Vísir - 09.03.1945, Blaðsíða 6

Vísir - 09.03.1945, Blaðsíða 6
'6 VISIR Föstudaginn 9. marz 1945. VESTFJARÐÁBRÉF. Framh. af 4. síðu. iffl saman eflir símasam- bandi, cn slikl er algengt á flestum eða öllum sima- stöðvum á Véstfjörðum. Yfirstjórn símans hefir þá afsökun, að vegna styjraldar- ástands liefir fengizt mikið minna af efni til símalagn- inga og síníaáhalda en um liefir verið beðið. Er það gleðiefni, að póst- og síma- málastjóri hefir nú gert ráð- stafanir til aukins innflutn- ings í þarfir símans, þvi end- urbætur símakerfisins og símaþjónustunnar eru aðkall- andi nauðsyn. Meðal annars þarf áð fjölga stórlega stöðv- um í fyrsta flokki og lengja starfstíma þcirra, svo að | fyrsta flokks stöðvar séu opnar frá kl. 7 að morgni til nnðnættis. Ýmsar slöðvar, sem nú eru i þriðja flokki, þurfa að færast í sama floklc. Þá er það alkunnugt, að undanfarið hefir verið mesti hörgull á simatækjum fyrir fasta notendur. Liggja fvrir beiðnir um fjölda símatækja, en þeim Iiefir ekki verið liægt að sinna. Vonandi verður úr þessu bætt liið allra fyrsta. Það er bæði hagur fyrir sím- ann og allan almenning. Þá sem búa í dreifbýli skiptir það miklu, að i>óst- og síma-samband sé sem 'greiðast, ekki sízt þar sem tregt er um samgöngur, og því eru ])essi mál gerð að nokkuru umræðuefni í pistt- um þespum. Umbætur á þess- um málum eru liklega sam- eiginlegt hagsmunamál allra landsmanna. Hinsvegar er þessara mála að jafnaði lítið getið í blaðagreinum og fer því um þau eins og annað sem sjaldan er hrevft, að endurbæturnar gleymast í ysi og þysi annara málefna eða daglegra slarfa. Stjórnmálin. Þessum fréttaþistli þykir rétt að ljúka méð sérstökum þætti um stjórnmálaviðhorf- ið, eins og það mun almenn- ast hér á Vestfjörðum, og reyndar víðar um land. flesta sjóomsta amenska Ootans. Framh. af 2. síðu. ur, en allar ráðstafanir gegn skemmdum og tjóni eru liins vegar á háu stigi. En þær nægðu ekki gegn þessum at- gangi og þetla fiugstöðvar- skip var dauðadæmt. Það slaðnæmdist þegár, hver sprengingin af annari skók það og liristi og það hvarf i rcykjarmökk. Flugmaður í tundurskeyta- flugvél, átti að ráðast á þelta flugstöðvarskip, en þegar hann sá, hvernig ])að var leikið, snéri hann frá því og stefndi á orustuskip, sem var skammt frá. Tundur- skeytið liæfði það og við sprenginguna gaus upp hvít- ur reykstólpi, sem lagði um þúsund fet i loft upp. Ilvaða vörnum verður við komið, þegar ráðizt er á flota með slíkum ofsa? Það er erf- ilt að segja, því að amerískur íloti hefir aldrei orðið fyrir slíkri árás: Tvö flugstöðvar- skip urðu fyrir sprengjum Rahnðgnsveildæii Pólervélar fyrir jármðnað. Smergilvélar, 6”, 7”, 8”. Borvélar. ndvig SI o 11 eða lundurskeytum í fyrstu lotPi, annað sprakk í loft upp að vörmu spori, en hitt maraði í kafi fram eftir degi. Nokkur önnur skip urðu fyr- ir sprengjum, og sum svo, að þau gátu ekki konúzt undan. Japanir vorú þó ekki alveg varnarlausir, því að þeir reyndu að forða sér með því að víkja skipum sínum und- an skeytunum. Það var eina ráðið, því að öllum fyrstu árásarsveitunum mættu að- eins um tuttugu japanskar flugvélar og þær fengu ekki að gert. BÆJARFRETTIR I.O.O.F. I. = 126398’/2 = 9. I. Næturlæknir er í Læknavarðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki. Næturakstur annast B.s. Hreyfilt, sími 1033. Leikfélafí Ilafnarfjarð^r sýnir „Kinnarhvolssystur“ í kveld kl. 8. Háskólafyrirlestu r. Lelitor Peter Hallberg flytur 3. RÁ M koma ú : eftir Halldór Stefánsson. líalldór Stefánsson hefir einkum lagt stund á smásagnagerð, og er með snjöllustu rithöfundum í þeirri listgrein. Fyrsta smásagnasafn sitt gaf bann út í Berlín, og sögur eftir hann hafa verið þýddar á enslcu og N orðurlandamálin. INNAN SVIGA er fyrsta skáldsagan, sem birtist eftir hann, og fyrsta skáldsagán, scm Mál og mennipg gefur út eftir íslenzkan höfund. Verð bókariníiar í lausasölu: kr. 15,50 heft, 22 kr. í bandi. Kaupiii allar bækur, hvort heldur eru hcil söfn eða einstakar bækur. Einnig tímarit og blöð. Bókaverzlun Guðm. Gamalíelssonar Lækjargötu 0. Sími 3263. KAUPHðL'LIN er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Simi 1710. befst með kvæði, I LLFDÖLUM, eftir Snorra Hjaríarson. Flytur rit- gerðir eftir dr. Jón Helgason, prófessor í Kaupmannahöfn, Halldór Kiljan I.axness, Henri Voillery, sendiherra Frakka, Hauk Þorleifsson, Pálma Ilannesson, rektor, Björn Eranzson, Sámal Davidsen o. fl. Ennfrcmur cru i heftinu ritdómar um allmargar nýjar bækur. Heftið er níu arkir (144 bls.) að stærð, þéttprentað. sem Mál og menning hefir gefið út: LEIT EG SUÐUR TIL LANDA. Hin fögru ævintýri frá miðöldum. Dr. Einar 01. Sveinsson sá um útgáfuna. KVÆÐI, éftir Snorra íljartarson. Þessi bók kom út rétt fyrir jólin, og var aðeins prentuð í litlu upplagi. Enginn ijóðavinur má missa af þessari emstaklega fögru bók. UNDIR ÓTTUNNAR HIMNI, ljóðabók eflir Guðmund Böðvarsson, eitt vinsælasta Ijóðskáld ])jóðarinnar. fyrirlcstur sinn um Svíþjóð í 1. kennslustofu Háskólans í kveld kl. 8,30. Fjallar fyrirlesturinn um Bohuslán og. Göteborg. Skugga- myndir sýndar. Öllum heimill aðgangur. Happdraatti Háskófa fslands. Á morgun fer fram dráttur í I. flokki happdrættisins. Sala happ- drættisniiða í ár er örari en áður, og eru nú fáir miðan óseld- ir. Menn ætlu þvi að flýta sér að kaupa mioa, áður en þeir ganga lil þurrðar. Umboðsmenn í Beykjavík og Hafnarfirði hafa op- ið til miðnættis í kveld. Tímarit Verkfræðingafélagsins, #4. hefti 29. árgangs er komið út. Að þessu sinni skrifar Stein'- grímur Jónsson rafmagnsstjóri um aukningu á rafmagni handa Reykjavík. Ægir, mánaðarrit Fiskifélags íslands, 1. hefti þessa árgangs er komið ut. Er það fjölþætt að vanda. í heft- inu er m. a. þessar greinar: Olíu- kaup fyrir útveginn, Flökunar- starfsemi í Bandarikjununi, Sel- veiði í Þorláksskerjum, Skurðar- vél fyrir síld, Fiskaflinn og ýms- ar aðrar fróðlegar greinar. Gjafir ti 1 Bíindraheimilissjpðs Blindrá- vinafélags fslands: Frá T. E. 1000 kr., frá S. G., minningargjöf um blindan föður, 100 kr., frá blindravini 100 kr., frá Ingi- björgu 100 kr., frá G. G. 20 kr„ Samtals 1320 kr. ■— Kærar þakkiT. Þórsteinn Bjarnason, formaöur. Gjafir í Barnaspítalasjóð Hringsins: Frá frk. Ingibjörgu Bjarnadóit- ur, Ránarg. 3, 1000 kr. — eiíl þúsiflid krónur. — Frá B. BL Hj. ó. lír. 201,40. nr, 1B Skýringar: Lárétt: 1 slóttug, 3 eyða, 5 atv.orð, 6 fór, 7 ílát, 8 býli, 10 hljóða, 12 mannsnafn, 14 nægilegt, 15 stefna, 17 kvart- ett, 18 hluta. Lóðrétt: 1 greiða, 2 reið, 3 hýði, 4 öfugt, 6 hljótna, Ó fjallgarður, 11 ná í, 13 grein- ir, 16 leikur. RÁÐNING Á KROSSGATU NR. 14. Lárétt: 1 afl, 3 sat, 5 gá, 6 op, 7 æða, 8 ak, 10 aðai, 12 rot, 14 ina, 15 fáa, 17 ar, 18 þarfur. Lóðrétt: 1 Agnar, 2 fá, 3 spaði, 4 tollar, 6 ota, 9 kofa, 11 anar, 13 tár, 16 af. .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.