Vísir - 09.03.1945, Blaðsíða 2

Vísir - 09.03.1945, Blaðsíða 2
V 1 S I ,i Föstudaginn 9. marz 1945. Eiesta sjéwsasta ai!@iriska llotans III ss.s Rum ovustuskipanna, sem biSu eflir Japönum í mynni Surigao-sunds, áltu harma aö liefna á þeim, því að þau höfðu verið í Pearl Harbor, þegar árásin var gerð þar. Sum lösku'ðust en önnur sukku og náðust ekki upp, fvrr en eftir langan tíma. Þúsundir manna á þessum skipum biðu þess nú méð eft- irvænlingu, að j.eir fengju tækifæri til að reka af sér slyðruorðið. Þegar japanska flotadeildin sigldi inn i Surigáo-sund var tungl gengið inidir og him- inninri var skýjaður, svo aö hvergi sást til stjörnu. Menn sáu bókstaflega ekki lianda sinna skil. Okiendorf, sem iiafði sjálfur bækislöð síriáfá beili skipi, tiafði fylkt Jiði þanmg, að við aðra strönd sundsins voru fimm tundurspillar og jafmnörg beitiskip, en hinum megin voru fjórir tundur- spiílar og fimm beitiskip og loks voru enn fjórir tundur- spillar fyrir miðju mynni j sundsins. Að baki þeim voru i svo sex orustuskip. Um klukkan þrjú um nótl-i ina gaf Oldendorf skipun um, j að lagt skyldi til allögu og tundurspillarnir ösluðu þa frá landi, sneru hliðinni að fjandmönnunum og senda að ! þeim tundurskeyti. Nú var j myrkrið úti á sundinu. Tund-j urskeytin sprungu með ógur- legum blossum og a!lt æltaði um koll að keyra. Tundurspillar koma til sögunnar. Tundurskevtaárás tunckir- spillanna var merkið sem beitiskipin biðu eftir. Þau Jlófu þegar skothríð á Japani j frá báðum hliðum. Þeir béldu j fyrstu, að skip sín væru far-| in að skjólast á inr.byrðis og j brugðu upp ljósum, til aðj leiðrélta allan misskilning ogl sannar það, að þeim kom þessi árás algerlega á óvænt. j En þclta gaf skytluni Banda-d ríkjamanna ágætt tækifæri til að miða vel og*riákváein- j lega. Þá reyndu Japanir aö j liylja sig reykskýi, en um leið j lajugðu tundurspillarnir um sig reyk og höfu skothrið að j baki honum úr firiun þuml-j nnga fallbvssum sínum. Skytta á einum tundurspill- ■ anna var óvenjulega fránejg. j Maður þessi segir frá því, að bui'ftiii bafi hrokkið upp á; floíaforingjakáettunni á öðrn orustuskipinu, er það varð fvrir skotum frá tundurspill- inum. „Við lokuðum hurð- Ein af njósnaflugvéíum ameríska flotans undirbúin í angúr yíir stöðvar óvinanna. leiö- i simriimi. Þá snéri það við, cn hin héldu óbreyllri stefnu, I'angað ii! þau voru komin á sama síað og fyrsta skipið hafði snúið, þá fyrst snéru þau við. Ef þau hefðu öll hevtt stefnu á sama áugna- hliki, þá hefði hi-agð Banda- ríkjamanna farið út um þúf- ur og þáu komizt hjá verstu útreiðimri. En úr því að þau gcröu það ekki, tókst Olden- (íorf að setja slrikið á T-ið. Er hvert skip breytti stefnu, myndaði það fyrirmyndar- skotmark, sem var alltaf í ömu fjarlá'gð, fyrir oruslu- skipin sex, sem höfðu heðið eftir þessn tækifæri. Fvrstu ,.breiðsiðurnar“ frá orustu- skipunum hæfou tvö fyrstu skipin um Idukkan fjögur um nóttina. inni með næsta skoti, er bæth liann skipstjórinn við, skýrði frá þessu. Þetta var blóðbað og ekk- ert annað, en þó var þclta að- eins byrjunin, því að enn var ekki búið að „setja slrikið yfir T-ið.“ Japanir liéldu óbreyttri stefnu og svöruðu með skot- brið, en skot þeirra drógu ýmist of skammt eða of langt. Þeir skulu lika blysum á loft, til þess að lýsa upp skot- mörkin, en þau drógu held- ur ekki nógu l’angt, svifu nið- ur fyrir frairian ekki fýrir aflan skipin, eiris og til er ætlazt, til þess að þau lronn að notum. Loksins var fremsta skip Japana komið á mjósta stað Sfutt færi. Færið var rúmir 19 km. og ' að’ var svo slutt, að það var varla hægt að skjóta framhjá markinu, en vegna þess að jápönsku skipin stefndu beinl að.orustuskipunum gátu þau aðeins beitt þeim fallbyssu- turnum, sem frain snéru, þeg- ar amerísku skipin gátu not- að hverju af hinúin stóru stóru bvssuin sinum. En þau sigldu alltaf að sama slað -— eins og tamin dýr i hríng- leikahúsi -—- og sveigðu þar, svo að hvert þeirra gal feng- ið sinn skanimt af stáli. Það tók elcki nema iun stundar- fjórðung að skjóta þau sund- ur og saman. Þá vár gefin skipun um að skothriðinni skvldi hætt.' Orsökin var sú, að einn amerísku tundurspillanna hafðMaskazt mikið í tundur- skevtaárásinni og lá nú ó- sjálfbjarga og rak í áltina til japönsku herskipanna, Cn var auk þess í skótfæri amerísku orustuskipamxa, svo að lion- um stafaði liadta af skothríð þeirra. En.þótt orustuskipin yrðu að hætta skothríðinni, táknaði hað engan veginn, að Japanir væru úr Íiættu, því að nú tóku b.eitiskipin og tundursþilianiir við aftur. Öllum sökkt. Oldendorf bélt eyðilegging- unni áfram. Snemma í hríð- irini Sá hann mikla elda brenna í tveim japönsku skip- anna og næsl kom upp eldur í orustuskipi eftir að mjög hafði Verið skotið á það. Fjórða skipið, sem tók dauða- teygjurnar, var þungt beiti- skip. Þetta einhliða bóðbað virtist engan enda ætla að taka. Fimrnta skipið, sem Bandaríkjámenn sökktu, var stór tundurspillir, sem logaði allur að aftan. Og þannig Iiéll .þetta áfram. Ekkert þeirra fimmtán slcipa. sem fóru frá Singaporé li! Filippsey.ja, komst þangað aftur. Þegar dagur reis gat að líta álta reykjarstróka frá skipum, sem enn voru á floti. Eitt þeirra var orustúskip. „Eg sendi flugvél til þess að ná mynd af-því,“ sagði Olden- dorf síðar, „en fjárans dallur- iim sökk, áður en það lækist." Það er óyíst, '•hvort jáp- önsku flotáforingjunum tveimur, sem stjórnuðu flota- deildinni, hefir ekki fundizt þessi kvörtun óréttmæt. Þegar orustan var um. garð gengin, var eftir að hreinsa iil á sundinu. Flugvélar voru látnar sökkva þeim skipum Japana, sem enn voru á floti, en hraðbá tar sigldu innan um lirakið og björguðu þeim mönnum, sem svömluðu þar um. Súmir Japananna vildu alls ekki láta taka sig til fanga, en Oldendorf gaf skip- un um, að þeir skvldu dregn- ir um horð iiieð bátsstjökum. Hvað vakti fyrir Japönum? Það lætur að líkum, að n-rgt var rælt, þegar menn gátn fengið sér kaffisopa síð- ar um morguninn. llclzla spurningin var . auðvitað þessi: Ilvernig stóð á því, að Japanir höfðu anað beint í gildru Oldendorfs. Svarið gat verið á ýmsan hált. Það var sýnilegt, að þeir höfðu ekki haft góðar flugnjósnir, því að öðrum kosti liefðu þeir frétt um liinn mikla styrk Bandaríkjamanna i sundinu. Það gat líka átt sér stað, að þeir hefði þótzt sann- færðir um, að herskip Banda- ríkjamanna væru norður við lándgöngusvæðið til að verja það fyrir miðflotanum eða flotanum, sem von var á að norðan. Vera kann, að flotinn, sem að norðan kom, hafi eiumitt átl að draga að sór athygli ameríska flotans, svo að bann færi allur til móts við liann, en Halsey og Mitscher höfðu séð fyrir þvi, að þess gerðist ekki þörf. En til þess að skilja scm bezt, hvernig það varð, verð- um við að fara aftur í tim- ann. Síðla dags þárin 24. okt. höfðu flugvélar verið sendár í leit norður á bóginn. Þær höfðu ' einskis orðið varar ’engi dags, en um klukkan 4 kom einn flugmannanna alll i einu auga á mikinn skipa- r!ota á sjónum fyrir neðan vöi’u fjögur stöðvarskin og fylgifiskar þeirra og þau voru tæpa 250 km.. frá næstá flota Banda- rikjamanna! En Japanir voru búnir að sjá ílugvélina og sendu þegar orustuvélar til að ráða níðurlögufn hennar. Flugmaðurinn sendi því þeg- ar i síað tilkynningii um það, sem liann hafði séð. Meðari þessi flugvél fann flugstöðvarskipin, varð önn- ur flugvél vör við tvö orustu- skip af Ise-flokki, cn þau eru búin flúgþiljum aftan til, og flúgmaðurinn tilkynnti þeg- ar um þetta. Þarna voru þvi 17 skip, Iieldur færri en flug- vél frá landstöð einni hafði tilkvnnt fyrr um daginn. Skipin, sem þarna voru á ferð, voru því þessi: Eitt lít- ið flúgstöðvarskip af Slioká- ku-flokki, þrj'ú litil flug- stöðvarskip af Chitose- qg Zuiho-flokkunr, tvö orustú- flugstöðyarskiþ, þungt heiti- skip af Mogami-flokki, fjög- ur Önnur beítiskip og sex tundurspillar. I,átið til skarar skríða. Haísey átti nú leik og hann lét þegar lii skarar skríða af kapþí og flýli, eins og hans er vandi. Ilann sendi aðal- flota sinn þegar í síað norð- ur á bóginn. Kl. 2 eftir mið- lætti, aðfara nótt 25.október, klukku'stund áður 'en orust- an liófst íuður í Surigáo- sundi, varð orustuvél, sem var í njósnaleiðangri vör við japanska flotann um 115 km. frá amerisku Iierskiunum. Flotarnir stefndu beint livor á annan svo að þeir hlutu að rekast á, el' ekkert annað gerðist. Ilerskipum þriðia fíotans var sagt að vera við- búin næsturorustu, en litlu eftir að sú skipun var gefin tók japanski flotinn slefnu norður á hóginn, eitís og til að forðast of náin kynni af hinum. En það var búið að kveða uup dómirin yfir Japönunum. Aldrei i sögu sjóliernaðarins hafa aðrar eins loftárásir verið gerðar á herskip og dundu nú á japanska flotan- um þenna morgun. Flugmennirnir voru hert- ir og þaulreyndir, þótt þeir væru fléslir enn í skóla þeg- ar orustan við Midway var háð. Rétt fyrir kl. sex fóru þeir að flugvéhun sínum. Þegar fyrsta dagskíman sást á austurhimninum, skauzt fyrsta orustuflugvélin fram af flugþiljum eins skipsins og síðan liver af annari frá mörgum skipum í senn. Mitscher sat í aðalbæki- slöð sinni í skipinu og beið tilkynningar um stöðu Jap- ana. Hennar var ekki langt að bíða, því að kl. 7.40 barst skeyti um að þeir væru i 250 km. fjarlægð og stefndu. í norðausturátt, en skip Mit- schers stefndu í háriorður. Hann gaf skipun um að auka hraðann. Sá lieitir David McCámo- bell, sem falin var stjórn fyrsíu át-'ásarsvei tanna. Hann er hezti flugmaður flotans, því að hann hefir alls skotið niður 34 japanskar flugvél- ar. þar af níu dagiím áður og hefir enginn maður skotið niður eins margar flugvélar á einum degi. Að þessu sinni ætlaði Mitscher þó fremur að hagnýta sér gáfur hans en „gikkfingurinn“. En það er bezt að lá'ta. McCampbell segja, frá með sínum eigin orðum: Lítið um varnir. „Við flugum upp í dögun og sveimuðum um 80 km. fyrii' norðan flotann, meðah tvær flugvélar fóru á uridan til að finna Japani. Eg hafði uridir stjórn minni mikjnn fjölda flugvéla af ýmsum gerðum og þegar búið var að finna Japani, sem voru skanimt undan, var slefnaii teldn í áttina til þeirra. Veðrið var eins gotl og á verður kosið. Þegar við kom- um í-augsýn við flotann þólti okkur heldur en ekki matar- Ie«t þar niðri, en það kom okkur mjög á óvart, að gegn okkur voru aðeins sendar tólf orustuvélar. Við létum ]>ær afskiptalausar og snérum okkur slrax að skipunum. Þau sendu upp þvilíkan heJLl- irig af allskonar loftvarna- sfeotum, að við höfðum varla séð annað eins. Eg skipaði piltum mínum fýi'ir og þeir lögðu til atlögu. Ornstuvélar Aroru látnar ráð- ast á lundurspillana meö.vél- byssum sínum, iil þess að draga að sér'skotliríð þeirra, intiðan steypi- og tundur- skeytavélarnar snéru sér að árásarmörkum sínum. Þetta íókst vel og menn úr piinni sprengjusveit, sem réðust á eitt flugstöðvarsldpið, h'æfðu það nieð sjö sprengjum. Þá var það húið að vgra og þá var bvrjað að ráðast á næsta ornstuskip. Það var gaman að sjá þessu flugstöðvárskipi livolfa og yfirleitt fór allt eins og til var ætlazt. Yið vorum líka fvrst og fremst æfðir í að ráðast á skip, þótt við snérum okkur líka að því að skjóta niður ■flugvélár, ef tækifæri gafst., Við vorum i 314 klukku- f-tund yfir flotamun og á þeim tíma sá eg eilt flugstöðvar- skip, tvö beitiskip og tvo tundurspilla hverfa í liafið. Þá kom önrilir árásarsveit og fagnáði eg því, vegna ]iess að farið var að ganga á bens- ínið bjá okkur. Eri þegar eg snéri aftur til skipsins, lágu fjögur skipanna hreyfingar- laus og eg vissi, að þeim var ekki lengri lifdaga auðið.“ Nítján gegn einu. Mitscher óskaði McCamp- l>ell til hamingju, þegar hann lenti, enda hafði hann stjórn- að árásinni með prýði. En þunga árásarinnar má dæma af því, að nílján flugvélar af aðeins einu flugstöðvarskipi voru sendar gegn einu af hin- um litlu flugstöðvarskipum Japana. Þau hæfðu það með eigi færri en 7 sprengjum og auk ]iess mun það liafa orð- ið fyrir að minnsta kosti einu tundurskeyfi. Aðbúnaður skipverja á japönskum skipum er slæm- Framh. á 6. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.