Vísir - 12.01.1945, Blaðsíða 2

Vísir - 12.01.1945, Blaðsíða 2
VISIR Kósluringinn 12. .ja.nji'iar 1U1~> Athngaðii mögnleikar á að iá nytjajuitii og tié i íiS Sands. í2su skyisi vestm í Aiaska. Tveiff IsEcndi&gaz ðvelja í j^laska cr 15 sinnum stærra en Island, og innan endimarka þess eru landshlutar, sem hafa hm ólíkustu veðurskilyroi. A suðurströnd landsins, um- hverfis Cooksflóa og Pnnce Williamsflóa eru víðlend svæði, um það bil helm- ingur íslands að flatar- máli, er hafa mjög líka sumarveðráttu og ísland. Þangað mætti sækja ýmsar nytjajurtir og tré, og nú dvelja tveir íslendingar í þessu.skym vestur í Alaska, annar á vegum atvinnu- málaráðuneytisins, en hinn á vegum Skógræktar ríkis- íns. Annar þeirra, Vigfús Jak- obsson frá Hofi í Vopnafirði, fór þangað haustið 1943 og aftúr haustið 1944, á vegum Skógræktar ríkisins, til j)ess að safna trjáfræi á Kenai- skaga, en þar er veðrátta á- þekk því, sem er hér á Is- lanrii. Hinn Islendin^urinn er t Björn Jóhannesson frá Hofs- stöðum í Skagafirði. Hann fór til Alaska sl. sumar á veg- um atvinnumálaráðuneytis- lofað ins, í þeim erindum að athuga Iivaða landbúnaðarjurtir væru ræktaðar þar og hverjir möguleikar væru til þess að flytja nytjajurtir þaðan til Islanris. Skógrækt ríkisins hefir um allmörg ár reynt að fá fræ frá Alaska hingað til lanris, en þrátt fyrir góða aðstoð þeirra fáu skógræktarmanna, sem í Alaska búa, hefir sú fræsöfnun gengið fremur treglega, og alveg tekizt af, eftir að Banriaríkin fóru í stríðið. En sakir þess, að Vigfús Jakobsson hefir stundað nám í Seattle um tveggja ára skeið, þóttu hæg heimatökin að láta hann annazt fræsöfn- un í Alaska. Skógræktin hef ir þegar fengið fræi frá Vigfúsi, meiru, en þó minna en skylrii sakir þess, að fræfall var lítið bæði árin, og auk þess ó- mögulegt að fá nokkra að- stoð við fræöflun, sakir skorts á vinnuafli. Frætegundir þær, sem feng- izt hafa frá Alaska, eru: Sitkagreni, hvítgreni, þöll (hemlock), ein aspartegunri, birkitegund og loks villiepli. Ennfremur ein berjategund, sem flutt var meir til gamans en nytja. Á þeim slóðum, sem trjá- fræi er safnað, eru j)ó enn fleiri trjá- og runnategunriir, sem væntanlega verða fluttar hingað til lands á næstu ár- um. Skógræktarstjóri, Hákon Bjarnason, telur að vegna þess hve veðrátta á Islandi og jjeim lanrisvæðum í Al- aska, sem fræinu er safnað á, er lík, muni auðvelt að rækta hér nokkur þeirra nytjatrjáa, sem vaxa á þessum slóðum. Um Björn Jóhannesson er það að segja, að hann fór til Alaska í júlímánuði í sumar og hefir nú fyrir nokkuru sent atvinnumálaráðuneyt- inu hér ítarlega greinargerð um athuganir sínar í sumar. I skýrslu sinni getur hann vissra afbrigða af höfrum, byggi og hveiti, sem hann telur líklegt að nái þroska hér á íslándi í meðalárum. Hann getur j)ess þó,að j)au mni ekki ná })roska fyrr en svo síðla sumars hér heima, gð nokk- urir erfiðleikar kunni að verða á hirðingu. Þá lelur Björn upp nokkr- ar grasategundir í Alaska og hyggur að sumar þeirra muni geta orðið til mikilla nytja hér heima. Auk þess hefir Björn athugað þroskamögu- leika belgjurta, kartaflna, hörs, grænmetis, berja og runna i Alaska. Hann segir að hvarvetna hafi verið tekið vel á móti sér í Alaska. A tilraunastöðv- unum hafi mörgum dögum verið eytt í J)að, að sýna bon- um stöðvarnar. Honum var ekið í bifreiðum á milli bú- garða og um óbyggð lönri, lil þess að sýna honum og fræða hann um gróður lanrisins og nytjar hans. Bænriur lögðu niður vinnu til.þess að ræða við hann málin og sýna hon- um hvernig molriin galt vinnu j)eirra. Þá hafa for- stjórar tilraunastöðvanna að aðstoða okkur Is- lendinga 1 framtíðinni, eftir því sem J)eim væri unnt. Um J)essar athuganir segir Björn í bréfi sínu til Atvinnu- málaráðuney tisins: „Það er augljóst mál, að )ó viss nytjajurt þrífist vel í \laska, J)á er ekki J)ar með .annað, að hún vaxi vel á slandi. Samanburður á /eðráttu beggia landanna jr iruggasti leiðarvísirinn til sem sennilegastra ályktana. Ahrifa jarðvegs gætir vita- skulri að nokkru, en þaú eru þýðingarminni, þar sem mannleg hönri getur þar haft mikil áhrif. En fullnaðarsvör fást ekki annars staðar en á Islandi — með tilraunúm.“ I þessari sömu greinargerð lcemur Björn með eftirtekt- nokkuð af arverða tillögu um grænmet- og á von á isrækt undir berum liimni, með þvi að vökva jarðveginn með heitu vatni. Hefir hann dæmi fyrir sér um þetta vest- ur i Alaska, og farast honum orð um það á J)essa leið: „I Circle Hot Springs eru heitar laugar, svo sem nafnið ber með sér. Vatnið er um 60 gráðu heitt, og magnið 1000 lítrar á mínútu. Nokkuð af vatninu er notað til að hita upp jarðveg, og er það látið renna eftir pípum, sem lagðar eru í mokíina. Með því að tempra straumhrað- ann ma hita jarðveginn eftir vilri. Tiltölulega lítið svæði er hitað, og er þar eingöngu ræktað grænmeti. Er garð- urinn vökvaður með heitu vatni. Hvergi hefi eg séð slík- an óhemju vöxt grænmetis og á þessum stað. Þar er auð- velt að rækta tómata unriir berum himni. Þessi ræktun- araðferð hefir áreiðanlega allmikla möguleika á Islandi, þar sem nægt heitt vatn er fyrir henrii.“ Uumsden hershöfðingi, fulltrúi Churchills hjá Mac- Arthur hershöfðingja hefir farizt. Hlutverk Uumsdens var að gefa Ghurcliill skýrslu um hernaðaraðgerðir á Kyrraliafi og fórst hann i loftárás, sem gerð var á orustuskip J)að, sem hann bjó á. Mun þetta liafa verið við Uuzon J)ótl J)ess sé ekki getið. ycálisheiði fæz síðan flell she.ði var opnuð til jílaumferðar að nýju s.l. mánudag og hefir hún verið s^mileg yfirferðar síðan. Ruddu snjóýtur veginn allt frá Kömbum og niður fyrir skíðaskálann í Hveradölum. Að því er Vegamálaskrif- stofan hermir, eru allar höf- uðleiðir, sem opnar hafa ver- ð í vetur. færar bifreiðum og sæmilegar yfirferðar. Ueiðrétting. Fallið hafði niður höfunri- arnafn í lok frásagnarinnar á 4. síðu í blaiðnu í gær um síra Sigurbjörn Einarsson. Umlir greininni átti að stanria „G. Ein.“ eiti ai stæistu héiaðaíélögum í Reykjavík. Vistnuz að mazgs kenaz menningazmálum. Breiðfirðingafélagið hélt aðalfund sinn í gærkveldi, en það er nú eitt af stærstu hér- aðafélögum, sem starfa hér í Reykjavík, enda nær það yfir þrjár sýslur, Barðastrandar-, Dala- og Snæfellsnessýslur, og telur nú hátt á 8. hundr- að félaga. Starfsemi félagsins er mjög víðtæk og kom það ljós- lega fram í skýrslu stjórnar- innar, sem bún gaf á funri- inum. Meðal þgirra mála, sem Breiðfirðingafélagið vinnur að, er að aðstoða Sambanri breiðfirzkra kvenna og fleíri aðila í Snæfellsnessýslu við að koma upp liúsmæðraskóla í sýslunni. Vinnur nú ö manna nefnri innan félagsins að Jiessu máli og aðstóðar m. a. við sölu happrirættismiða til ágóða fyrir hinn væntan- lega skóla. Eitt af stærstu áhugamál- um félagsins er að eignast eigið hús hér í bænum fyrir starfsemi sína, og er það mál nú komið á góðan rekspöl. Breiðfirðingafélagið vinnur um þessar munriir að tvenns- íconar útgáfu. Er annað hin væntanlega héraðssaga Dala- sýslu, en hitt ársritið Breið- firðingur. Af arsritinu cru nú komnir út J)rir árgangar. Ritstjóri þess er Jón Sig- tryggsson, en lramkvæmriar- stjóri Magnús Þorláksson. Þá hefir félagið liaft mikil afskipti af liinu svokallaða Reykhólamáli og leggur á það mikla áherzlu, að Reyk- hólar verði bið allra fyrsta gerðir að veglegu menningar- setri.. A s.l. sumri bélt félagið uppi ferðastarfsemi með ágætri |)átttöku, enria tókust ferð- irnar vel. Alls voru farnar 9 ferðir, með 330 J)álttakenri- um. Fjölmennust var ferð á Snæfellsnes, með 109 J)átt- takenrium. Af félagsstarfseminni má annars gela J)ess, að fjöl- margir funriir og mót hafa verið haklin við ágæta J)átt- töku. Þ. á m. má geta Jæss, að s.l. vor var öllum 60 ára og elriri Breiðfirðingum hér í bænum boðið til kaffi- drykkju að tilhlutan félags- ins. Voru þar og ýms atriði til skemmtunar. Um 200 Breiðfirðingar þágu boð |)etta og skemmtu sér hið bezta. Þá hélt félagið útvarps- kvölrivöku s.l. vor, lýðvelriis- fagnað 5. okt. í haust, Breið- firðingamót í fyrravetur, jólatrésskemmtun í vetur og ýms fleiri mót og funrii. lnnan Breiðfirðingafélags- ins starfar nú málfunriadeild, og befir hún balriið 9 mál- funrii á s.l. starfsári, ennfr. hlanriaður kór, 32ja manna, uiiriir stjórn Gunnars Sigur- geii’ssonar píanóleikara, og loks var stofnaður leikflokk- ur innan félagsins fyrir nokk- uru, en hann befir lítið get- að starfað cnn sem komið er, vegna húsnæðisleysiS. Á s.l. ári eignaðist félagið sérstakan félagsfána, sem notaður var í lyrsta sinn við lýðveldishátíðina í Reykja- vík 18. júní í sumar. Fylktu Breiðfirðingar sér um hann í skrúðgöngunni og mun J)áð sennilega vera einu héraða- samtökin, er þátt tóku í göngunni scm sjálfstæð beilri. Fáninn er blár felriur með ])rcmur fljúganrii svönum. — - Greiririu konur Breiðfirðinga- félagsins allan kostnað við hann. Félágsmönnum hefir fjölg- að mjög mikið á árinu. M. a. gengu 62 nýir félagar inn á funriinum í gærkvelrii, og eru þeir nú samtals 776. Tveir heiðursfélágar voru kjörnir á fundinum í gær, en það voru þeri Gunnar Sigurgeirsson, stjórnanrii Breiðfirðingakórs- ins og Valriimar Björnsson, sjóliðsforingi. Stjórn íelagsins skipa nú: Jón Emil Guðjónsson, for- maður, og meðstjórnenriur: Snæhjörn G. Jónsson, Sig- urður Hólmsteinn Jónsson, Óskar Bjartmarz, Friðgeir Sveinsson, Ingvelriur Sig- munrisrióttir, Uýður Jónsson, og til vara Ólafur Þórarins- son, Guðmunriur Þorsteins- son og Jóhannes Ólafsson. Ameiískai \ kvenpeysai. SuÖuinesjamenn stofna fisksölu- samlag. Þessa dagana er verið að ganga frá stofnun fis’.sölu- samlags yfir allar verstöðv- arnar á Suðurnesjum, sunnan Hafnarfjarðar. Á samlag þetta að sjá um allan útflutning fiskjar af J)essu svæði á komandi ver- tið, samkvæmt hinu nýja skipulagi, sem komið hefir verið á þau mál. Samlag hef- ir ekki verið starfanrii á J)cssu svæði að unrianförnu,- Dómuz fyziz skveikju. siðferðisbrot. Nýlega hefir sakadómari kveðið upp þrjá dóma fyrir íkveikju, bifreiðarakstur und- ir áhrifum víns og loks fyrir siðferðisbrot. Fyrir nokkurum dögum var maður nokkur riæmdur i 6 mánaða fangelsi fyrir að brenna í ölæði ofan af sér búsnæði sitt. Auk þessa var bann riæmriur í 5 ára binriindi .eftir að iiafa tekið út refsing- una. í gær var ajinar maður riæmdur i eins árs fangelsi og missi borgaralegra réttinda fyrir siðferðisbrot. Og í morgun var þriðji maðurinn dæmriur i 12 riaga varðbalri og svifting ökuleyf- is ævilangt fyrir að aka bif- i-eið undir áhrifum áfengis og fyrir J)vermóðsku við lög- regluná. Þýzka herstjórnin hefir nú bannað herniönnum, sem fá heimferðarleyfi, að fara meö vopnum. Allmargir Gyðingalæknar i Þýzkalandi hafa verið leystir úr varðhaldi til að taka aS sér lænkisstörf heima fyrir. Þjóöverjar hafa flutt alla fanga á brott úr fangabúöun- um i Dachau og hafa þar nú heræfingastöð. VERZL. ms, CIL0REAL Franskur ekta augna- brúnalitur. ERLA, Laugavegi 12.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.