Vísir - 17.12.1939, Blaðsíða 5
VISIR
5
Lítið á vörusýningu í
gluggum okkar í dag.
Gamla Bfó ««««
Vinírnir
Sýnd
Tilkomumikil og hrifandi
. fögur kvikmynd um sanna
vináttu og fórnfúsa ást.
|i Aðalhlutverkin leika fjórir
heimsfrægir leikarar:
Robert Taylor,
Franchot Tone,
Robert Young og
Margaret Sullavan.
kl. 5, 7 og 9 (lækkað verð kl. 5)
Hentngar
jóla-
gjafir
TEPPI í góðu úrvali
KVENHANSKAR
KVENLÚFFUR
BARN ALÚFFUR
KARLMANNAHANSKAR
INNISKÓR
og margt fleira.
VERKSMIÐJUÚTSALAN,
fwcfjun ---------- Idiiiiu
Aðalstræti.
J ólahangik j ötið
er komið.
K j ötét Fi§kur
Símar 3828 og 4764.
Jaröarför konunnar minnar og dóttur,
Margrétar Halldórsdóttur
fer fram frá dómkirkjunni þriðjudaginn 19. þ. m. og hefst
frá heimili hennar, Laufásvegi 47, kl. 1 e. h.
Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum.
Viggó Þorsteinsson. Halldór Sigurðsson.
Garðai'str. 17 - Nj£Ílsg*ötii 64
Þór§g:. 14 - ISergiiaðastr. 4S
Jólagjafir
til sjóinaniia.
Eins og að undanförnu gengst
Sjómannastofan í Tryggvagötu
2, fyrir jólafagnaði fyrir sjó-
menn, um næstkomandi liátíð-
ar. Verða sjómönnum þá, eins
og venja er til, afhentir „Jóla-
pakkar“, sem stofunni kunna
að berast. Undanfarin ár hafa
slíkir pakkar borist frá Dan-
mörku og Noregi, enda liafa
útlendingar, ekki siður en ís-
lendingar, notið þeirra.
Víða um Norðurlönd streyma
jólapakkarnir inn til sjómanna
heimilanna, frá því snemma að
haustinu, enda eru þeir svo
sendir til sjómannaheimila og
lestrastofa víðsvegar um heim,
þar sem sjómanna er von.
Mestan fögnuð vekja jóla-
pakkar heiman að, og eru þeir
þvi ómissandi, enda þótt verð-
mæti þeirra þurfi ekki að vera
mikið.
Síðastliðið ár voru afhentir
62 jólapakkar liér á stofunni
til Norðmanna, íslendinga og
Þjóðverja. En jólafagnaður var
þrisvar sinnum. Meiri hluti
pakkanna var frá Danmörku
og héðan úr bænum.
Óvíst er enn, hve oft jóla-
fagnaðir verða í ár, en útlit er
fyrir, að það geti orðið nokkr-
_
um sinnum, og likindi til að
eitthvað af norskum og dönsk-
um sjómönnum verði hér um
næstu jól.
Jólapakkar frá Danmörku
eru komnir til bæjarins, en
eklci hefir ennþá frést til slikra
pakka annarstaðar frá.
Eg vil vekja athygli þeirra,
er pakka vildu senda, hvort
lieldur eru Islendingar, Norð-
menn eða aðrir, að jólin nálg-
ast óðum, og æskilegt væri, að
þeir kæmu sem fyrst. Sömu-
leiðis væri kærkomið, að þeir,
sem liafa hugsað sér að styðja
jólafagnað stofunnar á annan
liátt, láti sem fyrst vita um sig.
Yirðingarfylst.
Sigurður Guðmundsson,
Sjómamiastofunni.
Kirkjuritið,
jólaheftið er komið út. 1 því er
þetta efni: Jólahringing — Herdun-
ur, eftir R. Beck, Himnaboðskap
heyrðu nú (kvæði) eftir Halldór
Benediktsosn, Einn steinn á dagana
festi (Jólahugleiðing) eftir síra Er-
lend Þórðarson, Barnasálmur,
Kirkja Finnlands, eftir síra Sigur-
jón Guðjónsson, Sýn keisarans, eft-
ir Selmu Lagerlöf og margt, margt
fleira. Er ritið hið prýðilegasta að
efni og frágangi og prestastéttinni
til sóma.
Vetrarhjálpín
styrkir þá, sem verst verða úti
vegna dýrtíðar og atvinnuleysis og
ekki fá styrk annarsstaðar frá.
Reykvíkingar, eflið Vetrarhjálpina!
Nýjar peysur komnar.
Fallegt úrval af blússum og
pilsum. — Hanskar og slseöup
margir litir og geröir.
Banka§tr. 7
Litla blómabúðin
Bankastræti 14.
Sími 4957.
Lítið í gluggana í dag og sjáið hinar
nýkomnu rauðleirsvörur okkar
ásamt hinum velþektu
jólakörfum.
Litla blómabúðin
Búri bragbarefur
Nýjat BI6
Hollywood Hotel.
Hressilega fjörug amerísk músikmynd, þar sem
fólki gefst kostur á að heyra eina af frægustu
„Swing“-hljómsveitum heimsins undir stjórn
Benny Goodman og hina víðfrægu Jazz-hljómsveit
Raymond Paige, spila ýms vinsælustu tískulög nú-
tímans. Aðalhlutverkin leika:
DICK POWELL, ROSEMARY LANE og fl.
Hollywood Hótel er kvikmynd sem hrífa mun
alla „Jazz“ unnendur meira en nokkur önnur
mynd af slíku tagi. —
Sýnd kl. 7 og 9
Barnaiýaiiug: kl. 5:
Mýtt §mámynd§afn,
2 nýjar teiknimyndir, amerísk skopmynd, músik-
mynd, íþróttamynd og fréttir. —
Alt nýjar myndir.
Leikfélag: Reykjaríknr
„Sherloek HoImes“
Sýning- í kvöld kl. 8.
SÍÐASTA SÝNING FYRIR JÓL.
LÆKKAÐ VERÐ.
_____Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 i dag. —
llesta
Jóla-
gjofin.
Bókaverslunin
MIMIR
Austurstræti 1.
Sími 1336.
llikið isrval af
korð- og: Seslönipiiiii.
RAFVIRKINN
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 4.
er besta smábarna-
bókin. — Kostar 1 kr.