Vísir - 30.12.1939, Blaðsíða 7

Vísir - 30.12.1939, Blaðsíða 7
GLEÐILEGT NÝÁR ! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Blómaverslunin Flóra. m GLEÐILEGT NÝÁR ! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. ^Jívann6eiys6rœbur GLEÐILEGT NÝÁR ! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. H.f. Shell á íslandi. T T GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk f^rrir viðskiftin á liðna árinu. fiíUBimdi vw____________:_______ ðí t |> GLEÐILEGT NÝÁR ! <j|> Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Kjötbúðin Borg. n <$ <§> n ® s§> GLEÐILEGT NÝÁR ! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Lakk- og málningarverksmiðjan HARPA. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Verslun Sig. Halldórssonar. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Verslun O. Ellingsen h.f. V Í S ;I R m Framhaldssagan. 24: ORLOG hennar var biðjandi, hvetjandi, og hún mælti: „Christopher, ó —• Chris . . .“ Hún sagði þetta þannig, fanst Marie, að maður með stein- lijarta lilyti að vikna. En það virtist engin áhrif hafa á Quain, því að liann sneri sér við til þess að hjálpa Marie upp þrepin, og er þau voru komin að konunni kinkaði liann að eins kolli lítið eitt, eins og liann ætlaði að halda áfram, án þess að ræða við hana. „Chris .... viltu ekki tala við mig?“ sagði konan fagra. Quain hikaði andartak. „Við höfum ekkert um að tala —■ þú og eg,“ sagði hann loks rólega. Loks sagði liann, dálítið beisk- lega af ásettu ráði: „Þetta er unnusta mín — Ma- rie Contenelle.“ Konan hörfaði undan og var sem liálfkæft andvarp kæmi frá brjósti hennar, en liún jafnaði sig fljótlega, rétti Marie hönd- ina og sagði: „Eg vona, að þér verðið mjög hamingjusamar.“ Marie vissi vitanlega ekki hversu erfitt hinni fögru konu var að segja. þessi fáu orð og rétta Marie höndina. Marie var ekki minstu vitund um þetta að hugsa. Hún hugsaði að eins um það, að þessi lcona var dásam- lega fögur og svo glæsileg og virðuleg, að Marie fann, að þær tillieyrðu tveimur heimum næsta ólíkum. Og Marie vissi, að konan og Cristopher til- heyrðu sama heimi. Og Marie fann til þess hversu fálældeg hún sjálf mundi vera í saman- burði við þessa konu, sem mælti svo mjúkum rómi, að það liljómaði eins og þegar leilcið er á hljóðfæiá, — hún mundi ekki standast neinn samanburð við þessa gullinhærðu konu, sem var hvít eins og liljan. Hvernig get eg, hugsaði Marie, í heima- ofna vaðmálspilsinu mínu, með sólbrenda, nakta fætur staðist samanburð við hana. Og þó — er hún hafði litið hið tinnu- dökka hár sitt í speglinum um morguninn, hafði henni fund- ist, að hún stæðist samanburð við aðrar konur, sem hún þekti — og myndi jafnvel liafa betur. Nú fanst lienni hún vera fá- tækleg — að eins fátæk fiski- mær — og milli hennar og hinnar fögru ensku konu var óbrúandi djúp. Allan daginn þar á eftir og daginn, sem á eftir honum kom, hugsaði Marie Um þessa ensku konu. Allar hugsanir hennar snerust um hana. Og það voru beiskar hugsanir, sem vaknað höfðu í huga Marie, því að eins og títt er um suðurlandahúa, liataði hún jafn ákaft og hún elskaði. Það var satt að visu, sagði Marie Contenelle við sjálfa sig, að Christopher liafði neitað að tala við þessa konu, og að hann hafði sagt — næst- um sigri hrósandi, að hann væri heitbUndinn Marie Conte- nelle — fiskimærinni, en í hjarta sínu vissi Marie, að Quain elskaði þessa konu og enga aðra — og hann mundi altaf elska hana. Hún liafði séð tillit augna hans, er það mætti tilliti liinna bláu augna konunn- ar og luin vissi, að hann elskaði hana. Daginn eftir fór Quain eldd til liellisins. Hann hafði fengið bréf í morgunpóstinum. Mai-ie hafði sjálf tekið við því af póst- manninum. Umslagið var úr mjúkum, hvítum pappír — sem ilmaði, eins og þegar menn hera fjólur að vitum sér, en þegar Quain liafði lesið hréfið sagði hann, að hún þyrfti ekki að róa með sig yfir að hellis- munnanum i dag. Hann afsak- aði sig með því, að hann væri ekki í skapi til þess að mála og það væri alveg tilgangslaust að reyna það, nema maður væri i skapi til þess. Og það kom oft fyrir eftir þetla, að Quain var ekki í' skapi til þess að vinna að málverkinu. Leið nú nokkur tími og dag nokkurn atvikaðist það svo, að Marie, sem hafði verið í inn- kaupsferð í Ste.Corinne stytti sér leið gegnum skóginn, sem lá milli Petit Coin og þorpsins. Þá kom hún auga á eitthvað hvítt, sem bærðist, og rétt hjá eithvað grátt, og það þurfti svo sem ekki að spyrja, þvi að liún þekti vel gráa jakkann hans Ouain, sem hún burstaði á hverjum morgni áður en hann fór á fætur. En liann var ekki einn. Og hún þurfti heldur ekki að spyrja að því liver með lion- um var. Hún stökk á bak við trjábol og hún lieyrði hann mæla af ástríðuþrungnum ákafa: „Eg gæti aldrei treyst þér — aldrei, aldrei aftur, Virginia. Þú brást mér einu sinni — eins hrapallega og hægt er að bregð- ast nokkrum manni.“ „Eg veit það,“ var sagt mjúkri röddu. Það var rödd kounnnar, sem hafði ávarpað Christopher við bryggjuna. „Eg veit það Cliris. En mér hefir verið liegnt fýrir það. Eg varð að þola hinar mestu þján- ingar í samhúð minni við Del- more lávarð. Og nú — nú þeg- ar liann er látinn -— getum við ekki verið hamingjusöm — þú og eg. Gefðu mér tækifæri til að bæta um fyrir það, sem eg gerði á móti þér. —“ Einhvern veginn tókst Marie að laumast á brott án þess þau sæi liana eða heyrði til hennar. Hún gat eklci þolað að heyra þessa mjúku biðjandi rödd — biðjandi, næstum ákallandi — hvaða karlmaður mundi liafa þrelc til þess að neita að verða við óskum slíkrar konu sem þessarar —■ jafn glæsilegrar — en ef til vill ekki góðrar. Og á heimleiðinni var eins og alt hið vilta, ótamda í fari Marie fengi nýja krafta — það vaknaði hjá henni ofsafengin löngun til þess að berjast, til þess að láta ekki taka frá henni þann, sem hún elskaði, liún vildi berjast til þess að lialda þeim maka, sem hún sjálf hafði kosið sér. Þegar Quain kom heim seinna sat liún hugsi við eldinn. Hún reis hægt á fáetur og horfði á hann fast og ákveðin, — það var eins og eldur hrynni úr augum hennra, eldur sem var hulinn móðu sársaukans. „Þú elskar hana — þessa ensku konu.“ 'Hún kastaði þessari ásökun framan í liann. „Já,“ sagði liann blátt áfram. „Eg elska hana. Eg hélt, að ást mín til hennar væri út kulnuð, eg hefi komist að því, að svo er ekki. Og eg er hryggur yfir þessu öllu, Marie.“ Ótli greip hana skyndilega. „Þú ætlar ekki til hennar aftur,“ sagði hún, „segðu að þú farir ekki lil hennar aftur.“ „Nei,“ sagði liann rólega. „Eg fer eldd aftur til hennar. Þú þarft ekkert að óttast, Marie, þvi að þótt eg elski hana, treysti eg henni ekki.“ Marie hljóp til hans og vafði íVaíuKsí:*- .•» * GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Kjötverslunin Búrfell. KiöSÍOOOÍiíÍOKÍÍÍÍttOÍÍWÍOOaíííXíOí 8 i il il g GLEÐILEGT NÝÁR! « Q « g Þökk fyrir viðskiftin p íj á liðna árinu. íí i l p Efnalaugin Glæsir. B ÍOO?ÍOOOOÍÍOOOOOOOOÍÍ!iOOO;iOÓí KiöíiööööíieöoaööOöíiOööö? GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Sig. Þ. Jónsson. 10ö!lö?XÍÖÖ0öö!ÍÖ!iG0öö0ööttööe: GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Fatabúðin. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Verslunin Havana. GLEÐILEGT NÝÁRI Þökk fyrir viðskiftúa á liðna árinu. Verslunin VarmáL 7l : GLEÐILEGT NÝÁRS Þökk fyrir viðskíftícj á liðna árinm Nýja þvottahúsið Grettisgötu 46. S i?i00!;0000?10!i0?xi GLEÐILEGT NÝÁRS Þökk fyrir viðskiffúsi á liðna árinu. Verslunin Vegnr. Kiö!Í!iöOö!ÍÖOOOÖOOO!ÍOöSacXXX GLEÐILEGT NÝÁRI Þökk fyrir viðskíftin á liðna árinu. H úsgagnaverslun Fnðnks Þorsieinssoncan sm GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Andrés Pálsson. iooooooooooecoooooooooooi | GLEÐILEGT NÝÁR! § Þökk fyrir viðskiftin g á liðna árinu. P Guðm. Þorsteinsson, g g gullsmiður. XIÖÖÖOÖÖOÖÖÖÖÖOÖÖÖCÖÖÖÖÖÖÖS GLEÐILEGT NÝÁRI Þökk fyrir viðskiftÍEs á liðna árinu. Kolaverslun Guðna & Einars. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Litla blómabúðin. löö! iöööö! ÍCÖÖOOCÖÖ! ÍOOOO! iOO! í| g § GLEÐILEGT NÝÁR! | « » « íí Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Verslun Guðbjargar Bergþórsdóttur. S?;o?i?ioooíiíioo!iooö!i::ooo?i:iöd; GLEÐILEGT NÝÁRI Þökk fyrir viðskiftÚE á liðna árinu. Þvottahúsið Drífcu XiöOOOOOOOOOOOCOOOOOOOOCJOSW • GLEÐILEGT NÝÁRI H Þökk fyrir viðskiftÍK S á liðna; árinu. | Tóbaksverslunin Londtm. ÍOötÍOOOO!ÍOOOQOOOO!ÍQOQOCXXK GLEÐILEGT NÝÁRI Þökk fyrir viðskiftm á liðna árinu. GLEÐILEGT NÝÁRS 5 m m v Þökk fyrir viðskiftím á liðna árinu. *r ■9 Verslunin FelL ■P Éh

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.