Vísir - 09.03.1945, Blaðsíða 8

Vísir - 09.03.1945, Blaðsíða 8
V 1S I R Föstudaginii 9. marz 1945. S________ félagsins verður föstud. 1(5. þ. m. að Iiótel Borg og hefst með borðhaldi kl. 7,30 e. h. - - Að- göngumiðar fást í \'cr/l. Pfaff og hefst Sála þeirra á mánudag. Skemmtineíndirt. Svissneskt og amerískt kjólaefni nýkomið. UNGAN °g reglusaman klæ'ð'skera vantar herbergi. helzt sem næst miðbænum. má vera lítiS. Há mánaöarleiga í boöi, en engin fyrirframgreiösla. J'ilboö sendist afgr. blaðsins sem fyrst, merkt: „Hæg um- gengni". (182 MIG vantar ibúö, 2—3 lier- bergi og eldbús. Tvennt í heim- ili. Símaafnot gætu komið til ■greina. TilboÖ sendist bl'atsinu fyrir mánudagskvöld, merkt: ■.1939“.__________________J 204 STOFA í Skerjafiröi 3)4X .2,80 mtr. aö stærö til leigu, meö Ijósi óg hita, fyrir regiusaman katimann, helzt sjómann. Til- boö, merkt: „Sjómaöur" séndist Ai’.si t'3'rir þriöjudag. (191 TVÆR stúlkur óska eftir herbergi. Geta litiö eftir börn- ttm nokkur kvöld í viku eöa tekiö aö sér smávegþs húshjálp. 'filboö, merkt: „E. A.“ leggist á afgr. blaösins. (194 SKÍÐAFERÐ i skála félags- ins á laugardagskvtild kl. 8 og sunnudagsmorgun kl. 9. Far- •miöar i I fattabúöinni Hadda til kl. 4 á laúgardag. /4v SKÍÐADEILDIN. —j ýj'i] Skíöaferöir ' aö Kol- úlJ viöarhóli á laugardag kl. 2 og kl. 8. Farmiöar og gisting selt t , Í.R.-húsinu i kvöld kl. 8—9. Á, sunnudag veröur.fariö í Jóseps-| oal kl. 8.30 og á Kolviðárhól 1 (kl. 9). Fafmiöar seldir i verzl. Pfáff kl. 12—3 á laugardág. — SKÍÐAFERÐIR skáta um heigina: I Þrymlieim kl. 2 og á laugardag. Á Sldöamót Réykja- víkur i Jósepsda! á stmnudag kl. 8.30 f. h. — Farmiðar seldit t Aöalstræti 4, uppi, í kvuld kl. 6—6.30.____________________ VALUR!* SKÍÐAFERÐIR í Valsskálann á laugar- dag kl. 2 0g kl. 8 e. h. og sunnudagsmorgunn kl. 9. Farmiöar seldir í Herra- búöimii fyrir 2. feröina kl. 4—6 á föstudag en kvöldferöina og sunnudagsferðina kl. 2—4 a1 laugardag. Skiðakennari veröur yfir helgiua. ÁRMENNINGAR! íþróttaæfingar í kvöld í íþrótta- húsinu : Minni salurinn: í\ 1. 7—8: Öldungar, fimleikar. Kl. 8—9: Handknattl. kvenna; Kl. 9—10: Frjálsar íþfóttir. Stóri salurinn: Kl. 7—8: II. fl. kvenna fiml. Kl. 8—9: I. fl. karla, fimleik'ár. 1 Kl. 9—10: II. fl. karla. b. fimi. í Sundhöllinni: Kl. 10: Suttdæfing. Stjórn Ármauns. SKÍÐAFERÐIR i jósep.sdal á Revkjavíktirmót- I iö verða i kvöld kl. 8, á morguu ki. 2 og kl. 8 og á sutinudags- morguninn kl. 8.30. Vegna tak- markaös svefnsrúms í skálanttm, komast aöeins keppendur og starfsmenn í feröirnar í kvöld og á morgun, Farmiöar fást í I Hellás, Hafnarstræti 22. ZjON, Eergstaðastræti 12 B. Almenn samkoma helguö minningu Armanns Fyjólfsson- ar trúboöa veröur annaö kvöld kl. 8. Allir velkomnir. (P97 íþróttafélag kvenna. ÆFINGAR í KVÖLD t Austurbæjaivkólan- um: Kl. 7.30—8.30. Fim- íl. og drengir 14—ió Kl. 8,30—9,30: Fimleikar 1. fl. í íþróttahúsi Jóns Þorsteius- sonar: Kl. 6—7: Frjálsar íþróttir. t Menntaskólanum : Kl. 8—9: Handbolti kvenna. í Sundhöllinni: Kl. 10—10,40: Sundknattleikur. Stjórn K. R. K.R. SKÍÐADEILD: A laugardag véröa ferÖir kh 2 og kl. 8 e. h. á sutinudag kl. 9 f. h. Fariö verðúr á skíðamótiö í Jósepsdal og upp i Hveradali. Farseölar seldir i .R.-húsiuu 1 kvöld kl. 8,30 til 10 og á laugar- dag i skóverzlun Þóröar Pét- urssönar, Bankastræti. Skíðanefndih.. ÐÖMUÚR tapaöist í síöastl. viku i Austurbænum, innan Barónsstígs. Uppl. í sítna 500S. (202 GLERAUGU hafa tapazt fr.á Kárastíg að Austurbæjarskóla. Skilist'á Kárastig 3, gegn fund- arlaúnúm. (203 KVENHANZKI, fóðraöur meö kanínuskinni, tapaöíst í gær í Áusturstræti. Finnándi vin- samlegast hringi í sima 2939. (205 PENINGAVESKI hefir tap- ast meÖ um ? þúsund krónunl o. fl. í. Vinsamlega skilist til Ás- geirs Finarssonar, llringbraut 30. Simi 4806, gegn fundarlaun- um. (207 GULT kofort tapaðist ur bíl á Laufásvegi í morgun/ Jakob Jónsson prestur. Sími 5969. (209 KVENARMBANDSÚR tap- aðist þaun 10. febrúar. N’insam- lega skilist Bjarnarstíg 3, milli 7—8. Fundarlaun. (JS7 KJÓLABLÓM tapaöist siÖ- astliðinn mánudag. \ insamleg- ast skilist í Aniatcirverzlunina Austurstræti 6. (492, FUNDIST hefir karlmanns- arnibandsúr. Uppl. Þóragötu 2r, II. hæð. (20Ó VANDAÐUR lindarpenni, svartur. með gylltri hettu, merktur, tapaðist á leiðinui frá Iðnskólanum' veslur fyrir kirkjugarö. Finnándi géri aö- yart i síma 2785. (195 PEDOX er nauðsynlegt í fótábaöiö, ef þér þjáist af fótasvita, þreytu i fótum eöa líkþornum. Eftir fárra daga íiotkun mun árangurinn koma i Ijós. Fæst i lyfjabúð- itm og snyrtivöruverzlunum. (388 BRÚNT lyklaveski meö tveimur íyklum tapaðist síöastl. mánudag. Skilist til Önnu Gúö- jónsdóttur, Landakotsspítala. Fundarlaun. ( 196 KAUPUM og seljum út- varþstæki, gólfteppi og ný og notuö húsgögn. -— Verzl. Bú- slóöj Njálsgötu 86. Simi 2469. FERMINGARFÖT á stóran dreng til sölu. Þverveg 12, Skerjafirði. í(i86 ALLT til iþrót>a iökana og leröalága 4^3 Hafnarstræti 22. — BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöj annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 DÖMUKÁPUR, DRAGTIR satimaöar eftir máli. —- Einnig kápur til sölu. — Saumastofa Ingibjargar Guðjóns, Hveríis- götu 40. (317 Saumavélaviðgerðir. Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — Sylgja, Laufásveg iq. — Simi 2656. GANGADREGLAR, hentug- ir á ganga og stiga og tilvaldir í gólfteppi. ávallt fyrirliggj- andi. Toledo, Bergstáöastræti 01. Sími 4891. (1 HÚLLSAUMUR. Plísering- ar. Mnappar vfirdékktir. Vest- urbrú, X’esturgötu 17. Síiiii 2530- (J53 Skíoabuxur, Vinnubuxur. ÁLAFOSS. (120 SENDISVEINN óskast hálf- an eöa allaii daginn. Verzlunin Brekka, Ásvallagötu 1, sími 167S. ' (165 BÆKUR til sölu: Biskupa- sögur Bókm.fél. (skinnband); Heildarsafn ísl. leikrita og þýddra (netna Magn. Grímss.j, Árbæktir Feröafél. (skinnband). Stmnanfari, Ingólfur gandi, Landfræöisaga Þorv. — Tilboö, merkt: ,,Úrvalsbækur“, sendist afgreiöslunni. (178 Fataviðgerðin. Gerum viö allskonár föt. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiöslu. Laugavegi 72. Sími 5187. (248 UNGLINGSSTÚLKA óskast í vist meö annari. —• Herbergi fylgir. — Kristjana Hafstein, Smáragötu 9 A. Sími 1948. (1S4 HÚS óskast til kaups milli- liöalaust. Tilboð, sem tilgreini verö og herbergistölu, sendist, afgr. blaösins, merkt: „Húsa- kaup“ fyrir þriöjudagskvöld. . (181 ROSKIN kona eða stúlka óskast til gölfþvotta. Gott kaup. Hverfisgötu 115. (137 FERMINGARKJÓLL til sölu, Álfheimum við Kirkjuteig. (183 STÚLKA óskast í vist nú þegar. Sérherbergi. Reynimel 56.— " ,(199 ERUM kaupendur aö líefil- bekk. Upp.1. í sínia 1650. (201 1 GÓDAN verkamann vánt- ar mig aö Gunnárshölma um lengri eöa skemmri tíma (heizt ársmann). Uppl. í \'on. Sími 4448. (200 — FERMINGARKJÓLL (Blúnda) til sölu, Uppl. í síma 5534 (2°8 SKILTAGERÐIN, Aug. Ha- kansson, Hverfisgötu 41, býr til allar tegundir af sktltum. (274 TVÆR stúlkur óska eftir ræstingu. Tilboð sendist blaöinu fyrir hádegi á morgun, merkt: „Stúlkur“. (188 TVÍHÓLFA vaskur. ryöíritt stál, háglabyssa (Automat) og skautar (Salko) til sölu laugar- dag kl. 4—6. GuÖmundur Árna- KONA óskar eftir ákvæöis- vinnu viö saumaskap. Tilboð, merkt: ,.Ákvæöisvinna“ séndist Visi fyrir 12. þ. m. (189 son, Laugaveg 7. . (193 FALLEGUR kolaofn til sölu. Baklúrsgötu 23. ■ (1S5 STÚLKA eöa kona óskast til léttra eldhússtarfaí Uppl. í síma 1 3049, fyrir kl. 3 á daginn’. (190 Mi. 65 TARZAN 0G LJÖNAMAÐURINN Eftir Edgar Rice Burroughs. Pégar Blionda só tjónið koiiia, stökk tniii fælur og hljóp eins og l'ætur tog- uðu í átlina að trénu. Hún var rösk slúlka og hehni tókst á skannnri stund að komast upp í tréð. Ljónið stóð ■l>ar,ná nokkra stund og öskraði af voiiiðíu og hungri. Svo fór það aftur u úð hestinmn og át nægju sina af hon- utn og hélt síðan til skógar. Úr trénu sá Rhonrla eldfjallið, og er lnin hafði athúgað staðhætti, dró hún þá álykUin, að Demantaskógurinn væri i norðvestur fiá þeim stað, sem hún var á. Ilún nnfndi nú, að Atewy hafði sagt, að Oniwamwi-fossarnir myndu vera i fljótinu, sem mérkt var á kort- ið. Þángað höfðu léiðangufsmenn ætl- að fara og þangað varð hún að komast. Hún fór nú niður úr trénu og hélt af stað í þetta ferðalag sitt. Sólarhitinn var ofsalegur og stúlkah v’ár hvort- tveggja í semi hungruð og þyrst. Hún lét samt ekki bugast, heldur hélt áfratn ferð sinni. Næstu nótt svaf hún uppi í tré. í dögun lagði hún enn af stað og um nónbil barst henni til eyrna daufur fbssniður. Rhonda fann verulega til þess, hve eimnana hún var í þessu hrikalega um- hyerfi, og hún vorkenndi sjálfri sér. En hún var ekki ein á þessum slöð- um, þótt hún héldi það. Hátt upþi í klettunum fyri.r ofan hana voru tvær ljótar verur, scm fylgdust með ferðuin hennar. Þetta voru apar, og nú koiúu þeir sér saman utn að ná í stuikuna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.