Vísir - 30.12.1939, Blaðsíða 8

Vísir - 30.12.1939, Blaðsíða 8
VlSIR Gleðilegt nýár! Ef nagen Lavili GLEÐILEGT NÝÁR! l>ökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Helgi Sigurðsson, Prakkastíg 12. GLEÐILEGT NÝÁR! 3>jökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Sanitas. Bobíqp J fréifír ur hefÖi ekki verið viÖ staddur í herberginu, sem gat afstýrt því. Leikfélag Reykjavíkur sýnir leikritiÖ Dauðinn nýtur lífs- ins á nýársdagskvöld. Leikur þessi var sýndur í gær í annað sinn fyrir troÖfullu húsi. Sundhöllin verður opin til kl. io i kvöld og á morgun (gamlársdag) kl. 8 til 4. MiÖasalan hættir 45 mínútum j fyrir lokun. Vissara er fyrir þá, ! sem geta, að koma fyrri hluta dags. Þá hefjast sundnámskeiðin að nýju í Sundhöllinni þriðjud. 2. janúar. Kent verður bæði bringusund og skriðsund, og er enn rúm fyrir fleiri nemendur. Uppl. i síma 4059 kl. 9—11 og 2—4, alla virka daga. Atvinnulausir unglingar mæti á vinnustaðnum i Nauthóls- vík 2. janúar kl. 12^2 e. h. Afgreiðsla Sjúkrasamlagsins verður lokuð á annan i nýári. ósfcac öííum íesðndum sín- um gleðííegs nýárs og þaÆÆar þeím fgrir ásíð, sem er að ííða- VeSriS í morgun. S Reykjavik 1 st., heitast i gær 2, kaldast í nótt 1 st. Sólskin i ,gær 0.6 st. Heitast á landinu í morg- tm 3 sL, i Eyjum og á Reykjanesi; falriast — ii st., á Akureyri, alls- stað'ar annarsstaðar undir — 7 st. — Yfirlit: Háþrýstisvæði yfir Is- landi. Lægð norðan við Jan Mayen áhjDgrfingu i s.uðaustur. — Horfur: SaSvesturland til Breiðaf jarðar: JYustan gola. Úrkomulaust. jírshátíð yerslunarskóians verður haidin að Hótel Borg 2. Janúar. Þar verður ágætt tækifæri fyrír eldri nemendur að hittast og gleðjast. 35 ára varð á aðfangadag jóla Þuriður Erlingsdóttir, Leifsgötu 25. 75 ára ■er I tiag Gísli Hjálmarsson, fyrv. kanpm. og útgerðarm. frá Norð- íirðL 60 ára ver'ðnr á nýársdag forstöðumað- mr Heimatrúboðs leikmanna, Ár- mann Eyjólfsson, Freyjugötu 47. JLögreglan tiefir beðið Vísi að geta þess, að .menn á vb. Muninn hafi bjargað •. mannínum í gær, en Iögreglan hafi ckki fanð Ét á báti. JMjóIkurbúðir wefða opnar til kl. 1 á morgun vg'YL <9—11 á nýársdag. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjóna- band rungfrú Svafa Tryggvadóttir frá Skoravik á Fellsströnd og Val- týr Friðriksson frá Hóli. Heimili .þeirra verðm- að Bergsstöðum við IXaplaskj ólsveg. iílielt á Strandarkirkju, afhent Visí; 2 kr. frá þakklátri snóður, 10 kr. frá ónefndum. Tfil Vetrarhjálparinnar, afhent Vísi: 3 kr. frá gamalli konu. *3íl máttlausa drengsins, í Flóa, afhent Vísi: 2 kr. frá lónefndum, 10 kr. frá S. Þ. flSSknyttlr. Talsvert er nú farið að bera á Jþyj, að unglingar sprengi kínverja ag púðurkerlingar hér í bænum, þótt slikt sé óleyfilegt. 1 gær var púðurkeriingu hent inn um glugga cá húsí við Kárastíg og hefði hún Skveikt í ábreiðu á legubekk; ef mað- Jólafagnaður. I kvöld verður jólafagnaður fyr- ir íslenska sjómenn á Sjómanna- stofunni i Tryggvagötu 2. Einkum er ætlast til að ná til aðkomusjó- rnanna, sem á ferð eru í bænum, hvort heldur þeir eru á skipum eða í atvinnuleit. Ennfremur eru ein- stæðingsmenn og heimilislausir boðnir og velkomnir á þennan jóla- fagnað. Undanfarið hefir verið ann- ríkt á stofunni og tvisvar sinnum um þessi jól haldinn jólafagnaður fyrir erlenda sjómenn, — og þó er æðimikið eftir af því, sem þarf að gera. Þess vegna er ennþá ekki of seint, að styðja jólafagnað stofunn- ar á ýmsan hátt. Og vil eg þakka öllum þeim ,sem á einn og annan hátt hafa létt undir og unnið að því, að jólaglaðningur sjómanna gæti orðið sem ánægjulegastur. Sömuleiðis hinum, sem nú hlaupa undir baggann í þessu efni. Munið jólafagnaðinn á sjómannastofunni í kvöld kl. 8þ. Næturlæknar: í nótt: Bergsveinu Ólafsson, Hringbraut 183, sími 4985. Nætur- vörður í Lyfjabúðinni Iðunni og Reykjavíkur apóteki. Nýársnótt: Björgvin Finnsson, Laufásvegi 11, sími 2415. Nætur- vörður í Ingólfs apóteki og Lauga- vegs apóteki. 4 Aðfaranótt 2. jan.: Daníel Fjeld- sted, Hverfisgötu 46, sími 3273. Næturverðir sem áður. Helgidagslæknar: Gamlársdag: Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Útvarpiö í kvöld. Kl. 19.50 Fréttir. 20.15 Upplest- ur: Úr „Mariu Antoinette“ (Magnús Magnússon ritstj.). 20.40 Útvarpstríóið: Einleikur og tríó. 21.00 Hljómplötur: a) Kórlög. b) 21.25 Gamlir dansar. 22.00 Dans- lög til 24.00. Útvarpið á gamlársdag. Kl. 9.45 Morguntónleikar (plöt- ur): 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 15.00 Fréttir. 18.00 Aftansöngur í dómkirkjunni (síra Bjarni Jónsson) 19.20 Nýárskveðjur. 20.00 Fréttir. 20.15 Jón úr Kotinu og Guðbjörg grannkona talast við um liðna árið. 20.35 Lúðrasveit Reykjavíkur leik- ur. 21.05 Hljómplötur: Létt lög. 21.20 Danshljómsveit Bjarna Böð- varsosnar leikur og syngur. 22.00 Fréttir. Létt lög. 22.15 Endurvarp: Nnorræn skáld heilsa nýja árinu. 22.40 Flljómplötur: Danslög (og önnur létt lög). 23.30 Annáll ársins (V. Þ. G.). 23.55 Sálmur. 24.00 Klukknahringing. 00.05 Áramóta- kveðja. Klukknahringing. Dagskrár- lok. Útvarpið á nýársdag. Kl. 9.45 Morguntónleikar (plöt- ur). 11.00 Messa í dómkirkjunni (herra Sigurgeir biskup Sigurðs- son). 12.15 Hádegisútvarp. 13.00 Ávarp forsætisráðherra. 15.3°— 16.30 Miðdegistónleikar (plötur) : Ýms lög. 19.20 Nýárskveðjur. 20.00 Fréttir. 20.15 Um daginn og veginn (Jón Eyþórsson). 20.35 Hljómplöt- ur: Níunda symfónían, eftir Beet- hoven. 21.45 Fréttir. 21.55 Danslög til 23.00. Skrifstofur Sjúkrasam- lags Reykjavíkur verða lokaðar 2. jan. n. k. H.f. Eimskipafélag íslands sendir viðskiftavinum sínum um land alt liestu nýársóskir, með þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Gleðilegt nýat 7p Óskum öllum viðskiftavinum vorum gleðilegs nýárs og þökkum fyrir það liðna. Vinnufatagerð íslands. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. ]jÉGGFÓBRfUUNN« GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Sjóklæðagerð íslands h.f. GLEÐILEGT NÝÁR ! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Verslunin Brijnja. m m GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á \iðna árínu. Sig. Þ. Skjaldberg. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Raftælcjaverslun Júlíusar Björnssonar. XXXXXiööOttOQOÖöOOOaöCÖOOOCi 5? I GLEÐILEGT NÝÁR! | Þökk fyrir viðskiflin « á liðna árinu. 52 Húsgagnversliin e Reykjavíkur, h Vatnsstíg 3. 52 2 ÍQÖOQQQÖOQOÖÖOOÖCOÖQÖOOOC'. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. éti HUSGOGN GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Raftækjaverslunin Ljósafoss. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Verslunin Reynimelur, Bræðraborgarstíg 22. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Bifreiðastöðin Geysir. Y.t'þFVND/tJMsTÍLKymNGá ÁRAMÓTAFUNDUR stúk. unnar Sóley, nr. 242, verður haldinn á gamlársdag í Bind- indishöllinni á Fríkirkjuvegi 11 og liefst kl. 5 e. h. Guðþjónusta. Sira Sigurður Einarsson dósent flytur' ræðu. Hafið sálmabækur með. — Æ. t. (483 UNGLINGAST. BYLGJA m. 87. Fundur á morgun sunnu- dag kl. 10 f. li. Skýrt verður frá væntanlegri jólatrésskemtun. Þau börn, er ætla sér að gerast félagar áður en jólatrésskemt- unin fer fram, mæti á þessum fundi. Gæslmnenn. (501 ST. VÍKINGUR nr. 104, — Fundur n.k. mánudagskvöld (Nýársdagskvöld) á ve'njuleg- um stað og tíma. Síra Sigurður Einarsson docent flytur ára- mótahugleiðingu. Félagar, liaf- ið sálmabækur með. — Mætið stundvíslega og fjölsækið og komið með nýja félaga. — Æ.t. (502 tTILK/MNINCAU MIÐALDRA maður gerðar- legur í alla staði vildi gjarnan kynnast stúlku á aldrinum ca. 18—35 ára. Ekki með hjóna- band fyrir augum, heldur til yndis og ánægju. Æskilegt að hlutaðeigandi væri myndarleg hæði í sjón og reynd. Þag- mælsku heitið. Nöfn í lokuðu Umslagi, auðlcent: „1940“ send- ist Visi fyrir 3. jan. 1940. (486 BETHANIA. Samkoma á Nýársdag kl. 6 siðd. Jóhannes Sigurðsson talar. Allir velkomn- ir. —________________(48$ ÍZION. Áramótasamkomur: Gamlársdag: Jólatrésfagnaður fyrir sunnudagaskólann kl. 2 e. h. Almeínn samkoma kl. 10 e. h. Nýársdag: Almenn samkoma kl. 8 e. h. Hafnarfirði, Linnets- stig 2: Gamlársdag kl. 10 e. li. Nýársdag kl. 4 e. h. Allir vel- komnir! (500 ÍIAPAtlliNDIfl Á JÓLADAG tapaðist í mið- bænum kvenveski með kven- armbandsúri i. Skilist, gegn fundarlannum á Sellandsstíg 28. — __________(462 KARLMANNSARMBANDS- IJR (stálúr) tapaðist fyrir jólin. Skilist gegn fundarlaunum á Þórsgötu 14. (484 KVENBRJÓSTNÆLA með stórum steini tapaðist á jólatrésskemtun frímúrara að Hótel Borg þ. 28. þ. m. Skilist á Laufásveg 7, gegn fundarlaunum. (492 LYKLAKIPPA tapaðist i fyrradag. Finnandi vinsamleg- ast geri aðvart í síma 3710. (491 GERVITANNGARÐUR fund- inn á skemtun í Iðnskólanum. Vitjist þangað, uppi. (496 DÖKKBLÁR liægri handar kvenhanski tapaðist fimtudags- kvöld. Finnandi vinsamlegast geri aðvart í síma 3222. (499 SJÁLFBLEKUNGUR í óskil- um í Parísarbúðinni frá því fyrir jól. (504 HCISNÆDIJri GOTT, ódýrt forstofulier- bergi til leigu á Njálsgötu 13 A, uppi. (485 EITT herbergi og eldhús til leigu strax. Ásvallagötu 10, fyrstu hæð. (487 TIL LEIGU eitt herbergi og eldhús i lcjallara. Sími 5086 milli 6 og 8. (490 GÓÐ ibúð til leigu: 2 stofur og eldhús. Uppl. í síma 4488. __________________________(493 STÓR, sólxík forstofustofa lil leigu við miðbæinn. Sími 1804._____________________(494 HERBERGI til leigu á Vita- stig 9, timburhúsinu. (497 LOFTHERBERGI til ledgu fyrir einlileypan á Laugavegi 28 D._____________________(498 STOFA til leigu með hita og Ijósi og aðgang að síma á Bjarkargötu 8, sími4952. (503 WWínnaM STÚLKA óskast. Þarf helst að vera lítilsháttar vön sauma- skap. Uppl. versl. Guðbjargar Berþórsdóttur, Laugavegi 11. (505 HÚSSTÖRF STÚLKU vantar á Matsöl- una Vesturgötu 10. (489 GÓÐ stúlka óskast í vist strax. Uppl. Marargötu 4, uppi. (495 Kk&upskapuri FORNSALAN, Hafnarstræti 18, kaupir og selur ný og not- uð húsgögn, lítið notuð föt o. fl. — Sími 2200. (351 VORUR ALLSKONAR BLANDAÐ hænsnakorn og hænsnabygg. Þorsteinsbúð, Grundarstíg 12, sími 3247, Hringbraut 61, sími 2803. (338 HÖFUM gott úrval af stöf- um á dömutöskur. Getum aft- ur tekið að okkur viðgerðir á allskonar leðurvörum. Leður- gerðin h.f., Hverfisgötu 4. Sími 1555. ________________(477 HEIMALITUN hepnast best úr Heitman’s litum. Iljörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. — (18

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.