Vísir - 24.04.1941, Síða 8
8
VlSIR
Fimmtudag-inn 24. apríl 2941.
Gamla Bíó
(Blaekmaíl).
Amerísk sakamáiakvik-
mynd. — Aðaliilutverkin
leika:
Edward G, Robinson
Ruth Httssey og
Gene Lockhart.
Sýnd ki. 7 og 9.
Börn yngri en 16 ára fá
ekki aðgang.
Bamasýitiíag kl. 5:
Gosi
Allra síðasta siim.
GLEÐILEGT SUMAR!
Menningar og fræðslu-
samtnmd aíþý&u.
GLEÐILEGT SUMAR!
Amatönrerzlunin,
Austursír. 6.
GLEÐILEGT SUMAR!
Bifreiðastöðin Geysir.
lEHtSkani
a GLEÐILEGT SUMAR!
■
■
■ og þökk fyrir mðskiptin
á uetrinum.
m
H.f. Leiftur.
!iiiiniD0Biiiiaiiaa
oo«>ceeoooííOíSíXSí>íií>o<sooooíx
o GLEÐILEGT SUMAR! 0
Nordisk
Branéfo i s ikring.
SOOCSOOOOtSOOOCStSOOOtSOOOOÍSOOi
GLEÐILEGT SUMAR!
Prentmyndagerðin
Ólafur Hvanndal,
Laugaveg 1.
SOOOOOOOOOOOOOOOOOQOOOOOOW
GLEÐILEGT SUMAR! i
Sig. Þ. Skjoídberg.
SSOOOOÍSOOOOÍSOOÍSÍSOOOOÍSOÖÍ
S SÖÖOOÍ SOOOtSOOOÍSÍ SOOOOÍ sow
GLEÐILEGT SUMAR! ð
Kolavcrzlun
Guðna' <fc Einars.
ll $
SOOOOOOOOOOOOOOOOOOOQOQOOtSi
Tónlistarfélagið og Leikfélag Reykjavíkur.
MITOUCHE44
Sýning annað kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag.
Dagskrá
barnadagsins 1941.
MERKI dagsins seld frá kl. 9 árdegis.
BLÓMASALA í blómaverzlunum borgarinnar klukkan 9—12.
HAPPDRÆTTI HÁSKÓLASTÚDENTA. Málverk eftir Gunn-
laug Biöndal: Síldarstúlkur. — Dregið verður annað kvöld.
SKEMMTANIR:
KL. 2 í IÐNÓ: I.O.G.T.-KÓRINN, undir stjórn Jóhanns
Tryggvasonar.
Harmonika. Gamanleikur. Leikfél. skáta. Danssýning
Ingu Elís. Einu sinni var ástfanginn málari. Gamanleikur
Leikfél. skáta. — AtSgöngumiðar seldir í anddyri hússins
kl. io—12 og eftir kl. x og kosta kr. 1,50 fyrir börn og
kr. 3,00 fyrir fullorðna.
KL. 3 í GAMLA BÍÓ: KARLAKÓR IÐNSKÓLANS, undir
stjórn Jóns ísleifssonar.
Danssýning: NemendurEllyÞorláksson. Upplestur Helga
Hjörvars. Sólskinsdeildin, undir stjórn Guöjóns Bjarna-
sonar. Upplestur Lárusar Pálssonar. Tvísöngur Ágústs
Bjarnasonar og Jakobs Hafstein. — ASgöngumiSar seldir
í anddyri hússins kl. 11—12 og 2—3 og kosta kr. 2,00 og
kr. 3,00.
KL. 3 í NÝJA BÍÓ: KVIKMYNDASÝNING. (Ný mynd.)
Venjulegt verð. Aðgöngumiðar seldir kl. 1(1—12. —
KL. 3.15 HLJÓMLEIKAR á vegum Háskólans í hátíðasal Há-
skóiabyggingarinnar.
Stúdentakór Háskólans: Söngstjóri Hallgrímur Helga-
son. Einsöngur: Pétur Jónsson, óperusöngvari. Píanó-
sóló: Ungfrú Margrét Eiríksdóttir. Fiðlusóló: Björn Ól-
afsson. Einsöngur: Eggert Stefánsson. Píanósóló: Árni
Kristjánsson. Stúdentakór Hákólans. Stjórnandi: Hall-
grímur Helgason. — Verg aSgöngumiSa er kr. 5,00 og
fásfc þeir í dag viS innganginn, ef nokkuð veröur eftir.
KL. 4.30 í IÐNÓ: LÚÐRASVEIT REYKJAVÍKUR undir stjóni
dr. A. Klahn.
Gamansöngur: Alfreö Andrésson. Danssýning: Sif Þórs.
Bamakór Jóhanns Tryggvasonar syngur. Upplestur:
Brynjólfur Jóhannesson. Leikfimi telpna. Stjórnandi:
Benedikt Jakobsson. — Aögöngumiöar seldir í anddyri
hússins eftir kl. 1 og kosta kr. 1,50 fyrir börn og kr. 3,00
fyrir fulloröna.
1 GAMLA BÍÓ: KVIKMYNDASÝNING.
KL. 7
KL. 8
í IÐNÓ: Leikfélag Reykjavíkur: „Á UTLEIГ.
Hljómsveit, undir stjórn dr. V. Urbantschitsch, aöstoðar.
— Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1 í cfag. — Bannað fyrir
börn.
KL. 8.30 I VARÐARHUSINU: F A U S T,
hinn vinsæli leikur, sýndur undir stjórn Kurt Zier. —
Aögöngumiöar seldir í anddyri hússins eftir kl. 6, og
kosta kr. 2,50 og 3,50. .
KL. 10 í ODDFELLOWHÚSINU: D A N S. Að eins fvrir ís-
lendinga. ^
Aðgöngumiðar seldir í anddyri hússins eftir kl. 6.
Þetta er síðasti dagur fjársöfnunarinnar fyrir sumar-
dvöl barna.
Hjálpið börnunum í sveit!
Karlakór Reykjavíkur
Söngstjóri: Sigurður Þórðarson.
SAMSÖNGUR í Gamla Bíó föstudaginn 25. apríl kl.
11.30 síðdegis og sunnudaginn 27. apríl ld. 3.
Aðgöngumiðar í Bókav. Sigfúsar Eymundssonar,
Bókav. ísafoldarprentsmiðju og Hljóðfæraverzlun
Sigríðar Helgadóttur.
Ath. Pantaðir aðgöngumiðar á föstudagssamsönginn
sækist fyrir kl. 3 á föstudag og á sunnudagssamsönginn
fyrir kl. 3 á laugardaí?.
SÍÐASTA SINJí.
GLEÐILEGT SUMAR!
Blikksmiðjan Grettir.
GLEÐILEGS SUMARS
óskar öllum
Dósaverksmiðjan li.f.
GLEÐILEGT SUMAR!
Heildverzlun
Þórodds E. Jónssonar.
GLEÐILEGT SUMAR!
Andrés Pálsson,
Framnesveg 2.
GLEÐILEGT SUMAR!
Guðm. Þorsteinsson,
gullsmiður.
GLEÐILEGT SUMAR!
Sigurður Kjartansson,
Laugaveg 41.
GLEÐILEGT SUMAR!
Sig. Þ. Jánsson.
SööOQQQQÖQQQQQQÖQQQQÖÖOÖO|j
GLEÐILEGT SUMAR! B
Raftækjaverzlunin
Ljósafoss.
XSQÍ SOOÖGÍ ÍQQQQOQÖÖÍ ÍQOQOÍ SOOÍ
GLEÐILEGT SUMAR!
Sanitas.
Nýja Bíó
Parísarferðin.
(Good girls go to Paris).
Amerísk skemmtimynd frá Columbia film,
fyndin og f jörugt leikin af
JOAN BLONDELL, MELVYN DOUGLAS
og WALTER CONNOLLY.
Aukamynd:
Barnaverndarstarfsemi í Englandi.
Nýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
ATHUGIÐ! Sýningin kl. 3 tilheyrir BARNADEG-
INUM og verða aðgöngumiðar að þeirri sýningu
seldir frá kl. 10—12 f. h. — Að öðrum sýningum
eftir kl. 1.
Engin skemmtun
án hljómlistar
Gramofón-
plötur
í miklu úrvali
FERÐAFÓNAR,
NÁLAR, ALBÚM, FJAÐRIR.
NÓTUR
allskonar.
Hljóðfærahúsið
VÍSIS KAFFIÐ
gerir alla glaða.
. s. í- v
Fasteignir s.f.
Önnumst kaup og sölu fast-
— eigna og verðbréfa. —
Hverfisgötu 12. Sími: 3400.
KI1tlSNÆf)ll
1—2 STOFUR og eldhús ósk-
ast 14. maí. Uppl. Skólavörðu-
stíg 28, Bakaríið. Ingimar Jóns-
son. ________________(641
MANN í fastri stöðu vantar
íbúð, má vera utan við bæinn.
Tilboð merkt „Ábyggilegur"
sendist Vísi fyrir 1. maí. (643
1 HERBERGI og eldunarpláss
óskast frá 1. eða 14. maí. Ábyggi-
leg greiðsla. Sími 4295. (644
HERBERGI óskast í miðbæri-
um, má vera þakherbergi eða
kjallari. Uppl. í síma 1222 til kl.
4V2._________________(646
GÓÐA smáíbúð í nýju húsi á
fögrum stað í einu úthverfi bæj-
arins fær sá, sem kynni að vilja,
gegn góðri tryggingu, leggja
fram,, eða útvega, 2—3 þúsund
króna lán, sem þarf til þess að
íbúðin verði fullgerð. Garðland
getur fylgt. Uppl. í síma 4432.
________________________ (647
MYNDARLEG, lcyrrlát kona
gelur fengið leigt stórt, sólrikt
kjallaraherbergi með þægind-
um í nýju liúsi á bezta stað í
bænum, gegn hreingerningum
fyrri hluta dags. Lystliafendur
leggi nöfn sín í lokuðu umslagi
á afgr. Vísis merkt „Kyrrlát“.
(648
1 STOFA og eldliús eða eld-
unarpláss óskast 14. maí. Tilboð
leggist inn á afgreiðsluna fyrir
laugardagskvöld merkt „50“. —
________________________(649
2—3 HERBERGI og eldliús
óskast 14. ma’ý.3 fullorðið i
heimili. Uppl. í síma 2708. (650
kmvKK&pun
NÝLEG eða ný húsgögn ósk-
ast: Ottoman, bókaslcápur, lítið
og stórt borð, fjórir stólar, þar
af tveir lágstólar, gólfteppi,
belzt íslenzk yfirklæðning og
teppið. Tilboð merkt: „Móðins“
sendist afgr. Vísis fyrir næsta
þriðjudag. (602
VÖRUR ALLSKONAR
HNAPPAMÓT, margar stærð-
ir. Húllsaumur. Pliseringar. —
Harpa, Lækjargötu 6. (599
•*^mm^mmmmmmmmmm^^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm
PEDOX er nauðsynlegt i
fótabaðið, ef þér þjáist af fót-
svita, þreytu í fótum eða lík-
þornum. Eftir fárra daga notk-
un mun árangurinn koma í Ijós.
Fæst í lyfjabúðum og snyrti-
vöruverzlunum. (554
NOTAÐIR MUNIR
TIL SÖLU
* FERMINGARKJÓLL, skór,
kvenhjól til sölu. Uppl. á Njáls-
gölu 33 B. ____________ (638
TIL SÖLU eins manns rúm,-
slæði, náttborð og servantur,
Tjarnargötu 30. (640
4 LAMPA Philips útvaips-
tæki til sölu. Uppl. Baldursgötu
16, fyrstu hæð, kl. 6—8 síðd. —
(642
NOTAÐIR MUNIR
ÓSKAST KEYPTIR:
KAUPUM notaðar loðkápur.
Magni h.f., Þingholtsstræti 23.
_________________________(63
HJÓNARÚM óskast keypt,
annaðhvort eitt eða tvö, mega
vera notuð. Uppl. í síma 3544.
________________________(639
KAUPUM FLÖSKUR, stórar
og smáar, whiskypela, glös og
bóndósir. Flöskubúðin, Berg-
staðastræti 10. Sími 5395. —
Sækjum. — Opið allan daginn.
(1668
ÁBY GGILEGUR maður,
vanur mjöltum og annarri
sveitavinnu óskast, einnig kven-
maður í vor og sumar. Uppl. í
síma 3883. (621
kTAPAÞ-fl'NDro]
KARLMANNSREIÐHJÓL í ó-
skilum. Uppl. á Klapparstig 38.
(645
LEICA
SUMARBÚSTAÐUR til leigu
í nágrenni Reykjavíkur, einnig
sólrík stofa og eldliús. — Uppl.
Ásvallagötu 39. (651
I