Vísir - 19.03.1945, Blaðsíða 4
4
VTSIR
Mámiringinn 19. niarjz ,19-15
VÍSIR
DAGBLAÐ
Útgefandi:
BLAÐAÚTGÁFAN YlSIR H/F
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson,
Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12.
Símar 1 6 6 0 (fimm línur).
Verð kr. 5,00 á mánuði.
Lausasala 40 aurar.
Félagsprentsmiðjan h/f.
Selt og keypt.
J^llar líkur benda til að íslenzku samninga-
nefndinni, sem nýlega er liejm komin frá
Lundúnum hafi tekist samningarnir vel,
þannig að trvggð sé sala sjávarafurða fvrir
viðunandi verð. Er þetta fagnaðarefni, sem
skiptir að sjálfsögðu alla þjóðina miklu.
Morgunblaðið gefur í skvn að til séu þau
öfl, sem óskr islenzku þjóðinni alliar þeirrar
hölvunar, sem það vilji verja hana gegn.
og jafnvel séu fölsuð fréttaskevti lil þess
eins að telja þjóðinni trú um, að senn
fari að halla undan fæti. Að svo miklu leyti,
sem slikum ásökunum er heint gegn ritstjórn
þessa hlaðs, skal þess eins getið, að hana
skiptir engu þótt Morgunblaðið velti sér upp
úr sorpblaðamennskunni, og velur sér þar
hver þann kostinn, sem hann liefír vit til.
Allir þeir, sem við útgerð fást vita mæta-
vel að verðlag á brezkum markaði getur
reynst ótryggt, enda ekki örgrannt um að
þar hafi þegar komið til verulegra átaka
um hvort verðið skvldi lækkað eða ekki.
Varða slík átök ekki einvörðungu íslenzk
fiskflutningaskip, heldur og hin brezku.
Matvælaráðuneytið brezka og' einliverjir
brezkir útgerðarmenn munu geta Iiugsað sér
verulega verðlækkun á fiski, en flestir brezk-
ir útvegsmenn og sjómennirnir þó sérstak-
lega, munu standa gegn verðlækkuninni, og
enn er ekki vitað til hverra tíðinda kann að
draga í því efni áður en varir. Vel kann að
vera að verðið reynist sambærilegt við verð-
ið í fvrra, en liitt er jafnvíst, að er Bretar
auka útveg sinn til nmna, lækkar verðið á
I^rezka markaðinum.
Morgunblaðið getur þess réttilega í gær, að
markaðurinn sé ótrvggur á megjnlandinu, og
muni verða langt að bíða þar til á hann sé
treystandi. Vill svo einkennilega til að hér
í blaðinu hefir þráfaldlega verið vikið að
þessu, og jafnframt varað við „dauðu tíma-
bili“ fyrir íslenzka útveginn, sem keniur eft-
ir að Bretar hafa lækkað fiskverðið eða
minnkað fiskkaup sín, en áður en megin-
landsmarkaðurinn verður það tryggur að
unnt sé á honum að byggja. Hafnarborgir á
meginlanriinu eru í rústum, samgöngukerfi
i algeru önþveiti, gjaldeyrir ólryggur og
kaupgetan auk þess hverfandi litil, og svona
verður þetta fyrstu árin eftir stríðið. Auk
þess er slríðið á meginlandinu ekki búið,
þótt bandamenn sigri. Því lýkur ekki fyrr
en ró ev komin á, en það vei’ður ekki fyrsta
kastið eftir friðarsamninga bandamanna og
öxulríkjanna. Sé það ósómi og jafnvel föður-
lanrissvik að vara við þessu, Iiefir M.orgun-
blaðið sjálft — einmitt nú i gær, — gert sig
sekt um hið sama og „ferst þér þá Flekkur
að gelta?“
Sala fiskafurðanna hefir gengið að óskum,
en Morgunblaðið veit sjálft að kaupin gei’-
’ast ekki á þann veg á eyrinni að Morgunblað-
fð fái einkarélt á ættjarðarást eða góðvilja
ií garð þjóðarinnai’, enria gelur hvortlveggja
'afvegafærst i óvitahöndum. Þá væri íslanri’
illa komið, ef heilhrigðri skynsemi væri með
löllu útrýmt úr lanriinu, og ekkert blað annað
en Morgunblaðið mætti ræða vanriamálí
þjóðarinnar, en svo er guði fyrir að þakka
að það er hvorki né verður.
I VETTVANGl SOGUNNAR.
Erlent fréttayfirlit j Innlent fréttayfirlit
í sókn bandamanna á hend-
ur Þjóðverjum og Japönum
á öllum vígstöðvum heims er
nú orðið svo skammt stórra
höggva á milli, að síðasta
vika verður talin frekar við-
burðalítil, enda þótt viðburð-
ir, sem þá skeðu, hefðu ein-
hverntíma þótt ærið stór-
fréttaefni, svo sem hraðsókn
3. hersins suður frá Moselle-á
og skemmdarverk Norð-
manna, svo það helzta sé tínt
til.
merkilegasti
Patton í hraðsókn enn
Hernaðarlega
viðburður siðuslu viku má
vafalaust segja, að sé hin
liraða sókn 3. hersins unriir
stjórn Pattons frá Moselle-
bökkum suður að ánni Nahe
lun 60 km. fyrir sunnan
Coblenz. Er þeirri sókn stefnt
gegn herjum Þjóðverja, sem
eru vestan sóknarsvæðisins i
Saar-héraðinu. En svæðið frá
Moselle suður unriír Hagne-
nau-svæðið, nyrst í Elsass, er
ehiasta laiiriið, sem Þjóðverj-
ar liafa á valrii sínu vestan
Rinar. Þar á meðal er Saar-
héraðið. Ilafa Þjóðverjar
þarna mikinn her, sem sóknin
að norðan ásamt sókn 7. liers-
ins og Frakka að sunnan
teflir í hættir að innikróast
milli þessara lierja.
Ennfremur sækir ein deild
úr 3. Iiernum suður frá Tricr-
svæðinu, lil móts við vinstri
fylkingararm 7. hersins.
Er herlið Þjóðverja á þessu
svæði í svo mikilli liættu, að
segja má, að þeir hafi um það
að velja, hvort þeir vilji reyna
að verja Saarhéraðið, sem
telja má vonlilla haráttu, eða
reyna að bjarga herliðinu, en
til þess, að það megi takast
mega þeir sennilega hraða sér
mjög mikið að sá kosturverði
ékki einnig' útilokaður. Sókn
Pattons setur Þjóðverjum því
tvo kosti og báða slæma, en
þó er heraflinn talinn þeim
verðmætari en landsvæðið.
Austan Rínar færa her-
sveitir I. hersins stöðugt út
yfirráðasvæði silt, ]iótt gagn.
árásir Þjóðverja hafi nú leitl
lil þess, að Remagen-brúin er
hrunin. En vafalaust reyna
bandamenn að bæta sér það
upp fljótlega, auk þcss sem,
búast má við stórsókn yfir
Rin af herafla Montgomerys
fvrir norðan. En hann Iiefir
fíykkl stórkostlegum herafla
á Rinarhakka frá Bonn að
Hollanrislanriamærum.
Kiistrin fellur.
Á au.stur-vígstöðvunum
varð fall Kiistrin á Ocjerbökk-
um, þar sem einna styzt er til
Berlinar einna mest áberandi
af einstökum viðburðum vik-
unnar, en borgin liafði vcrið
í umsátri lengi. Að öðru ley-ti
varð áframlialri á sókn Rússa
til Eystrasaitsins og hafnar-
horganna þar, Stettin, IvoL
herg, Griynia og Danzig, sem
eiginlega allar eru í umsátri.
Ennfrejnur harðandi sókn að
Königsberg, höfuðborg A.-
Prússíands.
Járrbrautarstöðin í Oslo
eyoilögð.
Á Norðurlöndum var ó-
venju tíðindamikið þcssa
viku. Á miðvikuriagskvöld»
sprengdu norskir föðurlands-
vinir aðaljárnbrautarstöðina
í Oslo og ýmis mannvirki
Framh. á 8. síðu.
HUCDETTUR HIMALDA
dagana 11.—17. marz 1945.
Síðast liðin vika var tals-
verð fréttavika og má segja,
að fréttir hafi þá verið bæði
góðar og slæmar.
í byrjun vikunnar fengn
menn loks að vita um nán-
ari - atvik i sambandi við
Dettifoss-slysið. Birtu blöð-
in viðtöl við skipverja og
farþega á skipinu og kom
þeim saman um að allt hefði
gerzt með mjög skjótum
liætti, eftir að skipið hafði
fengið skeytið á sig. Skal það
ekki rakið hér nánar.
Afurðasala.
Undir vikulokin kom 'nefnri
sú, sem gerð Iiafði verið út
til Englands til að semja þar
um sölu á afurðum okkar.
Frétlist ekkert um árangur
af förinni fyrr en Yísir birli
um það einkaskeyti, að selri-
ar hefðu verið 30.000 sniá-
lestir af frystum fiski. Nefnri-
in var'þá rétt ókomin heim
og skýrði hún svo frá því, að
tekizt liefði að sélja afurð-
ir fyrir meira en hundrað
milljönir króna og er verðið j
á flestum afurðunum mjög
likt og i fyrra. En i sumum
tilfellum eru greiðsluskil-
málar hetri fyrir okkur.
Veðurl'ar.
Yikuna, sem leið, var veð-
urfar nieð betra móti og
munu bátar hafa verið á sjó
mun meira en marga vikuna
á undan. Snjóa leysti mjög'
viða, svo að ár flædriu víða j
vfir hakka sína, meðal ann-j
ars í Skagafirði, þar sem
tjón varð á brú vfir Iljalla-
cialsá. í Borgarfirði urðu j
einnig mikil flóð um síðustu
helgi og ollu þau talsverðu I
tjóni, en þó ekki svo, að ekki \
verði hægt að bæta úr þvi
fljótlega.
Samgöngugr.
Samgöngum var halriið
uppi nieð eðlilegum hætti
mestan hluta vikunnár. Þó
eru vegir víða mjög blautir
og illir yfirferðar, svo sem
austur undir Eyjafjöllum,
þar sem tveir vegakaflar
hafa verið bannaðir lil um-
ferðar. Þingvallaveguriun er
mjög illfær og bílar, sem
ætluðu austur yfir fjall sið-
ara hlula síðustu viku, urðu
að snúa við.
Morð?
Þær fréttir
bárust i viku-
Það Verður alrirei um of klifað á þvi,
hve nauðsynlegt okkur íslendingum er
að leggja rækt við'land okkar og sögu.
Án skilnings á þeirri þörf erum við illa
sladdir. Reyndar hefir oft og víða verið
sag't, að Islendingar séu söguþjóð — en
þá er venjulega átt við fortíðina; við lif-
um hvað það snertir á okkar gömlu og
góðu íslendingasögum og þær verða
livorki of oft né of vel lesnar. Þær eru
sú náma, sem bókstaflega hver einasti
Islenriingur á að grafa i sýknt og heil-
agt. Það á að vera höfuðskylria livers
heimilis og skólanna að laða ungfingana
lil að lesa sögurnar.
Það er annars unriarlegt, hve „sögn-
þjóðin" hefir lagt litla áherzlu á.að skrifa
samfellda sögu sína, eða ítarlegar sögur
einstakra þátta hennar. Okkur vantar t.
d. tilfinnanlega bókmenntasögu. Við cr-
um, ekki að ástæðulausu, hreyknir af
bókmenntum okkar, en saga íslenzkra
bókmennta í beild er cnn óskrifuð.
Eg sagðl, að okkur væri nauðsvnlegt
að leggja rækt við land okkar og sögu,
en eg hefði átt að bæta við: og ekki
gleyma sjómun! Að visu er lítil hætta á
þvi, að eyþjóð gleymi sjónuni, í beinni
merkingu þess orðs; hún hefir hann fyrir
augum sér, liann er vegur hennar og mat-
arbúr, um saltan sæ sækir hún nauðþurfl-
ir frá öðrum löndum og þann „veg“ fara
afurðir þær, sem hún selur eriendum
þjóðum. En eitt er að nmna og nota og
annað að sýna rækt, meta til fulls gildi
og' láta þa'ð koma fram í verkum.
Það var Sjómannasaga Vilhjálms Þ.
Gislasonar, sem kom mér út í þessar
bollaieggingar. Það er verk, sem vert er
að minnast á og fagna. Hún er „hagsaga
og inenningarsaga íslenzkrar útgerðar og
sjósóknar, eða rirög að henni“, eins og
hann segir sjálfur. En hún er annað og
meira, hún er afar merkileg' tilraun lil
að bæta úr söguskorti okkar og það á þvi
sviði, sem sízt mátti vanrækja.
■Og það cr gaman að.því, að þessi Sjó-
mannásaga cr skrifuð fyrir atlieina sjó-
mannanna sjálfra, samtaka þcirra, ölriu-
félagsins. Það sýnir skilning þeirra á
þöríinni, og dugnað þeirra við að hjálpa
til að koma hugsjóninni i framkvæmd.
Og það er i ratíninni engin tilviljun, að
Yilhjálmur Þ. Gislason er fenginn til að
semja slíka sögu. llann er oi-ðinn lanris-
kunnur að því að vera fróðleiksmaður
mikill og hefir rilað margt vel og
skemmtilega um ýms efni. í niðurlagi
fyrsta kaflans segir haifn m. a.:
„. .. . Jeg hafði áður fengizt nokkuð við
áþekk söguefni cjg hef notið ráða og
stuðnings þaulreyndra sjpsóknarmanna
og fróðleiksmanna, þeirra Geirs Sigurðs-
sonar, Jóhannesar Hjartarsonar, Þor-
steins Þorsteinssonar og Guðbjarts ólaí's-
sonar, uiii allt það, er lýtur að sjósókn og
sigljngatækni. Til niargra annara liefur
verið leitað uin upplýsingar eða váfamál,
og liafa þeir brugðizt vel við . .. .“
Það sem setur sérstakan og skemmti-
legan svip á þessa bók eru mynriirnar.
olkin frá Englandi, að ungmyPað er niikill fjölrii af þeim: skip, bátar,
skipshal'nir, útgerðarStaðir, myndir af
vinnubrögðum og' áhöldum, kortum,
íslenriingur
tekinn þar i
fyrir mor'ð
fregnir af
höfðu eklci
dagskvöld.
hafi verið hand-
lancli og ákærður
á stúlku. Nánari
þessum alhurði
borizt á laugar-
Flugmálin.
Sá furðulegi atburður gerð-
isl í vikunni, að Erling Ell-
ingsen var gerður l'lugmála-
stjóri rikisins. Hefir liann
fált — ef nokkuð — lil að
bera, til að geta leyst af hendi
svo vandasamt starf.
Slys.
Slysfarir voru litlar i vik-
unni. Mest slys varð hér nær-
lendis, er tvær bifreiðir fóru
út af. Reykjanesbraut. —
Skemmdust þær báðar, en
aðeins einn maður varð fyr-
ir. verulegum meiðslum.
Annar meiddist lítið eitt.
verzlunarbókum og bréfum, auk aragrúa
af mannamyndum. Isafoldarprentsmiðja
er útgefandi Sjómannasögunnar og liefir
gert hana vel úr garði.
Það er mikið verk og vanclasamt að
semja svona bók. Yíða verður lieimilda
að leita, marga að spyrja, margar ferðir
að fara, sem ekki verða til fjár, vera vel
vakandi um samanburð ýmissa atriða,
ekki of fljótur á sér að liirða lítl rann-
sakaðar frásagnir, og tafsamt verk að
tengja allt saman í eina heild. Það þyrfti
því engum að koma á óvart, þótt eitt-
livað yrði hægt að finna að svona verki.
En um það finnst íiiér eklci hægt að cleilá,
að öllum þeim, sem stuðla að svona út-
gáfu ber að þakka fyrir liana, því að-liún
fvllir eina evðuna i bókmenntum okkar;
hún gefur okkur tækifæri til að kynnast
á einuni stað og í samhengi þeim at-
vinnuvegi, sem okkur er lifsnauðsyn að
þekkja vel og tryggja eftir itrustu getu í
framtíðinni.