Vísir - 09.03.1945, Blaðsíða 3

Vísir - 09.03.1945, Blaðsíða 3
Fösturiaginn 9. marz 1945. . V I S I R 3 Hæstiréttur: Skipið var hjálparlaust í illviðri á Eyjafirði. í riag (9. niarz) var kveö- inn upp riómur í hæstaréiti i málinu Guðmundur Jörunris- son gegn Eig. og vátr. e.s. Rolf Jarl. Tilrirög þessa máls voru þau, að 30. marz 1913 var e.s. Rolf Jarl stall utarlega 4 Eyjafirði. Kl. 14.1Q,þenna riag er skipið.var statt nálægt Ilrólfsskéri brotnaði slýrið og ralc skipið inn fjörðinn. KI. 7 um kvöldið lagði áfrýj- anrii ÚL skipi sínu Narfa lil hjálpar Rolf Jarl. Ekki varð samkomulag um það eflir á Iiver hlutur Narfa hefði verið i björgunarstarfj því er þarna álti sér stað. Höfðaði Guð- ínundur því mál til greiðslú björgunarlauna og krafðist 200 þús. króna! Úrslit máls- ins urðu þau í Iiæstarétli, að Narfa voru riæmctar kr. i85.000.00 i björgunarlaun. Segir svo um mál þetta i for- sendum bæslaréttardómsins: „Telja verður, að e.s. Rolf Jarl bafi verið í báska statl þann 30. marz 19-13, eflir að slýri þess brotnaði og j)að tók að reka stjórnlaust fyrir sjó og vindi í dimmu liríðarveðri inni á þröngum firði. Sam- kvæmt skýrslu hafnsögu- mannsins í Hrísey, sem var ])á á e.s. Narfa, riró e.s. Narfi e.s. Rolf Jarl frá Ilrísey suð- austur í álinn á meira riýpi. Eftir það þafði e.s. Narfi skip- ið í eftirriragi ekki skémur en til kl. 9,30 síðri. og voru skipin þá komin nær þvi á móts við suðurenria Ilriseyjar. Að sögn skipverja á e.s. Rolf Jarl riró e.s. Ilimba sltipið siðan nokkurn spöl suður fyr- ir eyna, þar sejn það varpaði akkerum eftir tilvisun áfrýj- anria. Næstu riaga tók svo c.s. Narfi þátt í rirætti skipsíns tii Akureyrar, svo sem lýst er i béraðsriómi. Verður að telja jjessar athafnir e.s. Narfa bluttöku í björgunarstarfi. Dójnkvaririir menn bafa virt verðmæti jjau, er voru í bættu og bjargað var, þ. e. skip, farm, farmgjalri og kola. forða, samtals á kr. 3711.- 711.00. Þegar (il þess er Iitið, að á- frýjanrii lagði skip sitl og skipshöfn i hættu við björg- unina, að útlagður kostnað- ur bans fyrir spjöll á raunuin og vegna matsgerðar neinur iöí !!S skíða- um 8.000 krónum, svo og að yerðmæti Iiins bjargaða er það, sem að framan greinir, jjá þylcir þóknun bans fyrir þátt hans i björgunarstarf- inu hæfilega ákveðin kr.1 85.000.00. Ber stefnria að greiða þá fjárhæð ásamt 6% | ársvöxtum frá. 7. april 1943 til greiðsluriags. Eftir þessum úrslilum telzt rétt, að stefnrii greiði áfrýj- anria málskostúað i héraði samtals kr. 10.000.00. Á áfrýjanrii sjóveðrétt fyr- ir dæmdum fjárbæðum i e.s. Rolf Jarl.“ Hrl. Einar B. Guðmunris- son flutti málið af hálfu á- frýjanda, en hrl. Sveinbörn Jónsson af hálfu stefnria. dagsms. L. H. Milller, kaupmaður, afheníi formanni Skíðaráðs- ins, .16118 Guðbjörnssyni, eitt þúsund krónur að gjöf í gær, er varið skyldi til kaupa á skíðaútbúnaði- og til skíða- ferða fátækra barna. Þess skal getið, að L. H. Múller hefir áður gefið skóla- börnum mýnclarlega gjöf í áþekkum tilgangi, en þá gaf hann 60 skíðasamstæður, er skiftust jafnt milli Austur- bæjai'barnaskólans, Miðbæj- arbarnaskólans og barnaskól- ans í Hveragerði. Má full- yrða, að þessi mynriarlega skíðagjöf hafi orðið til þess unriir cíða fcr.ðir 1. Skaðar ekki föl eða karl-j niannaskyrtur. Meiðir ekkij hörundið. 2. Pornar samstúndis. Notast undir eins eftir rakstur. 3. Stöðvar þegar svita, næstu 1—3 daga. Eyðir svilalykt. heldur handarkrikunum þurruni. 4. Hrcint, hvítt, fitulaust, ó- mengað snyrti-kre.ni. 5. Arrid hefir fengið vottorð alþjóðlegrar þvottarann- sóknarstofu fyrir þvi, að vcra skaðlaust fatnaði. I A r r i d er svita- [ stöðvunarmeðal- ið, sem selst mest I - reynið dós í dag stór uúmei', livítir og bleikir. Samvinnufélagsins „Hreyfill“ verður halriinn að Röðli miðvikudaginn 14. marz 1945, kl. 11 e. h. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfunriarstörf. 2. Lagabrcytinggr. Félagsskirteini gilda sem aðgöngumiði að funriinum. — Þeir, sem eigi hafa tekið skirteini sín, geta vitjað Jæirra í skrifstofu félagsins, fyi'ir funriinn. Laugavegi 47. getur tekið að sér múr- vimni nú þegar. Tilboð, tnerkt: MCRVINNA, sencl- ist Vísi fyrir laugarriags- kvölri. vantar nú þcgttr. EIII- og hjúkrunar- héimilið Grund. Uppl. gefui' ýfir- bjúki’unarkonan. skólabarna og þeirra ráðstaf- anir, sem nú háfa verið gerð- ar i þessu skyni. L. if.lMúller kaupmaður er binn raunverulegi faðir skíðaíþí'óttarinnar hér á lanrii í seinni tíð. Ilann hcfir frá öndverðu unnið að efl- ingu hennar og reyuzt hemii trúr til þessa riags, sem meðal annars sést af þessum höfð- inglegu gjöfum hans. Fjáröflunarnefnd móttekið: Fra Ragnari ^H. Blöndal h.f., 5000 kr. — fiinm þúsund krónur. I Frá liúsnefnd Góðleniplara, inn- komið á skemmtun, er félagið Iiélt til ágóða fyrir Barnaspítala- sjó&inn, kr. 1.843,00 — ei!t þus- nd átta hnndruð fjöriitiu og þrjár. —. Kærar þakk.'r til gefenda — Stjórn Hringsins. Sjððdi stoInaSuE til Á aðítlfuudi Iðnaðarmanna- féiags Akureyrar afhenti Á*xel Schiöth, bakarameist- ari félaginu 10 þús. kr. að gjöf. Mcð gjöf þessari skal mvnria sérstakan sjóð til stvrktar iðnaði og iðnaðar- mönnum á Akufeyri. Verður skipulag sjóðsins nánara á- kveðið siðar mcð sérstakri reglugerð. Iðnaðarmannafélag Akur- eyrar telur nú- rúmlega 100 meðlimi. Formaður þess er Stefán Árnason. Hagur fé- Iagsin ser góður. Nýkonuð í Mliesbergi: Handlílæðahengi. Öskubakkar. Sápnskáiar. Hiliuhné. Fappsrshaldarar. Glfirhilhir. Snagar. Veggflisar. Ln dyig Stoir. MÁL OG MENNÍNG helriur Iivölriskemmtun í Oriril'ellow- húsinu sunnudaginn 11. ]>. m., ki. 9. S k e m m t i a t r i ð i: Guðmundur Jónsson, söngvari: I:?nsöngur. Halldór Stefánsson, rithöfundur: Upplestur. Dr. Sigurður Þórarinsspn, jarðfræðingur, og Sigurður Jóhannssan, verkfræðingur, segja fréttir r.f Norðurlöndam. Jóhannes úr Kötlum, skáld, flytur ltvæði. Dans. Aðgöngumiðar selriir í Bókabúð r,2á!s og menningar, Laugavegi 19 og Vesturgölu 21. Mái og meimmg. Allir þeir, sem hala 'i hyggju að panta ein- angrunarkork til húsabygginga hjá okkur, cru vinsamlegast beðnir að gei'a það sem allra fyrst, því mjög lakmarkað cr bve mik- ið við getum útvegað. Einangiunarkork er ódýrasta og bezta ein- angrun, sem hægt er að fá. KORKIÐJAN H/F Skúlagötu 57. — Símar 4231, 3244. fyrirli^gjandi. TrészniSaviafflssstðíaa I Mjclnisheiíi 14. — Sími 2896. ____________________________u

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.