Vísir - 12.01.1945, Blaðsíða 7

Vísir - 12.01.1945, Blaðsíða 7
Föstudaginn 12. janúar 1945 7 VISIR 0= 19 „Það er ekki fjarri því, að eg sé þcr sammála, Demetrius. En það mundi þó verða mönnum til mikils Íiugarléttis, þegar á móti blæs, að geta alið von um að einhver góður máttur sé til — einhvers slaðar — og hægt sé að ákalla hann.“ „Já, lierra.“ samsinnti Demetríus og leil til himins. „Stjörnurnar fara sínar mörkuðu braut- ir. Eg geri ráð fvrir því, að þær sé beiðarlegar og skynsamar. Eg trúi á Tíber-fljót, fjöll, kindur, nautgripi og besta. Ef guðir ráða þeim, j)á eru þeir guðir heiðarlegir og með réttu ráði. En ef til cru guðir á Ólýmpsf jalli, sem stjórna málefnum manna, þá eru þeir illir og geðveikir." Nú kom Deinelriusi í hug, að liann Iiefði talað of mikið og hann stirðnaði, stóð teinréltur og gaf með þvi til kynna, að augnablik trúnaðarins milli húsbónda og þræls væri á enda. En Mar- sellus var ckki á því að liætta strax. „Þú ert ef til vill þeirrar skoðunar,“ sagði hann, „að allt mannkynið sé geðsjúkt?“ „Eg veit það ekki, herra,“ svaraði Demetríus. og lét sem hann hefði ekki lekið eftir háðsglott- inu á andlili húsbónda síns. „Jæja,“ hélt Marsellus áfram, „við skulum þá þrengja umræðuefnið lítið eitt. Það er ef til vill skoðun þín, að rómveska lieimsveldið sé geð- sjúkt?" „Þræll yðar, herra,“ sagði Demetríus liarðri i'öddu, „liefir sömu skoðun á því og búsbóndi hans.“ Marsellusi varð nú Ijóst, að liinar Iieimspeki- legu htigleiðingar þeirra voru á eiida. Ilann vissi það af reynslunni, að þegar Demetrius var búinn að afráða að vera þræll og ekkei'l annað, j)á var ekki hægt að fá hann ofan af því, livað sem það koslaði. Þeir stóðu báðir þöglir og horfðu riiður í vátnið, sem ólgaði í kjölfari skipsins. Grikkinn liefir á réttu að standa, hugsaði Mar- sellus. Það er einmitt jjetta, sem þjáir rómverska heimsveldið------það er geðsjúkt! Það cr mcin alls mannkynsins. Það er geðsjúkl! Ef lil er ein- hver æðri ráðandi máttur, þá er liann líka geð- veikur! Stjörnurnar eru beiðarlegar og skyn- samar. En mannkynið er brjálað!......... lvlikk! Ivlakk! Iílikk! Klakk! III. KAFLI. Litla skipið, sem Marsellus var farþegi á, hrepspti eitthverl versla veður, sem komið hafði á jiessu ári, á leiðinni framhjá Lipari-evjunum og í gegnum Messina-sund. En þegar komið var suður úr sundinu, skánaði veðrið svo og gcrði svo góðan byr. að Manius skipstjóri var fáan- legur til að gefa sig á tal við farþegann. „Getið þér ekki sagt mér eittlivað um Minou,“ sagði Marsellus, þegar Manius var búinn að rabba drykklanga stund um siglingar sínar. Ilajin bafði meðal annars komið til Palermo, Kritar, Alexandríu og Joppa. Manius bló, er Marsellus sagði jietta. „Eg skal segja yður. að það er ekki til neinn staður, sem heitir Minoa.“ Marsellus rak upp stór augu, er skipstjórinn sagði þetta, svo að bann tók sér fyriy hendur að hressa upp á sögukunnáttu farþega síns. Mar- sellus vissi þó sumt af þvi, sem skipsljórinn skýrði honum frá. Hálfri öld áður höfðu hersveitir Ágústusar hafið umsát um liina gömlu borg Gaza. Borg- in var tekin herskildi eftir langa og grimmilega vörn og taka hennar kostaði meira en borgin var verð. „Þáð befði verið ódýrara,“ sagði Manius, „að greiða hinn báa toll, sem krafizt var fyrir leyfi lil að fara um saltbrautina." „En hvað um Beduínana?“ spurði Marsellus. „Iveisarinn befði líka getað friðað þá með fé- gjöfum og ekki þurft að kosla miklu til. Við misstUm tuttugu og þrjú þúsund menn í bar- dögunúm um Gaza.“ Manius hélt áfram með söguna. Ágústus gamli hafði verið viti sínu fjær af reiði yfir því, hversu vasklega borgarbúar vörðust, en þeir voru sam- safn Egipta, Sýrlendinga og Gyðinga, sem hræddust ekki að sjá blóð. tóku aldrei fanga og kunnu allra manna bczt að beita allskonar pynd- ingum. Ágústusi fannst framkoma þeirra, er jieir buðu heimsveldi hans byrgin, vera full á- stæða lil jiess, að nú yrði gerð dugleg hreingern- ing i jiessu pestarbæli. Framvegis átti þessi borg, Gaza, að vera bin rómverska borg Mínóa og' hann kvaðst vænta jiess, að íbúarnir sæu hag þann, sem það færði þeim að komast undir stjórn menningarrikis, og gleymdu því, að nokkuru sinni hefði verið til bæjarfélag. sem var eins sóðalegt, óheilnæmt, róstusamt og óviðun- andi i alla staði og Gaza. „En Gaza,“ liélt Manius áfram sögu sinni, „liafði verið Gaza í seytján aldir og það hefði þurft meira en tilskipun frá Ágústusi keisara til að breyta nafni borgarinnar.“ „Eða hegðun borgarbúa, býst eg við,“ skaut Marsellus inn í. „Eða ódauninn," sagði Manius þurrlega. „Þér vilið það, herra,“ hélt bann siðan áfram, „að hin bvíta strönd Dauðahafsins er eins og salt- blettur við vatnsból i frumskógi þar sem dýr af öllum stærðum og tegundum safnast saman og berjast. Þetta hefir átt sér stað lengur cn saga nokkurrar jijóðar getur um. Stundum befir það komið fyrir, að dýr, sem er stærra en önnur, befir komið þarna að og hrakið öll hin á brott, Þá bafa minni dýrin við og við bundizt samtök- um gegn stóra dýrinu og stökkt jivi á brott, en siðan liafa jiau orðið ósátt á ný og baldið áfram að berjast innbyrðis. Jæja — svona er Gaza!“ „En saltið fæst ekki í Gaza sjálfri,“ sagði Marsellus nú. „Það er flutt frá Dauðahafinu.“ „Satt ci' það,“ svaraði Manius, „en menn kom- ast elcki til Dauðahafsins, til að ná sér saltkorn, nema Gaza bleypi þeim framhjá. Um langan aldur stóð þetta svo, að ljón Judeu varnaði öll- mn öðrum vegarins, þegar ’það var búið aS hrekja Filistea-hýenuna á brott. Þá kom egipzki fillinn og bræddi Ijónið á braut. Næst stökk tigrisdýrið Alexander á fílinn. En alltaf fór þaS svo eftir bverja viðureign að hin máttarminni læddust aftur til borgarinnar og rifu Jiar livert annað i sig, meðan þau voldugu voru að sleikja sár sín.“ „Og hvaða dýr kom svo á eftir tigrisdýrinu ?‘* spurði Marsellus, þólt bann vissi, Iivert svariS mundi verða. V Hvers vegna liafa Skotar inikla kíninigáfu? V Af því að hún er gefins. Heyrnarlaus eiginniaður og blind eiginkona erif alltaf hamingjusöm hjón. (Danskur málshátlur). Frúin sem ekr bílnum úr aftursætinu er ekki betri heldur en eiginmaðurinn, sem eldar matinn frá borð- stofuborðinu. Þegar Lincoln frétti, að Fred Douglas væi i i Wash* inglon, lét hann senda eltir honum og bauð honum í tédrykkju. Seinna, þegar Douglas var spurður um boðið, sagði hann, að Lincoln væri eini hviti mað- urinn sem hann hefði eytt með einni klukkustund, sem ekki hefði minnt sig á, að hann væri negri. Á tuttugu árum hefir hnetuframleiðsla Californíiv meir en tvöfaldast. Hver éinstakur maður í slórri flugvél hefir verjv- ur utan á sér, sem vega 28 pund. — s, Ámcrískai' stálverksmiðjur framleiða nógu mikið a^ stáli til að byggja einn tundurspitli á hálftima fresti alan sólarhringinn. Eftir 12 ára stjórn Japana í Manchúríu höfðu 13 milljónir, cða þriðji hluti íbúanna, orðið þrælar ópí- umsnautnarinnar. > Dómarinn: Hefi eg ekki einhvern tíma séð yð- ur áður? Fanginn: Jú, eg kenndi dóttur yðar að syngja. Dómarinn: Þrjátíu ára fangelsi. Ivennarinn: Ef þú skærir kartöflu í tvo lduta, því næst þessa tvo hluta i fjóra hluta, og svo hvern af þessum fjórum í tvo. Hvað hefir þú þá. Sigrún litla: Kartöflu-salat. 172 Á FLÓTTA Eílir Ethel Vance Það liljóta að vera einhver ráð, bugsaði hún. Eg verð að finna þennan gamla þjón þeirra, Fritz mun liann heita. Hann kemur áreiðanlega með vega- bréfið. Hann kemur beinl liing- að. Harin litur út fyrir að vera maður, sem bægt er að treysta. Eg spyr hann ráða. Furðanlegt að eg skuli gripa í það eins og trausta taug, „að leita ráða gamals þjóns. Hvað var þetta, sem eg þótt- ist sjá, þegar þau voru að fara, — eitthvað sem var svo óliugn- anlcgt — að minnsta kosti i svip? Æ. eg get ekki munað. Þegar klukkan er farin að ganga tiu er það horfið langt út í buskann og kemur aldrei aftur. Þegar Juli kom með morgun- kaffið sat greifynjan þarna enn og jiað var síður en svo að hún væri nokkuð svfjuleg, eins og hún var jió oft á morgnana. En tillit liennar var annarlegt og dreymandi. „Góðan daginn „kæra frú,“ sagði Juil. Greifynjan var búin að draga gluggatjöldin frá og sólin skein inn um gluggana. „Það er fagurt veður í dag.“ Juli veitti greifynjunni enga sérstaka athygli. — Juli var vel kunnugt um kunningsskap greifvnjunnar og hershöfðingj- ans og hún sá jafnan á svip greifynjunnar, livort þau hefðu deilt eða ekki. En Juli lél alltaf, sem hún ekkert vissi. Þennan morgun komst Iiún að þeirri niðurstöðu, að greifvnjan væri hamingjusöm. Juli ætlaði að skjóta því að Katíiie, er niður kæmi, að greifynjan og liers- höfðinginn hefðu jafnað ágrein- inginn sín í milli. Greifynjan drakk kaffisop- ann sinn og fór að liugsa um stúlkurnar sínar, en mundi ekki í svipinn livað áformað var þeim varðandi. Hún fór að liugsa um Suzanne — livað lnin mundi hafa fyrir stafni i dag. Þar til í gær hafði lienni geðjast lílt aðSuzanne.Nú var hún henni skuldbundin. Greifynjunni féll allþungt að Iiugsa um Suzanne og Leo. En hún hratt þessum liugsunum frá sér og þeirri auðnar-sýn, sem við hafði blas- að stulta stund niðri i forsaln- um. .... Nei, nei. Það mátti ekki fara svo. Hún yrði að byrja nýtt líf — byrja á nýjan leik. Þegar i kvöld, á áttunda tímanum. Hún ákvað að fá sér bað og það varð lienni til mikillar hressingar. Og er hún haíði klæðst og snyrtað sig lil fannst lientii, að hún væri tiu árum yngi'i. Hún fór að lireyfa til skúffur sinar og hirzlur. Það var svo margt, sem hún vrði að losa sig við, fatnað ýmiskonar_ sem lnin gæti gefið Juli Kathie, og svo var ógrynni af bréfum og öðru, sem líklega bæri bezt að brenna. Og svo var það Kurl. Hún reyndi að Iirinda frá sér öllum bugsunum uni liann og fór aft- ur að líta yfir fatnað sinn og annað. Hvað mundi Emniv Ritter gera í hennar sporum. Húii mundi bara standa upp bg fara sina leið. „Það gæti eg lika, en — sumt get eg ekki við mig skilið.“ Hún settist við skrifborð sitt, tók blað og blýant, ákveðin i að liripa á lisla jiað. sem hún ællaði að taka með sér. Litla gullklukkan niðri i for- salnum sló átta liögg. Gat það veriö að tvær klukku- stundir væri liðnar frá því þau fóru? Ef allt liefði gengið að óskum mundu þau nú vera i flugstöðinni. „Klukkuna verð eg að taka með mér,“ lmgsaði liún og setti liana efst á listann. — Hún reyndi að gera sér i hug- arlund hvernig þau lili út, Mark og móðir lians, er jiaú væri að' stiga upp í flugvélina. Þá jtöí hún að sýna vegabréfið. -—• En ef þau liefðu nú ekki getað fengið far? Nei, allt hlaut að liafa gengið að óskum. Hún liafði það á tilfinningunni. Þau hlutu að vera komin upp í flug- vélina. Og nú var liún að hefjá sig lil flugs. Hún minntist jiess live einkennilegt henni fannst í fvrstu flugferðinni, seni liún fór, er flugvélin liófst frá jörðu, og hvernig Jiað greip liana, er hún leit til jarðar úr loftsölum ofan. Allt varð smærra og smærra. Loks svo agnarsmátt. Það varð ekki greint milli snævi Jiakinna akra og ísi lagðra vatna. Gerðu menn ekki of mikið úr því hve fagurt væri að lita til jarðar úr flugvél, er; flogið var allhátt í lofti. — Vari það ekki bezti kostur flugvél- arinnar, að hún var hentugus.t farartæki lianda þeini, sem þurftu að komast undan á flótta? Og vissulega var það aðalatriðið, að jiau Mark og móðir hans voru nú á flótta —• í flugvél. Ef nú eitthvað kæmi fyrir, vélin bilaði, og flugvélin yrði að nauðlenda. Nei, ekkert slikt

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.