Vísir - 30.12.1939, Blaðsíða 10

Vísir - 30.12.1939, Blaðsíða 10
10 VlSIR Laugardaginn 30. des. 1939. GLEÐILEGT NÝÁR ! Þökk fyrir viöskiftin á liðna árinu. K. Einarsson & Björnsson. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Soffíubúö. GLEÐILEGT NÝÁR! J .. 2» Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Landssmiðjan. GLEÐILEGT NÝÁR ! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Verslunin Manchester. GLEÐILEGT NÝÁR ! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Skúli Jóhannsson & Co. GLEÐILEGT NÝÁR ! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Benóný Benónýsson. GLEÐILEGT NÝÁR ! Þökkum viðskiftin á liðna árinu. Þvottahúsið Geysir. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. H.f. Brjóstsykursgerðin Nói. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. H.f. Súlckulaðiverksmiðjan Sirius. m Viðskiftamönnum vorum um land alt m j óskum við GLEÐILEGS NÝÁRS ; með þakklæti fyrir viðskiftin á liðna ■ ( árinu. Heildverslunin Edda. 1 Alþingi í efri deild var fyrst til með- ferðar frv. tii laga um veiting ríkisborgararéttar. Var það af- greitt úr deildinni og endur- sent neðri deild, vegna þess að e. d. gat ekki fallist á að veita einum manni rikisborgararétt, sem n. d. hafði samþykt að veita. Þá var tollskráin loks af- greidd endanlega sem lög frá Alþingi. Sömuleiðis var frv. um dómsmálastörf, lögreglustjórn, gjaldheimtu o. fl. i Reykjavík samþ. sem lög. Tvö mál voru tekin út af dagskrá. í neðri deild voru 13 mál á dagskrá, en aðeins 5 hlutu af- greiðslu. Fyrsta mál var um útvarps- rekstur ríkisins. Það er frum- varpið um stofnun íslenskrar l'réttastofu, undir stjórn Ríkis- útvarpsins. Var það afgreitl sem lög frá Alþingi. Annað mál, um rannsóknar- stofnun i þarfir atvinnuveg- anna við Háskóla íslands var til síðustu umræðu i deildinni og endursent efri deild. Þriðja málið var um slriðs- tryggingafélag íslenskra skips- hafna og var afgreitt sem lög. Fjórða málið, um bráða- birgðatekjuöflun rikissjóðs og jöfnunarsjóðs bæjar- og sveit- arfélaga, var samþ. til 3. umr. með breytingum skv. nefndar- tillögum. Sömuleiðis var samþykt til 3. umr. frv. um breytingu á framfærslulögunum. Var það samþykt með bráðabirgðaráð- stöfun (höggormsráðstöfun) til 3. umr. Einar Olgeirsson og Eysteinn Jónsson mæltu á móti einstöku greinum frv., en báru þó ekki fram breytingartillög- ur. — Lolcs var höggormsfrum- varpið tekið fyrir í því formi, sem það kom frá allslin. Af þeim 5 greinum, er eftir voru af frv., er það fór til allshn., lagði nefndin til, að enn væru tveir liðirnir feldir á burt, og þá annaðhvort feldir burt með öllu, eða þá skejdt við önnur lög. Var þinglieimur heldur ekki á eitt sáttur, livort sam- þykkja ætti hinar þrjár grein- ar aðrar eða hvort ætti að breyta þeim eða fella þær burt. Spunnust um þetta umræður nokkurar og var þeim ekki lokið við fundarslitin. Kl. 5 hófst fundur í samein- uðu þingi. Fyrst lá fyrir frv. til fjáraukalaga fyrir árið 1938 til 2. umr., og var það samþ. til 3. umr. Að því loknu hóf- K. F. U. M. og K. Almenn æskulýðssamkoma verður lialdin á gamlársdag kl. 4 e. h. — Þrír ræðumenn. Söngur og hljóðfærasláttur. Alhr velkomnir. Hvítkál RAUÐKÁL RAUÐRÓFUR SÍTRÓNUR RABARBARI á 1/1 og 1/2 flöskum. Þorsteinsbúð Hringbr. 61. Sími 2803. Grundarstíg 12. Simi 3247. ust framhaldsumræður eldhús- dagsins til kl. 7, en þá var gef- ið fundarhlé til kl. 11.30 í gær- kvöldi, vegna þess að Leikfé- lagið bauð þingmönnum i leikhúsið. Stóð fundur fram- undir morgun og var atkvæða- greiðslu enn frestað, en fer sennilega fram í dag. Umræður urðu um ednstak- ar frumvarpsgreinar, en einna beittastar hafa þær orðið um breytingartillögur frá fjárveit- inganefnd, um kaup á síldar- bræðsluverksmiðjunum á Húsa vík og um lánveitingu til að fullgera veginn yfir Siglufjarð- arskarð og Raufarhafnarveg. SK2ÐAFERÐIR UM ÁRAMÓTIN. Öll félögin, sem gangast fyr- ir skíðaferðum, ætla að leggja á fjöll á morgun og sum þeirra aftur á nýársdag. Ármenningar fara í skiða- ferð í Jósefsdal í kvöld kl. 8, og á nýársdagsinorgun kl. 9. íþróttafélag kvenna fer í skíðaferð að skála sínum í kvöld og í fyrramálið. Þátt- taka tilkynnist í síma 4087 fyr- ir kl. 6 i kvöld. l.R.-ingar fara skiðaferðir á sunnudag og mánudag kl. 9 f. li. Farið verður frá Vörubíla- stöðinni Þróttur. — Farseðlar seldir í Gleraugnabúðinni Lækj- argötu 6. Snjór er nægur við Iíolviðarhól. K.R.-ingar fara i skiðaferð kl. 8 í kvöld og kl. 9 í fyrra- málið. Farið verður frá KR.- húsinu. Farmiðar við bílana. — Mikill snjór. Gott skíðafæri. Skíðafélag Reykjavíkur fer skíðaför up á Hellisheiði á morgun (gamlársdag) ef veð- ur og færi leyfir. Farið frá Austurvelli kl. 9 árdegis. Far- rniðar seldir hjá hr. kaupm. L. H. Muller til kl 6 i kvöld. Fé- lagið ráðgerir ekki að fara skiðaför á nýársdag, en bendir á að hægt er að komast upp eft- ir með áætlunarferðinni kl. 10y2 árdegis. ÞEGAR JÓLATRÉN KOMU Á ELLEFTU STUNDU. Reykvíkingar geta ef til vill hugsað sér ávaxtalaus jól. í þeim efnum eru þeir orðnir illu vanir. En jólatréslaus jól getur elckert mannsbarn hér i bæ un- að við, heldur ekki á þessum siðustu og verstu tímum. Það skal sagt réttum málsað- ilum til verðugs lofs, að íslend- ingum höfðu verið trygð jóla- tré með nægum fyrirvara að þessu sinni. Þessi óvenjulega fallegu tré voru væntanleg frá útlöndum alllöngu fyrir jól. En hvað skeður? „Bergenshus“, sem kom með trén, tefst ófyrir- sjáanlega um rúml. hálfan mánuð, og jólatrén koma því ekki til Reýkjavikur fyr en á sjálfan jóladaginn kl. um 9 síðdegis! En Reykvíkingar láta ekki stríðstruflanir eyðileggja jóla- gleði barna sinna. Þeir geta nú valið úr þedm jólatrjám, sem öllum Islendingum voru ætluð. Við Góðtemplarahúsið eru nú daglega seld í stórum stíl hin gullfallegu jólatré, sem að vísu komu degi of seint, en þó nægilega snemma, því að jólun- um er ekki nærri lokið enn. Nú gela menn í dag og á morgun keypt sér jólatré og sett þann- ig jólasvip á heimili sín í lok ársins, sem er að kveðja. Öll- um kemur saman um, að þessi tré séu einhver fegurstu jóla- tré, sem liér hafa sést. Ættu menn því að nota síðasta tæki- færið og kaupa sér nú jólatré, en láta ekki happ úr hendi sleppa. — í dag og á morgun verður vafalaunst mikil ös á út- sölu jólatrjánna við Góðtempl- arahúsið. MýáJvslajjzbjux r -----^ GLEÐILEGT NÝÁR! Þakkir fyrir viðskiftin á því liðna. 2 2 2 Gunnlaugur Stefánsson. Óskum öllum okkar viðskiftamönnum og slai-fsfólki GLEÐILEGS NÝÁRS S.f. Akurgerði. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðsldftin á liðna árinu. F. Hansen. BÆJARÚTGERÐ HAFNARFJARÐAR óskar öllu sínu starfsfólki og viðskiftamönnum gleðilegs og farsæls nýárs. Y Óskum öllum okkar viðskiftamönnum og starfsfólki GLEÐILEGS NÝÁRS og þökkum hið liðna. Verslun Einars Þorgilssonar. Einar Þorgilsson & Co. h.f. HigáK^ii i^H^í ,i^][^í, i^ll^íl GLEÐILEGS NÍARS óskar öllum viðskiftavinum sínum „Björninn“. GLEÐILEGT NÝÁR ! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu Ásmundur Jónsson. ÍttOÍXX ÍíiCOíiOOOOÍ KXXIO; ÍÍXX ÍCXX ÍOSOSÍ ÍíiOOOOÍXXX XÍOOOÍ Óska öllum viðskiftavinum mínum GLEÐILEGS NÝÁRS með þökk fyrir viðskiftin. Guðjón Magnússon, skósmiður, Strandg. 43, Hafnarf. SÓOÍSÍÍÖOOÍÍOOOOOOOÍXSOÍSOÍXÍOOÍ GLEÐILEGT NÝÁR! Jón Mathiesen, Hafnarfirði. SOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOÍ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.