Vísir - 19.03.1945, Side 3

Vísir - 19.03.1945, Side 3
Mánndaginn 19. mnrz 1945 7 I S I R L í f i § h ú s (sumarbúsíaður ) í bæjarlandinu, óskast lil kaups. Tiiljoð sendist Vísi, merkt: „Lítið hús“. BEZT AÐ AUGLÝSA1VÍSI % rfc r t r* r h r k rt r * r% r % r v r •• r*« r^ r% rh r v r% r* r% r* r% r s r fc og einstakar íbúðir í bæn- um og útjöðrum bæjaritis til sölu. I.ækjargötu 10B. Sími 5630. Ljóiiengt og hressandi Gaiðeigeite! N'orið nálgast. Alla garð- vinnu tek eg að mér, eins og að undanförnu. Hei'i langan starfsferil að baki og |>ví mikla revnslu. Jén Amflnnssoxi garðyrkjumaður. f laukur Helgason í dag er til grafar borinn á Akureyri Haukur Helga- son rafvirki. BlaSinu liefir borizt minn- ingárgrein um liann, sem verður því jhiður að bíða birtingar þangað til á morg- un sakir rúmleysis. Hárdúkur og svart íóSureíni. með sérinngangi — er til leigu strax í vönduðu nýju húsi. — Umsóknir skulu sendar dagblaðinu Vísi fyrir þriðjudag 20. rnarz, kl. 18, merktar: „300“. TILRYNNING. Laráoio Kefur ákveðið nýtt hámarksverð á föstu íæði, og er það sem hér segir fyr’ir hvern mánuð: I. Fuilt fæöi (morgunverður, hádegisverður, síð- degiskaffi og kvölclverður) : Karlar........................ kr. 320,00 Konur.....................•. . . — 300.00 II. Hádegisverðúr, síðdegiskaffi og kvöldverður: Karlar........................ kr. 290,00 Konur.......................... — 270,00 III. HádegisvérSur og kvöldverður: Karlaf........................ kr. 260,00 Konur......................., — 245.00 IV. HádegisverÖur: Karlar........................ kr. 150,00 Konur........................... — 140,00 Sé mnifahnn í íæðinu a. m. k. j/4 lítri mjóikur til drykkjar daglega, má verðið vera kr. ! 2,00 hærra en að ofan segir. Sé um að ræða íuiit fæði og einni máit'ð fieira á dag en segir undir iið I hér að framan, má verðið vera kr. 30,00 hærra á mánuði. Verð joað, er að ofan greinir, nær til fæois, sem selt hcíur verið frá og með 1. marz 1945. Reykjavík, 16. marz 1945. VERÐLAGSSTJÖRINN. Fegisrð — Framh. af 2. síöu. naglabönd og þvoið hendurn- ar þá aftur. Þurrkið vcl. Not- ið svo naglalakk ef það er siður yðar, en bezl er að láta það vera, nema þá við hátíð- Íeg tækifæri og yður langar til þess að vera öðruvísi en venjulega. Bezt er fyrir negl- urnar að þær séu fægðar, og fallegast er það lil lengdar. — Núið svo góðum hand- áburði inn i hendurnar. Föstudágur: Þetla er hreingerningar- dagurinn. Taskan yður á ekki að* vera nein ruslakista. Tæmið liana og burstið fóðf- | ið vandlega. Atliugið rusl það er safnazl liefir i hana. Skiljið aðeins það nauðsyn- lega eftir fleygið liinu. I3ætið púði’i í púðurdósina og fáið yður Iireinan púður- lcvasta. Notið annaðlivort; púðurkvasla, sem ætlazt ér J til að endist nokkura daga eða þvoið þessa venjulegu kvasta annanhvern dag.' Laugardagur pg sunnudagur. Takið lífinu með ró. Þér eigið það skilið eftir strit vik- unnar. —• Ef þér ætlið i • veizlu, )>á reynið að gera það bezta úr ráðíeggingum þeim, cr þér liafið fengið hér. Nol- ið nýja greiðslu og verið ó- hræddar við það. Notið ilni- : vantið, sem þér sparið aðra daga. -- Þér hafið gert allí luigsanlegt til ]>ess að líta vel út, og þér getið verið viss um að árangurinn er ákjós- anlégur. BÆIARFBCTTIS I.O.O.F. = Ob.lP. = 1263208 (4 Næturlæknir er í Læknavarðstofunni, sími 5030. Næturvörður er i Ingólfs Apóteki. Næturakstur annast B.s. Bifröst, sinii 1508. Leikfélag- Templara sýnir skopleikinn S„undgarp- urinn“ í kvölci kl. 8,30 5Ienntaskólaleikurinn 1S45, Kappur og vopn verður sýnd- ur i Hafnarfirtii á niorgun kl. 3,30 í nvja leikluisinu. ■' ■' ■ ; . % í: ■ ■ - .'L ; ■ :f-. \ Þingeyingafélagið hcldur skennnifund í Tjarnar- café annað kvcld kl. 8,30. 'J'il skeinnitunar vcrður: raeða, kór- söngtir og dans. Ennfreinur verð- ui uppi Iiægl að silja við spil og samiæður. ! Sjómannasagan. Sú mcinlcga prcntvilla varð i nokkunun hluía • upplagsins á laugardag, að Sjómannasagan cft- ir Viihjálin iJ. Gíslason var ncfnd Sjómannalíf. Útvarpið í kveld. Ki.18.30 íslcnzkukennsla,, 2. fl. 19.00 Þýzkukennsla, 1. fl. 19.25 í Hljóinplötur: Pianódansar. 20.30 ! Saniiíð og framtið: Matvæli og! inatvælaframleiðsla (dr. Jakob Slgurðsson). 20.55 Hljómplötur:: Lög leikin á halalaika. 21.00 l'm | daginn og veginn (Vilhjálmur S. j Vilhjálmsson bíaðaniaður). 21.20 ýtvarpshljómsveitin: Lög eftir I islenzka höfunda. Einsöngur (frú ' Xina Sveinsdótlir): a) „Helgum ' frá döggvuiu” — írskt ]>jóðlag. b) I Kaldalóns. c) „Eg lít í anda liðna I „Fjallið eina“ eftir , Sigvalda j tlíð“ eftir sama höfund. d) „X’6tt“ | eftir Þórarinn Jónsson. c) „Fjól- j I an“ eftir sama höfund. 22.00: ! Fréttir. — Dagskrárlok. Til sölu nýtt steinsteypt íbúðaThús, upphitað með hvcravatni, í Lýtingsstaðahreppi í SkágaLroi. A sama stað er til íeigu um ákvcðinn árafjölda rétlindi á hvera- hita til gróðurhúsaræktar. Tilboð, merkt: „1111“, legg- ist inn á al'greiðslu \':sis fyisr laugardagskvöld n.k. iíLFT B0S í Vesíurbænum til sölu. — 5 herbergja, íbúð laus 1. júlí. 1 dag cg næstu daga t.ökúm vér á mó’ti pönt- uhum á alit að kr. 1.209.000,00 aí skulda- hrcTam Sigiu?j&ða?ka:?psta§ar vegna Skcið- fossvirkjunarmnar. Lámð er ao uppiiæo kr. 2.EC0.C00,00 cg cr aíborgunarlaust árin 1 943 og i 946, en greiciist síÖan með löfnum afborgunum á 23 árum samkvæmt útdrætti, — skuldan heí-. ur þó rétt til að segja láninu upp til úí- borgunar eftir 2. janúar 1 955. Upphæð skuldabréíanna er kr. 5000,00 og kr. 1000,00 og bera pau q°/o ársvexti, sem greiðast eftir á 2. janúar ár hvert. Landsbanki íslands annast greioslu vaxta cg útdreginna skuldabréfa. Hikisátoyrg§ ei 121 Sr/ggkgas: skil- víseí og skaðlaissi:i greiSsiu höfuð- stáls og skuldabréfaima. ' Ráðgert er, að skuldabréím verði tiibúin 1. apríl n.k. og miðast vaxíagreiðslan við það. Pantanir verða afgreiddar í þeirn rcð, scm þær berast og verða bréfin seld fyrir nafn- verð íil þeirra, sem gera pantanir fyrir 1. apríl n.k., eftir því sem upphæSin hrekkur til. Fasteipa- ss'iaian (Lárus Jóhannesson, hrm.) Suourgctu 4. Sfmar: 4314,3294. nr. 12. Ómargs, 15. Beglu. 19. Ungdóm. 21. Komi, 23. 2G. Tveir eins. SKÝKINGAR: Lárétt: 1. Málm- húsgögn. 8. IlæSu. 9. Röll. 10. Upphafs- stafi'-. óóals. 13. Lag- armál. 14. Gera að. í(>. Á litinn (pf). 17. Bci.u. 18. Skinna. 20. Tvcir cins. 22 Flýt- ir. 23. Bókstafir. 24. I)ýr. 20. Mann. 27. Bygging. Lóðrétt: 1. Farar- tæki. 2. Elska. 3. Guð. 4. Gjósa. 5. Forsetn- ing. (fornt). (i. Fugt. 7. 'Töluverðs. 11. Vcifa. 12. 'i'jón. 14. Efni. 25. X’útí'ð (enska).

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.