Vísir - 15.12.1943, Side 3
VÍSIR
3
T'ILKYNNI$«
Áfengisvepzlun píkisins hefir ekki adeins einkasölu á ýmsum
spípitusvörum, lieldup einnig einkarétt á innflutningi
þeirra og tilbiiningi, svo sem:
Xlmvötnuixi
Hárvötxxum
Aii&dlitsvötx&um
Bökunardropum
KjÖrnum (essenzum)
Þá hefir Á fengisverzlun ríkisins ein beimild til innflutnings á
vörum sem eru yfír 2,25 af hundraði að áfengismagni að riimmáli
Þetta itrekast hérmeð og augiýsist öllum blutaðeigendum til
leiðbeiningar.
— Virðingarfyllst,
Reykjavík, 10. desember 1943.
Áfengimrzlnn rikisins.
fró hefir verið dregið vegna
akattgreiðslu af vinnutekjum,
og liefir útkoman orðið mjög
svípuð, aðeins um 1% hærri.
Hér fara é eftir meðaltekjuupp-
liæðir þær, sem fengizt hafa
upp úr framtölum fyrir verka-
menn, sjómenn og iðnaðar-
menn, i annara þjónustu, í því
úrvali er áður segir.
R«ykjav(k Kauptún yfir 1000 Ib. Kauptún 100-1000 (b. Alli.
1938 3634 2466 1768 2962
1939 3864 2870 2125 3267
1940 5480 4502 3136 4793
1941 9341 7466 5416 8132
1942 14592 10500 7620 12330
ðtifSt!
VERZL.
Grettisgötu 57.
BÆKUR
Gpphæðir þessar gilda fyrir
almanaksárið, en við saman-
hurð við kaup bóndans er notað
timahilið september—ágúst.
Því er tekjuupphæð ársins færð
fram til þess tímabils með þvi
að hækka hana eða lælcka í því
hlutfalli, sem framfærsluvísital-
an er hærri eða lægri fyrir það
timabil heldur en næsta alma-
naksár.á undan. Þetta er gert
vegna þess, að þegar vísitalan
er ákveðin, liggja ekki fyrir
neinar framtalsskýrslur fyrir
það sama ár og verður því .að
byggja á áætlun fyrir þann
liluta af þvi, sem liðinn er, og
til þess er notaður sá mismun-
ur sem orðið hefir á vísitölunni
til liækkunar eða lækkunar frá
árinu á undan, þvi að allur
liorri þeirra manna, sem hér
koma til greina, fá kaup sitt
greitt eftir vísitölu. Reyndar eru
líka þar á meðal menn, sem fá
kaup sitt ákveðið á annan liátt,
og þótt kaup sé greitt sam-
kvæmt vísitölu, geta tekjurnar
breytzt á annan liátt, vegna
kauphækkana eða lækkana eða
aukinnar atvinnu og yfirvinnu
eða atvinnuleysis. Reglan um
visitÖluframfærsluna er því að-
eins meðaltalsregla, sem ýmist
getur orðið fyrir ofan eða neð-
an hina raunverulega tekju-
liaéð á timabilinu. Þessi regla
hefir verið notuð til þess að
finna kaup bóndans undanfarin
ár, og það reiknað eins og gert
mundi hafa verið, ef vísitölu-
reglurnar hefðu verið þá í
gildi. Öll þessi ár liafa tekjur
verkamanna hækkað meira en
visitalan og verður því liður-
inn, kaup bóndans, lægri, held-
ur en ef reiknað hefði verið
samkvæmt þvi sem tekjurnar
reyndust eftir á, en hins vegar
gæti ííka komið fram hærri
tala, ef tekjurnar færu raun-
verulega lælikandi.
Reykjavík, 4. des. 1943.
Þorst. Þorsteinsson.
Landbúnaðarvísitala 1939—42.
(Kostnaðarliðir).
Kjarnfóður .........
Tilbúinn áburður ...
Viðhald fasteigna ...
Viðhald vei'kfæra ...
Vextir .............
Flutningur..........
Lækningar og meðul
Opinber gjöld ......
Kaup verkafólks:
Fæði, húsnæði
Kaup bóndans ..
o. fl.
Samtals
Þar frá dregst:
Selt fóður og hey.......
Hestavinna ...............
Styx’kir................
Ýmislegt ...............
Mismunur ....
Vísitölur (miðað við
v 1943 = 100)
1939 1940 1941 1942
Kr. Kr. Kr. Kr.
362 392 475 573
135 209 264 266
220 300 376 448
93 120 152 222
900 900 900 900
131 200 260 390
24 28 37 44
40 40 40 40
1467 1554 2762 4920
771 955 1469 2130
2771 3424 5200 8595
6914 8122 11935 18528
383 383 449 832
28 30 41 61
79 97 119
178 200 252 313
653 692 839 1325
6261 7430 11096 17203
22 26 39 61
Bókaútgáfan Spegillinn
hefir nokkra sérstöðu meðal
útgefenda á sinn máta og blaðið
á sínu sviði. Ríkari áherzla er
lögð á að skemmta fólki með
því að draga fram skoplegar
hliðar mannlífsins, einkennilega
náunga, sem lenda i einkenni-
legum ævintýrum. Er Snabbi
velborinn fulltrúi fyrir þessa
grein bókmennta, en síðar hafa
komið út Keli eftir Booth Tai'-
kington (Pem-od) þýdd af Böð-
vari frá Hnifsdal, létt og
skemmtileg drengjabók, og nú
í liaust Mislitt fé eftir Damon
Runyon, þýdd af Páli Skúlasyni.
Nokki-a hugmynd liafa menn
fengið um bók þessa, með því
að þýðandinn hefir lesið nokkr-
ar af sögunum upp í xxl-
varpinu, og þótti mönnum það
hin bezta skemmtun. Allar eru
hækur þessar létlar og þægileg-
ar, lesning sem ekki þarf að
bx-jóta heilann mikið um, en eru
ætlaðar augnablikinu. Slíkar
bókmenntir eru einnig mönnum
nauðsynlegar, enda ekki ger-
andi þær kröfur að erlendir höf-
undar séu eins þunglamalegir og
íslenzkir höfundár yfirleitt, þótt
ritstjóri Spegilsins hafi þar sér-
stöðu. Menn kaupa bækur þess-
ar sér til skemmtunar og þær
svíkja engan.
Landbúnaðarvísitala 1939—42.
(Afui’ðaverð).
Afurðir af nautgi’ipum: 1939 1910 • 1941 1942
Mjólk 0.27 3415.50 0.32 4048.00 0.48 6072.00 0.75 9487.50
Nauta- og alikálfakjöt . 1.46 204.40 1.71 239.40 2.48 347.20 3.49 488.60
Kýrkjöt 0.69 117.30 0.83 141.10 1.19 202.30 1.71 290.70
Húðir 0.35 8.75 0.42 10.50 0.63 15.75 0.97 24.25
3745.95 4439.00 6637.25 10291.05
Sauðf j áraf ui'ðir: Dilkakjöt o. fl 1.27 1270.00 1.11 1110.00 2.11 2110.00 3.59 ) 3590.00
Annað kjöt 0.65 104.65 0.57 91.77 1.08 173.88 1.83 294.63
Gærur 1.60 358.40 3.20 716.80 3.15 705.60 4.20 940.80
Ull 2.50 275.00 4.25 467.50 5.20 572.00 6.30 693.00
2008.05 2386.07 3561.18 5518.43
Afui-ðir af garðrækt: Kartöflur . 23.50 399.50 28.00 476.00 41.50 705.50 61.50 1096.50
Afui’ðir af hrossum: Hi’ossakjöt 0.66 99.00 0.79 118.50 1.17 175.50 1.82 273.00
Hrosshúðir 0.35 8.75 0.42 10.50 0.63 15.75 0.97 24.25
Aðalsamtala
107.75
6261.25
129.00
7430.07
191.25
11095.48
297.25
17203.23
Elinborg Lárusdóttir:
STR AND ARKIRK J A.
Elinborg Lárusdóttir er mik-
ilvirkur rithöfundur. Að þessu
sinni hefir hvm ráðist í skemmti-
legt viðfangsefni, — átrúnaðinn
á Strandakirkju í Selvogi, sem
haldist hefir um margar aldir
og raunar allt frá því er kirkjan
var reist. Greinir höfundur í
upphafi frá aðdraganda þess að
kirkjan var reist á sínum stað,
og teiknum og stórmerkjum er
i því sambandi gerðust. Þvi
næst er saga kirkjunnar rakin,
og skýrt frá ýmsum ráðagerðum
er uppi voru þegar jörð öll í
kringum hana var eydd af sand-
foki og átökum kirkjunnar
þjóna og valdsmanna við al-
menning í Selvogi um það mál.
Lyktaði þeirri viðureign með al-
gerum sigri bænda, sem héldu
kii’kju sinni og enn.stendur hún
á sandinum umvafin átrúnaði
og áheitum, og mun vera rikasta
kii’kja landsins. Hafa henni bor-
ist gjafir jafnvel frá útlöndum
og viðhald kirkjunnar er kost-
að að öllu af sjóðum liennar.
Frú Elinborg liefir vei’ið
lieppin í valinu. Frúin er gædd
góðri fi’ásagnargáfu og lxug-
kvæmni, en hinsvegar má um
það deila lxvort hún hafi reist
sér hurðarás um öxl eða ekki, er
hún i fyrsta kafla bókarinnar
lýsir sjávarháska, en þá má
einnig á liitt líta, að fyrir lienni
sé það ekki aðalatriði að greina
frá honum, heldur trúarlífinu
eins og það gekk og gerðist og
beri því sú lýsing allt annað of-
urliði. Það er margt vel um
þessa bók og vafalaust vei-ður
hún öllum unnendum Strandai’-
kirkju kærkomin sending.
Ti-ygrve Gulbi’anssen:
Bagur í Bjarnardal II.
HVESSIR AF HELGRINDUM.
Bók þessi er nýlega ltomin á
maikaðinn og hefir bókaútgáf-
an Noi'ðri annast útgáfu lxennar,
sem liins fvrra bindis. Koni’áð
Vilhjálmsson liefir annast þýð-
inguna. Er þetta einn þáttur x
frásögii Gulbranssens um Bjarn-
aidalsfólkið, en bækur hans
munu njóta mikilla vinsælda í
heimalandi hans. Hér er lýst
iífsbai’áttu og lífsviðlioi’fura
frænda vorra Norðnxanna,
sem margir munu hafa á-
nægju af að kynnast, jafn-
framt þvi senx rnenn lesa
bækurnar að öðru leyti sér til
skemmtunar. Þýðingin er vel
og lipui’Iega af hendi leyst, en
ljóðlínurnar aftast i békinni
mættu að skaðlausu vera betur
unnar.
BOOKER T. WASHINGTÖN.
Þótt furðulegt sé þekkir
mesti fjöldi menntamanna, —
einkum hinna yngri,— ekki ævi-
sögu Booker T. Washington,
sem er þó einhver nxerkasti
bi’auli'yðjandi síns tíma. Hann
var svertiixgi, er hlaut frelsl sem
harn og varð síðan að berjast
við sái’ustu fátækt um langt
skeið. Með fui’ðulegri þraul-
seigju og samvizkusenxi tókst
honum að afla sér menntunar,
en það var á þeim tima ekkert
áhlaupaverk fyrir negra. Booker
Wasliington blygðaðist sin aldr-
ei fyrir að.niðui’lægja sjálfan sig
i baráttu sinni og hann skar upp
svo sem hann sáði. Eftir að hami
hafði sjálfur aflað sér prýðilegr-
ar menntunar stofnaði hann
skóla i þvi augnamiði að mennta
kynbræður sina og nxun eiga
drýgstan þátt í aukinni menn-
ingu og menntun svertingja í
Vesturheimi. Jafnframt var
hann víðkunnur fyrirlesari og
ritliöfundur og vann sér hina
nxestu sænid í Bandarikjunum.
Heinxsótti Roosevelt forseti
liann m. a. til þess að þakka hon-
um unnin störf og niargt fleira
stórmenni hyllti hann senx
brautryðjanda og fræðara hins
svarta kynstofns. Þetta er bók,
senx rnikið má af læra eins og
ævisögunx allra stórmenna,
lxvernig senx þeir kunna að vera
á litinn. Bókin er upphaflega
íituð af Jóliannes Knudsen rit-
stjóra laust eftir aldamótin,
Þótt liún skýi’i ekki til hlitar frá
allri ævi Booker Washington, er
liún góð svo langt sem húrí nær.
Þýðingu liafa annast Björn H.
Jónsson og Kiistján Jónsson frá
Garðsstöðum. Prentsmiðjan Is-
rún gefur bókina út.
SJÖ MlLNA SKÓRNIR,
eftir Rich. Hallibuxrton.
Sjö nxílna skórnir nefnist
skemmtileg bók eftir ferðalang
einn mikinn, er Halliburton
nefnist. Hann er amerískur og
kunnur rithöfundur þar veslra.
I þessari bók segir hann frá
ferðum sinum um f jórar heims-
álfur og segir vel frá. Hann
virðist hafa lag á því að kornast
á þá staði og ná tali af þeim
mönnum, sem flesta inundi fýsa
að kynnast, og alls staðar getur
hann dregið inn í fei’ðasöguna
frásagnir urn ótrúlega spenn-
andi atbui'ði. Hann er eixin þess-
ara manna, senx alltaf „lendir i
einliverjum æfintýrum“, alltaf
dettur ofan á eitthvað merki-
legt. — Bókin er 340 bls. í átta
blaða broti vænu og með all-
mörgum myndum. Efninu er
skipt í 32 sjálfstæða kafla, og
nefnast þeir meðal annars:
Djöflaeyja Bandaríkjanna, Átt-
menningar glíma við dauðann,
Bein Kolunxbusar, Helför Róm-
anoffanna (það eru raunar
fimm kaflar, senx segja frá hin-
um sorglegu afdrifxxnx rúss-
nesku keisaraf jölskyldunnar).
Elzti nxaður í heimi, Drottning-
in með blæjuna, Borg Minótár-
ans, Salóme dansar á tindinum,
Konungur konunganna (Ibn
Saud) og I slóð Hannibals. Þetta
gefur nokkura hugmýnd um
éfnið, og lxygg eg, að flestum
íríuni þykja bókin fróðleg og
skenxmtileg i bezta lagi.
Bókin er gefin út á Akureyri
af nýju forlagi þar, sem nefn-
ist Hliðskjálf. Jóhann Frlmann,
skólastjóri, hefir þýtt hana, og
virðist þýðingin vera mjög góð.
Hún er prentuð í prentverki
Odds Björnssonai’.
Yfii’Ieitt er Jxetta snotur, læsi-
leg og eiguleg bók. P. H.