Vísir - 12.01.1945, Blaðsíða 5

Vísir - 12.01.1945, Blaðsíða 5
Föstudaginn 12, janúar 1945 VI SIR 5 GAMLA BIO»»« RANDOM HARVEST Amerísk stórmynd eftir skáldsögu James Hiltons Aðalhlutverkin leika: Ronald Colman. Greer Garson, Sýnd kl. 4, 6 /2 og 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. Augfýsiiigar, sem eiga að birt- ast í blaðinu sam- dægurs, verða að vera komnar fyr- jr kl. 11 árdegis. Við þökkum sóknarnefnd Hallgrímssóknar, stjórn Kvenfélags Hallgrímskirkju, söngkór, meðhjálpara og Hallgrímssöfnuði öllum fyrir dýrmætar gjafir. Við þökkum fyrir margan ann- an minmsstæðan vináttuvott. Liðin ár hafa auðgað okkur að ómetanlegum minningum. Guð blessi ykkur öll, sem hafið skapað okkur þær mmningar. Magnea Þorkelsdóttir. Sigurbjörn Einarsson. KAUPHÖLLIN er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. Kaupum allar bækur, bvort held- ur er heil söfn eða ein- stakar bækur. Einnig tímarit og blöð. Bókaverzlun Guðn. Gamalíelssonar, Lækjargötu 6. Sími 3263 Kristján Guðlaugsson Hæstaréttalögmaður. Skrifstofutími 10-12 og 1-6 Hafnarhúsið — Sími 3400 Vandaðir stoppaðir STðLAR frá Akureyri — til sölu í Landsmiðjunni, efstu hæð. Sanngjarnt verð. Olíulita- kassar. PENSIHINN Sími 5781 Eg þakka innilega auðsýnda samúð við andlát og útför föður míns, Stefáns Stefáns'onar. Fyrir mína hönd og annara vandamanna. Sunna Stefánsdóttir. ÓLAR-FÓÐURRÆTIR Höfum nú fyrirliggjandi eftirtaldar fóðurbætis- tegundir: „Sólar“-kúafóður, fóðurblanda fyrir mjólkurkýr, er nákvæmlega samsetl af ýmsum korntegundum og reynist sérstaklega góð. Mörg meðmæli fyrir- liggjandi. „Sólar“-bnæsnafóður, er fóðurblanda fyrir varp- liænur, l'ramleidd samkvæmt tilraunum, er hafa gefið bezta raun við fóðrun varphænsna. Gefur aukna eggjaframleiðslu. „St)lar“-hestafóður, fóðurblánda handa rciðhest- um og áburðarhestum. Reynið J)essa fóðurblöndu, með því móti gera menn gæðinginn heztan og áburðarhestinn duglegastan, „Sólar“-refafiskur, fóðurblanda handa loðdýrum, samsett úr úrvals fiskmjöli, ýmsum korntegund- um og grænmetismjöli, allt í hæfilegum hlutföll- um. Mörg stærstu loðdýrabúin hafa notað j)essa refafóðurblöndu í mörg ár. Allar „Sólar“-fóðurblöndur eru samansettar af mikilli nákvæmni og hafa rétt næringarefnahlut- föll. „Sólar“-fóðurblöndur eru seldar með sanngjörnu verði .eftir gæðum því ódýrastar. „Sólar“-fóðurblöndur eru aðeins framlekldar bjá: FISKIM JÖL H/F Sími. 3304. — Hafnarstræti 10. — Sími 3304. REYKJAVlK. (Mission to Moscow) Amerísk stórmynd, gerð eftir liinni heimsfrægu samnefndu bók Davis sendiherra. Aðalhlutverk: William Huston. Sýnd kl. 9. Maðnrinn með járngiímuna (The Man in the Iron Mask) Spennandi mynd, gerð eft- u' samnefndri sögu Al. Dumas. Louis Hayward Joan Bennett Warren William. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum innan 14 ára. mn nýja bíó nnn ' Sjáið hana systur mína. (“His Butlers’ Sister”) Söngvamynd með DEANNA DURBIN. Sýnd kl. 9. Hrikalega spennandi mynd frá Kyrrahafsstyrjöldinni. Aðalhlutverk: Lloyd Nolan og Carole Landis. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 7. Wí- GAROASTR.2 SÍMI 1899 DagblaSiS ¥ísir er selt á eítirtöldum stöðum: Austurhær: Stefáns Ccifé, Skólavörðustíg 3 (opið til 11 e. h.) Flöskubúðin, Bergstaðastræti Í0 (opið til 6 é. h.) Sleinunn Pétursd., Bergstaðastræti hO (opið til 6 e. h.) Ágúst, Nönnugötu 5 (opið til 6 e. h.) Ávaxtabúðin, Týsgötu 8 (opið til 6 e. h.) Café Florida, Huerfisgötu 69 (opið til 11 /> e. h.) Verzlunin Bangá, Iiverfisgötu 71 (opið til 6 e. li.) Silli & Valdi, Laugaveg 43 (opið til 6 c. h.) Café Svalan, Laugaveg 72 (opið til ll\ö e. h.) Café Holt, Laugaveg 126 (opið til liy2 e. h.) Verzlunin Ásbyrgi, Laugaveg 139 (opið til 6 e. li.). Vesturhær: Bókastöð Eimreiðinnar, Aðalstræti 6 (opið til 6 e. h.) ísbúðin. Vesturgötu 16 (opið til liy2 e. h.) Konfektgerðin Fjóla, Vesturgötu (opíð til liy> e. h.) West-End, Vesturgötu 45 (opið til liy2 c. h.) Café Svalan, Vesturgötu 48 (opið til 1 ll/> e. h.) Jafet Sigurðsson, Bræðraborgarstíg 29 (opið til 6 e. h.) Verzlunin Drifandi, Kaplaskjólsveg 1 (opið til 6 e. h.) keyptar hæsta verði. Félagsprentsmiðj an hi. Vegna jarðarfarar lúlíusar Amasonar, kaupmanns, verður verzlunin iokuð i dag. Verzlun Jóns Þðrðarsonar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.