Vísir - 18.01.1945, Page 3

Vísir - 18.01.1945, Page 3
Fimmtudaginn 19. janúar 1945. VISIR SANNLBKURiNN IIM OLÍUBIRGÐIR llr Fmnk B. Taylor. fUfeðan auðlindir Ameríku eru notaðar í stvrjald- árreksturinn og gegn óvin- um okkar, er sú þýðingar- mesta þeirra tekin að sýna á sér greinileg veikleikamerki. Olíuiðnaðinn fer að vanla olíu. Iíöld staðreynd er það, að olíulindir okkar tæmast iniklu örar en nýjar olíulind- ir finnast. Ef maður tekur slöðugt úr tunnu án þess að kæta í liana, þá fer svo að lokum að tunn. an tæmist. Það sama á við um olíulindir okkar. Ef við tök- um stöðugt úr þessum lind- um eins og við þörfnumst, án þess að finna nýjar lindir, myndum við liafa þurrausið þær árið 1955, eftir aðeins ellefu ár. Skömmtun á oliu kemur lítið þessu máli vlð. Jafnvel styrjöldin hefir litla þýðingu i þessu sambandi. Það eru ískyggilegar horfur innan iðnaðarins sjálfs og af þvi leiðir, að bylting á sviði iðn- aðarins verður æ meira að- kallandi. Fjórða hver tunna af dag-j legri framleiðslu okkar, sem 1 nemur 4.100.000 tunnu fer til j»arfa styrjaldarrekstursins. Oliuiðnaðurinn sér sér vel fært að framleiða þetta. En það er mjög sennilegt, að kröfur styrjaldarrekstursins aukist mjög. Hinir geysilegu flugvéiaflotar og flutningar | með flugvéluin, sem fyrir-: bugaðir eru í framtíðinni koma ekki til greina, vegna jiess, að við höfum ekki til eldsneyti fyrir neitt slíkt. Það er erfitt ’fyrir ókunn- uga, að gera sér grein fyrir, hve gífurlegs magns af oliu Bandaríkjaþjóðin jjarfnast á einu ári. Ef ínaður ekru bif- reið 2.000 mílur. árlega, j)á þarf til þess 135 gallon, en jietta er litið meira en 3 tunn- ur. En þegar þetta er márg- faldað með 30 milljónum, en jjað er tala fóltvs- og vöru- flutningabifreiða í Banda- rikjunum og síðan bætt við j)ví magni oliu, sem þjófiin þarfnast til annara nota, s,em cru margvisleg, j)á verður heildartalan óskapleg. Sann- leikurinn er sá, að árið 1911 voru notaðar í Bandaríkjun- um til ýmiskonar þarfa 1.402.228000 tunnur. Og árið 1942 jókst enn magn þcirrar olíu, sem eytt var. Það væri ekkert við þessari óhemjú notkun að segja, ef við værum alltaf að finna fleiri og fleiri oliulindir í stað jieirra, sem tæmast við jæssa notkun. En í þess stað hefir okkur slöðugt um sið- ustu fjögurra ára tímabil mistekizt að finna nægilegar olíulindir til j)ess að jafnast á við það olíumagn, sém framleitt er. Árið 1942 vanl- aði meira en bálfa billjón tunna upp á j)að, að j)ær oliu- lindir, sem fundust j)að ár jöfniiðust á við j)að magn oliu, sem framleitt var það ár. Vitanlega erum við ekki á flæðiskeri staddir með hinn óunha olíuforða okkar, sem nemur 20.000.000.00 tunnum. En því miður hefir j)etta dæmi verið rangt skýrt. Sann- leikurinn er sá, að olían finnst í holóttum kletta- brunnum líkl og vatn helzt i gegnvættum svampi. Vatnið, sem einnig er í jæssum brunn- um hefir safnazt í þá smátt og' smátt í margar milljónir ára meðan meginlandið var að umturnast og byltast i þá mynd, sem það er i nú. í jiessum umbrotum streymdi ohan inn, j)ar eð hún er léttari en vatn, j)ar til bún fann samástað í holúm þeim eða brunnum, sem hún finnst nú i. Til jiess að nálgast olíuna í þessum brunmun, jiarf að bora eftir henni. Þegar bor- inn nær olíubrunninum gýs olían fyrst i slað upp um bor- holuna líkt og vatn í gjósandi hver. Þetta stafar af j)ví að venjulega liggur olían undir gasi, sem myndazt liefir í brunnunum og þrýstir olí. unni upp á yfirborðið. ])egar bún getur fengið útrás unp um borholuna líkt og gerist jiegar þrýst er á vatnsfylltan svamp. Brátt hættir þó olían að koma upp af sjálfu sér og þá verður að fara að dæla Iienni upp. En með þeirri að- ferð er aðeins unnt að ná litlu magni daglega. Það stafar af þvi, að gefa verður | hinni rúinu olíu tima til að seilla úr jarðlögunum i kring um brunninn sjálfan og ofan I í hann. í flestum tilfellum gefa oliubrunnar mildu minna af sér, ef dælt er úr þeim með miklum hraða. Nýir olíubrunnar eru nauðsyn. Þótt olíubirgðir okkar séú iniklar, ])á er aðeins unnt að vinna úr þeim stuttan tima í einu. Af j)essu leiðir, að okk- ur getur skort olíu innan fárra mánaða. Það má ekki dragast, að liafizt verði handa um leit að olíu. Við verðum að finna nýja olíubrunna þegar í stað. Árið 1859 boraði Drake of- ursti eftir oliu fyrstur manna og bleypii j)ar með af stokk- unum oljuvinnslu i Banda- ríkjunum. Það verður að set ja j)að vel á sig, að þá voru aðeins' nokkrir staðh- i gjör- völlum Bandarikjunum, sem j)á var vilað um, að olía kynni að leynast djúpt i jörðu niðri; og jægar þessi fyrsti brunnur var tæmdur bafði lala oliu- lindanna i Bandarikjunum lækkað um einn. i Allar boranir, sem fram- : kvæmdar bafa verið síðan og árangur bafa borið, hafa enn- fremur lækkað tölu óupp- götvaðra inda og allar bor- anir, sém engan árangur hafa borið, bafa lækkað tölu þeirra svæða, sem olia kynni að leynast i. i Mennirnir í ölíuiðnaðinum vita ekkert um, bve margar oliulindir kunna að vera eftir óunnar, en það eilt er vist, að . tala þeirra hefir ekki vaxið á seinni tímum. ölía myndast I ekki á einum mannsaldri. I Olían er óbætanleg olía, ' sem einil sinni er unnin úr jörðinni er j)ar mcð úr sög- j unni fyrir fullt og allt, önnur tunna sprettur ekki upp eins og einn kornstöngul kemur i annars stað. | í nojdcur ár eftir að Drake hóf olíuvinnshi sina voru olíuböranir framkvæmdar af jfullkomlega út i bláinn. Olíu- borunarmennirnir grófu hol- ur af handahófi, höfðu til I leiðbeiningar drauma sína, f Venð er að ferma ameríska flutningafluc vél, sem á að fara tii einhverra vigstöðv- anna á Kyrrahafi. ýmsa fyrirburði og allt mögQ- legt. Þá veittu menn j)ví eftir. tekt, að viss einkenni ofan- jarðar bentu til jiess, að olíu- lindir væru langt i jörðu niðri. Eftir jiessum einkenn- um var umsvifalaust hafin leil víðsvegar um Bandaríkin og filndust j)á margar auðug- ustu olíulindirnar l. d. i Spindeltop, E1 Dorado, Gtenn o. fl. En á mörgum stöðum, sem höfðu á sér jæssi einkenni fannst engin olía. Viða var borað, en j>að sýndi sig, að undir xtu- ekki einn einasti olíudropi. Oliulindafræðingarnir bófu nú leit um þver og endilöng Bandaríkin og vitanlega iundu j)eir fyrst þæ'r lindir þar sem cinkcnnin voru greinilegust. En svo varð leitin erfiðari. Nú fór að jmrfa rahnsóknartæki við leitina að nýjum lindum. Feitasli bilinn var farinn. Landskjálftafræðin, sém byggist á j)ví að láta bljóð- bylgjur endurvarpast bjálp- aði olíulindafræðingunum iil ])ess að finna lindir, sem lágu djúpt í jörðu niðri. Með þess- um bætti fundu ]>eir margar lindir, sem báru elcki á sér nein einkenni uppi á yfir- borðinu. Fleiri tæki tóku oliulinda- fneðingarnir í sína þjónustu við leitina, t. d." ])yngdarmæl- irinn, segulmagnsinælirinn c\ fl. Nú var tekið að leita dýpra eflir olíunni. Drake boraði aðeins 69 fet niður i jörðina. Dýpsti brunnur, sem boraður bcfir verið nú á dögum er 15:004 fet. Eftir því sem leit- inni að nýjum brunnum var bahlið lengur áfram, bora þurfti dýpra og dýpra og nola biirfli æ flóknari tæki við leitina, jóksl kostnaðurinn við að finna nýjar lindir. En jietta befði i rauninni elcki gert neitt lil ef leitin liei'ði borið góðan árangur. Og nú koniuni við að nvjn alriði. Árangur ieitarinnar að nýjum lindum liefir algjör- lega snúizt við. í stað þéss að fiiiiia flciri og fleiri lindir. fmnast nú a> færri og færri. Það er ekki einungis á siðasta ári, seni okkur iiefir mistek- izt að finna ‘lögu margnr nyjar lindir, en við höfuin i rauninni stöðugt verið a<' finna minna ag minna af nýrri olíu síðau árið 1937. f>g hvaða j)>ð ngu hefir jietla svo ? Það liefir j)á þýðingu. að ain ýmsu rannsóknartæki clíuiðnaðarins hafa þegai gert sitt gagn; það hefir j)á þýðingu, að gei-a verður ný eða stórbætt rannsóknartæki, svo að unnt reynist að f’nna ])ær olíulindir, sem enn])á kunna að leynast i jörðu. í öllum oliuiðnaðinum er ekki til eitt einasla tæki, sem hæg! er að finna olíuna með beint; með öllum aðferðum, sem nú eru kunnar er nú orðið að- ' eins hægt að finna slaði, sem sennilegt getur talizt, að 'olia kunni að finnast í neðan- jarðár. Ef við látum j)að viðgang- ast að á olíubirgðir okkar gaiigi jafnt og þétt, megúm við búast við alvarlegum af leiðingum af því á tímabil- inu, sem kemur eftir stríð Ástandið í iðnaðinum er orðii þannig, að gera verður slitru- lausar tilraunir til að finna nýjar oliulinir i eins ríkum mæli og unnt er. Yið lifum iímabili, sem gcra verðui ýirustu tilraunir á til j)ess a< slytta bilið - sem þó sifelli er að lengjast milli vax- andi þarfa fyrir olíu og minnkandi framleiðslu. Þetla má þó ekki skilia jiannig, að engar olíulindir séu eftir. Alls ekki. Aðeins, að uppgölvun nýrra ' linda, smárra sem stórra verður æ erfiðari. Beint eftirlit af þingsins hálfu. Oliuiðnaðurinn sjálfur verður að leitast við að auka skilning manna á jiessum málum, svo að pólitískir tækifærissinnar fái ekki tæki- færi Þl |>ess að ''ílla nmnmm sýn í þessum efnum. Það er nauðsynlegt að hækka oliu- verðið en ekki að framleiða gerfiolíu. Iðnaðurinn verður að halde áfram að vera eins óháðúr aí skrifstofueftirliti eins og niögulegt er. Eftirlitið, sem æskilegt er verður að konu beint frá jiinginu sem lög. Ef út i það yrði farið aí framleiða gerfiefni i stað olíi þá njótum við mikils hag- ; ræðis. Þýðingarmesti þáttur. inn í því efni er hin mikla i uppfinningasnilli Ameríku- manna, sem þeir beita við lausn vandamála. Með tilliti lil þessarar hæfni getum við áreiðanlega búizt við því, að það lakisl að framleiða elds- neyti úr vörubirgðum, sem við böfum nóg af, svo sem landbúnaðarafurðum. Kol- um, sem vitað er, að við höf- ; um birgðir af til 3.000 næstu ára er hægt að breyta í elds- neyti og áburðarefni með réttum aðferðum. Úr brún- kolum er ennfremur unnt að vinna fljótandi eldsneyti. Frá þvi að byrjað var á að vinna olíu í Bandaríkjununi Iiöfum við framleitt samtals 27 billjónir tunna af olíu úr olíulindum í landinu. Þetta magn Cv aðeins nokkru meira en einn áttundi hluti jæirra 200 billjóna tunna, sem tálið er aðTeynist í jörðu í Banda- rilcjunum, og jietta mágn nægir okkur í 50 ár fram i tímann með sömu eyðslu og .. ií aer siao. I vesturhluta ’.anada er talið, að eitt ein- st.a olíulindasvæði bafi að jeýma að minnsta kosti 27 iJFónir tunna. En jiessi olía verður ekki fundin og fram- leidd með sama kostnaði og nú tíðkast, þ. e. 1.25 dollara á hverja tunnu. Þverl á móti eru erfiðleikarnir við að vinna jiessa olíu svo miklir, að verð hverrar tunnu af henni myndi hækka frá þvi, sem nú er upp i 6—7 dollara á hverja tunnu. I Þegar við neyðumst til jiess að vinna olíu úr nýjum svæð- um. mun }>að hafa i för með sér svo mikinn kostnað á tuhnu, áð nú sem stendur finnst okkur hann fjarslæðu- kenndur. Gerfiehlsneyti er jhægt að framleiða með minni i kostnaði, en með notkun }>ess komast bifreiðar okkar færri mílur og slíkt eldsneyti er aflminna við iðnað en venju- leg olía unnin úr jörðu. Við i verðum að halda þessum möguleikum eins langt fram í framtíðinni eins og mögu- Icgt er með því að gera mi ráðstafanir, sem evða þeim. Bandaríkin senáa fnlltma fil HeS- sinki, Randolph Higgs, starfs- maður við sendisveit Banda- ríkjanna í Stokkhólmi, er kominn til Helsinki. lliggs á að undirbúa komu fulltrúa Bandaríkjanna, Max- Iwell Hamiltons, sem var ný- lega útnefndur til Iielsinki. liann mun ekki njóta fullia sendiherraréttinda. Finnar liafa tekið því með miklum fögnuði, að Banda- ríkin senda fulltrúa til þeirrp og vona, að ekki liði á löngu að tekið verði upp cðlilegt s t j órnmálasamba nd mil 1 i ríkjanna.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.