Vísir - 09.03.1945, Blaðsíða 1

Vísir - 09.03.1945, Blaðsíða 1
V Sjóorustan á Surigao. Sjá bls. 2. 35. ár. VISIR Föstudaginn 9. marz 1945. —• • • ' 85 þús. kr. í björgunarlaun. Sjá bls. 3. 57. tbl. Kanadamenn fnkii Xanten. Fyrsti flierinii fer yfir Hín, Fiotaárás og !oft r r qf * r pomS'smsí' ^ ftéssaf 6 km. !sá FLUGVÉLATJÖN í DAG- ÁRÁSUM BAWDARÍKJA- MANNA I GÆR Hamingjuósk Eisenhowers : IERINN FYRSTUR í KAPPHLAUP- m ao oaEsmsiBio o Mindanao. Útv.arpið í Tokio skýrir frá því, að árás hafi verið gerð á evna Mindanao, Filipseyjum. Var sanitímis gerð loftárás á eyna og skothríð hafin á hana úr fallbyssum herskipa fyrir útan ströndina. Ástralíumenn, sem herjast á Hoiigainville-ev, Salómons- cyjum, hafa gengið á land á smá-ey einni skammt frá lienni. MaeArthur hefir tilkynnt tölcu Arringe fyrir norð-vest- an Manilla. Flóðin halda áfram i Ohio i Handaríkjunum og verður tjónið æ meira. Rússar halda sókn sinni að Steítin og Danzig áfram af kappi. Miðar þeim alltaf á- fram á hverjum degi. Nú erfi þeir komnir í um (! km. fjarlægð frá Stettin. Tóku þeir í gær 300 bæi og þorp. Þar á meðal voru 2 mikilvækir samgönguhæir, annar i Pomiliern en liinn i Pólska hliðinu. Enn skýra Þjóðverjar frá sókn Rússa yfir Oder rélt hjá Kústrin. Segja þeir meira að segja, að beir hafi sótt fram, og komið sér upp öfl- ugum brúarsporðum. Samkvæmt fregnum Þjóð- verja, hafa Rússar tekið hæ um 48 km. frá Berlín. Enn segja Rússpr ekkert frá þessum hernaðaraðgerð- um sjálfir. 39. þús«md Japanar einangraSir á Mandalay-stræðinu. 14. brezki herinn, sem kom- inn var inn í Mandaly í gær, sótti í gær fram að Dufferin- virkinu í miðri borginni. Á Mandalay-svæðinu er tal- ið, að Japanir hafi um 30 þús. manna lið, sem nú er innikro- að. Rúizt'er við, að ti! lokaor- ustu geti komið við betta lið um 00 km. fyrir sunnan horg- ina. Kínverjar hafa nú tekið hæði gömlu og nýju LaSliio herskildi. Hitler segist tiafa iapað stríðimi — vegna svika. Eftir fréttum, sem borizt liafa á laun frá Þýzkalandi, hélt Hitler ræðu liinn 24. febr. s.l. fyrir 30 ábyggilegustu nazista-foringjum sínum. Flestir þeirra eru héraðs- stjórar. Sagði hann í ræð- unni, að hann hefði tapað stríðinu „vegha þcss, að eg varð fórn'árlamb stórkostlegúStu svika, sem framin hafa vcr- ið síðan sögur hófúst.“ Sagði hann, að „svíkulir bandamenn" ættu sök á ó- sigrinum. Tók haún Japan með í þann hóp og sagði, að Japannr hefðu lofað að ráð- ast á Sovét-Rússland um leið 2itm ylirhesshöfðingi yfir ásíu ©g Kyrra- hafsvígsföávamar. Nimitz, flotaforingi Randa- ríkjanna hefir gefið í skyn nýlega, að til mála geti kom- ið, að einum manni verði fal- in yfirherstjórn á Asíu- og Kyrrahafssvæðinu, báðum samanlögðum. Ennfremur gaf Nimitz í skyn, að scnnilegast yrði hers- höfðingi fenginn í þelta starf en ekki flotaforingi. Kvað Nimitz Randarikja- menn fagna þvi, að þeir ættp von á meiri þáttlöku brezka flolans i stríðinu gegn Japan á Kyrrahafi. Sagði hann, að ekki væri hægl.að láta neift uppi um á hvern liátt samvinnu flota Rreta og Randaríkjamanna vrði liagað, en Iiann vonaði, að Japanar yrðu fyrstir varir við hana. Einn maðui hverfau enn. Einn maður enn liefir Iiorf- ið í hænum. Yarð hans síðast vart síðastliðinn mánudág. Maður Jiessi er utanbæjar- maður, sem var staddur hér i hænum sem gestur. og Þjóðvcrjar. Samkvæmt frcgnum ætl- ar Hitlcr ekki að skilja ann- að eftir í Þýzkalandi en rúst- ir. rottur og drepsóttir, handa holsévíkúm, Gyðingum og auðjöfrum. Sagt er að textanum að ræðu Ilitlers hafi verið smyglað úr landi til Stokk- hólms, ásamt þeirri fregn, að talið sé í Þýzkalandi að manntjón Þjóðverja sc orð- ið 12j/2 milljón alls í stríðinu. — var 1 af 1751. f morgun voru komnar fregnir um, að stórsprengju- vélar Bandaríkjamanna væru komnar til árása á Cassel og fleiri staði í Vestur-Þýzka- landi. i uólt réðust brezkar flug- sveitir á iðnaðarborgina og samgöp.gumiðstöðina Cassel. Ennfremur fóru Mosquito- vélar 17. nóttina í röð í árás á Berlín og kafbátasmíðastöð Rlom und Voss í Hamborg varð einnig fyrir árás. í gær fóru 1450 slór- sprengjuvélar Bandarikja- manna lil árása á Þýzkaland. Voru 300 orustuvélar í fylgd með þeim. Réðust þær á olíuvinnsiu- stöðvar hjá Gelsenkirchen og Dortmund, og 5 járnbrautar- miðstöðvar í Vestur-Þýzka- íandi, sem stórþýðingu hafa fvrir stöðvar Þjóðverja á vesUirvígstöðvunum. Tjón Randarikjaflughers- ins í þessum árásum var ein sprengjuvél en allar orustu- vélarnar lcomu heim altur. Flugherinn, sem bæki- stöðvar hefir á Italíu, tók í gá?r aftur upp árásarferðir lil Austurrikis, þar sem ráðizt var á stálsmiðjur, og Ung- verjaland og Brennerskarð, þar sem járnbraulir og stöðvar urðu fyrir árásunum. 1006 milljóna ki. tekjnhaíli hjá Kvisling. Norskir föðurlandsvinir hafa komið eintaki af fjár- hagsáætlun Kvislingsstjórn- arinnar í Noregi fyrir fjár- hagsárið 1944—1945 úr landi til norsku fréttastofunnar í London. Ber áœtlunin vott um verð- hólgusvindlÞjóðverja og rán. Niðurstöðulölur hennar crn 2.175 milljónir króna, en rekstrartekjurnar eru 1.207 milljónir, með öðrum orðum nærri eitt þúsund milljóna lekjnhalli er á fjárhagsáætl- nninni. En höfuðþáttinn í honum á gjaldaiiðurinn „Ctgjöld i sambandi við ,slríðið“, sem cr 1.251 millj. Er þcssi liður að- allega útgjold, sem Þjóðvcrj- ar hafa þröngvað upp á Norðmenn. Meðal útgjaldaliða, sem l'allið hafa burt síðan síðasta f járhagsáætlun var gerð, cr jæssi: „Eftirlit í samhandi við hátíðisdaga ])jóðarinnar.“ (Frá norska blaðafulltrúún- úm.) INU AUSTUR YFIR RÍNARFLJðT. ; Fés: yiii íljótið 12 km. fiyrir sunnan Bonn. Melií rá? ömggd iótfestu austan þess, ^yrsti her Kanadamanna náði Xanten á sitt vald í gær. Nú stendur yfir lokaorrustan um svæði það, sem Þjóðverjar hafa á valdi sínu á vesturbakka Rínar, gegnt Wesel. Er landsvæði þetta orðið afar-lítið, en Þjóðverj- ar verjast af hörku mikilli. Eru það einungis fallhlífa- hersveitir, sem þeir geta beitt fyrir sig nú orðið. Einkum eru bardagarnir harðir við bæinn Weem, sem stendur á hæðinni, sem gnæfir yfir Xanten. 1 síðustu fregnum í morg- un var sagt frá því, að ekki væri enn búið að rjúfa ör- yggisþögnina um sókn 1. hersins yfir Rín. Hin opin- bera fréttatilkynning segir aðeins, að herinn hafi farið yfir ána á stað einum sunn- an Kölnar. Hinsvegar segja aðrar fregnir l'rá því, að ]>að sé hjá Hcimachen, 20. km. fyrir sunnan Bonn, s'em 1. herinn hafi farið yl'ir Rín. Rrezki flugherinn hefir gert hatrammar árásir á stöðvar Þjóðverja á þessum slóðum og flugmennirnir sáu af hinum miklu eldum, sem kviknuðu, að árangur varð góður. Fréttaritarar, sem komnir eru yfir Rín, segja ennfrem- ur, að herflutningar yfir ána fari fram stöðugt og í mjög stórum stíl, jafnvel tugþús- undir manna á hverjum klukkutíma. Einnig segja þeir, að 1. herinn haldi öll- nm stöðvum, sem hann nær mjög föstu taki, og færi stöð- ugst út yfirráðasvæði sitt. Fyrri fregnir: 1. herinn austur yfir Rín. Frank Guillard, fréltarit- ari, varð fyrstur til að síma fregnina um, að 1. her ^jóðverjar hyggjasi vinna stóðið frá Noregi. Þáð hefir hevrzt, að Þjóð- verjar tali nú um aukinn kaf- hátahernað frá stöðvum í Noregi. Einkum hóta þeir mciri árásum á siglingaleiðir við Rretland og jafnvcl Ameríku- slrendur, ennfremur árásum á New-York. Jafnvel hafa þeir sagl, að þött Þýzkaland sjálfl gefizt up,p, verði haráttunni haldið áfram frá Nöregi, og „þaðan verði sagt fyrir um hvernig fiiðarskiímálarnir eigi að hljóða“. Randaríkjamanna hefði sótt yfir Rín. Símaði liann fregn- ina frá aðalbækistöð Montgo- merys til London. Það var í fyrrakvöld, sem 1. herinn, undir sfjórn Hod- ges hershöfðingja, fór yfir Rín einhversstaðar milli Bonn, sem nú hefir verið að mestu hernumin, og Cohlenz, sem nú liggur undir skothríð 3. hersins. 1 fregnum sncmma í morg- un var sagt, að 1. herinn hefði komið sér upp öflugum brúarsporði austan Rínar, og væri stöðugt með góðum ár- angri unnið að því að stækka landsvæði það, sem er á valdi Bandaríkjamanna. Hafa þeir lckið herskildi nokkrar i >i rgðas t öðvar Þ j óðver j; i þarna. Ennfremur hafa þeir tekið allmarga fanga austau fljótsins. Meðal fyrstu þýzku fanganna var ofursti einn. Af öryggisástæðum cr enn haldið nokkurri leynd ^ir ferðum 1. hersins. T)Í. a. hWir enn ekki verið hirt nákvæm- lega hvar hann fór yfir Rui. Eisenhovver óskar Hodges til hamingju. Eisenhower, yí'irhersjiöfð- ingi allra herja handamanna á vcsturvígslöðvunum, hefir sent Hodges, hershöfðingja 1. hersins, heilláóskaskeyti og óskað honum til hamingju mcð það að hafa orðið fyrst- ur í kapphlaUpinu yfir Rín. Brezluir útvarpsfyrirlesari sagði í morgun, að þeirrar fregnar hefði verið heðið mcð einna mestri eflirvæntingu síðustu misseri, að handa- menn væri komnir yfir Bín. Það væri tvímælalaust mikil- vægasta fréttin síðan innrás- ardaginn í fyrra. Áin væri 1 km. á breidd, auðvelt væri að verja strönd- ina. Hinsvegar væru mögu- leikar til þess að fara yfir hana allsstaðar á hinum 230 km. af vesturbakkanum, sem handamenn hafa á valdi sínu, og Þjóðverjar víssti aldrei hvar aðalárásin yrði gerð. ---------- á.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.