Vísir - 12.01.1945, Blaðsíða 3

Vísir - 12.01.1945, Blaðsíða 3
Föstudaginn 12, janúar 1945 VISIR Sigurður Ólason, hæstaréttarlögmaður: Sva; til Ölaís í Brauta;ho]ti 09 Mbl. ú skriSum um Landamerkjamál lafur hrstj. Bjarnason ijla§k Seia fon r> 1 , • r , j fræ'öisetmngar, s Ðrautarholti sendi kveSju í Vísi nýlega, eg kann ekki við að með öllu ósvarað. formreglur mer sem láta Þáð skiplir í sjálfu sér miimstu' máli, hvort ó. lí. Iiefir „skrifað“ hina rang-. færðu frásögn, sem birlist í Mbl. um landamerkjamál Mógilsár og Koilafjarðar á Kjalárnési, enda liefi eg ekk- ert um það fuIlyH. Hinsvegar liélt eg því frarn, a'ð hann ínyndi vera „heimildarmað- ur“ að léðri frásögn, sem eg taldi mig hafa gildar áslæð- ur til að ælla. Eg liafði nfl. sér í lagi um sönnun og sönnunarbyrði, verið því til hindrunar í mörgum filfellum_ að rétt mál nái fram að ganga. Það er a. m. k. mjög algengt, að menn tapi réttum ínálum fvrir dómstölum, vegna þess að ekki tekst að leggja fram nægar sannanir. Er dómur- un þar ott mikill ví herðum um mat á slíkum sönnunargögnum, og getur; þar einatt munað mjóu og sitt sýnst hvorum, hvað telja skuli næga sönnun. Dómur í málrgetur þannig verjð laga, íega réttur, þótt liann sé efn- islega rangur, því að hið laga- lega og raunverulega (sið- fullvissáð 111 ig um, að greinin | eSa raunvermega fsio- væri hvorld frá skrifstofu I ferSUega^ ýicjhorf mals fer ekki alltai saman. A1 þessu leiðir ennfremur, að dóms- hæstaréttar né umboðsmanni Mógilsár. og þar sem það er yfirleitt ekki vandi Mbl., að birta hæstaréttardóma, aðra en þá sem hafa almenna þýð- ihgu, og þá að sjálfsögðu í ó- brengluðu formi, þá varð mér það fyrir, að spyrja krifstofu blaðsins um höfund eða heimild greinarinnar. Var mér þar gefið í skyn, að greinin væri undan rifjum Ó. B. runnin, enda hefði hann komið á skrifstofu blaðsins beinlínis þeirra erinda. Ilafði eg vitaskuld enga ástæðu til að véfengja þetta, sérstaklega ])ar sem greinin har þess á ýmsan hátt inerki. að Ó. B. hefði verið þar að" verki. T. d. er felldur hurtu úr for- senduin hæslaréttardómsins einmitt sá kafli, þar sem rétl- urinn ávítar Ó. B. o. fl. fyrir lögleysu i meðferð málsins úrlausn (niðurstaða) dóm- stóla, jafnvel hæstaréttar. er ekki eða þarf ekki að vera nein sönnun fyrir því, að sá sem tapar máli hafi endilega haft rangt fyrir sér. Landamerkjamál Mógils. ár og Kollafjarðar, sem nýr lega hefir verið dæmt í hæstarétti, en gott dæmi upp á þetta. Ágreiningur reis út út af nierkjaá mili téðra jarða, og hélt Kfj. þvi fram, að ós árinnar hefði á undan- förnum árunt færzt til undan öldu og uppbnrði sjávar, enda er nú svo komið, að Kolla- fjarðarland er langt til lokáð frá sjö. Mcgilsá höl'ðaði mál-r ið. og liefir það nú staðið í 3 ár. Af hendi Kfj. komu fram ekki fitrri en 23—21 vilni í málinq, allt gagnmerkt fyrir undirrétti. Fleiri atriði og greinargott fólk (þ. a. m. komu hér lil greina, sem bera dr. jur. Björn Þórðarson, þóltu að sania hrunni, en sem eg þó hirði ekki a'ð rekja hér. Eg sé svo ekki ástæðu til þess að eiga frekar orðastað við Ó. B. um þátl háns i um- ræddri blaðagrein; vilji Mhl. taka hana að öllu leyti vfir á sig, (sbr. liinn kvnduga leið- ara Mbl.: „landamerkjamál fyrrv. forsrh.). Voru vilnin húselt eða uppalin í nánasta nágrenni við þrætulandi'ð, og fóru auk þess öll á staðinn til frekari glöggvunar, áður en þau gáfu vottorð í málimi: Bar þeim öllum saman um, að greinilegt væri, að áin hefði hreytt farvegi frá því, var og gengi'ð á Á myndinni sjást franskir borgarar vinna að því að endurbyggja Cherbourg, sem er þriðja stærsta hafnarborgin í Frakklandi. Til vinstri sjást amerískir hermenn vera að skrásetja fleiri rnenn til vinnunnar. Framsóknarmanna“), eða sé. sem á'ður var og gengi'ð liér einhyerjum þriðja aðila, iand Kfj. öll staðfestu vitnin til að dreifa, sem fundið hefir i framburði sína fyrir rétlin- köllun hjá sér til þess óþarfa- j um. í sömu átt gekk skrifleg verks. að hlaupa i blöð með , vfirlýsing frá Eiríki sál. rangar og villandi frásagnir , Briem. prófessor, liinum mn viðkvæm deilumál ein-1 mæta og merka manni. Þá staklinga, þá læt eg slíkt að gerðu jarðfræðingarnir Jóhs. sjálísögðu afskiplalaust, að Áskelsson og Guðmundur öðru leyti en þvi, að nú verð- j Kjartansson sjálfstæðar ur ekki lengur hjá því komist,1 náltiirufræðilegar rannsókn- að leiðrétta helztu missagnir jr á Jirælusvæðnu, og hneig margnefndrar greinar, fyrst samhljóða álil þeirra enn í hvorki (). B, eða Mhl. hafajsönm ált. Ennfremur sýnir séð ástæðu lil þess. Eg heíi uppdrállur herforingjaráðs- ekki hvrjað þessi blaðaskrif ins, að áin hefir runnið ná- a'ð fyrra liragði, enda mun eg kvæmlega þar, sem Kolla- sem minnst ræða málið uin- fjarðarmenn, svo og vitni og fram það, sem heint hefir verið gefið tilefni til, ])ó að ekki ver'ði hjá því komisl um leið. að vikja nokkuð a'ð hinu almenna vi'ðhorfi málsins i stórum dráttum. iarðfr., haldá fram að verið hafi farvegur liennar, enda er sá fai-vegur sýnilegur. Vildi svo heppilega til, að af- | rit (,,hlácopia“) af mæliíig- um iierforingjaráðsins kom í ■leitirnar, sem sýndi enn het- Það er kunnara cn frá ur, að árósinn mvndi vera þurfi að segja, að mál geta rétt maikaður á kortinu. lapazt fyrir dómslólum, þóttjTveir færustu landmælinga- rétt séu, enda eru sliks því menn okkar, þeir Ág. Böðv- miður mörg dæmi. Til þess geta legið margar orsakir. Fyrst og fremst getur öllum yfirsézt, einnig hinum fær- ustu dó.murum. Til ])ess að draga úr þeirri hællu eru dómstigin höf'ð tvö, og víð- ast um lönd fleiri, og æðri dómstigin fjölskipuð. í öðru arsson og Steinþór Sigurðs- son magister, framkvæmdu mælingar og rannsóknir um þetta atriðj ,°g komust að sömu niðurstöðu. Mörg fleiri atriði komu fram, sem studdu málstað Kfj., en sem engin tök eru á að rekja hér. rúms- ins vegna, enda vir'ðist það sem þegar er greint taka nokkurnveginn af tvímæli um, að málstaður Kolláfjarð- ar hafi veri'ð á fyllstu rökum reistur. Af hendi Kollafj. flutti máii'ð fyrir háðum réttum Gunnar Þorsteinsson hæsta- réttarlögmaðuV og hæjarfull- trúi, af hinum mesta dugnaði og prýði, svo sem vænla mátti. Á hinn hóginn stóðu Mó- gilsármenn fast á því, að áin hafi runnið þarna frá ómuna- lí'ð og enguiii hreylingum tékið. Þessu til stuðnings, gegn öllum hi.num mörgu og mikilvægu sönnunargögnum Kollafj., liafðí Mgá. ekki ann- að fram að færa en framburð 3—4 manna, sem virtust telja. að árósinn hefði engum hreytingum tekið. Auk þess koniu fram 10 11 óákveðin, ncikævæð vitni, sem kváðust ekki „muna lil“, að áin hefði brevlt farvcgi sinum, en vitni ]>cssi voru úr fjarlægara hyggðarlagi og höfðu þvi eðlilega ekki veitt ársprænu ]iessari neina sérstaka at- Iiygli. Fæst Mógilsárvitna at- huguðu staðhætti á þrætu- svæðinu áður en þau gáfu voltorð sín, og helmingur frámburðanna var einskjs- virði vegna mótsagna, og all- ir lílilsvirði af ástæðum þeim. sem að ofan greinir. Annars gekk málflutningur Mg.ár mest út á, að véfengja söniiunargögn Ivfj., sum vitnin væru vilhöll, uppdrætt ir herfr. óáhyggilegir o. s. frv., en aðalrökin voru fræði- legs eðlis, nfk, að sönnunar- hvrði hvildi á Kollaf. að öilu leyli. \Terl er og a'ð gcla ])ess, að upp kom undir fíutningi málsins, að árósinn hafði færzt allverulega lil siðan málið var höfðað. og rennur áin nú þverl yfir gamlan far- veg annarrar ár í Kollafjarð- artandi, (hefðu árnar því áít að renna i kross hver i gegn ug a'ðra!). \Tar með þessu sannað, að áin var „laus í rásinni" og mikilsverð sönn- un fengin fvrir máli Kfj., enda var þess vænst, að þetta myndi a. m. k. verða lil að létta Ivollaf. sönnunar- byrðina i máilnu. Eg hefi þá raki'ð mátavexli hina helztu á háðar hli'ðar, eftir því sem tök eru á í svo stuttu máli. Úrslit málsins i hæstarétti urðu þau, að lali'ð Kollafjarðar )g hafi verið var, að sönnunarhyrðin hvíld óskorað á Kolíafirði. Hins- vegar viðurkenndi rétturinn herum orðum að likur væru fram kömnar um að breyting tial'i orðið árennsli árinnar en „fullar sönnur“ þóttu.þó ekki að því leiddar. Féll mál- i'ð því á Koltafjörð að niður- stöðu til. Málskoslnaður féll niður. Eg aTla ekki að gera dóm hæstaréttar a'ð umtalsfeni enda tel eg mig ekki hæran að véfengja réttmæti hans. Hinsvegar vil eg leyfa mér. með lilvísun lil þess, sem að ofan er greint, að halda því frain að málstaður í téðu máli sé réltur, og að dómur hæslarétlar sé engin sönnun fyrir hinu gagnstæða. ijetta kann e. t. v. að þykja djarft til orða tekið. Almenn- ingi liættir jafnan lil af leggja Tneira upp úr niður- stöðum dóma heldur en for- sendum þeirra og málsástæð- um. I máli þvi-sem hér um ræðir, ber þess fyrst a'ð gæta, að ni'ðurstaða réttarins er ein- göngu hyggð á sönnunar- áslæðum, en ekki efnisástæð- um. Um ágreiningsefnið sjálft dæmir liæstiréttur raunverulega ekki. En að því leyti, sem vikið er að efn- ishlið málsins í dóminum, er það tvímælalaust Kollafirði í vil. Það segir sem sé berum orðum, að líkurnar séu Kolla- fjarðar megin. I þessari ótví- ræðu yfirlýsingu rétíarins felsÞ mikilsverður siðferði- lcgur stuðningur fyrir mál- I stað Koliafjarðar, enda liefði réllurihn varla tjá'ð sig um jþcssa hlið málsins nema af i því. að ástæður voru svo rik- rr. sem raun bar hér vitni, j og likurnar yfirgnæfandi, jenda þótt alger sönnim þætti | ekld liggja fyrir. Þetta kem- ur einnig fram i málskostn- aðarákvæði dómsins. Það er gildandi regla, að só sein vinnur mál fyrir liæslarétli, hefir góðaii málstað að og flytja, á að fá greiddan máls- kostnað úr hendi þess, sem j tapar, nema alveg' sérstaklega ! standi á. En hæstiréttur sýkn- jaði Kollafjörð algerlega að þessu leyti, og félck Mógilsá ! ekki eyri upp í málskostna'ð j þaðan. Með þessu er það á- réttað enn betur, sem nú hcf- ir verið sagt að málstaður Kollafj. hafi verið réttur. Eru þvi sannarlega áhötd um, hvor meiri „sigur“ hefir unn- i'ð i þessu máli, Mógilsá eða Kollafjörður, ])egar á allt er liti'ð. Og visl er um það, að Ivollafjörður má betur uiía úrslitunum, en almennt lcann að vera litið á. Mógilsá hefir að visu unnið „málið“ cn Kollafjörður „málstað- iun“, sem er að sjálfsögðu mest um vert. I Mbl.grein þeirri, sem gaf mér tilefni lil að skrifa ])ess- ar linur, er ];essu meginab'iði dómsins snúið algerlega við. Það er felt ni'ður úr forsend- um dómsins, að málskostn- aðor hafi vprið láti'm falla niður, en þvípæst skýrt svo frá að Kollafj. liafi verið dæmdur til ,að' greiða máls- kostnað. Með þessu er hin almenna og siðferðile«a lilið málsins rangsnúin svo herfilega, sem mest þekkja til málavaxta mættu af því draga þá álvktun, að hér hafi veri'ð um hreint á- gengnis- og ranslætismál . að ræða af hendi Kollafjarðar. Þótt fleiri væru að visu mis- sagnir i Mbl.greininni, þá var þessi verst, og sem ekki var hægt a'ð láta ósvarað, úr þvi hlaðijð fékkst ekki til að leið- rétta hana. Revndar má segia, að slíkt leiðréttist af sjálfu sér, hegar dómasáfn hæstaréttar kemur út sem rétt er hvað þetta atriði snert- ir. en þá er liins að Sæta. að dómasafnið mun heldur ekki gefa fvllilega rétta mynd af máli því, sem hér um ræðir. Sum sterkustu og athvslis- verðustu málssögn Kollafi. komu nft. ekki frani fvrr en i hæstarétti, en i forsendum ];ess réttar er þeirra þó ekki potið pi'iu orði. t7er hvi ekki hiá þvi, p'ð n’álslaðnr Kfj. nióti sin ekki til fulls i dóma- oúf ffH!’ Í‘Ú r1 • ki aðstöðu t'I cð mynda i,]i'tlnusa si'oðun um málið, sem vera her. - Þ"ð or >'ito‘'t.-"ld hin mesta nauðsvn i lvðf’':‘,>1su og ckoð- anafrií’lsu þió'ðfélagi, að on- inbjer dómasöfn séu sem ná- kvæmust_ hæði til þess að dó’" " !'■■’ ’* os niáflytiei’d”r gcti haft þaú til öruggrar leið- heiningar, og ennfremur, sem mestu n1'’!' sk;,’t'r. nð a1- mcuningur fái aðstöðu til i'css að fvlniqst með hvörn- ig dómvaldið er meðfarið í Frh. á 6. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.