Vísir - 19.03.1945, Side 2

Vísir - 19.03.1945, Side 2
2 V I S I R Mánudaginn 19. mnrz 1945 yJiJJii Skrifið kvennasíðunni um áhugámál yðar. Bréí : n Af því að öllum konum er lcvft að skrifa í kvennasið- una, jafnt gömluin sem ung- um, leyfi eg mér að segja her örfá o.rð og þau hljóða svo, að mér ofbýður að heyra suma okkar menntamenn Jofa það að taka upp, eða réttara sagt að koina i lizku Jjarnauppeldi á tómum barnaheimilum. Nátturlega fellur svona iiugmynd i góðan jarðveg lijá Jjlessuðum tízku- og ungu mæðrunum, sem ekJcert vilja á sig leggja fyrir bömin sín. Eg gæti liugsað mér að þá yrðu færri mikilmennin liér, sem lýstu i ljóði og riti lu'afti móðurástarinnar mnan ve- Jjanda lieimilisins og áhrif- anna á liugsjónir þeirra, því livernig ætti það að slce, éí uppeldið væri sem ein hópsái, og ÖU börn gengu i lialarófu með sömu stellingar, eftir sömu reglum, án þess að finna noldcra Iivöt til að verða sjálfstæð, og hvað verður þá um töframátt sjálfstæðfar þjóðar! Þvi íniður liefi eg eklvi átt þvi láni að fagna að ala u]>j) ■börn, en eg lief saml kynnzt því að mikill vandi fylgir þvi lijá móðurinni, ekki sízt nú á limum, þegar freistingarnar steðja að úr öllum áttum, en grunur minn er sá að það l>arn, sem drekkur með móð- urmjólkinni álirifin frá göðri móður, rankar einliverntim- ann við sér og minnist um- Jiyggjunnar frá lieimilinu. Vilja elclvi fleiri konur, mér færari, láta í Ijós álit sitt? Mér finnst satt að segja að nú. tíma menntun sé léttvæg, ef Jiún á aðeins að vera sem leilvur, en eklvi þróun og þrbski til lnns góða. ómenntuö ekkja. e " u r ö : ^n^rUng: — SSegiei- — Ilrciníæti piestar lvonur lial'a nolvkra Jöngun íil þess að vera fallegar. Margar eru það frá náttúrunnar liéndi, cn marg- ar hafa því miðúr orðið út- undan Jivað fegurð snertir. En livort sem þær eru fríðar eða ól'ríðar, verða þær að liugsa vel um hcildarútlit sitt og það tekur vitanlega noklvurn tima frá daglegu störfunum. Það er nefnilega eklvi nóg að vaknaúr roti við og við til þess að snvrta sig, heldur er nauðsynlegl að verja dálitlum tima daglega lil hess. Og liversu mikið sem þér haf'ið að starfa daglega. j.á marglaunar j>að sig að verja nokkurum mínúlum tii þess að liugsa um ytra útlit sill. Svo að maður tali nú elvki tun það, live húsmóðirin t. d. er skapetri, ef liún veit að hárið fer vel öða liendurn- ar l>era þess eldri veruleg merki, að alltaf sé verið að dusla eða þá þvo upp. Og svo cr• eklvi nóg að snyrta andlit og hendur, lteldur og allan kroppinn og svo verður aði gæta j.'ess að Jiafa fatnað si.nn Iieilan, lireinan og vel strokinn. Skiptið snyrtingunni niður á alla daga vikunnar og hér fer góð tafla á eftir: Mánudagur: I>á er'bezl að snúa sér fyrst að fótleggjunum. Notið góð- I an háreyðir og látið ekkert liár sle]>pa. Þegar því er lokið jiá nuddið leggina vel frá ökla að hnéi. Athugið svo augun. Skolið j)au með góðu augnvatni, svo j au gljái betur. Ef „gluggar sálafinnar“ eru lireinir og tærir, virðist allt andlitió fegurra. Berið krcm á augna. hrúnirnar og takið svo hurtu J>au Iiár er misprýða. Ekki er þó rétt að mjókka augna- brúnirnar, heldur taka ein- stök hár sem óþörf eru. Það er hægt að eyðileggja andlits- svipinn fulJkomlega með j>vi, að brevta liinu upphaflega lagi augnahrúnanna. esm. Kæra kvennasíða. Kynsystur mínar Iiafa sýnilega brugðizt vel við bón j minni hér i hlaðinu, ]>ess efnis að fara sparlega með lcalda vatnið, því ástandið er lieldur betra liér á Landa- kotsliæðinni. En betur má cf duga skal! En það er eitt sem er harla einkennilegt. A sunnudögum er nóg vatn f( Ilvaða fyiirtæki eru j>að,! sem eru-svo óspör á Jralda j vatnið? Nú er ekki liægt að kenna fiskbvottunum um Jengur? Getur nokkur svar- að þessari spurningu? Það veit náttúrlega liver ]>ezt um sína vatnsnotkun, en væri þá ekki bezt að fá mæla i livert hús, svö stjórn vatnsveilunnar vissi líka um notkun borgarbúa og léýi þá greiða vatnsskatt eftir því. Finnst mér liarla óréttlátt að láta þá, er aðeins liafa full not af vatninu á sunnu- dögum, greiða sama gjaldj og þá, sem full not liafa af því alla daga. En trúað gæli eg, að ef Þriðjudagur: í dag er bezl að snúa sér að andlitinu. Og er j>á átl víð allslierjar sókn sé hafin gegn filáþensum, bólum og öðru slílcu, sem spillir fegurðinni. Ef þér liafið sérlega þunna luið, skulið þér bfera mjög feitt lcrem á liana t. d. „Spe- eia.1 dry skin cream“ og láta það vera á andlitinu meðan þér hvílið vður eða fáið vður heitt og styrlvjandi bað. Þeg- ar ]:ér eruð búnar í baðinu, þá strjúkið kremið af andlit- inu og bvoið )>að með mjúkri gcðri sápu. Að lokum skuluð j.ér smyrja þunnu lagi af næringarkremi framan í yð- ur og liafa það yfir nótlina. þeir er við vatnslevsi l>úa, tækju sig saman og neituðu að þorga nema belming af vatnssTíattinum, þá lcæmi slcriður á vatnsveitustjórann og vrði ]>á ekki Jangt að l>iða, unz nóg vatn væri í öllum húsum. Húsmóðir á Landalcotshæð. Fyrir þá, sem liafa feita húð, er bezt að nota fljótandi lireinsunarkrem og þvo svo andlitið með góðri sápu. „Astringent“ anditsvatn er ágælt fyrir feitt liörund. Ef þér eruð svo heppnar að hgfa það sen.i lcallað er „normal“ Jiúð, þá slculuð þér nota cold-krem til ]>ess að ná af yður púðri og þessháttar og sápuþvo yðúr svo vel á eflir. Miðvilcudagur: Litið eftir nærfatnaðinum. Leggið það sem óhreint er i JjJeyti í mjúlct og gott sápu- vatn. — Reynið að ná yður i j>essa litlu lylctandi polca, sem liafa á í fataslcápum til þess að gefa góða lylct, og notið þá líka innan um nær- fatnaðinn. — Ef olnbogarn- ir á vður eru dölckir og liarð- ir, þá notið gamla cítrónu til þess að lireinsa þá og i’eitt krem til þess að mýlcja þá. Fimmtudagur: í Jcvöld skulið þér talca hár- ið og hendurnar í gegn. Nudd- ið hársvörðinn og burstið hárið rækilega. Ef hái'ð er þurrt, þá notið þvottaefni með feiti og þvoið yður 2svar í mánuði. Ef hárið er feitt, þá ]>voið það einu sinni í viku. Og svo er afarnauðsyn- legt að slcola hárið úr mörg- um vötnum eftir livcrn sápu- þvott. Og þér ættuð að reyna nýja greiðslu. Það virðist alltaf hafa góð áhrif á slcap- ið. (P. S. \rið livern hárþvott er sjálfsagt að þvo greiðu og bursta lílca). Og svo eru það liendurn- ar. Fyrst er ao þvo sér og nota naglabursta og milcla sápu til þess að „slcrúbba“ og „slcrúbba“ allt það rylc sem griðastað hefir fundið i skorum og kringum neglurn- ar. Notið naglavatn á ójöfn Framh. á 3. síðu. I Bömublússur, hvíta t. Kjólabúðin, Bergþórugötu 2. Worchestersósa, i teslc. sinneps- þúlver; I tesk. halckaður lauk- ur. Búin til eins og venjulega. Setjið fisk og núðlttr í lög í velsmurðu forini og dreifið laulci yfir hvert lag. Hellið ost- sósunni yfir. Stráið tvíböku- mylsnu yfir og ögn af papriktt. Setjið einnig lítinn smjörbita ofan á. Nægir handa 6 manns. SITT AF HVERJU MATARKYNS Ostbollur í tómatsósu. 2 dósir niðursoðin tómatsúpa. i Ys bolli vatn. Litið lárberjalauf. 3 stk. negulnagli. 1 teslc. sykur. 2 bollar hveiti. 5 teslc. lyftiduft. 1 tesk. salt. 2 nratsk. smjörlílci. l/2 bolli rifinn ostur. i bolli mjóllc. 'Hellið úr súpudósunum í pott og bætið við j>að vatni, lár- berjalaufi, negulnaglar og sykri.. Hitið að suðumarki.. •—- Siið hveitið, rnælið, bætið við lyftidufti og salti, síið aftur. Myljið smjörlílcið saman við hv.eitið. Bætið osti við. Hellið smátt og smátt mjóllcinni í ög ltrærið saman með gafli. — Setjið deigið í stnál>ollur með skeiðttm og látið falla í sjóð- andi súpuna. Setjið lok á pott- inn og sjóðið bollurnar í 15 mín. Takið ekki lokið af pottinum meðan á suðu stendur. Nægir lianda 6 manns. Ost-soufflé. 1 bolli af þykkri livítri sósu. y.2 bolli' rit’inn ostur. Nokkur korn Cayenne-pipar. 4 egg, sundurskorin. Bætið pipari <og osti saman yið hvítu sósttna meðan hún er heit. Hrærið í yfir vægum liita unz osturinn ér bráð.naður. — Hrærið eggjarauðurnar lítils- háttar. Hellið svolitlu af sós- unni saman við eggjarauðurnar og lirærið vel á meðan. JBætið síðan eggjunum i sósupottinn. — Þeytið eggjahvíturnar vel, en látið þær þó ekki þorna of mik- ið. Bætið þeim síðan við ost- deigið. — Setjið í velsmurt leir- form og bakið við meðalhita í klukkustund eða setjið í nrjög lieitan ofn og balcið í 25 mín. Borðist strax. Nægir handa 4—6 manns. Fisk og núðlubúðingur. 2—3 bollar soðinn fiskur. 2 bollar soðnar „núðlur“. bolli tvíbökumylsna. Ostsósa. Sósa ur: 3 matsk. smjörljki; 2 matsk. hveiti; 1 tesk. salt; Z- teslc. pipar; 2 bollar. mjólk; 2 bollar rifinn ostur, V2 teslc. Þetta er upprennandi lcvik- myndastjarna, sem þið sjáið ]>arna á myndinni. Hún er frá' Texas og þess vegna fannst Ijósmyndaranum rétt að láta liana vera með hyssu sér við lilið — og auðvitað varð hún að vera léttlclædd, ]>ví að það er svo lilýtt í Hollywood. K U T DAGBLAÐIÐ VÍSIR aupið þér Vísi og lesið daglega? Ef svo er, þá fvlgist þér með því, sem gerist hér og úti um lieiminn. — llar markverðustu fréttirnar hirtast þegar í Vísi og það er staðreynd, að þær birtast ndantekningarlítið f.yrst í Vísi. Væri liægt að telja upp margar stórfréttir, sem liann hefir birt fyrstur. eningaráð manna þurfa ekki að vera mikil til að lcaupa Vísi, því að hann er allra blaða ódýrastur. ælcninni fleygir fram og Vísir hefir fengið fljótvirk- ustu pressuna hér á landi. Það er öllum til hagræðis. in miðjan desember var Vísir- stækkaður. Síðan er hann tvímælalaust fjölbreyttasta og læsilegasta blað- ið hér á landi. ísir hirtir kvenna-, iþrótta-, kvikmynda-, bókmennta- og heilbrigðismálasíður, snmar vikulega. Fleiri eru i undirbúningi. — þessum síðum hirtist fróðléikur, sem þér getið lcitað að i öllum hlöðum á landinu, en fundið aðeins i Vísi. tefnt hefir verið að því með hreytingunum á blaðinu, að liafa eitthvað fvrir alla, og segja má, áð það hafi telcizt. nnanlands hefir Itlaðið um 50 fréttaritara, en erlendar fréttir fær það frá United Press — fulllcomnustu fréttamiðstöð heimsins. Lesið Vísi og íylgizt með gangi viðbuírðanna! Nýir kaupendur fá blaðið ókeypis til mánaða- móta. Gerizt kaupendur strax í dag. — Hringið í síma 1660.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.