Vísir - 19.12.1941, Blaðsíða 4
4
AmerikU'Sendinefndin komin heim.
Samtal við IUORM OLAF^OHI.
endinefndin sem héðan fór 12. ágúst ti! að semja
við llandaríkin fyrir íslands hönd, kom heim í
fyrrákvöid. Af störfum nefndarinnar hafa hesar bor-
ist nokkurar fréttir og verið birtar í blöðunum en full-
komnar fréttir hafa ekki borizt um það hvemig samn-
ingarnir eru sem gerðir hafa verið. En það meginatriði
samninganna er kunnugt, að Bandaríkin ætla að greiða
i dollurum fyrir útflutning okkar til Bretlands og full-
trúi Bandarík jastjórnar er þegar hingað kominn til þess
að hafa umsjón með framkvæmd málsins.
uinst frá Baiidaríkjunum, án
mikilla erfiðleika, ef ekki gerast
iíeinar stórvægilegar breytingar.
En nú er alft á hverfanda Iiveli.
Hvernig er viðhorf almenn-
ings í Bandaríkjunum gagnvart
Islandi?
— í Bandartíkjunum er margí
vel auglýst, en eg lieyrði nvarga
menn segja, að fátt hefði á
síðari tímum hlotið slíka aug-
lýsingu sem ísland undanfarið
ár. Á liverjum degi í marga
mánuði var minnst á ísland í
blöðunum, enda hittir maður
engan, sem ekki kannast við það
og veit einhver deili á þvi. Iíjá
öllum, sem eg talaði við, kom
fram hin mesta vinsemd gagn-
vart Islandi og margir Jétu þá
ósk í Ijós, að gagnkvæmur skiln-
ingur og vinátta mætti takast
milli þjóðanna, og að komast
inætti hjá árekstrum í sambandi
við hernaðarframkvæmdir hér.
Gerir þú ekki ráð fyrir, að
verzlunin rnuni nú að mestu
beinast til Bandarikjanna?
— Mér virðist allt henda til,
að svo verði. Bandaríkin eru nú
eina landið, sem er fært um að
láta í té allt, sem íslendingar
þarfnast. Er þvi mikils varðandi
að lagður sé réttur grundvöllur
að viðskiptum vorum þar og
greitt sé fyrir því með lieilhrigðu
og óþvinguðu skipulagi að við-
skiptin geti tekist. Með stofnun
sendiherra-embættisins í Wash-
ington liefir verið lagður nauð-
synlegur grundvöllur til fyrir-
greiðslu íslenzkra mála í Banda-
ríkjunum. Thor Thors var ný-
\rILHJÁI.MUR ÞÓR
BJÖRN ÓLAFSSON
Eins og kunnugt er voru í
sendinefndinni þeir Vilhjálmur
Þór bankastjóri, Björn Ólafs-
son, stórkaupmaður og Ásgeir
Ásgeirgson, hankastjóri. Hafa
þeir verið í sendiferð þessari
f jóra mánuði og eina viku. Vísir
hefir átt samtal við Björn Ólafs-
son, í tilefni af starfi nefndar-
innar og heimkomu; Fregnir
höfðu gengið um hæinn að
nefndin hefði liaft harða útivist
og langa á heimleiðinni.
Hvernig. gekk heimferðin ?
—r Að sumu leyti erfiðlega.
Við vprum samtals 26 daga á
sjónum, lireptum stór veður og
þui-ftum að snúa við til Halifax.
Aunars yar lítið sögulegt. Ó-
veðrip glejmiast fljótt þegar
komið er í.höfn,
Hvað getur þú sagt um samn-
ingana?
~ Ekki annað en það, að eg
hygg að áj-angurinn megi telj-
ast sæmdega góður eins og sak-
ir standa. Eg veit ekki enn hvað
hirt liefir verið um sainningana
hér heima og að sjálfsögðu verð-
ur rikisstjórnin að ákveða um
það, hyenær og hvernig árang-
ur samninganna verður birtur.
Nefndin mun gefa ríkisstjórn-
inni skýrslu sina i dag. Eg vil i
þessu . sambandi geta þess, að
nefndinni var tekið af hinni
mestu alúð, vinsemd og skiln-
ingi af öllum þeim embættis-
mönnum i Washington, sem
nefndin þurfti að Ieita til og
standa i samningum við. Vel-
viidin, var hvarvetna áberandi
og við. fórum þaðan með hlýj-
um hug og fullvissir þess, að ís-
land hafði eignast traustan vin,
er sýnir vináttu sína í verkinu.
Eru ekki örðugleikar á því að
fá ýmsar vörur í Ameríku?
— Erfiðleikar eru mlklir að
fá þar ýmsar vörur, einkum
þær, sem að einhverju eða öllu
leyti eru notaðar til vígbúnað-
arins. Stjórnin hefir forgangs-
rétt til framleiðslu á þeim vör-
úm, sem hún þarfnast. Er því
erfitt að fá verksmiðjurnar til
að afgreiða til annarra sumar
vörur, svo sem járn og stál,
ýmsar vélar, járnvörur, nokkr-
ar tegundir vefnaðarvöru og
fleira. Þessir erfiðleikar fara
að sjálfsögðu hraðvaxandi nú
þegar Bandaríkin hafa dregist
inn í s-tyrjöldina. Eitt af aðal-
viðfangsefnum nefndarinnar
var aðfáviðunandi lausn á þessu
vandamáli og tryggja Islandi
þær vörur, sem nauðsynlegar
eru framJeiðslu og starfsemi
ÁSGEIR ÁSGEIRSSON
lega fluttur í hústað sinn í
Washington þegar við fórum
þaðan. Hann hefir innt af hendi
störf sín fyrir íslands liönd með
hinni mestu prýði, þjóðinni til
sóma, og hann nýtur mikils
trausts og álits hjá stjóminni í
Washington. Sendiherrabústað-
ur fslands í höfuðhorg Banda-
ríkjanna eV á fögruin stað við
eina aðalgötu horgarinnar. Þar
sýnir nú hinn nýskipaði sendi-
herra og kona hans fyrir íslands
hönd þá gestrisni, sem þau eru
alþelckt fyrir. Starf það, sem
Thor Tliors hefir nú með hönd-
um er vandasamt og örlagaríkt.
En hann er starfinu vaxinn.
Hjálmar Björnsson lýkur lofsorði
á starf sendinefndarinnar.
Fréttaritari Vísis hitti Hjálm-
ar Björnsson verzlunarerind-
reka að máli nú fyrir helgina og
spurði hann ýmsra tíðinda, eink-
um varðandi viðskiptamál og
samninga þá, sem nýlega hafa
verið gerðir.
Lauk Hjálmar lofsorði á starf
viðskiptanefndarinnar, sem liéð-
an var send, en hana skipuðu
þeir Björn Ólafsson stórkaup-
kr: . á
HJÁLMAR BJÖRNSSON
maður, Vilhjálmur Þór banka-
stjóri og Ásgeir Ásgeirsson
bankastjóri. „Þeir vissu hvað
þeir vildu, gerþekktu þarfir
þjóðarinnar og lágu sannarlega
ekki á liði sínu allan þann tíma,
er þeir dvöldu vestra. Árangur-
inn af starfi þeirra er svo við-
skiptasamningurinn, sem fvrir
iiar
etla, að trygg
þær vörur, s
n ver uor
dgerlega ein-
i, að þetta er
sldptið, Sem
Bandaríkjastjóm hefir gengið
inn á að verja fé samkvsemt
láns- og leigulögunum lil kaupa
á nauðsynjum til handa Bretum
í öðru landi en Bandaríkjunum
sjálfum.
Allir þessir rnenn öfluðu sér
trausts og vinsælda í dvöl sinni
vestra og reyndust liinir nýt-
ustu fulllrúar þjóðar sinnar. —
Sama er að segja um sendiherra
fslands í Washington, Thor
Thors. Hann nýtur mikiila vin-
sælda og trausts allra þeirra, er
við hann eiga að skipta.“
Það er mjög ánægjulegt, hve
giftusamlega hefir til tekizt um
samningsgerðina vestra, og má
segja að hún hafi gerbreytt af-
stöðu okkar út á við nú um
stund. Uiii 20 milljónum doll-
ara verður varið hér til fisk-
kaupa, en þetla fé verður til
frjálsrar ráðstöfunar, þannig að
íslendingar geta nú aflað sér
lifsnauðsynja frá Bandarílcjun-
um, og fjárskortur stendur þeim
þar ekki fyrir þrifum.
Hafa stjórnarvöld Bandaríkj-
anna tekið á málum vorum með
iniklum skilningi og vinsemd.
Er það eitt dæmi þess út af fyrir
sig, að Bandaríkjastjórn hefir
sent Hjálmar Björnsson hingað,
sem verzlunarerindreka sinn.
Kemur liann þannig fyrir sjónir,
að óhætt er að fullyrða, að hann
mun afla sér hér vinsælda og
trausts í hvívetna, og liefði eng-
inn annar maður verið líklegri
til að trvggja gagnkvæma vin-
Bæjar
fréttír
Kaupsýslumenn,
fyrirtæki og einstaklingar, sem
vilja senda vinuni og viðskiptamönn-
um kveðju fráíslandi ættu aðskoöa
hina fallegu myndabók, „Souvenir
from Iceland'*. Fæst í heildsölu hjá
Páli Jónssyni, sími 3773.
Látið Vetrarhjálpina
koma gjöfum yðar til þeirra, sem
hafa þeirra mesta þörf.
Tilkynning frá brezku herstjórninni.
Skotæfingar fara fram við Sand-
skeið þriðjudaginn þ. 23. des. 1941.
Næturakstur fer fram sem hér fer
á eftir: 1) Á veginum milli Geit-
háls og Kolviðarhóls kl. 17.45—
19.45, þ. 23. des. 1941. 2) Á veg-
inuirí Geitháls —Hafravatn —- Ála-
foss milli kl. 18.00—20.00, þ. 23.
des. 1941. Ekið verður án Ijósa.
Vetrarhjálpin í Hafnarfirði.
tekur góðfúslega á móti gjöfum
til starfseminnar. Umsóknir um
styrk sendist einhverjum nefndar-
manna nú í dag, þannig að þær
verði komnar þeim í hendur fyrir
kvöldið.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 18.30 íslenzkukennsla, 1. fl.
19.00 Þýzkukennsla, 2. fl. 19.25
’ lljómplötur: Rondó eftir Bartók.
20.00 Fréttir. 20.30 Um daginn og
veginn (Vilhjálmur S. Vilhjálms-
son blaðamaður). 20.50 Hljómplöt-
urr íslenzk lög. 20.55 Upplestur:
„Norræn jól“ (Stefán Jóh. Stef-
ánsson félagsmálaráðherra). 21.15
Tónleikar: Kjartan Sigurjónsson
(einsöngur) og Sigurður ísólfsson
(orgelleikur). Útvarpað úr fri-
kirkjunni.
Látið Vetrarhjálpina
koma g-jöfum yðar til þeirra, sem
hafa þeirra mesta þörf.
Næturlæknir.
Gunnar Cortes, Seljaveg 11, sími
5995. Næturvörður í Lyfjabúðinni
Iðunni og Reykjavíkur apóteki.
Silfurbrúðkaup
eiga í dag frú Sesselja Magnús-
dóttir og Jón G. Vigfússon, Hafn-
arfirði.
Látið Vetrarhjálpina
koma gjöfum yðar til þeirra, sem
hafa þeirra mesta þörf.
Jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar.
A. E. J. 50 kr. N. N. 20 kr. O.
Ellingsen 150 kr. Martha 10 kr.
Rósa og telpurnar hennar 5 kr. %
föt. Kristín og Áslaug Kjartans-
osn 100 kr. Ónefnd kona 10 kr.
Valg. Guðm. 5 kr. og íöt. P.H.
10 kr. Systur 15 kr. R. 5 kr. N. N.
35 kr. N. N. 10 kr. H. L. H. 50 kr.
S. M. 10 kr. B. 5 kr. Gömul k»na
í Skerjafirði 5 kr. Ónefnd'kona 20
kr. Þórunn 5 kr. Þrjú systkin 10
kr. N. N. 20 kr. J. L. G. 100 kr.
Guðrún Clausen 25 kr. Ónefndur
10 kr. Guðmundur Kjartan 200 kr.
Ó. 5 kr. Fríða 15 kr. L. G. föt.
Hörður og Edda föt. Kœrar þakkir.
Vetrarhjálpin
styrkir hina sjúku og öldruðu.
Munið
jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar.
Skrifstofan, Þingholtsstræti 18, op-
in kl. 2—10 e. m. Sími 4349.
Peningagjafir til Vetrarhjálparinnar.
Starfsfólk á skrifstofu Eimskipa-
félags Islands kr. 230.00. Starfsfólk
á skrifstofum Reykjavíkurbæjar
kr. 215.00. N. N. 10 kr. Jónína 10
kr. Magnús Haraldsson, Baldurs-
götu 20, kr. 2.50. F. E. 50 kr. Starfs-
fólk hjá Olíuverzlun íslands 45 kr.
ö. Proppé 50 kr. Verzlun O. Elling-
sen h/f. 150 kr. Starfsíólk hjá
verzlun O. Ellingsen 98 kr. Nýja
Bíó 300 kr. Jón Þorsteinsson 4 kr.
áttu þessara þjóða í framtíðinni
en einmitt hann. Er það íslenzku
Jijóðinni mikils virði, enda mun
hún kunna að meta það, sem
vináttuvott, að Hjálmari Björns- j
syni var falið að halda hingað
til lands og gæta hagsmuna !
Bandarikjanna. Allur frami
j einsíakþnganná er frami þess
í þjóðarhrots, sem . þeir eru
' sprottnir af, og svo er það einnig
Jón í Skjálg.
(Jón Jónsson, sem lengst bjó í
Skjálg í Kolbeinsstaðahreppi
var jarðsunginn hér i bænum
í dag.)
Hann var engum öðrum líkur
í orði, hug né. sjón,
gleðimaður gæðaríkur,
gerði flestra hón.
Auðgur er sá; er aldrei svikur
yfirvald né þjón.
Hann var enginn meðalmaður,
inæddur fáa stund,
sigurviss og sigurglaður,
sóknardjörf var lund,
stæltur, hvass og stálgáfaður;
styrk var sál og mund.
Sagt er mér á yngri árum
oft var glatt i sveit;
þegar kom í kynnisfarir
kempan ör og teit,
hvergi smeyk og livergi feimin,
hvergi undirleit.
)
Friður var í fullu banni,
fjörið hans var mest.
Fannst þá, og með fullum sanni,
fyndnin hans var bezt.
Ilátíð var i hverjum ranni
er hýsti slikan gest.
Gaman var á kyrru kveldi
að koma inn til hans,
J gera súg að gáfna-eldi
gleði- og fróðleiks-manus
Hófst þá oft i æðsta veldí
orða slyngur dans.
Þá var augans logaljómi
leiftrandi og skær;
umdu hús af hvellum rónii.
hver sú stund er lcær.
Finnst mér rödd þín ennþá ómL
aðeins nolckru f.jær.
Orðsnilki þín mun lifa lengi,
leifturfyndni og svör,
er þú greipst í gáskans strengi
gneLstraði andans fjör.
Þannig kunni annar engi
orðs að knýja hjör .
Ekki er von að öllum líki
orðin sannleiks-köld;
veröld full af fleðusýki
fram á hinzta kvöld.
Hreinskilnin i himnaríki
hefir æðstu völd.
Þú áttir í þínum sjóði
þyngstu gjafir lands.
Hvað er líf og hvað er gróði
hverfi gleði manns?
Þvi skal litil þökk í ljóði
þulin minning hans.
Ríkarður Jónsson.
Bruninn í Haínarstræti 11
híéi lr ni.
Vaskleg framganga tveggja
lögregluþjóna.
Nokkuru eftir miðnætti aðfaranótt sunnudagsins varð þess
vart að eldur var laus í húsinu Hafnarstrætí 11, sem er eign frú
Elísabetar Foss. Breiddist hann svo fljótt úh, að eiganda hússins,
tveimur dóttursonum hennar, 3 konum og 2 piltum að auki rarð
nauðulega bjargað. — Skemmdir urðu miklar á húsina, bæði.
af eldi og vatni, og einn slökkviliðsmanna, Kristinn Jónsson,
símamaður, særðist í andliti af
Slökkviliðinu og lögreglunni
var gert aðvart laust fyrirklukk-
an hálfeitt. Urðu tveir lögreglu-
þjónar, Krislján Vattnes og Ól-
afur Guðmundsson, fyrstir á
brunastaðinn. Tókst þeim að
komast upp á efstu hæðina,
þótt stiginn væri farinn að loga,
en ekki tókst þeim að komast
niður aftur.
Luku þeir þá upp glugga og
gerðu vart við sig, en áður en
liægt væri að leggja stiga upp
að glugganum Iæsti eldurinn sig
inn i herbergið. Höfðu Jieir að-
eins verið 3—4 mínútur í her-
berginu, þegar það var orð-
ið alelda. Var þá ekki ann-
að að gera en að leita upp á
þakið og báru lögregluþjónarn-
ir drengina þangað upp, og yfir
á þak hússins nr. 9, sem er sam-
byggt. Þar var hægt að komast
niður á svalir og var siðan stigi
lagður Jiangað upp.
Slökkvistarf var mjög erfitt,
m. a. af því hve húsið var hátt
..............——1. ■ ■
Major C. A. flamlin 46. Th. F. A. j
5 kr. Douglas Lee Crame, L.C. Dr. !
1 kr. Starfsmenn á vinnustofunni ;
Vatnsstíg 10 roo kr. S.J. 50 kr. j
J.L.G: 200 kr. Arni Jónsson, Norð- j
urstíg 7 50 kr. H.L.H. 50 kr. Ó.J. [
30 kr. N.N. 50 kr. N.N. 50 kr. G.
Briem ro kr. — Kærar þakkir. F.h.
Vetrarhjálparinnar', Stefán A. Páls- j
son.
Vetrarhjálpin
styrkir hina sjúku og öldruðu.
i
Silfurbrúðkaup
eiga á morgun frú Sveinsína
Sveinsdóttir og Tryggvi Benónýs-
son, Njálsgötu 102 hér í bæ.
Jólagjafir til blindra.
Afhent Blindravinafélagi íslands
frá H;H. 25 kr.
steinbroti, er féll í andlit homum.
og eldurinn var inagnaður í
efstu hæðinni. Varð Jivi að nota
stærri stiga en venjulega.' Búið
var að slöklcva nm kl. 2Vs.
Rannsóknarlögreglan teiur
að eldurinn hafi kviknað á
neðslu hæð hússins, í sauma-
stofu bak við Lífstykkjabúðma,
og hafi að öllum líkindum kom-
izt brennandi vindlingur í papp-
írskörfu. Þaðan liefir eldurinn
svo læst sig eftir gúmmilögðum
stiga upp á efstu hæðina.
Skemmdir urðu iniklar í hús-
inu, á efstu hæðinni sérstak-
lega, Jiar sem allt brann, þótt
þakið liangi enn uppL svo og á
hæðinni fyrir neðan og i Líf-
stykkjabúðinni.
íslendinga-
sögurnar
í 18 bindum, bundnar á lamb-
skinnsband, til sölu á bók-
bandsvinnustofu Landsbéka-
safnsins.
Pantað
gólfteppa.
filt
óskast sótt fyrir hádegi. á
morgun, annars selt öðruin.
Friðrik Þorsteinsson.
Skólavörðustig 12.