Vísir - 12.01.1945, Blaðsíða 6

Vísir - 12.01.1945, Blaðsíða 6
VISIR Föstudaginu 12. janúar 1945 VÍÐSJÁ Hver er oiaðurinn? Eins oq mönnum ev kunn- Ugt af fréíium, hefir David Lloyd George, hinn frægi jbrezki sljórnmálamdður, nú nýlega lilkynnt, að hann muni ekki bjóða sig fram til þings oftar af heilsufarsleg- nm ástæðum. Hefir IJoyd fGeorge setið stöðugt á þingi SÍðan árið 1890, eða í .V/ ár Samfleyit. Hefir Bretakon- Ungur nú sæmt hann jarls- nafnbót í viðurkenningav- skyni fyrir störf hans í þágu þrezku þjóðarinnar. David IJoyd George er fæddur í borginni Manchest- |er árið 1863. Faðir hans, \William George, Welsh- maður, var skölastjóri þar í borginni. Þegar David var tveggja ára missti hann föð- ur sinn, og álst þann þaðan ii frá upj> lijá frænda sínum, JRichard Lloyd, sem var skó- smiður og kristniboði. Hafði þann vinnustofu í bænum Llanystumdwy í Wales, og voru frjálslyndir vinstri- ’menn í bænum vanir að hitt- <ast þar og ræða áhugamál isín. í þakklæt is s kyni við [þennan frænda sinn bætli David George nafni hans, Lloyd, við sitt nafn. Þegctr Lloyd George var fjórtán áira fór hann að lesa lög, og tuttugíi og tveggja áira fékk hann réttindi til þess að leysa af hendi lögfræðileg störf. Árið 1890 var hann fkosinn á þing í neðri mál- fSÍofu brezka þingsins fynr fCarnarvon-kjördæmið, og <var hann síðan fulltrúi þess lim þrjátíu ára skeið. Þó að Lloyd George sýndi það strax í upphafi þing- mennsku sinnar, að hann uar frábær ræðumaður var 'það ckki fyrr en hann talaði fyrir málstaði Búanna í Búa- ystríðinu 1899, að hann varð þjóðfrægur maður. Þó að Lloyd George væri hataður <af flestum Englendingum og væri eitl sinn ofsóttur af æst- tim mannfjölda í Birming- þain, þá snerist almennings- álitið æ meira á sveif með Jhonum þar tit áirið 1905 að 'fiann var gerður verzlunar- málaráðherra í ráiðiineyti 'jSir Heriry Campbell-Bann- erman. Þremur árum síðar, eftir að hantl hafði verið fjármálaráðherra í ráðu- tieyti Asquith, kom hann í 'fjegn um þingið nýjum elh- iaunalögum, sem vöktu mikla andúð í lávarðadeild- inni, þar sem aukin útgjöld 'ríkisins a[ lögum þessum lentu aðallega á yfirstéttum landsins. Siðar lagði hann fram frumvarp sitt um at- ívinnuleysisslyrki, slysa- tryggingu og veikindajrí /yr- Ir verl amerin. En lieims- "styrjöldm fyrri seinkaði því, að þessi stefnumál lians kæmusl í framkvæmd, því a.ð j)á varð hann að brina fcröftum sínum i aðra ált. Eftir að hafa endurskipu- lagt fjármál Brellands varð jJoyd George hergagnafram- leiðvluráðherra i ráðuneyh [Asquith og ánð 1916, eftir iát Kitcheners lávarðar, varð þann hei málaráðherra Brcta. í desember sama áir ikom upp deila milli Asquith og IJoyd George, sem lykl- aði þannig, að IJoyd George 'parð forsætisráðherra. .. Á friðarráðstefnunni i París eftir heimsstyrjöldina fyrri var Lloyd George einn af hinum „þremur stóru", fúsamt Wdson Bandarílcja- Syntu msð hanri- sprengjur að inn- rásarskpnum. Frá vörn Japana við Luzon. Frásagnir blaðamanna af fyrsíu klukkustundum inn- rásarinnar á Luzon eru nví að byrja að berast vit um heim. Einn af fréttarilurum U. P. með innrásarhernum er William B. Dickinson. Hann seg-ir, að Japanir hafi raun- verulega clcki veitt neina motspvrnu, þegar ameríslui hersveitirnar brunuðu á land úr innrásarbátunum. Skípa- tjón var hverfandi í saman- hurði við hinn mikla skipa- fjölda, sem þarna var að verki og þótt japanskir flug- menn gerðu hverja tilraun- ina af annari til að steypa flugvélum sín.um á skipin. Japanir lögðust til sunds. Það var 7. ameríski flotinn, sem var til verndar skipalest- inni. Það var hann, sem sigr- ani Japani fyrir fáeinum vik- um við Formosa. Orustuskip hans muldu og jöfnuðu við jörðu á augahragði hvert strandvirki, sem hægt var að nota gegn innrásarflotanum. Þá gripu Japanir til þess ráðs, sem aldrei hefir verið gripið til í hernáði áðiir. Bcztu sundmenn þeirra voru látnir synda út að herflutn- ingaskipunum í skjóli nætur- innar og höfðu þeir meðferð- is handsprengjur, sem þelr vörpuðu að skipunum í þeirri veiku von, að hægt væri að laska þau. En það var auð- vitað vonlaust og enginn, sem þetta reyndi, komst til lands aftur. Leiðinni lokað til Formosa. Ralph Teatsworth, sem einnig er fréttaritari UP og er á flaggskipi Kinkaids, yl- irmanns sjöunda amcríska flotans, skýrir frá því, að frá 2. janúar til innrásardags hafi flotadeild verið á sveimi milli Formosa og Luzon. Hún skaut niður flestar flugvélar þeirra, sem Japanir sendu þessa leið til hjálpar setuliði Filippseyja og auk þess sökkii hún hverju skipi, sem reyndi að komast til Luzon. Mun það verða til'þess, að hardagar á evjunum standi nn'm skemur en ella. forsela og Clemenceau. Síð- ar, sem leiðto’gi /rjálslynda flokksins, barðisl hann mjög fyrir stofnun írska fríríkis- ins, og skupqöi sér við það óvild, svo að forsætið á þingi komst í heiidur verka- mannaflokksins, sem Ram- say MacDonald stjórnaði. Deilur þær, sem risu út af þessu, ollu því, að marg- ir stuðningsmeiin frjálslynda flokksins sneru baki við I lokknum. Þegar Verka- mannaf lokkurinn lél af völd- um árið 1931, gerðist Lloyd George sluðningsmaður sam- sleypustjórnar þeirrar, er þá tók við völdum. Um meira mi liálfrar atd- ar skeið hefir David Lloyd Georga nú áitt sæli í neðri málstofu brezka þingsins, og nær allan þann tíma verið einn af áhrifamestu stjórn- málamönnum Breta. Landamerkja- málið —; Frah. aí 3. síðu: landinu. Styrkir slikt réttar- vitund fólksins og heldur við feðlilegum, lý’ðræðislegum tengslum milli þess og dóms- valdsins. Um ágreiiiingsmál Mógils- ár og Iíollafjarðar vil eg að lokum seg.ja það, að enn er of snemmt að spá nokkuru um, hvernig þeim kann að reiða af að síðustu. Er það 'fyrst, að þrátt fvrir dóm hæstaróttar og allan þann málarekstur eru þeir vísl fæstir, scm cru nokkuru nær um hvar undirdómar- arnir hafa ætlazt til, að merk. in skvldu vera milli .jarð- anna. Það getur kostað nýja rannsókn eða jafnvel nýtt mál að finna út, hvað þeir hafa meint. Áin, sem þeir töldu að aldrei hreytti far- vegi, gerði þeim nfl. þann grikk, að „laka strikið“ um leið og þeir fengu málið til meðferðar, og liefir síðan gengið mjög á Kollafjarðar- land. Þarf nú að rannsaka, við hvaða farveg dómend- urnir liafa miðað, nema þá þeir ætlist til, að Mógilsá eigi einnig að svæla þetta land undan Kölláfirði, á sama hátt og dómendurnir virðast liafa gert sér litið fyrir og lekið af Kollaf. hluta af eða jafnvel allt háfjallið og Esj- una og lagt undir Mógilsá, sem reyndar er svo bersýni- leg lögleysa, að engu tali tek- ur. í öðru lagi er full ástæða til að ætla, að ný sönnunar- gögn muni koma fram, og eru þá möguleikar á að fá málið tekið upp að nýju, enda er slíkt lieimilað í lög- um. Þess vegna er og mun verða unnið að því áfram, þrátt fyrir dóm hæstaréttar, að afla nýrra gagna og upp- lýsinga í málinu. Hafa þegar komiðíjeitirnar nokkur gögtí, sem ekki var vitað um áður en dómur féll; auk þess eru sterkar líkur fyrir, að til muni vera önnur sönnunar- gögn, sem skera muni úr málinu til hlýtar, og væntan- lega tímaspursmál eitt, hve- nær' til þeirra næst. Má þess vegna vel vera, að sá tími sé ekki langt undan_ að Kolla- fjörður fái rétt hlut sinn að fullu í þessum málum. Eg liefi þessar athuga- semdir ekki fleiri. Eg tek fram, að eg hefi ekki byrjað blaðaskrif um Jiessi mál að fvrra bragði, eða án tilefnis. Eg geri og ekki ráð fvrir að þurfa að halda þeim áfram. Verði lnnsvegar frekara til- efni gefið mun séð um, að lekið verði til andsvara, eflir því sem þurfa þykir. Sigurður ólason. 1KFSKHð- déild -S.V.F.I. á Isa- firdi. Kveiinadeikl Slysavarnafé- lagsins á ísafirði hélt pðal- fund sinn 8. jan. siðastliðinn. Var gefin skýrsla um starf- semi félagsins á liðna árinu og kosin sljórn fvrir yfir- standandi ár. Þessar félags- konur voru kosnar í stjórn: Sigriður Jónsdóttir formaður, Þuríður Vigfúsdóttir og Pálína Gunnlaugsdóltir. Fyr- ir í stjórninni voru Rannveig Guðmundsdóttir gjaldkeri og Guðlaug Dahlmann. Á aðal- fundinum gengu 15 nýir með- liimr inn í deildina, félagar eru nú 250. Gamla Bíó sýnis “Random Harvest,,. í dag auglýsir Gamla Bió hina frægu kvikmynd Ran- don Harvesf til sýningar. Þcssi mynd er einhver allra frægasta kvikmynd, sem gerð hefir verið i Bandarikjunum um langt skeið, en húri er hvggð á skáldsögu James Hiltons, er á sínum tima varð einhver allra eftirsóltasta hók, sem komíð hel'ir á mark- aðinn um margra ára hil í Bandaríkjunum enda varð hún einhver mesta metsölu- bók, sem þar hefir verið seld. Aðalefni myndarinnar er frásaga af brezkum liðsfor- ingja, sem fyrir styrjöldina var mikill áhrifamaður heima i landi sínu. Meðan á styrj- öldinni stendur er hann flutt- ur í sjúkrahús i Frakklandi vegna áfalla _er hann hefir hlotið, sem jafnframt orsaka að hann missir minnið. Ilann man ekki hver hann er og skyldfólk hans og kunningjar heima í Englandi telja hann af. í þessu áslandi kynnist hann ungri stúlku og giftist henni og reisa þau sér heim- ili saman. Nokkru siðar fer Iiðsforinginn með handrit sem hann hefir skrifað til að selja það hlaði í nágrenninu. Á þvi ferðalagi fær hann minnið aftur, en gleymir um leið hinni fyrri tilveru sinni. Seinni hlutj myndarinnar lýsir á dásamlegan hátt hvernig lianp er í stöðugri baráttu um atð rifja upp þráð- inn milli þes,sara tveggja til- vera, sem hq.nn hefir lifað í en eru homun eins og tveir lokaðir heimar. Aðalhlutverk- in í myndiiyn leika: Greer Garson og RýnaUl Colman. Þýzk skip tftekast á og far- * ast vi§ Danmörk. Á laugardag í síðustu viku varð árekstur milli herflutn- ingaskips og skotfæraskips á Kalundborg-firði, að sögu fréttastofu Dana. Varð af mikil sprenging og séridu Þjóðverjar um 70 sjúkrabifreiðir á vettvang, en hátar, sem leituðu að skip- brotsmönnum, komu tómir til lands. Um 3000 hermenn voru á flutningaskipinu. (Frá sendiherra Dana.) bæiabfrettir Nseturlaeknir er i Læknavnrðstofunni, sinii S030. Næturvörður er i Reytvjavikur Apóteki. Næturakstur Bs. HreyfiII, simi 1033. í "ær var slökkviliðið kallað að Vest- urgötii 3(i. Hafði kviknað i kassa i kjallara hússins. Var búið að slökkva eldinn, þegar slökkvilið- ið kom. Skeinmdir urðu litlar sém engar. Hjúskapur. Nýlega voru gefin, saman í hjónband af síra Bjarna Jóns- syni, Kristín Guðbrandsdóttir og Jósef Sigurðsson sjómaður, Heim- ili þeirra er á Karlagötu 22. Síðastliðinn föstudag voru gef- in saman í hjónaband af síra Böð- vari Bjarriasyni Guðbjörg Krist- insdóttir og Sæmundur Gislason, lögregluþjónn. Heimili þeirra er á Vatnsstig 4. Verkalýðsfélag Stykkishólms varð 30 ára laugardaginn (!. þ. m., og minntist Verkalýðsfélagið afmælisins með l'jiilmennri sam- komu í samkomuhúsinu í Stykkis- hólmi. 3000 Hafnfirðingar hafa nú farið á bíó ólceyis i Bæjarbió Hafnarfjarðar. Hal'a atlir lokið miklu lofsorði á salinn, en hann er eins og mönnum er kunnugt, einn sá allra bezti siriri- ar tegundar hér á landi. Ivviknar í bíl. Laust fyrir miðnætti í nót! kviknaði í bifreiðinni R 2520, er var stödd á Vifilisgötu. Þegar stökkviliðið kom á vettvang, var ameríska slökkviliðið búið að slökkva eldinn. Skemmdir á bif- reiðinni urðu mjög mikhir. Útvarpið í kveld. Kl. 18.30 íslenzkukennsla, 2. fl. 19,00 Þýzkukennsla, 1. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 20.25 Út- varpsSagan: „Kotbýlið og korn- sléttan“ eftir Johan Bojer, VIII (Helgi Hjörvar). 21.00 Strok- kvarlett útvarpsins: Kvartett nr. 12 eftir Mozart. 21.15 fþróttaer- indi l.S.f.: Félagslífið og áhrif Jiess (dr. Símon Jóh. Ágústssori). 21.40 Spurningar og svör m ís- tenzkt mál (dr. Björn Sigfússon). 22.00 Fréttir. 22.05 Symfóníutón- leilcar (plötur): a) Symfónía í'Es- dúr eftir Mozart. b) Píanókon- sert nr. 4 eftir Bcethoven. 23.00 Dagskrárlok. skóli í Bandaríkjunum. Martha, krónprinsessa Noregs, sést hér á myndinni vera viðstödd þegar 300 norskir sjóliðar og foringjar útskrif- uðust úr norskum sjóliðsforingjaskóla hjá New York.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.