupa og mat- aræðis, þrifnað bæjarbúa, laugaferðir, áfengisnautn, heilsufar, mentun, trúariðkanir, dultrú, skemtanir, íþróttir, fréttastöðvar undir beru lofti o. fl. — Þá er og lýst hinum gömlu bæjum hér í Reykjavík, taldir lendingarstaðir (róðrar- varir) o. s. frv. Er ritgerðin öll hin fróðlegasta og væntanlega svo rétt með efni farið, sem föng eru til. — Eina skekkju hefi eg þó rekið mig á, sem auð- velt hefði verið að varast. Þess er gelið á einum stað, (neðan máls), að Lárus Sveinbjörnsson háyfirdómari, hafi átt skektu „með gafli í afturenda“ og hafi hún verið „með skagfirsku lagi“, en þvi hafi „Sveinbjörns- sen kynst, þegar hann var sýslu- maður í Skagafirði.“ — Lárus Sveinbjörnsson var aldrei „sýslumaður í Skagafirði“ og hvergi norðan lands, nema í Þingeyjarþingi. Þetta skiftir vit- anlega lillu máli, en er þó held- ur til leiðinda. Sóknalýsingarnar liefjast þar, sem frá var horfið í hefti því, er út kom í fyrra, þ. e. Garða- prestakalli á Alflanesi. Er sú lýsing harla nákvæm og fróð- leg um margt, samin 1842 af þáverandi Garðaklerki, sira Árna Ifelgasyni, stiftprófasti og síðar biskupi (að nafnbót). — Um jarðabætur segir m. a. svo: „Nokkrar jarðir hefir það hætt, að tún liafa sums staðar verið útgrædd, og sums staðar meir eða minna af þeim sléttað. . . . Etazráð ísleifur Einarsson byrj- aði hér fyrstur að slétta tún 1806, en varla hafði nokkur tekið það eftir lionum 1826“ (þegar sira Árni fluttist að Görðum). „Síðan er sem marg- ir hafi vaknað og séð sinn hag.“ — Samkvæmt þessu hafa Álft- nesingar verið að velta því fyrir sög'is fsesiís) sér í 20 ár, hvort nokkurt vit mundi í því, að fara að dæmi ís- leifs Einarssonar og gera túnin greiðfærari. — Ein þeirra 70 spurninga, sem lagðar voru fyrir prestana til úrlausnar, var um lyfjanotkun alls ahnennings, og svarar sira Árni henni á þessa leið: i „Jú, seyði af ýmsum grösum eða thevatn, t. a. m. af melli- foliu, hlóðhjörg og rjúpnalaufi, æruprís, ljónslappa og við hjúg einisseyði. Áhurð af ýmislegri samsuðu, t. d. burknarót, seyddri í sméri. Menn brúka og sömu rót þurrkaða og skorna í ! flísar, lagða við tanngarð sem meðal við tannpínu, þó margir innlendir þurfi eigi á þessu læknismeðali að hakla. Líka brúka menn seyði af horblöðku við lifrai’veiki og af fjallagrös- um við brjóstveiki. Laugar eru hér ekki til heitar. Fótlaug taka menn við og við, stundum af vatni, stundum af sjó. Ekkert af þessu er alment lijá almúga, en þó lijá nokkrum. Jarðböð þekkja menn ekki hér. Við lifr- arveiki liefi eg vitað suma brúka marflær, sem menn gleypa, og hefir tveim hatnað, er eg til veit.“ Sira Árni lætur lieldur vel af heilsufari sóknarbarna sinna og segir að þar í sveit sé „engir sér- deilislegir“ sjúkdómar. En það ]>ykir honum skrítið, að meira sé um barnadauða í Ressastaða- sókn, heldur en í Garðasókn, „hvar til eg get enga orsök fund- ið“. —- Um trúrækni fólks segir hann: „Ekki fer útvortis trú- rækni fram, um þá innri þori eg ekki að segja.“ —o— Lýsing Mosfellspreslakalls (Mosfells og Gufuness sókna) er saman tekin 1855 af sira Stef- áni Þorvaldssyni, er verið liafði Mosfellsprestur um nokkur ár, en var þá á förum vestur í Hít- arnessþing. Hann varð síðar prestur af Stafholti og prófast- ur Mýramanna (d. 1888). — Sira Stefán var talinn merkur maður. Ilann lætur allvel yfir trúrækni sóknarbarna sinna, en þykir nokkurt los á fólkinu og nábýlið við Reykjavík ekki alls kostar til bóta. Um það segir svo: — „Þó er ekki trútt um, að ekki eimi eftir af þeim ósið, er sumir þessir nábúar Reykjavík- urmanna liafa tekið eftir þeim, að sinna meira skemtifei-ðum og smá útvegum á helgum dög- um, en kirkjufundum. Þannig ollir og samblendi og nágrenni við Reykjavíkurmenn sveita- mönnum hér ýmislegs óhag- ræðis, einkum í þvi, að þeir fyr- ; ir smávegis mök við bæjarmenn leggja í sölurnar of mikið af dýrmætum vinnutíma sumars- : ins með fleiru, sem þar af flýt- ur.“ Mörgum árum áður hafði Jónas Hallgrimsson kveðið liina alkunnu skopvísu „Um Mosfell- inga“: Bóndinn situr á hæjarstétt, bindur hann reipi, hnýtir hann | hnúta; : heyið er upp í sæti sett, I lconan ætlar að kaupa sér fyrir ! það klúta. í --O--- Lýsing Reynivallasóknar hef- ir ritað (1840) sira Sigurður ' Sigurðsson, er þá var sálusorg- ari þeirra Kjósarmanna, en varð síðar prestur að Auðkúlu í i Húnavatnssýslu (d. 1862, 88 ! ára). Sira Sigurður var ein- kennilegur um margt, forn i skapi og háttum, greindur vel og hagorður, fastur á fé og tal- inn ágætur búliöldur. Ganga enn sagnir um liann nyrðra. Hann telur sig litt til þess fær- an, að svara spurningum þeim, sem um sé að ræða, og biður að virða á betra veg „ófull- komna tilreynslu“ sína. — „Um siðferðið og trúrækni í þeirri sveit, hvar maður býr og á að skifta við aðra“, segir hann, „mundi best að vera nokkuð fá- orður, ekki óþægilega, nógu margir skrifa eður varpa á það efun yfir höfuð. Síðari tíð sýnir ávöxtinn, hver hann verður. Hertugans sannvrði mættu mér í minni vera: Talir þú ilt um þá, verður þú barinn, talir þú gott, þá lýgur þú.“-------- Um i þessar mundir voru 30 bygð j býli í Reynivallakalli og ein i kirkja. — „Að henni“ (þ. e. Reynivallakirkju) „sækir öll sóknin. Meðalfellskirkja var af- lögð fyrir 32 árum með kon- ungsleyfi. Þangað áttu 4 bæir kirkjusókn fyrir utan staðinn, nl. Iváranes, Iíáraneskot, Ilurð- arbak og Meðalfellskot. Bæna- hús var í Hvammi, aflagt fyrir j 100 árum, annað á Ingunnar- ! slöðum í Brynjudal. Þar var KRISTJÁN X. Á HERÆFINGUM. framin guðsþjónusta 2var á ári, liaust og vor; liefir ekki verið brúkað til helgihalda yfir 20 ár. Húsið stendur enn þá (þ. e. 1840), en ornamenta þess og instrumenta, eins og prófastar kalla það, mun farin að fyrnast og sum ekki til.“ „Um trúrækni manna og trú- arbragðaþekkingu talar maður með varygð, lielst um einn söfnuð út af fyrir sig. En litið mun því hafa miðað áfram síð- an um aldamótin síðast.“ Með þessu hefti mun lokið sóknalýsingum i landnámi Ing- ólfs. „Því miður vanlar með öllu tvær sóknalýsingar” í land- náminu: „Reykjavíkur presta- kalls og Móa á Kjalarnesi (þ. e. Brautarholts- og Saurbæjar- sóknir)“ segir Guðni meistari Jónsson, sem séð hcfir um út- gáfuna. Ilafa þær lýsingar aldrei verið ritaðar. Sýslulýsingar og sóknalýsing- ar voru gerðar að tilhlutan Bók- mentafélagsins. Jónas skáld Hallgrímsson álti hugmyndina og var aðalhvatamaður þess, að það nytsemdarverk var unnið. Páll Steingrímsson. LOFTVARNARBELGUR YFIR „TOWER“ I LONDON. — Reyndu að fá fótfestu utan á — Lítið á hvað cr að gerast uppi — Sjá, þeir eru komnir alla leið — Hrói, Hrói, menn Mortes eru múrnum. Þú ert svo þungur, að eg á múrnum! Tveir fanganna hafa yfir á múrinn. Annar þeirra fellur að koma. Sleptu mér, Hrói, og missi þig alveg annars. flúið úr turninum. niður og þá verður auðvelt að hand- forðaðu þér sjálfum. taka hinn. GRlMUMAÐURINN. „Daimler-bíll!“ „Dyravörðurinn sagði að það hefði setið bíl- stjóri í framsætinu og í aftursætinu var ein- liver. Eg hélt, að það værir þú.“ „Nei. Eg liefi ekki séð Gretu frá i gærkveldi.“ Það voru svo mikil vonbrigði og láliyggjur í rödd Archie, að Ernestine varð ntikið um. „Hver hefir það getað verið?“ sagði hún, dauf í dálkinn. „Hvenær gerðist þett ?“ spurði Archie. Ernestine endurtók það, sem hún hafði áður sagt um þetta. „Ernestine,“ sagði Archie raunamæddur, „eg hafði beðið þig um að missa ekki sjónar af Gretu eitt andartak —■ hvað þá lengur.“ En nú fanst Ernestine sér misboðið. „Þér finst að eg hafi brugðist skyldu minni — átti eg að gæta hennar eins og smábarns — eða hvað “ Archie lagði frá sér heyrnarlólið, án þess að hafa fleiri orð um. XXXVHI. kapítuli. Charles var önnum lcafinn við það siðari hluta dagsins, að fara gegnum ýms skjöl í liús- inu við Thornhill Square. Klukkan var um fimm, þegar liann hafði lokið þessu, og að svo búnli fór hann út og lagði leið sína um garðinn. Það var farið að skyggja. Þegar liann hafði lokað og læst hurðinni í garðveggnum sneri liann ósjálfrátt til hægri, í stað vinstri, eins og liann í upphafi hafði ætlað sér. Honum var ekki allskostar ljóst hvers vegna hann gerði þetta. Hann gekk mjög hægt. Og smám saman varð lionum ljóst að orsök þess, að hann fór aðra leið en liann hafði ætlað sér, var sú, að hann langaði til að sjá Pelham- liúsið. Það var að vísu svo, að hann hefði getað gert þetta fyrir löngu. Það var kannske vegna þess, að liúsið var tómt, að eitthvað dró hann þangað með meira afli en áður. Það var nú líka svo, að liúsið geymdi ótal minningar. — Charles stóð lengi og horfði á húsið. Þar, sem liann stóð nú, hafið hann staðið oft og mörgum sinnum áður. Hann var einkennilega skapi farinn, er hann harfði á húsið nú, dökt, skuggalegt, hvergi skímu að sjá. En alt i einu sá hann ljós í einum glugganum — það var eins og einhver hefði kveikt — án ]>ess að at- huga, að gluggatjöldin liöfðu ekki verið dregin niður. Maður kom út að glugganum og dró vindutjaldið niður sem slcjótast. Maðurinn var Freddy Pelham. Og Charles hætti að dvelja við liinar gömlu minningar. Hér var ágætt tækifæri til þess að taka Freddy til bæna — knýja hann til þess að koma þvi til leiðar, að grímumaðurinn og félagar hans gæti ekki lengur haft í hótunum við Margaret. Charles reyndi garðdyrnar — þær voru opn- ar —- og hann gekk rösklega upp að húsinu og Larði á rúðuna. Það lá við, að hann færi að skellihlæja, er hann sá Freddy gægjast út, dauð- skelkaðan á svip, að því er virtist. Hann hefir víst haldið, hugsaði Freddv, að eg sé einn af leiguþýjum grímumannsins. Það var auðséð á öllu, að Freddy var því feg- inn, að það var Charles, sem kominn var. „Eg er einn í húsinu,“ sagði hann. „Og ekki yrði mikið lið i mér, ef innbrotsþjófar kæmi. Þú manst eftir Hugo Byrne — nei það er ekki von, að þú munir eftir honUm. Það var fyrir þína tíð. Móðir hans var Editli — Edith Peace, og systir hans giftist DunIoj>Murrays — en hann var vitanlega ekki skyldur þér. Ilvað var eg annars að fara? Æ, já — og við vorum að íala um innbrotsþjófa. Já, vesalings gamh Hugo fór á fætur um miðja nótt, af því að liann hafði hevrt til innbrotsþjófs — frændi hans frá Skot- landi og kona lians voru þá gestir hjá honum — þú veist hann er kvæntur Josephine Camp- bell. Nei, nei, ekki Josephine — hún var só dökka — það var Elizabeth, ljóshærð, nei, dá- litið rauðhærð — við kölluðum liana Rauðu Liz, strákarnir, lia, ha, já vesalings gamli Hugo, sá lield eg hafi hliknað, þegar hann horfði fram- an í innbrotsþjófinn.“ Svona bullaði Freddy áfram og það var sana- ost að segja farið að vekja tortryggni i Iiug Charles — honum fanst næstum eins og Freddy legði það í vana sinn, að vaða elginn þannig. Það var alt á tjá og tundri í lesstofunni. — Cliarles furðaði sig á því, að Freddy skvldi nokkurn tíma finna það, sem hann vantaði. „Alt sitt í hverri áttinni,“ sagði hann. „Sestu niður, sestu niður. Ilana nú, settu þessi albúm á gólfið, nei, kannske best að láta þau vcra.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.