Vísir


Vísir - 19.03.1945, Qupperneq 1

Vísir - 19.03.1945, Qupperneq 1
Kvennasíðan á mánudögum. Sjá bls. 2. óo. ar. Mánudaginn 19. marz 1945. 65. tbl. 3. lieriiin nálgait tlainx 1300 MJSUND GREIDDU ATKVÆÐI í FINNLANDl: lafnaðarmenn tapa fyigi til kemmánista- sinnaðs lýðræðisbandalags, Fregnir frá Helsingfors herma, a'ð þátttaka í kosn- ingunum til þingsins í Finn- landi virðist, eftir því sem séð verður, hafa verði ineiri cn nokkuru sinni fyrr. Alls gréiddti 1.300.000 manns ál- kvæði. í 1. kjördæminu, sem úr- slitin vorii birt i fékk kommúnistasinnað lýoræðisbandaiag nærri tvisvar sinnum fleiri at- kvæði en jafnaðarmanna- Hokkurinn (socialdemó- kratar), sem hingað til hefir verið sterkasti flokk- urinn. Hinsvegar hafa jafnaðarmenn fengið álíka mög atkvæði, þeirra sem talin eru, og framannefnt bandalag. En talningu var, er þessar síðustu fregnir bárust, lokið á um fjórða hiuta atkvæðanna. Mesta dagárás á Berlín. aú sæb Aukið fiskmagn á aö bæta upp minna kjöt í Bretlandi. BREZKA STJÓRNIN LEYFIR FLEIRI TOG- URUM FISKVEIÐAR. f brezkum blöðum í morgun er rætt um hin nýju tíðindi í matvælamál- um Breta, að miklu minna kjöt verði á boðstólum en jafnvel undanfarin stríðs- ár. Telja blöðin, að í stað liius minnkaða kjöt- skammts verði að koma aukið fískmagn, enda liafi flotamálaráðuney ti ð gefið fáeinum togurum leyli íil vð fara á veiðar aftur. í morgun eru flugsveitir bandamanna bæði úr vestri og frá bækistöðvum á ítalíu komnar til árása á Þýzkaland. í gær gerðu stórsprengju- vélar Bandarikjamanna meslu dagárás, sem liingað til liefir verið gerð, á Berlín. Vörpuðu þær niður 2700 smálestum af sprengjum á borgina. Mun ástandið í borginni vera liræðilegt eftir árásina. En fréttariturum sænskra blaða í Berlin var t. d. bann- að að senda neinar fréttir af árásinni aðrar en hinar opin- beru tilkynningar. iapanaz loka skólum. Það hefir verið tilkvnnt i Japan, að öllum menntaskól- um og háskólum þar í landi verði lokað frá 1. apríl n. k. Verður yfirleitt öllum skólum öðrum en barnaskól- um lokað frá þessum degi. Nemendurnir verða setlir lil að vinna að hcrgaganfram- lf>iðshi. Bithölundaíélagsð klofnaði í gæi. Nýtt félag stofnað. f gær klofnaði Rithöfunda- félag íslands á aðalfundi þess, cftir að ný stjórn hafði verið kosin og fulltrúar kosnir á listamannaþingið. lm ágreiningscfni veit Jilaðið ekki að svo stöddu, en minni hlutinn á fundinum stofnaði sérstakt félag i gær og mun |>að gefa út scrstaka greinargerð á næstunni. For- maður þess er Gnðmundur Gislason Hagalín. Gengu líu rithöfundar og skáld af fundi að loknum kosningum, og gaf Guðm. G. Hagalín áður vfirlýsingu fvr. ir Jjeirra hönd Jjess efnis að hami teldi ekki möguleika vera fvrir hendi lil samstarfs. Af fundimun gengu auk Hagalíns, Friðrik Ásmunds- son Brckkan, Jakob Thorar- cnsen, Davið Stefánsson, frú Flinhorg Lárusdóttir, Krist- mann Guðmundsso-n, Kjarlan Gíslason frá Mosfelli, Gunnar M. Magnúss, Sigurður Helga- son og Ármann Iiyjólfsson. í stjórn Rithöftindafélags islands voru kosnir: Halldór Stefánssön formaður, Snorri Hjartarson, Lárus Signr- björnsson, Magnús Ásgeirs. son og Halldór Iviljan Lax- ness. Fullti’úar á listamanna- þingið voru kjörnir Sigurður Nordál, Plalldór Kiljan Lax- ness, Tómas Guðmundsson, Ilalldór Slefánsson og Ásgeir Magnússon. í félaginu raunu hafa verið skráðir um 50 meðilmir áður en klofningurinn varð. Meðal Jjessara manna eru allmargir sem hafa verið lítið eða ekk- ei’t virkir sem félagsmenn og íslenzkir ritliöfundar í 5’est- urheimi. Hand- knattleiksmótið. í kvöld keppa Ármann og F.H., 2. fl. Vahir Í.R. í I. fl. og í.R. Ilaukar í meistarafl. NORDMÖNNUM BIARGAÐ. AÐALLEGA KONUR OG BÖRN, KARLMENN HÖFÐU VERID FLUTTSR Á BROTT. 525 Norðmönnum, aðal- lega konum og börnum, var bjargað um helgina af evj- imni Sörova í firði í Norður- Noreg'i af brezkum og kana- dískum tundurspillum. N’oi'U J.elta aðallega konur og börn, bví karlmennirnir höfðu verið fluttii' á lirott lil nauðungarvinnu fvrir Þjóð- verja. Skildu Þjóðvei'jar eftir hið venjulega nafnspjald sitt, hrennd liús og læmdár birgðaskemnnu'. Var fó'Ikið rflult til Eng- lands og þvi þar veilt tijúkr- un og umönnnn, sem á þurfti að Iialda. Svelt Lámsai Fjeld- sted va?Ó hæst. Bi’idgekeppni þeirri, sem slaði'ð hefir yfir að undan- förnu er nú lokið. Sveit Lár- usar Féldsted bar sjgur úr bitum bæði i stigum og vinn- ingum. Hlaul liún 5^2 vinn- ing og 211? stig. í sveitinni voru Jíessir menn, auk Lár- usar sjátfs: Brynjólfur Stef- ánssón, Guðmundur Guð- mundsson, Gunnar Guð. mundsson og Pétur Magnús- son. Næst Jitiitskörpust varð sveit Haildórs Dungals með 2082 stig og 5 vinninga, 3. varð sveit Harðar Þórðarson- ar, 2063 stig og 5 vinninga, 4. varð sveit Lárusar Karls- sonar með 2027 slig og 1 vinninga, 5. sveit Eggerts Benónýssonar me'ð 1983 stig og 3 vinninga, (i. sveit, Jón Guðmundsson með 1981 stig og 2 vinninga, 7. sveit Axels Böðyarssonar með 1962 stig og 3 vinninga og 8. varð sveil Ingólfs Guðmundssonár með 1903 stig og % vinning. Tvær lægstu sveiíirnar féllu úi' meístaraflokki niður í 1. flokk. 5PARISJÖÐSBÖK STOLIÐ Snemma í vkunni sem leið mun hafa verið farið inn í ólæst herbergi hér í bænum og var tekin þaðan spari- sjóðsbók. Eigandi bókarinnar veitti hvarfinu ekki athygli fyr ne í vikulokin og var þá tiúið að taka úr henni rúmlega 7000 krónur.___ Yfiilýsing. Að gefnu tilefni, vegna greinar, sem birtist í „Visi“ síðastliðinn laugardag, um Glímuráð Reykjávíkur, und- irrituð af „Glímumanni“, yill stjórn Glímufélagsins Ar- mann geta |>ess, að rannsök- uðu máli, að enginn af glímu- mönnum Ármanns hefir rit- að umrædda grein. l'. h. stjórnar Glímufélagsins Ármann Jens Guðbjörnsson. Baldvin Jónsson, eigandi ViðgerðaverkstæðisinsSylgja, er nýiega búinn að koma á stofn sérstöku brýnsluverk- síæði fyrir sagarblöð. Er hér um að ræða marg- ar vélar, sem brýna alls kon- ar sagarblöð, svo sem hjól- sagarblöð, bandsagarblöð og handsagir af öllum gerðuni. Þá er hægt að setja nýjar tennur og breyta um tennur í sögum. Vélarnar eru sjálfvirkar og sérstaklega nákvæmar, enda er það mjög nauðsynlcgt, þar sem hinar miitnstn skekkjur í sagarblöðum draga mjög úr afköstum. Baldvin hefur fengið sér- fróðan mann til J)ess að ann- ast vélarnar og hefur hann unnið við brýnslu árum saman. Er hér um að rleða hinn þarfasta iðnað, því að áður hafa menn annað hvort orð- ið að fleygja skcmmdum sagarblöðum, eða vinná með þeim við hátf afköst, cða það- an af minna. Baldvin hefur áður komið vi]>p véla viðgtírða verkstæði fyrir ýmsar smávélar, svo ritvélar, reikningsvélar, saumavélar, hókbandsvélar o. s. frv. N0RSK SAMKOMA AÐ B0RG ANNAÐ KVÖLD. Nordmanslaget hér í bæ hefir samkomu annað kveld að Hótel Borg' kt. 8,45. Btaðafulltrúi Dana muni flytja erindi, frú Gerd Grieg les upp kvæði eftir mann sinn, Nordal heitinn Grieg, og Friid, blaðafulltrúi Norð- manna, skýrir frá ástandinu í Noregi. Þá verður kórsöng- ur og Joks dans. Maður fellur í höfnina. Aðfaranótt sunnudagsins féll maður í höfnina, en náð- ist og var bjargað með lífg- unartilraunum. Kl. nærri 4 um nóttina kom Norðmaður inn á lög- reglustöðina og skýrði frá því, að maður hefði dottið i höfnina við Ægisgarð. En er lögreglan kom ó vettvang, hafði skipshöfnin af M.b. Fjölni frá Þingeyri náð manninum og var byrjað á lífgunartilraunum við hann. Lögreglan liélt síðan lífgun- artilraunum ófram. þar til er maðurinn kom til sjálfs sín aftur. Að svo húnu var hann fluttur á Landspítalann. Maður ])cssi var skipverji af M.b. Þorsteini. 3. herinn tvístrar 80. þús. manna j þýzkum her. 25 km. af Rínagbökk- um simnan Ceblenz á va3dl Patfons. 2 skriðdrekahersveitir Patt- ons eru komnar suður yfir ána Nahe, og tók önnur þeirra bæinn Bad Kreusburg' um 30 km. frá Mainz, sem stendur á ármótum Rínar og Main. Á svæðinu sunnan Moselle er um 80 þúsí. manna þýzkt her- lið, hið mesta vestan Rínar, sem 3. herinn hefir tvístrað eða eytt. Tók 3. lierinn í gær 20 bæi og sótti inn í 11 aðra á Jiessu svæði. Á meðal þeivra er borgin Bingen, sem er á ár- mótum Nahe og Rinar. Hafa Bandarikjamenn ennfremur nóð 25. km. af hökkum Rínar milli Bingen og Coblenz. Sókn 7. hersins. i 7. herinn sækir fram a'ö sunnan sem-fyrr. Hefir haun rekið fleyg inn í yfirráða- svæði Þjóðverja, sem senni- lega muri vcrða þeim mjög hættidegur. Nálgast 7. lier- inn borgigrnar Saarbriicken og Zveibrúcken. Verkfræðingar 1. hersins endurreisa Remagen-brúna. Búizt er við, að verkfræð- ingadeildir 1. hersins nnini brjátt ljúka við viðgerð á járnbrautarbrúnni yfir Rín hjá Remagen, en liún lirundi að lokum á föstudaginn var eftir liarða liríð Þjóðverja að henni frá því, er bandamenn náðu henni á sitt vald. Er brúin hrundi fórust fá- einir amerískir verkfræðing- ai', sem staddir voru á mið- htuta liennar. Hefir brúin raunverulega verið ónotræf i eina viku. Hefir 1. lierinn náð 10. km. af hifreiðabrautinni milli Frankfurt og Kölnai' á vald sitt. Loítázásir á Nagoya og Kiushu. útvarpið í Tokio hefir til- kynnt, að risaftugvirki frá tilajianaeyjum hafi ráðizt á skipasmíðaborgina Nagoya á Honshu í morgun. Ennfremur réðust flugvéi- ar Bandaríkjamanna frá flugstöðvarskipum á eyná Kinslui, sem er svðsta og vestasla af slórey.jum Japans sjálfs. -

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.