Vísir - 12.01.1945, Blaðsíða 1
Rannsókn á eínum
til sementsgerðar.
Sjá bls. 2.
Sókn Bandaríkja-
manna og mótleik-
ur Japana — bls.6
35. ár.
Föstudaginn 12. janúar 1945.
9. tbí,
Fleygur Þjóðverja minnkar
Fimm borgir teknar á Luzon.
Bandaríkjamenn
35 km. nppi
í landL
Komnir að fyrstu varna-
Hnu Japana.
Bandaríkjamenn eru komn-
ir að á einni á Luzon, sem
talið er að Japanir muni
fyrst reyna að verjast við.
á þessi rennur um 35 km.
uppi í landi frá suðurströnd
Lingayen-flóa. Rennur hún
á nokkurum kafla samhliSa
ströndinni, en beygir síðan
norður á hóginn og rennur í
fkiann vestanverðan. Hefir
manntjón Bandaríkjamanna
verið lítið Jiessa fyrstu daga
Úmrásarinnar, meðal annars
vegna þess, að Japanir liafa
litið lið, en eins og áður seg-
ir, er nú gerl ráð fyrir því,
að bardagar fari senn liarðn-
andi.
Myndin er af borginni Nijmegen. Voru miklar loftárásir gerðar á þessa borg áður en inn-
rásin á meginlandið liófst. Stendur þar varla steinn yfir sleini í heilum hverfum.
Fimm borgir
íeknar.
Bandarikjamenn eru hún-
ir að ná á vald sitt fimm
borgum á Luzon. Þær eru all-
ar Jitlar en um þær liggja
góðir vegir eins og víðar á
Luzon. Blaðamenn segja, að
eyjarskeggjar fagni komu
Bandaríkjamanna ákaft og
liafi skæruliðar nokkurir
gengið í lið með innrásar-
hernum.
Svæðið er 35 km.
á breidd,
Lándgöngusvæðið hefir nú
verið breilíkað noldcuð og er
35 km. á breidd. Land er
viða flatl og erfitt að finna
góð varnarskilyrði, nema í
árfarvegum, en þeir eru flest-
ir þurrir um þetta leyti árs.
Osmena hvetur
evjaskeggja.
L@!fvamir Þjóðverja
ganga íyrir.
Fregnir frá Sviss herma,
að Þjóðverjar efli nú loft-
varnir sínar af miklu kappi.
Er þetta meðal annars gert
með J)ví, að loftvarnabyssur
og skotfæri ganga nú fvrir
nær allri annari framleiðslu
til hernaðarþarfa, og Jiefir
Speer gefið út strcngileg fyr-
irmæli um það.
Gusev, sendiherra Rússa í
London hefir afhent Montgo-
ínery, Beaverbrook og fleiri
Bretum rússnesk heiðursmerki.
ippseyja, Jiefir sent eyja-
skeggjum ávarp. Heitir hann
á J)á að rísa upp gegn Japön-
um, til ])ess' að ])eir verði
sigraðir sem fyrst og eyjarn-
ar verði frjálsar.
Sergi Osmena, Forseti Fil-
Norskii íallhlíiahennenn vinna tjón
á hektn jámhrantnnt Noregs.
Skemmdarverk unnin víða annarstaðar í Noregi.
Norskir fallhlífahermenn
hafa verið látnir svífa til
jarðar heima í Noregi.
í fregnum um þelta frá
London í gærlcveldi er frá því
skýrt, að Iiermenn þessir hafi
verið þjálfaðir i Bretlandi og
hafi þeir nú i fyrsla sinni
verið sendir fram. Þeir höfðu
skipanir um að eyðileggja
sem mest af þrem aðaljárn-
hnautum Noregs, meðal ann-
ars vegna herflutninganna,
sem nú fara fram um landið,
siðan Iýjóðverjai- liófu undan-
hald sitt frá Finnlandi.
Segir í brezkum fregnum
um aðgerðir manna þessara,
að þeir hafi viða rofið upp
járnhrautarteina svo lmndr-
uðum skipti eða sprengt
brautina í loft uj)p og muni
af þessu verða hinar mestu
lafir.
önnur
spellvirki.
\ríða í Noregi hafa
skemmdarverkamenn ráðizl
víða á allskonar iðnfyrirtæki,
sem eru i þjónuslu Þjóðverja.
Fv þess getið. að einu sinni
hafi verið eyðilagðar hirgðir
af kúlulegum, sem Þjóðverj-
ar áltu og hafi Inrgðirnar
verið milljóna sterlingspunda
virði.
Skipum hefir líka verið
sökkt fyrir Þjóðverjum í
norskum höfnum, svo sem í
Oslo og Porsgrunn.
!'
VopnWé í Grikk
landi.
Rétt fyrir miðnætti í gær
bárust fregnir um það, að
sættir hefði úáðzt í Grikk-
landi. 4
Fins og skýrt hafði verið
frá áður, voru orðnar góðar
likur á því, að til sætta mundi
draga og höfðu EAM-flokk-
arnir sent samningamenn á
fund. Scobies. Meim þessir
állu að heyra skilmála hans
og taka þeim, ef þeim þætli
þeir aðgengilegir, en liafna
að öðrum kosti.
Samkvæmt fregninni uni
sættirnar er búið að ákyeða á
hvaða stundu skuli hætta
vopnaviðskiiptum.
Þegar seinast fréttist í gær-
kveldi voru fremstu sveitir
brezka hersins komnar að
Korintuskurðinum.
Skilmálarnir.
Skilmálar þeir, sem Scohie
hershöfðingi selli fram og
undirrilaðir voru. fjölluðu
um það m. a., að bardöguni
skyldi Iiætt á öðru miðnætti,
ELAS-sveitir skulu hverfa
úr Iiéruðunum, sem eru í alll
að 160 km. fjarlægð norðan
og norðvestan Aþenu, enn-
fremur frá norðurhluta Pelo.
ponnesskaga, þrem stórum
evjum og eyjaldösunum Spo-
rades og jSyklades, ])á skulu
fará fram fangaskipti.
ELAS neitaði með öllu að
afhenda gisla ])á, sem þeir
hafa tekið og er það mjög
harmað í Grikklandi.
Flugvélar bandámanna'geröu
í gær mikla árás á járnbrautar-
stööina í Krefeld í Þýzkalandi.
Ameriskir kafbátar eru nú
farnir aö herja á SuÖur-Kína-
hafi, milli Kína. og Filippseyja.
B&rdagar í Bnda-
pest senn á enda.
Þjóðverjar hafa nú aðeins
um fimmta hluta Budapest-
borgar á vaidi sínu.
í gær tóku Rússar eina af
.járnbrautastöðvum borgar-
innar og 150 húsaþyrpingar.
Þeir bafa alveg hfeinsað til í
hverfunum Ujpest og Kispest
og ýmsum fleiri.
Heyrzt hafa frá foringjum
varaliðsins mjög eindregnar
áskoranir lil hersins þýzka.
sem revnir að koniast til
borgarinnar, um að reyna að
herða sóknina. Yfirmaður
Ungverja þeirra, sem berjast
með Þjóðverjum, liel'ir sent
Sakazy skevti og sagt, að þeir
liljóti að verða sigraðir fvrr
en varir.
Norðvestur af borginni bef-
ir Rússum enn tekizt að
brinda áhlaupum Þjóðverja,
þriðja daginn í röð.
herskip
við strendur
Indé-Kina.
1 Pearl Harbor er til-
kynnt, að amerísk flota-
deiid sé að herja við
strendur Indó-Iíína. Eru
flugstöðvarskip í flota-
deildinni, og hafa þau gert
árásir á skip og strand-
virki milli Saigon og Kam-
rahn-flóa í suðausturhluta
landsins.
Fiegn þessi hefir vakið
mikla athygli, því að her-
skipin eru stödd um 1500
km. suðvestur frá Manilla.
Þaðan eru 1000 km. til
Singapore í suðurátt.
óðim,
Undanhaldið
hratt
en sldpnlegi
Þfóðveijas 17 km. frá
Strassburg.
|Jndanhald Þjóðverja ur
Ardennafleygnum held-
ur áfram. Það er skipulegt,
en hraðinn er mein en und-
anfanð.
Það er margt, sem veldur
því að Þjóðverjar hafa hætt
við að verja fleyginn til
þrautar, segir enskur hernað-
.arsérfræðingur. Ein ástæðan
er sú, að þegar bandamenn
voru búnir að ná sér eftir
fyrstu undrunina, gátu })eir
farið að beita því ofurefli,
sem þeir hafa á vesturvíg-
stöðvunum.
1 öðru lagi cru flutningar
nær ól'ærir vestur yfir Ar-
■dennafjöll, þegar sífelldar
loftárásir bætast á snjóalög
og ófærð.
í þriðja lagi vill Rundstedt
fara að spara lið sitt aftur,
úr því að- liann vann ekld
stórkostlegan sigur þegar 1
stað með sókn sinni.
Ber ekki saman.
Þjóðverjar munu vera bún-
ir að yfirgefa um það bil
þriðjung fleygsins, en brezku
blöðunum ber elcki saman
um það, hversu mikið ])cir
hafi látið sér úr greipum,
ganga aftúr. Eitt segir þriðj-
ung, aiinað helming, en það
þriðja, segir, að fleygurinn sé
í rauninni ekki til lengur.
Yið Bastogne.
Bandaríkjamenn hafa unn-
ið á beggja vegna við Bast-
ogne síðustu daga. Fyrir suð-
austan borgina hafa þeir sótt
svo nærri Wiltz í Luxem-
burg, að njósnasveitir þeirra
fara inn í þá borg að næt-
urlagi.
Árásirnar í
Frakklandi
I Frakklandi halda Þjóð-
verjar áfram áhlaupum síu-
um. Þeir fara m. a í tveim
■ fylkingum inn í Elsass, frá
Bilsche og Wissemburg. Aulc
])ess sækja þeir á fyrir sunn-
an Strassburg og voru í gær-
kveldi í 17 lcm. fjarlægð frá
borginni.
Bandaniemi nálgast 68-
uek Mandalay.
Sókn bandamanna í Burma
heklur áfram og miðar hratt
suður.
Þeir eru nú á síðasta sprett-
inum lil Mandaley og hafa
náð á vald sitt bæ nokkurum,
sem er 55 km. fyrir suðaust-
an Swebo. Flugmenn liafa
scð Japani viima af kappi að
víggirðingum bjá Mandalay.