Vísir - 20.12.1941, Blaðsíða 5

Vísir - 20.12.1941, Blaðsíða 5
V I S I R Jónas Guðmundsson: Spádómur um ísland. Reykjavík 1941. Árið 1937 fengu hér ýmsir menn í hendur enskan bæklmg, er nefndist Iceland’s Great Inheritance. Höfundurinn, skozkur maður, Adam Ruther- ford að nafni, var svo ókunnur hér á landi, að sá fannst enginn, er deili vissi á honum, en efni hinnar litlu bólcar lians þótti flestum nýstárlegt. Þar var því sem sé haldið fram af miklum sannfæringarkrafti, að íslenzku þjóðinni væri af forsjóninni ætl- að að inna af hendi mikið og merkilegt hlutverk í þágu mann- kynsins, og af jiví liefði lmn um allar aldir verið undir sérlegri vernd skaparans; ennfi-emur að nú nálgaðist óðum fylling tim- ans, er þjóðin skyldi vinna þetta lilutverk sitt. Tveim árum siðar kom svo höfundurinn hingað sjálfur, flutti jijóðinni þenna- boðskap munnlega og brýndi hana um að vaka nú og bregðast ekki köllun sinni. Þá kom og áður sagt rit í íslenzkri þýðingu (Hin mikla arfleifð íslands), og einnig var prentað útvarpser- indi, sem Rutherford flutti um sama efni. Loks gerði hann ráð- stafanir til jiess, að þýddur yrði á íslenzku kafli úr mjög stórri bók, er liann liafði um, jietta efni ritað, en ætlun hans var — og mun enn vera — að allt ritið birtist að lokum á íslenzku. Sá kafli, sem jiýddur var, nefnist Pýramídinn mikli og kom út í fyrra haust. Eru öll þessi rit ennþá fáanleg. t þessum rjtum Rutherford’s er sagt fyrir ýmislegt það, er gerast skyldi í ókominni tíð, bæði um ísland og aðrar þjóðir. Þannig er i Pyramidanum sagt, að ófriður mikill muni hefjast einmitt á jieim tíma, er styrjöld sú hófst, sem nú geysar, og eru jió mörg ár síðan fyrsta útgáfa bókarinnar kom út. Þar er og sagt, að ísland m,uni öðlast fullt sjálfstæði árið 1941. Þetta og margt jivi likt, sem jiarna segir, nefna menn tíðast spádóma, vegna jiess, að jiað eru fyrirsagnir um óorðna viðburði. Þetta má og til sanns vegar fær- ast, jiví að Rutherford byggir að nokkru leyti á spádómum biblíunnar. En sjálfur telur hann sig ekki neitt i áttina til jiess að vera spámaður, ekki hóti nær jiví en jieir eru Ólafur og Þorkell, sem búa til alman- ak handa okkur. Iíann er stærð- fræðingur eins og þeir og notar alveg sörnu aðferðir, þ. e. reikn- ar út eftir gefnum forsendum. Þær forsendur er allar að finna í bókum lians. Því hefir aldrei Iieyrzt neitað, að fjandinn læsi biblíuna, en hinu þráfaldlega, að hann liefði nokkurt gagn af jieim lestri, og jiað einmitt sökum jiess, hvernig hann læsi liina lielgu bók. Hér skal það algerlega látið liggja á milli hluta, hvort noklcur mað- ur getur haft gagn af að lesa bækur Rutherford’s, en liitt er óhætt að staðhæfa, að enginn hefir gagn af að lesa þær eins og fjandinn les biblíuna. Þó efa eg það ekki, að jiannig liáfi Iestri sumra verið háttað. En hér er nú á ferð maður, sem lesið hefir jiær allt öðru- vísi, lesið þær eins og vísinda- maður les vísindarit, en síðan upp á eigin spýtur haldið áfram nákvæmlega eins og visinda- maðurinn gerir, þegar liann byggir ofan á undirstöðu jiá, sem fyrirrennari haVis lagði. Rit .Tónasar Guðmundssonar fyrv. aljiingism. er ekki stórt, en jiví verður aldrei unnt að neita, að jiað er merkilegt. Til þess halda margir hlutir: Það er skemmti- legt, og þó slcrifað á jieim tíma, S IMIIIIIIIIIH......IIIIIIIIIIHIHill........IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIH | ■■ [ Egils er þjóðardr^kknr. er fáir skrifa skemmtilega; jiað er á mjúkri og hreinni íslenzku, jiegar flestir rita mengað mál eða ambögulegt, og það lýsir af geysilega nákvæmri athygh og rökréttri hugsun. Ef sú bók er ómerkileg, sem jietta allt verð- ur ómótmælanlega um sagt, jiá jiætti mér gaman að sjá liina, sem ekki er Jiað. í þessu riti sinu gerir rithöf- undurinn grein fyrir þvi, hvern- ig margir atburðir síðastliðinna tveggja ára hafa gerzt með Jieim liætti, er Rutherford hafði fyrir sagt. Og þá er ekki að undra. jiótt manni, er svo rök- vist hugsar sem Jónas, finnist ástæða til að gefa gaum að fyr- irsögnum Ruthei-ford’s um það, sem timinn liefir eklci enn leitt í ljós hvort rétt sé eður eigi. Ef Jiað skyldi nú vera rétt, að olck- ar Jijóð sér sérstakt og milcil- vægt hlutverk ætlað, Jiá er það svo mikið alvörumál fyrir olclc- ur, að eldcert annað getur verið slilct. Þvi að enghm mundi hugsa svo heimslculega, að eigi fylgdi jivi hlutverlci hin mesía ábyrgð, er á okkur hlyti að bitna ef við brygðumst slcyldunni. En í augurn alls jiorra íslendinga getur ekki verið neitt ósenni- legt við Jiað, að eitthvert hlut- verlc sé þjóðinni ætlað. Þeir játa langflestir kristna trú, en það er alkunna, að liver kristinn mað- ur trúir þvi, að Iiann sé undir guðlegri handleiðslu og sé settur í víngarðinn til jiess að vinna þar. En það væri hin fáránleg- asta órökvísi, að ætla að sá guð, sem lýtur svo lágt, að hann gæt- ir hins lítilmótlegasta einstak- lings og fær honum lilutverlc að inna af hendi, hann leiddi hjá sér að sinna heild þjóðarinnar. Á grundvelli svo losaralegrar hugsunar mundu rökræður tæp- ast geta átt sér stað. Sn. J. Skarlatssótt gengur nú í Reykholtsskóla, og hefir skólinn veri'S í sóttkví um margra vikna skei'ð. Var reynt að einangra sjúklingana, er fyrst tóku sóttina, en sú einangrun hefir eklci borið árangur, og nú hafa fleiri sýkzt, svo að skólinn verður i sótt- kví enn um óákveðinn tíma. Vetrarhjálpin aðstoðar yður við að gieðja ffamla og sjúka um jólin. , 4 Jólablað Vikunnar er nýkomið út yfir 50 bls. að stœrð, með fjölda góðra greina og sagna. Meðal annars efnis má nefna jólahugvekju eftir síra Garðar Svavarsson, jiá er saga eftir Gunnar Gunnarsson, Um ástamál Bjarna Thorarensen, ný framhaldssaga og margt fleira. Sjoorn§ta Þessi dægradvöl verður að vera til á hverju heimili um jólin. Kaupið sjóorustuhefti í dag. Ing:ólf§búð Hafnarstræti 21. — Sími 2662. Nú eru leikföngin komin í hundruðum tegunda, en aðeins lítið af hverri, HANDA DRENGJIJM: Cowboybúningar, strætisvagnastjóra- og hermanna- búningar, smíðatól, útsögunartæki, mekkanó, kubba- kassar, fallbyssur, trumbur, hestar, hundar, bangsar, boltar o. fl. o. fl. HANDA TELPUM: Brúður í fjölbreyttu úrvali, allskonar saumakassar, sem ekki hafa fengist hér áður, brúðurúm, hjúkrunar- kvennabúningar, bolla- og matarstell úr gleri og alum- inium, húsgögn í brúðuhús í fjölbreyttu úrvali o. fl. o. fl.- JÓLAPAPPÍR — JÓLAKORT og JÓLASTJAKAR. Gleðjið vini yðar með jólagjöf úr Ingrólfsbúð Allar húsmæður þekkjai það. Notið aldrei annað en liístjfkkjabððiii Hatnarslræti 11 tilkjiiiiiir marg:¥íi§les:t til idlagjaia Borðdúkap og rexmingap ýmsar stærðir. Slæður — Hálsklútap fallegt litaval. Hanzkap - Lúffup fóðrað sem ófóðrað. Næpfatnaðup úr silki, ísgarni og bómoM. Vasakliitar afar mikið úrval. Lífstykki liæði erlend sem hér satoamð, við allra hæfi og svo ótaJ irnargt fleira. Lífstykkjalmðiii Hafnarstræti 11 Þökkum auðsýnda hlut- tekningu við minningu skipshafnapinnaF á b. v. Sviða Jh.f. Sviði BEZT AÐ AUGLÝSA I VÍSL Innilegustu þalckir fyrir auðsýnda samú'ói við andlát og jarðarför Guðmundínu Guðlaugar Pálsdóttur Reykjavik, 18. desember. Sæmundur Magnússon, PáH Sæmaundsson, Ingibjörg Sæmundsdóttir, Eygerðnr Björnsdóttir. Maðurinn minn, faðir okkar og tengdafaðir, Ágúst L, Lárusson málarameistari verður jarðsanginn frá dómkirkjunni mánudaginn 22. þ. m. — Athöfnin hefst frá lieimili okkar, Lindargötu 29, lcl. 10 árdegis. — Jarðað verður i Fossvogi. Ágústa Magnúsdóttir, börn og temgdasonur. Jarðarför konunnar minnar, Katrínar Jóhannsdóttur fer fram frá dómkirkjunni mánudaginn 22. þ. m. og liefst með húskveðju að heimili mínu, Hverfisgötu 58 A, kl. 1 e. h. Jarðað verður i Gamla kirkjugarðinum. Þorsteinn Jónsson. «

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.