Vísir - 30.12.1939, Blaðsíða 3

Vísir - 30.12.1939, Blaðsíða 3
V í SI R 3 GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Smjörlíkisgerðin Ásgarður. i p GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. i Y Ullarverksmiðjan Framtíðin. i •■f GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Fiskhöllin. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. 'Viðtækjaverslun ríkisins. Bifreiðaeinkasala ríkisins. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Þvottahús Reykjavíkur. io_______Ö—S________-_J -----------------------------------esg£> GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Tóbakseinkasala ríkisins. i GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin 1 á liðna árinu 8 Silkibúðin. |? HPl GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Efnalaug Reykjavíkur. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Þvottahús Reykjavíkur. mmm Baadaríkin gera út voldogasta Soðorhelms- skautsleiðaagarioa. Þi'iðji leiðaiBS’tBrimi tittdia9 sijorti Michartfl E. 8Sp’d§ aðiBBtrálN. Eftir miðjan nóvember lögðu tvö skip af stað til Suðurís- hafsins. Þau heita North Star og Bear og þau höfðu innan- borðs vandaðasta og best útbúna heimsskautsleiðangur, sem nokkuru sinni hefir verið gerður út. Byrd aðmíráll stjórnar þessari för, en hann hefir tvisvar áður stjórnað leiðangri til þessara slóða. —.Á þessu ári eru 100 ár liðin, síðan Bankaríkin gerðu út fyrsta leiðangur sinn til Suður- skautslandanna. Uppliaflega liafði verið gert ráð fyrir þvi, að leiðangurinn legði af stað frá Boston i októ- berbyrjun, en af ýmsum orsök- um dróst brottförin. Gat fyrra skipið, North Star, sem áður var notað i siglingum við Alaska, ekki farið af stað fyrri en eftir miðjan nóvember, en hið síð- ara, Bear, fór um viku síðar. Byrd átti áður sjélfur síðar- nefnda skipið, en af þvi að liið opinhera kostar þessa för hans, þá keypti ríkið það af hontim fyrir 1 — einn — dollar! Lét stjórnin setja nýja 600 ha. dieselvél í þetta ódýra skip sitt. Tilgangur leiðangursins. Það er saga út af fyrir sig, hversvegna þessi leiðangur er farinn, því að jiegar Byrd hafði verið tvær nætur — þ. e. tvo vetur — þarna syðra, kvað hann þar gull i jörð, járn og olíu. Evrópuþjóðir fóru þá strax að ræða um að helga sér iönd þarna, og nota þau til bækistöðva fyrir hernaðarflug- vélar. Bandaríkjamenn urðu þó fyrri til, því að |>eir fengu því til leiðar komið að á fjárlögum voru veittir 360 þús. d. til þessa leiðangurs og vonast eftir fi’ek- ari fjárframlögum, svo að hægt verði að liafa „vaktaskifti" þarna, syðra í tvö til þrjú ár. Á leiðangurinn að gera veð- ur- og jarðvegsrannsóknir og síðan gera kröfu lil þess skika af strönd Suðnrskautslandanna, sem enginn „á“ nú og er i suð- vestur af Horni. Strandlengja jiessa skika er um 2500 km. á lengd, alþakin isi og þar sem styst er til pólsins eru þangað 1600 km. Leiðangursskipin leggja Ieið sina uln Panama-skurðinn og koma við í Nýja Sjálandi til þess að bæta þar við eldsneyti og fara siðan til „Litlu Ame- ríku“. Er þetta um 18 þús. km. sjóleið. Eins og lesendum mun flest- um kunnugt, nefndi Byrd dval- arstað sinn i síðasta leiðangri „Litlu Ameríku“, en nú er sá galli á, að Bretar liafa nú lielg- að sér þann stað. Það þarf þó ekki að flytja hækislöðina nema nokkrar mílur i austur til þess að komast i „No man’s land“. Útbúnaður og tæki. í leiðangrinum eru 125 menn, 160 sleðahundar og 5000 mismunandi hlutir og tæki, alt frá pappírsklemmum til full- bygðra húsa, sem flutt eru í hlutum og sett saman á isnum. Meðal vísindatækjanna eru nokkur, sem aldrei liafa verið notuð áður. Eru þau til atliug- ana á veðri og stjörnum. Þá verða ný útvarpstæki, — bæði til að senda og taka við — í förinni og eru þau enn á til- raunastigi. Þegar menn þurfa að flytja sig úr stað, lengra eða skemra geta þeir valið um livort þeir nota skíði, hundasleða, sem liafa þráðlaus viðtæki, fimm flugvélar, þrjá skriðdreka liers- ins eða gríðarsjóran snjóbíl, sem kostaði 150 þús. do'llara. Bill þessi er um 17 m. á lengd, 6 m. á breidd og 5 m. á. liæð. Hann getur flutt fjóra menn, heils árs matarforða handa þeim, eldsneyti fyrir 500 lcm. og heila flugvél, og þegar liann var fluttur fra Cliicago, þar sem liann var smíðaður, til Boston varÁ oft að lolta vegurn á 30-40 km. svæðum, til þess að „ris- inn“ kæmist áfram. Sextín manns verða eftir á ísnum, en Byrd verður að lík- indum ekki meðal þeirra. Hann stjórnar að eins landgöngunni, en heldur svo aftur á brott. Er gert ráð fyrir að mennirnir 60 verði þarna einangraðir frá i janúar 1940 til í maí 1941. Meðal matvælabirgðanna verða 67 þús. ensk pund af kjöti, en það myndi nægja með- al fjölskyldu í hálfa öld. Þá eru tvær smálestir af niðursoðnum baunum og þrjár af þurkuðum baunum. Tvær og liálf smálest af eggj- um og eggjadufti er meðal mat- vælanna og ein smálest af þur- mjólk, en það jafngildir 16 milj. Itr. af mjólk. Þá eru 25 smál. af hveiti, en að eins 1800 pund af nýjum kartöflum, því að þurkaðar „franskar“ kartöflur eru auðveldari í flutningum. Eru fjölda margir kassar af þeim. Samtals hefir leiðangurinn með sér 150 þús. matarskamta, en — eins og lijá okkur — næg- ir hver skamtur í mánuð. Ef einn maður ætti að lifa af þessu öllu saman, myndi það nægja Iionum í 12.500 ár! Tveir læknar liafa fundið upp sérstakt „Suðurskautskex" — fita og korn blandað saman — sem á að borða lirá eða í súpu. Þessi kex eru mjög rík af liita- gefandi efnum og eru á bragðið eins og kaldar — ekki heitar — pylsur. Að lokum verða svo 800 bæk- ur og 500 tímarit í bókasafni leiðangursmanna. Tvær bækistöðvar. Að þessu sinni mun leiðang- urinn ekki láta sér nægja eina bækistöð, lieldur tvær og verða um 1600 km. á milli stöðv- anna. Verður önnur þeirra i Látlu- Ameriku, : 150° v. lengdar, en liin á 80° v. 1. Fyrir þeirri fyrnefndu verður maður að nafni dr. Paul A. Sijile, en liann er vanur lieims- skautsferðum, þvi að hann var þátttakandi í báðum fyrri leið- öngrum Byrds. Fyrir hinni bækistöðinni verður maður að nafni Ricliard E. Black, sem er embættismaður i innanrikis- málaráðuneytinu í Wasliington. Stöðvarnar verða altaf i sambandi innbyrðis með loft- skeytatækjum. Mynd sú, sem grein þessari fylgir er af „model“ af snjóbíln- um mikla, sem sagt er frá í greininni. Til frekari skýringar er smækkuð mannsmynd á þaki bílsins, til þess að sýna stærðar- hlutföllin. Upjifinningamaður- inn, dr. Poulter, er að skoða „modelið“. íííííí iootic; itiwiöocöo; íooro; ioo; « « | GLEÐILEGT NÝÁR! § o o Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Kolaverslun Ólafs Ólafssonar. iooooooooooöoooooooooooeooi Skipstjóra- og stýrimannafélags Reykjavíkur á síld- veiðum, línuveiðum og fiskflutningum. Gildir áfram árið 1940, þar til öðruvísi verður ákveðið, með þeim breytingum til hækkunar, sem verða kunna af löggjöf. 1. gr. Á skipum, sem veiða síld með snyrpinót, reknetum eða lag- netum, skal kaup skipstjóra vera, sem hér segir: A: 61/2 % — sex og hálfur af hundraði —- af söluverði aflans. B: Skipstjóri liafi fast mánaðarkaup kr. 200,00 — tvö hundr- uð krónur — og frítt fæði þann tíma, sem skipið er að veiðum. C: Þurfi skipstjóri að takast ferð á hendur til að komast í skipsrúm eða heim til sín, eftir að skiji er liætt veiðum, ber útgerðarmanni að greiða fæðis- og ferðakostnað að hálfu. Þá ber og skipstjóra frítt fæði og liúsnæði, þann tíma, er liann bíður eftir skipsrúmi, eftir að liann kemur á þann slað, er hann fer í skipsrúm, og sama skal gilda, ef hann þarf að hiða eftir skipsferð, eftir að skipið er hætt veiðum. 2. gr. Á skipum, sem veiða síld með snyrpinót, reknetum eða lag- netum, skal kaup stýrimanns vera, sem hér segir: A: 314% — þrír og einn fjórði af liundraði — af söluverði aflans. B: Stýrimaður hafi fast mánaðarkaup kr. 100.00 — eitt hxmd- rað krónur — og fritt fæði, þann tíma, er skipið er að veiðum. C: Öll ákvæði í staflið C 1. gr. gilda jafnt fyrir stýrimenn sem skipstjóra. 3. gr. Á öllum linuveiðum (saltfiskveiðum, ísfiskveiðum ogliákarla- veiðum) skal kaup skijistjóra og stýrimanna vera sem hér segir: A: Ivaup skijistjóra, 2j4 — tveir og liálfur liásetahlutur — og frítt fæði. B: Kaup stýrimanna, IV2 — einn og hálfur hásetahlutur — enda fæði liann sig sjálfur. C: Stýrimenn liafa kauptryggingu kr. 300.00 — þrjú hundr- uð krónur — á ménuði og frítt fæði. 4. gr. Þegar siglt er eingöngu með keyptan fisk, eða fisk, sem tek- inn er af öðrum skipum, ísvarinn til flutnings til útlanda, skal kaup skipstjóra og stýrimanns vera sem hér segir: A: Fast mánaðarkaup skipstjóra kr. 600.00 — sex hundruð krónur — og frítt fæði. B: Fast mánaðarkauji stýrimanns kr. 450.00 — fjögur hund- ruð og fimmtíu krónur — og frítt fæði. 5. gr. Þegar stýrimaður vinnur að lireinsun eða útbúnaði skipsins, greiðist lionum kaup 10% — tíu af hundraði — hærra en kaup- taxti verkamannafélags staðarins. Þannig samþykktur á félagsfundi 15. des. 1938.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.