Vísir - 19.03.1945, Blaðsíða 5
Mánutlaginn 19. marz 1945
V i S I R
tKKGAMLA BIÖKMÍ
Enginn ei ann-
ars bróðir í leik
( Somesvvhere I’íl Find You )
CLARK GABLE
LANA TURNER
Robert Sterling.
Synd kl. 5, 7 og 9.
Börn innan lti ára fá ekki
að'gang.
Karlmanna-
hatiar
Karlmannasokkar,
míkið úrvaí,
Karlmannasokkabönd
úr teygju.
Hvítir vasakláíar.
Laugavegi 47.
Verð fjarver-
andi
þessa viku.
Bæjar,- og sjúkrasamlags-
störfum mínum gegmr
Sveinn Gunnarsson.
Matthías Einarsson.
Veiðimenn!
Athugið. Sá, sem getur
leigt ungum hjónum eitt
til tvö herhergi og eldun-
arpíáss, getur fengið að
veiða í góðri veiðiá í sum-
ar, endurgjaldslaust, Einn-
ig getur húshjálp eða
saumaskapur komið til
greina. Tilljoð, merkl:
„Húsnæði 200 300“, send
ist á afgr. Yísis fyrir 24.
þ. m.
Sfúlka
óskast
HRESSINGAR-
SKÁLANN.
Crepe-satin,
þrír litir.
Glasgowbúðm,
Freyjugötu 20.
LEIKFELAG templara
sýnir skopleikinn
SUNDGARPURINN
eftir ARNOLD og BACH
í Goodtemplarahúsinu í kvöld kl. 8,30.
Leikstjóri: Lárus Sigurbjörnsson.
ngumiðar verða afhefitir í G.T.-húsinu frá kl. 2
í dag.
Hafnfiroíngar!
Hafnfirðingar!
SÖNGSKEMMTUN
heldur
Guðmundur Jónsson
í liafnarfjarðarhíó miðvikudaghm 21. þ. m. kl. 7,15 e. h.
Við hljóðfærið: Fr. Weisshappel.
Aðgöngumiðar seídir í Hafnari'jarðarhíó frá kl. 4.
Árshátíð
Barðstiendingafélagsins
verður huldin að Ilótel Borg hiugard. 24. marz
næstkomandi.
Hefst með borðhaldi Id. 7,30 síðdegis. >
Aðgöngumiðar eru seldir hjá:
Ey.jólfi Jóhannssyni, rakarastofu, Bankastr. 12,
sími 4785, og í verzl. Bagnús Benjamínsson &
(io., Yeltusundi 3, sími 3014.
Til skemmtunar:
Einsöngur: Guom. Jónsson, söngvari.
Stuttar ræður. — Ivórsöngur. — Dans.
Vitjið aðgöngumiðannu fyrir 21. marz.
Undirbúningsnefndin.
Hýtí úrval
AMERfSK JAKKAFÖT
einhneppt og tvíhneppt, flestar stærðir,
mismunandi verð.
Vigíús Guðbrandsson & Co.
Austurstræíi 10.
EIKARSKRIFBÖRD
fyrirliggjandi.
T résmíða vinnustof an
Mjölnisholti 14. — Sími 2896.
TJARNARBIÓ
SAGAN AF
WASSEL LÆKNI
Stórfengleg mynd í eðli-
Iegum litum.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum innan
14 ára.
FLÆKINGUR
(Johnny Come Latcly)
James Cagney
Grace George,
Sýnd |il, 5 og 7.
KKK NYJABIÖ KKK:
Gæðingurinn
goði
(“My Friend Flicka”)
Mynd í eðlilegum litum,
gerð eftir sögu O’Hara, er
hirtist í styttri þýðingu í
timaritinu Crval. -— ,Að-
allilutverk:
Roddy McDowall
Rita Johnson
Preston Foster.
Sýnd ld. 5, 7 og 9.
Sigurgeir Sigurjónsson
hæsiaréUannálafluiningsmaður
Skrifstofutími 10-12 og l-f>
Aðalstræti 8 — Sími 104T
Landsmálafélagið „Vörður"
Féiagsfundur verSur haldinn í Listamannaskál-
anum í kvöld, 19. þ. m., kl. 8,30.
DAGSKRÁ:
Bæjarmál Reykjavíkur.
Framsögumaður Bjarni Benediktsson borgarstjón.
Frjálsar umræður verða að framsögn lokinni. Allt
sjálfstæðisflokksfólk velkomið á fundinn meðan að
húsrúm leyfir.
S T J Ó R N I N.
Þingeyingafélagið:
Skemmtif undur
vcrður haldinn í Tjarnarcafé þriðjudaginn 20. þ. m. kl.
8,30 e. h.
RÆÐA — KÖRSÖNGUR — DANS.
Niðri fyrir unga fólkið, uppi spil og samræður.
Næstsíðasta skemmtun vetrarins. - Aðgöngumiðar
við innganginn.
Hér með tilkynnist vnium og vandamönnum, að
bróðir okkar,
Egiil Jónsson,
andaðist 17. þ. m.
Fyrir mína hönd og annara vandamanna,
Guðbjörg Jónsdóttir.
Innilegt þakklæti færi ég öllum, er heiðruðu út-
för mannsins míns,
Karls Moritz Guðmimdssonar
brunavarðar,
sérstaklega starfsbræðrum lians og Starfsmannafé-
Iagi Reykjavíkur, er á svo yndislegan hátt kvöddu
hann.
Fyrir mína hönd og annara vandamanna,
Hennannía Markúsdóttir.
Jarðarför föður okkar og fósturföður,
Stefáns Þórðarsonar,
fer fram frá Fríkirkjunni miðvikudaginn 21. þ. m.
kl. 1 '/2 e.h.
Anna Stefánsdóttir. Þórður Stefánsson.
Guðm. R. Magnússon. Guðm. Friðriksson.