Vísir - 23.12.1941, Blaðsíða 8

Vísir - 23.12.1941, Blaðsíða 8
VÍSIR % Gamla Híó miin (Persons tn Hiding) .Amerísk leynilög- Tegluetyrid. J. €AROL NAISH PATRICIA MORISON . ILYNNE OVERMAN AUKAMYNÐ: Hættan á Atilaœtshafinu Chrisis in ílte Atlantic. Börn fá ekSd aðgang. Sýnd kL 7 og 9. Gamla Bíó f iFramhalííwBýning' m. g'/z. III11 Grand Jury Seerets) í JOHN HOWARD og GAIL PARTRICK Balalaife a er jólamyndin í ár. Hrífandi fögur oí>' skemmtileg söngvamynd með NELSON EDDY í aðalhlutverkinu. — Sýnd annan jóladag. — GLEÐILEG JÖL! StirtúrHi af dívanteppum. nýjar gerð- ir. Þeir, sein liafa pantað, komi i dag, aiMiars selt öðr- um. Bergstaðasltræti 48 A, kjallararmm. í. K. •lolát" dansleiknr í Aiþýðutmsinu annan dag jóla. Hefst kl. 9. Aðgöngumiðar í Alþýðuhúsinu á aðfangadag kl. 12—4 síðd. og á annan jóladag, frá kl. 6 ef nokkuð verður eftir. HLJÓMSVEIT HÚSSINS LEIKUR. Gengið er inn frá Hverfisgötu. Aðeins fyrir fslendinga! Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. Íslendínga- sdgurnar í 18 tbindum, bwmduar í luxus- skinnband, til fsölu á bók- bandsvinmistofu Landsbóka- safnsins. F. I. A. | Jóla-dansleikin* verður i Oddfellowliúsinu á annan jóladag (26. des.) kl. 9Vz siðd. Dansad bæði uppi og: uiðri. HLJÓMSVEIT AAGE LORANGE LEIKUR NIÐRL DANSAÐIR VERÐA BÆÐI GÖMLU OG NÝJU DANSARNIR. Aðgöngumiðar seldir í Oddfellowhúsinu á annan jóladag aðeins frá kl. IV2—3 eftir bádegi. Frægasta bók ársins: r ;í lögiim ep jólagjöfin handa þeim, sem lesa bæk- upnar, en leggja þær ekki strax í bóka- skápinn. Skemmtilegri og fróðlegri bók verður vandfundin meðal bókanna, sem hér koma út í ár. 360 þúsund eintök seldust af þessari bók fyrsta mánuðinn eftir að hún kom út í Ameríku. Síðan hefir hún í hverjum mánuði selzt mest allra bóka, bæði skáldrita og annarra bóka, sem verið hafa á markaðinum á sama tíma. Menn, sem ný- komnir eru heim frá Ameríku, segja að enn sé hún sú bókin, sem mest er keypt og lesin þar. Ef til vill má segja, að það sé engin trygging fyrir gæðum bókar, að milljónir manna úti um heim hafi keypt hana og les- ið, en það er trygging fyrir því, að bókin sé LÆSILEG og bend- ir til þess, að hún hafi eitthvað það að flytja, sem mönnum þyki merkilegt. SPENNANDI EINS OG SKÁLDSAGA, segja jafnvel andstæðingar höfundarins. , OG HÚN ER SÖNN, seg.ja heir, sem dómbærastir eru um |)að. Þoir, §0in vilja fylffjait mcð ogr fræðast iiin sam- tíð sína lam leið og: þeir lesa skemmtilegra bok, graugra ekki fram hjá IJB ALÖG IIM. BcbJop fréfíír rís/turn öííurn /esendum sinum g:/eðileg:ra jó/a. Vísir er átta síður í dag. Næsta blað kemur út á laugardag. Hátíðármessur. 1 dómkirkjunni: Aðfangadags- kvöld kl. 6 (hr. biskup Sigurgeir Sigurðsson. — Jóladag kl. u, síra Bjarni Jónsson. Jóladag kl. 2, sira Bjarni Jónsson (dönsk messa) ; kl. 5, sira Friðrik Hallgrímsson. — 2. í jólum: Kl. 11, sira Friðrik Hallgrímsson; kl. 5, síra Bjarni Jónsson. Nícssókn: Aðfangadagskvöld kl. 6 í Háskólakapellunni. Jóladag kl. 11 f.h. í Skildinganesskóla, kl. 2)4 í Mýrarhúsaskóla. Annan jóladag harnamessa kl. 11 í Mýrarhúsaskóla, k.l 2 barnamessa í Skildinganess- skóla og kl. 5 messað i skólanum á Grímsstaðaholti (sr. Jón Thorar- ensen). Laugamessókn: Á aðfangadags- kvöld kl. 6 aftansöngur, jóladag kl. 2 e.h. messa. Annan jóladag kl. 10 f.h. barnaguðsþjónusta (sr. Garðar Svavarsson). Hallgrímsprestakall: J ólamessur í Austurbæjarskólanum: Aðfanga- dagskvökl kl. 6 aftansöngur (síra Jakob Jónsson). Jóladag kl. 2 e.h., messa (sr. Sigurbjörn Einarsson). 2. jóladagkl. 11 f.h. barnaguðsþjón- usta (sr. Sigurbjörn Einarsson), kl. 5 messa (sr. Jakob Jónsson). Frjálslyndi söfnuðurinn. Messa í fríkirkjunni á jóladag kl. 5 (ekki 5)4, eins og venjulega). Sunnúd. 4, í jólum kl. 2 (sr. Jón Auðuns). Fríkirkjan í Rcykjavík. Aðfanga- dag jóla kl. 6, sr. Árni Sigurðsson. Jóladag kl. 2, sr. Árni Sigurðsson. Annan dag jóla kl. 2, barnaguðs- þjónusta, sr. Árni Sigurðsson. Næturlœknar. I nótt: Jóhannes Björnsson,- Sól- vallagötu 2, sími 5989. Næturvörð- ur alla vikuna í Reykjavíkur apó- teki og Lyfjabúðinni Iðunni. Jólanóttina: Kristbjörn Tryggva- son, Skólavörðustíg 33, sími 2581. Sömu næturverðir. Aðfaranótt 2. jóladags: Maria Flallgrímsdóttir, Grundarstig 17, sími 4384. Sömu næturverðir. Afffaranótt laugardags: Ólafur Jóhannsson, Landspítalanum, sími 1774. Sömu næturverðir. Helgidagslæknar. Jóladag: Kristján Hannesson, Mímisveg 6, sími 3832. Annan jóladag: Theódór Skúla- son, Vesturvallagötu 6, sími 2621. Austin Lítill sendiferðabíll til sölu. Uppl. i sima 5832. K. F. U, « * w R* Á aöfangadagskvöld kl. 6.15. Samkoma. Bjarni Evj- ólfsson talar. Á jóladagsmorgunn kl. 8. — Samkoma. Ólafur ól- afsson talar. Ánnan jóladag: kl. iy2e.h. V. D. og Y. D. —■ 5 e. h. Unglinga- deildin. — 8% e. h. Samkoma. Síra Sigurbjörn Ein- arsson talar. — AIl- ir velkomnir. — Mýj® Bft» FtofliBM siiia- fram allf. (Shipmate forever). Skemmtileg og spennaa<M mynd um ameriska flot- ann. ASalhlutverk leika: DICK POWELL RUBY KEELER LEWIS STONE Sýnd kl. 5, 7 ®g 9. Lægra verð kl. 5. Nýja BIÓ Jólamynd 1941. Jólamynd 1941. SAuggar þess liðna (The Lady in Question). Tilkomumikil og vel ííerð kvikmynd. Aðalhlutverkin leika: BRIAN AHRNEog RITA HAYWORTH. Sýnd annan jóladag kl. 3, 5, 7 og 9. Aðgöngumiðar seldir annan jóladag frá kl. 11 fyrir hádegi. — GLEÐILEG JÓL! KÁPUSKJÖLDUR fundinn, merktur Sigríður. Vitjist á Lind- argötu 26. (775 TANNGjÓMUR og hattur tap- aðist siðastliðið föstudagskvöld. A. v. á. (779 KVENÚR hefir fundizt. Uppl. | i síma 1994. (780 Notaðir munir til sölu SVARTIR inniskór með loð- j bandi voru teknir i misgripum | í búð á fimmtudaginn var. Uppl. i sima 3224. (781 Félagslíf ITILK/NNINCARJ BETANIA. Samkoma á jóla- dag kl. 6 síðd. Annan jóladag kl. 8V2 síðd. — Allir velkomnir. ___________________(765 GUÐSPEKIFÉLAGIÐ. Sam- koma i húsi félagsins annað kvöld (aðfangadagskvöld) kl. 11. Ifljómlist, upplestur. (785 Hússtörf STÚLKA óskast í vist, vegna forfalla. Guðrún Pálsdóttir, Sjafnargötu 14. (800 (kPAD’FUNDIfl — VÍRAVIRKIS-manchettu- hnappar hafa tapazt. Finnandi geri aðvart i síma 4648. (764 PENINGABUDDA fundin á Fjölnisvegi. Vitjist Bragagötu 24, milli 5 og 6. (763 ÁRMENNINGAR! Æf- ingar byrja aftur 5. janúar n.k. Áramóta- dansleikurinn verður 31. des- ember. Jólatrésskemmtun á Þrettándanum (6. jan.) og um kvöldið jólaskemm.tifundur. — Laugardaginn þann 17. janúar verður árshátiðin i Oddfellow- liúsinu. — Með beztu óskum um gleðileg jól og farsælt nýtt ár. Stjórn Gimufélagsins Ármann. (773 * JÓLADANSLEIKUR FAR- FUGLA verður haldinn 3ja í jólum í Háskólakjallaranum (norðurálmu), og hefst kl. 9% síðd. Húsið verður fagurlega skreytt. Ýms skemmtiatriði. Hjartveikt fólk gæti sín! Dökk föt, síðir kjólar. Þátttaka til- kynhist til Þórhalls Tryggvason- ar, Laufási (sími 3091). Hús- rúm takmarkað, en þeir ganga fyrir, sem fyrstir panta. (727 (KAIPSKAPUDI NÝTT GÓLFTEPPI til sölu, 2%x3% mtr., Öldugötu 57, ann- arri liæð. (799 NÝTT gólfteppi til sölu. A. v. á. — (766 Vörur allskonar ÓDÝRT til jólagjafa: Kven- sloppar, lcven- og barnasvuntur, sængurver, greiðsluslár og margt fleira. Bergstaðastræti 48 A, kjallaranum. (740 STOFUSKÁPUR. Sem nýr lit- ill stofuksápur úr póleruðu birki er til sölu og sýnis á Laugavegi 85, uppi, kl. 8—9 í kvöld. (769 GÓLFDREGILL (pluss) tíl sölu. Lengd 2,30, breidd tæpur meter. Uppl. Ljósvallagötu 8, H. "(772 STOFUBORÐ, sængurfata- skápur, standlampi með skáp og kamina, allt nýtt, .til sölu og sýn- is á Baldursgötu 22, uppi. (771 NÝTT stofuborð með tvö- faldri plötu til sölu Laugarvegi 70 B, niðri.__________(776 TVEIR djúpir stólar til sölu með tækifærisverði, ef samið er strax. Til sýnis Tjarnargötu 8. ______________________(774 NÝR drengjafrakki á 12—13 ára til sölu með tækifærisverði. Uppl. milli 6—9 á Lokastig 19, neðstu hæð. (778 j RITVÉLAR selur ódýrt Leikn- l ir, Vesturgötu 18. Einnig ferða- ! fón. Simi 3459. _____(777 EINFALDUR klæðaskápur tíl sölu Laugavegi 28 C, kjaUaran- um. __________________(782 NÝR stofuskápur með skrif- borði til sölu af sérstökum, á- stæðum. Sérstaklega ódýr. Til sýnis á Bergþórugötu 35, uppi. (783 Notaðir munir keyptir MÓTOR i nothæfu standi úr Essex, model 1936, óskast keypt- ur. Uppl. á bílaverkst. Vatnsstíg 3. —__________________(762 FATASKÁPUR óskast til kaups. Bragagötu 32. (770 Búpeningur GÓÐ KÝR óskast til kaups. Uppl. í síma 1619. (767 ÁTTA fyrsta flokks varpendur til sölu. Uppl. i síma 1669 milli 7 og 8 i kvöld. (784

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.