Vísir - 23.12.1941, Blaðsíða 6

Vísir - 23.12.1941, Blaðsíða 6
© VlSIR Theodór Áinoson: Fvrstn Jóliii §em e§: maii Pau voru ekki háreist, húsa- kynnin sem eg á bjartastar endurminningar um. En svo var J>ar vistlegt og notalegt alltaf, og ’svo mildu ástríki var eg þar umvafinn, að'enn leggur þaðan iilýju inn í sál mína og hjarta og mér birtir fyrir innri sjón- um, er eg sit hér einn og rifja upp atburði, sem þar gerðust ífyrir nær hálfri öld, — atburði. :sem þö eru svo skýrir í liuga anér, að ef eg loka augunum, þá sé eg þá, eins og }>eir héfðu gerst fyrir stundu síðan, og mér finnst eg jafnvel geta heyrt 'hinn ýmislega hreim i rödduin þeirra, sem töluðu. Foreldrar mínir yoru fátækir á þeim árum, sem eg' man fyrst eftir mér. Eg varð þess þó aldrei var, að fátækt jieirra kæmi á mokkurn hátt fram við mig. Husakynni voru lítil, en þar var þrifnaður og reglusemi í öllum Ihlutum. Eít var einbirni og ailt var til þess gert að mér liði allt- af vel og sjálfsagl mikið á sig lagt oft og tíðum til Jiess að gleðja mig. Eg átti t. d. inikið nf lerkföngum, en svo að segja «öll voru þau lieimagerð. Faðir aninn var liagur og smiðaði þau :sjálfur. Hann vann öllum stund- um, en alltaf gaf hann sér tíma til að gleðja niig með nýjum og nýjum leikföngum, — einum fugíi, bundi eðá jafnvel liesti, skornum af ýsubeini eða tré. ÍHonum þötti ganian að þessu ;sjálfum, ekki sízt vegna j>ess, -að hann vissi, að hverjum nýj- um smáhlut var vel fagnað, — þö það væri ekki annað en „pinu“-lítill smáfugl úr beini. Og á sama hátt var móðir mín „vakin og sofin“ í því að gleðja mig með vinnu siiina eigin þreyttu lianda. Og eg var alltaf ákaflega glaður yfir hverri nýrri flík, sem hún saumaði á mig. f>að þótti sem sé bera á }>ví mokkuð snemma, að mér jxitti gaman að vera vel til fara, — eg var vist rétt nýhættur að skriða, þegar eg var stundum kallaður „tildurs-rófa“, af þvi að eg vildi að minnsta kosti láta þursta mig oft ef eg gat ekki verið „fínn“ á annan liátt. Desember var aðalmánuður- 5nn í árinu, — uin hann var oft spurt, á hinum mánuðunum, og við hann var svo öll tilveran miðuð. Þvi að j>að var ekki nóg með það, að þá væri jólin, held- rnr var J>á lika afmælið mitt, snemma i mánuðinum. Eigin- lega byrjuðu jólin j>á, en til- Makkið byrjaði með fyrsta degi mánaðarins. „Hvenær byrjar desember ?“ var spurt seint og snemma. Það var svipað og fyrir þeim, sem bíða áheyrnar lijá konunginum: „Hvenær verður hinn dýrlegi áheymar- salur opnaður?“ hugsa þeir, og biða með eftirvæníingu j>ess, að vængjahurðunum sé hrundið upp og j>eim hirtist öll liin mikla dýrð, sem fyrir innan er. Fyiir mér var }>að eiiis og að ganga inn í einhverja æfintýra-dýrð, j>egar svo var sagt við mig einn inorgunninn: „Jæja, Tiddi minn - nú er desember byrjaður.“ Það er eklci til neins að ætla sér að reyna að lýsa fögnuðinum! Og mín fyrstu jól byrjuðu j>ess vegna miklu fyrr en lijá öðru fólki, eða með desember- hyrjun. Afmælið mitt, 10. des- einber, var eins og „fyrsta liring- ing“ fyrir liátíðina — aðaldýrð- ina. „Nú verður j>ú að vera góður og prúður drengur,“ var sagt á eftir. „Og nú ætla eg að segja j>ér fallega sögu,“ sagði mamma í rökkrinu daginn eftir afmælið. Hún liefir ef til vill verið búin að segja mér liana áður. En eg man ekki eftir sögunni fyrr en j>etta. Og þá var eg nýorðinn þriggja ára. „Það er fallegasta sagan, sem eg kann, og lang merkilegasta sagan sem er til, — sagan um það, liversvegna jólin eru haldin“. Og svo sagði hún mér j>á sögu alla, og ýmis- legt fleira um Jesú, hið hlessaða harn, Guðs son, sem fæddur var i fátækt í heiminn á jólanótt og búið um í jötu, en var til J>ess borinn að leiðbeina mönnunum og lijálpa J>eim og hæta fyrir af- brot jíeirra. Það var tvennt, sem einkum festist i liuga mér J>á, úr Jiessari sögu, og mér var sögð hún oftar, næstu daga: Eg gerði mér einhverja inynd af þVí í huganum hvernig um J>au hefði farið í fjárliúsinu, Jósep og Maríu og litla barnið. Það liefir sjálfsagt verið ákaflega ófull- komin mynd, en mér finnst eg sjá hana fyrir mér enn. Það er hlýtt og notalegt hjá J>eim, J>ó að umhverfið sé fátæklegt og J>au eru glöð. IJitt atriðið er líka mynd: J>að eru liirðirnir úti í liaga, „og mikil hirta ljómaði í kringum }>á“ — og til }>eirra koma englar fijúgandi, syngj- andi hástöfum. Eg get ekki lýst J>vi nú, livernig eg kom J>essum myndum fyrir í huga mér, en af J>eim stafaði mikil hirta, sem einhvem veginn gerði mér J>að alveg skiljanlegt, að jólin eru Ijóssins hátíð og dýrðarinnar. Þetta voru fyrstu kynni mín af Jesú Kristi. Og svo mikil al- úð var við J>að lögð að kynna inér hann, svo innilegur elsku- og lotningarhreimurinn í rödd móður minnar, Jiegar liún var að reyna að gera mér skiljanlegt, liver liann var og er, að eg elsk- aði hann alveg ósjálfrátt og tignaði, eins og saklaust barn getur elskað og tignað. Og nú finn eg J>að, að J>ó að eg hafi ver- ið á villugötum mikinn liluta æf- innar, þá hefir hann aldrei liaft af mér augun síðan, eða sleppl af mér hendinni. Seint og um síðir varð mér J>etta ljóst og J>að, að hann er J>olinmóður og ástríkur Lausnari — Lausnari minn og bezti vinurinn. Þess vegna er nú aftur hjart yfir mín- um jólum, Jm> eg sitji hér einn, í öinurlegu umliverfi og eigi fátt annara vina. Og J>ess vegna er mér unun að því, að rifja upp minningar um allt ástríkið og alla dýrðina i sambandi við fyrstu jólin, sem eg man. Ástæðan til J>ess, að desem- bermánuður var svona frá- brugðinn öðrum mánuðum i bernsku minni, er mér skiljan- leg nú. Það hefir verið um for- eldra mína, eins og svo marga aðra, að tilhugsunin um jólin vakti lijá jjeim endurminningar um J>eirra eigin hernsku — jól- in í föðurhúsunl. Og við mig voru svo J>essar endurminning- ar rifjað,ar upp. Þar voru bæði uppalin í sveit í öðrum lands- fjórðungi, og bugsuðu þangað með trega. Þess vegna var það, að J>ó að eg nyti mikils ástríkis alla daga, J>á var J>að J>ó enn ríkara, J>egar fór að draga nær jólum, og gætti þá oft klökkva og angurværðar í sögunum, sem mér voru sagðar um J>að, bvernig jólin befði verið haldin á Yngvörum og i Hamarkoti. Þessa daga hlakkaði eg til rökk- ursins. Mamma gaf sér þá alltaf tíma til að sitja með mig ofur- litla stund og segja mér eitthvað af J>essum „jólasögum“. Og mikið voru það indælar stundir. Og indælir voru Jiessir dagar og liðu fljótt, J>ó að eftirvæntingin væri mikil. En J>að er nú oft svo, að maður verður fyrir vonbrigð- um, J>egar eftirvæntingin hefir verið mest. Og það er þá einmitt það, sem gerði þessi fyrstu jól mín, sem eg man, svo eftir- minnileg, að glæstar vonir mín- ar rættust, og miklu meira en það. Þegar líða tók að jólunum þóttist eg verða þess var, á orð- um og athöfnum, að þau voru að pukra eitthvað, pabbi og mamma, sem eg mátti ekkert um vita. Eg J>óttist vita að þetta væri eitthvað í sambandi við jólin og eg varð ákaflega forvit- inn. Eg var viss um það, að ekki mundi eg verða látinn „klæða jólaköttinn“. En bvaða flik skyldi J>að nú verða, sem mamma ætlaði að gefa mér. Aldrei sá eg hana með neitt lianda á milli, sem nokkra bend- ingu gæti um J>að gefið. Eg var jafnvel að spyrja hana að þvi. En hún bló bara að mér og sagði að eg væri ósköp forvitinn. Um kertið var eg lika viss. Pabbi myndi sjá fyrir J>vi. En hvað skyldi hann nú smíða handa mér? Um það braut eg heilann seint og snemma. Eitt kvöldið kom liann heim með tvo stóra vindlakassa undir hendinni. Eg vildi fá að sjá ofan í J>á, en J>eir voru tómir. Eg spurði pabba, hvort eg mætti eiga þá, en liann sagðist þurfa að nota J>á ofurlítið fyrst, — eg fengi J>á seinna. Eg var háttaður snemma á kvöldin og eg var líka kvöld- svæfur. Þetta kvöld var eg hátt- aður á venjulegum tíma og sofnaði straxi. En J>egar nokkuð var liðið á kvöldið vaknaði eg aftur, af einliverjum ástæðum. Eg var svo syfjaður, að eg gat varla opnað augun, en grillti þó foreldra mína. Þau sátu við borð, skammt frá rúminu og voru bæði önnum kafin. Mamma sat við borðsendann, sem f jær var rúminu og var að sauma. Eg lét ekkert ú mér bæra og reyndi að sperra upp augun. Var eg nú að komast að leynd- armálinu? En eg varð engu nær, um það, hvað hún var að sauma. Höfundur 3ja ára. Það var ekki líkt neinni flik, sem eg kannaðist við. Þetta var einliver rauður leppur, sem eg gat ekki séð nokkra lögun á. — Pabbi sat fyrir miðju borðinu og eg sá, að liann var búinn að slá í sundur annan vindlakass- ann og var að saga göt á hinn. í þessu botnaði eg ekki heldur. Eg J>óttist bara vita, að hann væri að smíða eitthvað handa mér. Og út frá þeirri bugsun sofnaði eg aftur og vissi ekki frekar um, hvað þau höfðnst að, kvöldin sem'eftir voru til jóla. Við mamma vorum líka að ]>ukra, okkar á milli, ýmislegt sem pabbi mátti eklcert vita um fyrr en á aðfangadagskvöld. Og eg var upp með mér af þvi, að eiga að „J>egja eins og steinn“ yfir þvi, — og stóð mig vel. Það kom Jx> fyrir, oftar en einu sinni, að eg ætlaði að fara að grobba af því við pabba, að eg vissi svo sem, hvað hann ætti að fá í jólagjöf. — En mamma hafði keypt forláta pipu, sem eg átti að gefa honum, en sjálf var liún að sauma handa bonum skyrtu og eitthvað fleira. Pabbi hafði víst minni trú á þagmælsku minni, þvi að J>að var ekki fyrr en í rökkrinu á aðfangadag, sem hann fékk mcr laumulega böggul og sagði, að eg skyldi fela hann að sinni, því að Jxitta væri jólagjöfin, sem eg ætti að gefa mömmu. Eg vildi vita, livað J>að væri, —- en hann sagði að J>að væri slifsi og að eg þyrfti ekki að sjá það, fyrr en mamma opnaði böggulinn. Skömmu síðar fór mamma að baða mig — í þvottabalan- um sínum. Og þá fór nú heldur að liækka á mér brúnin, þvi að þá vissi eg að jólin voru alveg að byrja. Og sannarlega byi'juðu þau fyrr en mig varði, þvi að þegar mamma var búin að klæða mig í nærfötin, skrapp hún fram með balann og kom inn aftur að vörmu spori, með' alveg spán-ný föt, sem hún hafði saumað. Hvort eg varð glaður? En eg bað hana að lofa mér að skoða fötin og eg gerði það vandlega. Nei, — eg sá hvergi rauðan lepp á þessum flikum. Og eg leit víst spyrjandi á mömmu. En hún skildi mig ekki. Og eg þagði. „Eklci allt búið ennþá “ hugsaði eg. Þegar eg var kominn í nýju fötin vissi eg ekkert í hvorn fót- inn eg átti að standa. En nú verð eg að fara fljótt yfir sögu. Eg var sendur niður, til mæðg- inanna, sem áttu húsið sem við bjuggum í, til þess að óska J>eim gleðilegra jpla — og sýna mig í nýju fötunum. Þar var mér gefin stór kleina, svartir sokk- ar og — munnharpa, fyrsta hljóðfærið sem eg eignaðist á æfinni. Og glaður lcom eg úr þeirri heimsókn, — en mig minnir, að hún móður mín væri ekkert hrifin af munnliörp- unni. Það lá við, að eg fengi ofbirtu í augun, J>egar eg opnaði dyrnar í stofunni okkar. Og sannarlega var ]>ar nú bjart. Auk lampans, hafði pabbi kveikt á tveim stór- um kertum, sem voru í stjök- um á hornhyllum. En á borð- inu á milli glugganna var lítill, renndur stjaki, sem eg sá strax að pabbi myndi liafa smiðað, J>ví að liann hafði lært renni- smíði, og i þeim stjaka rautt jólakerti, en umhverfis hann á borðinu var raðað bögglum misjafnlega fyrirferðarmikl- um. Það fór að fara um mig. „Jæja, Tiddi minn,“ sagði jiabbi. „Þá eru nú blessuð jólin komin. Og nú skulum við byrja á J>ví, að lesa jólalesturinn“. Eg liefði nú víst lieldur vilj- að láta það bíða, þangað til búið væri að fletta utan af bögglun- nm. En auðvitað varð allt að vera eins og pabbi vildi. Eg átti litinn stól, sem pabbi hafði smiðað og gefið mér á afmæl- inu mínu. Setan var þó það mik- ið „við vöxt“, £ið það var rétt svo, að eg gat mjakað mér upp á liana. Eg tók nú Jiennan stól og settist á liann, fyrir miðju borði, eða öllu beldur undir því; pabbi tók stóra bók úr bókaskápnum og síðan settust þau bæði við borðið, mamma og pabbi, ákaflega alvarleg á svipinn. Pabbi fór að lesa, jólaguð- spjallið, söguna um fæðing Jesú, kunni eg nú næstum því orðrétta. En.þá tók við óralöng þula, sem eg botnaði ekkert i, — og er ekki heldur von, að þriggja ára bnokki skilji hróka- ræður eftir blessaðan Jón biskup Vídalín. Og ef ekki hefði verið bögglarnir, þarna uppi jTir höfðinu á mér og öll Ijösadýrð- in, er hætt við að eg liefði stein- sofnað. Loks var lestrinum lok- ið og stóðu þau þá upp, foreldr- ar mínir, og óskuðu hvort öðru gleðilegi-a jóla með kossi. Eg mjakaði mér ofan af minum stól og þau kysstu mig bæði og óskuðu mér gleðilegra jóla. Og nú spurði eg, undur hógværlega, hvort jólin væri nú ekki alveg komin. Mamma kvað það vera og taldi líklegt, að mig væri farið að langa til þess að skyggnast í bögglana. Hún átti kollgátuna! Pabbi sagði mér nú að ná i böggulinn liennar mömmu. Og eg var ekki seinn á mér, að finna hann og fá heimi. „Þetta er n ú jólagjöf frá mér,“ sagði eg með merkissvip, — og svo flýtti eg mér að ná í böggulinn hans pabba og fá lionum bann. Og þau voru bæði svo glöð yfir þessum gjöfum, að nú var eg eiginlega sjálfur orðinn alveg ánægður með jólin. En það var öðru nær en að allt væri búið. Kertastjakann litla átti eg, og lionum fylgdu tólf mislit kerti. Og þegar eg var búinn að taka utan af bögglunum tveim, sem eftir voru, ætlaði eg alveg að ganga af göflunum af fögnuði. Eg sá þá sem sé, til hvers pabbi hafði þurft „að nota“ tómu vindlakassana. Þeir voru að vísu orðnir lítt þekkjanlegir, þvi að haim Iiafði smíðað úr þeim bús. Það var með risi og „kvisti“, gluggum og dyrum, hvítmálað, með grænu þaki og gluggaum- gerðum. Lítill böggull var þarna með, og áður en liann var opn- aður, sótti pabbi allstórt, grænt spjald, og setti það undir húsið. Það var lóðin, sem húsinu fylgdi. En í litla bögglinum voru allskonar dýr: hestur, bundur, kindur og fuglar og einn strákur, — allt smíðað úr ýsubeinum. Strákinn lét pabbi standa í liúsdyrunum, en hest- inn, kindumar og hundinn á „túnblettinum“ fyrir framan húsið, en alla fuglana að húsa- baki. Ekki man eg til þess, að eg fengi nokkurntíma á þessum árum leikfang, sem mér þætti eins vænt um og þetta hús og það sem þvi fylgdi, — þangað til eg eignaðist fyrstu skiðin. Annað leikfang fékk eg líka þetta kvöld, sem mér þótti lengi vænt um, en það var gríðar-stór „druslu-strákur". Þar kom í leitimar rauði leppurinn, sem mamma hafði verið að liand- leika. — Það var jakkinn á þessum strák, — með gylltum hnöppum. Það er ekki liægt að lýsa því hvað eg var glaður og þakklát- ur. Og mér fannst, að það geta ekki komið til mála, að nokkur drengur ætti jafn góða foreldra og eg. En nú var komið að þátta- skiptum. Pabbi var nm, þessar mundir heimiliskennari Iijá verzlunar- stjóra við danska selstöðuverzl- un, og þangað vorum við öll boðin til kvöldverðar og „á jóla- tré“. Börnin voru þrjú, sem hann kenndi, en fjórða barnið var drengur á svipuðu reki og eg, en stærri og' þrekmeiri. Við vorum leikbræður og eg minnist hans jafnan sem indælasta drengsins, sem eg hefi þekkt. En hann dó ungur. Fimmta barnið vai' stúlka, ári yngri en við og þótti okkur Theóbald — en svo hét drengurinn — fátt um liana. Nú var eg dúðaður og siðan lagt af stað „upp í Neðribúð“. Þar var vistlegt og notalegt um að litast, margar stofur og smekklega búnai'. Eg hafði oft komið þangað áður, en þá jafn- an farið upp á loft, til leikbróð- ur mins. Þetta var í fyrsta sinn, sem eg kom inn í stofurnar, aðr- ar en borðstofuna. „Faktorinn“, — en svo var verlunarstjórinn jafnan nefnd- ur, — tók á móti okkur í and- dyrinu, vingjarnlegur, eins og hans var vandi, en óvenju glað- ur í bragði. Hann tók við mér úr fangi föður míns og vafði utan af mér yztu umbúðunum. Síðan lét hann mig á gólfið og sagði eitthvað um það, að eg væri ákaflega „finn“. Það átti nú við mig, trúi eg, að hann skyldi sjá það strax, að eg var i nýjum fötum. „Hún mamma saumaði þau“, sagði eg, „og svo gaf pabbi mér ósköp fallegt hús og — —“ „Ja, hættu nú að telja upp, Tiddi minn, — líklega þykir Jxir fyrir því, að bafa þurft að fara frá þessu. En eg skal reyna að bæta þér það upp. Bráðum skal eg sýna þér nokkuð, sem þú liefir aldrei séð, og eg er viss um, að þér þykir gaman að. Og hver veit, nema eg éigi líka eitthvert smáræði í pokahomi lianda Jxir, — en farðu nú inn til lians Theóbalds. Hann biður eftir þér.“ Og Theóbald mætti mér i fremstu stofunni og leiddi mig inn. Mér varð mikið um það, sem þarna bar fyrir augu og fannst eg vera kominn í annan heim. í fremstu stofunni var hálfrökkur og sá eg ekki vel, hvernig þar var umhorfs, en í næstu stöfu var mikil ljósadýrð og varð mér einkum starsýnt á stóran hlut, sem þar stóð upp við vegg, en á honum voru tvær kertaálmur meðlogandi kertum. Theóbald sá, að mér varð star- sýnt á þennan hlut og útskýrði strax fyrir mér, livað þetta væri: „Þetta er píanóið hennar Stínu“, sagði hann. „Það er jólagjöfin hennar, — það er bara hún ein, sem hefir fengið jólagjöf, — við hin fáum ekkert fyrr en búið er að borða. Og jólatréð höfum við ekki fengið að sjá, því að það er inni á „kontór" hjá hon- um pabba.“ Eg fór nú að segja honum frá liúsinu minu, tusku-stráknum og öllum dýrunum, og mér þótti vænt um að hann sam- sinnti því, að þetta væri fjarska- lega mikið. Hann var í nýjum fötum, eins og eg, og mér þótti heldur en ekki gaman að þvi,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.