Vísir - 12.01.1945, Blaðsíða 8

Vísir - 12.01.1945, Blaðsíða 8
8 VISIR Föstudaginn 12, janúar 1945 PÚÐAUPPSETNING. Fr; flutt á Laugamýrarblett 33; (beint á móti Laugarnesi). Tií! viðtals í síma 4028 frá kl. I—2' dagleg'a. —- Lára Grímsdóttiri; (233 Framkvæmdir á Sigluíirði. Siglfirðingar, hafa margar stórvægilegar l’ramkvæmdir á prjónunum um þessar mundir, svo að sjálfum telst þeim til að Reykjavíkurbær muni þurfa að hafa í smíðum eða í áætlun fyrirtæki, sem kostuðu um 350—400 mill- jónir króna, ef Reykjavík ætti að jafnast á yið Siglfirð- inga, miðað við íbúatölu. Þessar framkvæmdir Sigl- firðinga, sem þeir hafa ýmist bvrjað á, eða liafa ákveðið að vaðast í á næstunni, er fyrst og fremst Skeiðsfossvirkjun- in, sem áætlað er að kosti uin 12 milljónir króna, þá ný síldarverksmiðja fyrir 6—8 , milljónir króna, hafnarbæt- ur fyrir 2 milljónir, land- eignakaup fyrir 500—750 þús. lo\, ennfremur hygging gagnfræðaskóla, stækkun ^ sjúkrahússins og gatnagerð., Samkvæmt lauslegri áætl- un verður lieildarkostnaður | þessara mannvirkja nálægt 25 millj. kr., eða 8—9 þúsund ; krónur á livert mannsbarn í kaupstaðnum. Þetta, sem hér er nefnt að framan af nvium fram- kvæmdum, er þó ekki nema nokkur hluti peirra mann- yirkja, sem Siglfirðingar telja sig vanliaga um næstu árin. Önnur aðkallandi mann- yirki, sem þeir telja sig hafa brýna þörf fyrir eru 111. a. verkamannabústaðir, nýr barnaskóli, endurbætur á sundlauginni, ráðliús o. 111. fl. SaumavélaviðgerðÍF. Mierzla lögS á vandvirkni og fljóta afgreiöslu. Sylgja, Laufásveg 19. — Sími 2630 KVEN-armbandsúr (gull) meS svartri skífu ©g svörtu armbandi hefir tapazt. Skilist gegn fundalaunum til Rann- sóknarlögreglunnar í Reykja- vík. ' (229 DÖMUTASKA ásamt pen- ingaveski o. fl. hefir tapazt. — Skilist gegn fundarlaunum. — Simi 4850. (235 ÞRÍLIT lætia í óskilum. — Framnesveg 23. (241 ARMBANDSÚR hefir tapazt á leiðinni frá Ránargötu 29 um Stýrimannastíg. Vesturgötu, Ægisgötu að Nýlendugötu ‘n- Finnandi vinsamlega beðinn að skila því á Ránargötu 29 A eða Vélsmiðju Kristjáns Gíslason- ar. Nýlendugötu 15. (245 KÁPUBELTI tapaðist ný- iega við Ásvallagötu—Bræðra- borgarstíg. Skilist á Ásvalla- (253 götu 61. LÍTIL svöpt silkitaska vír- ofin, með einkennilegum gyllt- um Iás, bognum í hálfhring, tapaðist á annan í jóium. Skil- ist Laufeyju Valdimarsdóttur. Þingholtsstræti t8. (254 Brezk! kolanám langt á eftir amerísku. Brezk nefnd er fyrir skemmstu komin heim frá Bandaríkjunum og kynnti hún sér rekstur kolanáma þar í landi. Segir nefndin. að amerísk- ir námamenn vinni að jafn- aði 18 smál. kola úr jörðu á dag, en Bretar aðeins 8—10, og stafar munurinn af ]ivi, hvað amerísku námamenn- irnir hafi miklu fullkomnari tæki. Víða sé brezkar náínur svo ófullkomnar, segir nefnd- in ennfremur, að nauðsynlegt sé að fá algjörlega nýjar vél- ar. Kjör amerísku nárna- mannanna verða fyrir þetta miklu betri, svo að þeir geti margir hverjir ekið i einka- bílum til vinnunnar, en á móti komi, að tryggingar þeirra sé mjög lítilfjörlegar. — I.O.G.T. — STÚKAN SEPTÍMA heldur fund í kvöld kl. 8j/i. Jón Arna- son flytur erindi. Gestir vel- komnir. (237 SKÍÐAFERÐ í Þrymheim á laugardag kl. 2 og kl. 8. Far- miðar hjá Þórarni, Timbur- verzlun Arna Jónssonar í kvöld kl. 6—6.30. (238 ENGAR ÆFINGAR f DAG. ÍR-ingar! Jólatrésskemmtunin hefst kl. 5 í Rööli. NÝÁRSFAGNAÐURINN er i kvöld kl. 9.30. Nokkrir aðgöngumiðar fást við innganginn. Skemmtinefndin. Skíðadeildin Skiðaferðir að Kolviðarhóli. Á sunnudag kl. 9 f. h. Farmiðar seldir í Pfaff á laugardag kl. 12—3. A laugardag kl. 2 og kl. 8 e. h. Farmiöar og gisting seldir í Í.R.Jhúsinu í kvö.ld kl. 8—9. VALUR. Skíðaferð á laugar- dagskvöld kl. 8 og s unn u dag's m o rgun kl. 9 frá Arnarhváli. Farmiðar seldir í Herrabúð- inni kl. 12—4 á laugardag. — Skíðanefndin. (230 MEISTARAR ' og I. fl. Æfing í kvöld kl. 10 í íþróttahúsinu. — Stjórnin. UNGMENNAFÉLAGAR! — Munið að ársfagnaður Ung- mennafélagsins er i kvöld kl. 9 í Listamannaskálanum. Ung- mennafélagar utan af landi vel- komnir meðan húsrúm Ieyfir. Ef einhverjir aðgöngumiðar verða óseldir kl. 6 verða þeir seldir við innganginn. Stjórnin. MUNIÐ eftir vakningavik- unni á Hverfisgötu 44. Sam- komur á hverju kvöldi kl. 8J4. B. Ingebrigtsen og' fl. tala. — Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. (256 ÆFINGAR í KVÖLD I Austurbæjarskólan- um : Kl. 7.30—8,30: Fiml. 2. fl. Kl. 8,30—9,30: Fiml. 1. fl. 1 Menntaskólanum: Kl. 7—8: íslenzk glíma. Kl. 8—-9: Handbolti kvenna. I íþróttah. J. Þorsteinssonar: Kl. 6—7: Frjálsar iþróttir. J ólatrésskemmtun félagsins verðnr á morgun kl. 4 í Iðnó. Pantaðir miðar þurfa að sækjast fyrir kl. 6 í kvöld, annars seldir öðrum. Skemmtifundur félagsins verður annað kvöld kl. 10. Aðeins fyrir K.R.-félaga. Eini skemmtifundur félagsins í þessum mánuði. Aðgöngumiðar seldir við innganginn eins og venjulega. Stjórn K. R. Skíðadeild K. R. Skíðaferðir um helgina upp á Hellisheiöi verða á laugardag- inn kl. 2 og kl. 8 e. h. og á sunnudag kl. 9 f. h. Farseðlar i laugardagsferð- ina hjá Skóyerzlun Þórðar Pét- urssonar, Bankastræti. Skíðafólk K. R., konur og karlar, er.beðið að koma til við- tals í K.R.-húsið í kvöld kl. 8,30. — , 4RMENNINGAR! — Við æfum þannig í dag : íþróttahúsinu: í minni salnum: Kl. 7—8: Öldungar, íimleikar. Kl. 8—9: Handkn., kvenna. • Kl. 9—^io: Frjálsar íþróttir. í stóra salnum: Kl. 7—8: II. fl. kvenna, fiml. Kl. 8—9: I. fl. karla, fiml. Kl. 9—10: 11. fl. karla, fiml. ÁRSHÁTÍÐIN verður í Oddfellow laugar- daginn 20. jan. og hefst með borðhaldi kl. 7.45 síðd. Tilkynnið þátttöku'ykkar og' gesta sem fyrst. Glímufélagið Ármann. ÁRMENNINGAR! Skíða- ferðir í Jósefsdal verða á niorg- un kl. 2 og' kl. 8 og á sunnu- dagsmorgun kl. 9. Félagsmenn i Munið eftir aðalfundi skiða- deildarinnar í kvöld kl. 9. (240 STÚLKA óskar eftir her- bergi. Getur hjálpað til við húsverk eða þvegið þvott 2var í mánuði. — Uppl. í síma 3049. HERBERGI óskast gegn, húshjálp. Tilboð, merkt: ,,E. H.‘‘ sendist afgr. Vísis. (251 m BÓKHALD, endurskoðun. skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. ■ (707 STÚLKU vantar. Matsalan, Baldursgötu 32. v (987 GESTUR GUÐMUNDSSON Bergstaðastíg 10 A, annast um skattaframtöl. Heima 1—8 e. h. ZIG-ZAG 1 Húlsaumur. — Laugaveg 22, steinhúsið, við Klapparstíg, 3. hæð. (20 KONA eða stúlka óskast tii léttra eldhússtarfa, einnig stúlka til afgreiðslu. Vesturgötu 45. Uppl. kh 5—8 siðd. (225 STÚLKU vantar í nýlendu- vöruverzlun. Tilhoð, merkt: „Matvara“, sendist Vísi. (236 SKILTAGERÐIN, Aug. Há- kansson, Hverfisgötu 41. hýr tií allar .tegúndir af skiltum. (274 STÚLKA óskast í árdegis- vist á Bárugötu 10, uppi. Uppl. eftir kl. 6 i kvöld. — Ingibjörg Bjarnadóttir. SIÐPRÚÐ stúlka óskar eftir herbergi gegn því að gæta harna, tvö til þrjú kvöld i viku eða veita þeim tilsögn. Uppl. i síma 4043. 3—4 HERBERGI og eldhús óskast nú þegar eða 14. maí. Einhver fyrirframgreiðsla gæti komið til greina. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 19. þ. m., merkt: „Rólegt“. (255 ALF-ALFA, ný uppskera. Blanda, Bergstaðastræti 15. Simi 4031. (191 TIMBUR til sölu. — Uppl. á Laugayegi 149, kl. 3—6 á laug- ardag. (231 NÝ kjólföt til sölu. Einnig Smoking. Tækifærisverð. — Verzl. Laugavegi 76.______(234 KLÆÐASKÁPAR, fvísettir, sundurteknir, til sölu. ITverfis- götu 65. (Bakhúsið). (387 SAUMAVÉLANÁLAR. — saumavélareimar — saumavéla- olia, bezta tegund og gúmmí- hringar fyrirliggjandi. Magnús Benjamínsson'& Co. C15^ HÚSHJÁLP 1 dag í viku gegn litlu herbergi, má vera í kjallara. Uppl. i síma 3155. (242 SNÍÐ og máta dömukjóla og kápur. Einnig harnafatnaö. — — Birna Jónsdóttir, Óðinsgötu 14 B. (246 FULLORÐIN stúlka óskar eftir vist á fámennu heimili, hálfan daginn. Herbergi áskil- ið. Tilboð' sendist ,hlaðinu fyrir 16. þ. m., merkt: ,,XX“. (249 TEK AÐ MÉR að -sauma, sniðá hallkjóla strax. Hrísateig 15 (miðhæð). (257 BALLKJÓLL til sölu á með-’ al kvenmann til sýnis á Freyju- götu 42, kjallara, frá kl. 6—9.- BEDDI -og hallkjóll úr svartri hlúndu, stórt númer, til sölu á Barónsstíg 49, efst. (243 SAUMAMASKÍNA til sölu. Reynimel 34, kjallaranum. (244 FöT'á 15—16 ára dreng til sölu. Einnig falleg kvenkápa með blárefaskinrii. Bergstaða- stræti 9 A. Sinii 5749. (297 5 LAMPA Philips-ferðaút varpstæki og plötuspilari til sýnis og sölu i dag frá kl. 5—9. Mjóstræti 3. (250 NÝR, brúnn vetrarfrakki á meðal mann til sölu. Laugaveg 19, miðhæð. (252 TARZAN 0G LJ0NAMAÐURINN Eítir Edgar Rice Burroughs, Orman var mjög alvarlegur þegar hann talaði: „Nú verðum við að inna þau slörf af hönclum. sem svertingjarnir áður höfðu. Við verðum sjálfir að taka niður tjöldin, ferma og afferma bíl- ana, íta þeim yfir torfærurnar og vera á verði. Við eigum erfitt og áhættu- samt verlc fram undan.“ „Jæja,“ hélt hann áfram, „það fyrsta sem við gerum er að borða. Hver kann að matteiða?" „Mér likar sú staða,“ svaraði Rhonda Terry. En allt í einu heyrðist kallað út úr hópnuni: „Eg skal einnig matreiða.“ Allir lilu við til að athuga hver hefði talað. Að vera kokkur var áhættuminsta staðan. fj rJíLu.'JvííI'' !íI:d~?-ur»Re*DÍitrt»C£ii0íl»l IQ UNÍTED' FEATURE *8yííDICATK. IZM. „Hvenær hefir þú lært að matbúa, Obroski?" spurði Bill West. Ekki hlls fvrir löngu verstu svo fákunnandi í þessuni efnum, aað þú kunnir ekki einu sinni að kveikja á eldspítu, hvað jiá héldur að matbúa.“ Obroski setti dreyrrauðan. „Ja, einhver verður að lijálpa Rhondu,“ svaraði Obroski svo. Ekkert varð samt af því að Obroski væri látinn hjálpa Rhondu við mat- reiðsluna. Eftir að flokkurinn hafði inatast var haldið af stað, inn í dimm- an og skuggalegan frumskóginn. A111- eríkanarnir bjuggust á hverri stundu við árás Basutanna og voru þvi vel á verði, en þá grunaði ekki hvað þessi dagur bar í skauti sér.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.