Vísir - 19.03.1945, Blaðsíða 7

Vísir - 19.03.1945, Blaðsíða 7
Mánuriaginn 19, marz 1945 V I S I R CL cr=-------------- 2&/oyd C'C. CDouglas: ^i/ríiílinn 75 „Eg lielri, að eg skilji ketta ekki íullkomlega,“ fór Demetríus unrian. „Jæja, eg skal þá ségja þér, að eg veitli þvi athvgli i gær, að það kom þér á óvart og þú kunnir þvi illa, þegar eg sýnrii ykkur fram á, að eg vissi, að sitt hvað einkennilegt hafði gerzt um síðustu páska í Jerúsalem og eg býst við, að þig langi til að spyrja mig, hvernig eg viti það. Eg skal með glöðu geði segja þér það, ef þú vilt fyrst svax-a einni spurningu minni.” Benjmín leit upp og slóttugt bros lék um varir höhum. „Eg skal leggja fvrir þig auðvelda [ spurningu fyrst. Þú hefir vitanlega verið í Jerú- saleni með húsbónria þinum. Varstu viðslariri- ur krossfestingú Galíleans?“ „Já, herra,“ svaraði Demetríus hiklaust. „Gott og vel. Hvers konar maður var hann?“ Renjamín hafði nú lagt frá sér saumana og hann hallaði sér fram fullur eftirtektar. „Þú ert gáfaður máður, og ert þó ekki nema þræll — og heiðingi. Var nokkuð — nokkuð einkenni. legt — í fasi þessa Galílea? Hversu nálægl hon- um gaztu komizt. Heyrðir þú hann nokkuru sinni tala?“ „Eig sá Galíleann fyrst morguninn, scm við liéldum inn í Jerúsalem. Mikill mannfjöldi fylgriist með honum til horgarinnar. Eg kunni ekki tungu landsmanna, svo að eg gat ekki fvllilega átlað mig á því, sem var að gerast, en eg'komst að því, að þessi mikli manngrúi vilrii að hann gerðist konungur þeirra. Ilann kall- aði „Messias"! Mér var sagt, að þetta fólk væri álltaf að leita að leiðtoga, sem gæti frelsað það undan áþjáninni og liann átti að vera „Messias“. Þess vegna kallaði mannfjöldinn Messias og stráði pálmagreinum á götu lians, rétl eins og iiann væri konungur.“ Benjamín virti hann fvrir sér með mikilli at. hvgli. Munnur lians var galopinn af eftirtckt og varir hans skulfu. „Ilaltu áfram!“ sagði hann dimmri röddu, þegar Demetríus þagnaði. „Eg' ruddist inn í mannfjöldann, unz eg var svo nærri honum, að eg liefði getað komið við hann með hendinni. Hann var vissulega merki- legur maður, herra, þótt hann væri ekki glæsi- lega til fara.----“ „Var hanri í þessum kyrtli ?“ spurði Benja- nrin og greip kyrtilinn skjálfandi höndum. „Það var sýnilegt,“ liélt Demetríus áfram sögu sinni, „að maðurinn hafði enga ánægju al' þessum heiðri, sem mannfjöldinn vildi sýna lionum. Hann var dapur og einmana.“ „Talaði hann nokkuð?" „Eg hevrði hann ekki tala — þenna riag.“ „Nú, þú hefir þá séð hann aftur.“ „Þegar hann var til yfirheyrslu — fyrir fram- an höll landshöfðingjans — nokkurum dögum siðar. Hann var ákræður fyrir landráð." „Varstu viðstaddur þá?“ Demetríus kinkaði kolli. „Hvernig var framkoma hans þá?“ spurði Benjamín. „Bað hann sér vægðar?“ „Nei — liann lét sér hvergi bregða. Eg skildi ekki það, sem sagt var, en liann mótmælti ekki dóminum og áður en liann andaðist fyrirgaf hann hermönmmum, sem höfðu krossfest hann.“ Benjanrin leit snöggl upp. „Ilvernig veiztu það?‘“ „Þeir, sem nær stóðu, sögðu það. Allir hevrðu lil hans.“ „Það var einennilegt,“ sagði Benjnrin lágt. Hann sat lengi hugsi, en sagði síðan; „Nú mátt þú leggja fyrir mig spurningar — ef þú vilt.“ „Eg vildi gjarnan geta lesið hina gömlu spá- dóma,“ sagði Demetríus. „Nú, það ætti ekki að vera neitt því til fyrir- stöðu,“ sagði Benjamín. „Hérna eru þeir. Þú ert góðum gáfum gædriur. Ef þú ert ekki of timabundinn, þá getur þú lært að lesa þá.“ „IIvernig?“ „Eg gæti hjálpað þér,“ sagði Benjamín vin- gjarnlega. Hann sté niður af borðinu. „Þú verð- ur að afsaka að eg verð að fara. Eg verð að matbúa fyrir mig.“ Að svo mæltu gekk hann hægt að dyrum, sem voru á þeim vegg, sem snéri frá götunni og fór út. sellps hafði ekki veitt athygli, er liann kom þarna i fyrra skiptið, stóðu næc opnar. Hann gekk þangað. - Þar var öðruvisi umhorfs en í ringulreiðinni i vinnustofunni, þvi að innra herbergið var ein- faldlega en smekklega húið húsgögnum. Gulbrá ábreiða, hin mesta gersemi, þakti allt gólfið. Þarna voru þrír stólar, legubekkur og sterkleg kksta, járnhent. Djúpur, opinn skápur var beggja vegna og undir glugganum og liann var fullur af gömlum liandritum. Önnur hurð á herberginu vissi út að stein- lögðum garði. Marsellus bjöst við þvi, að gamli inaðurinn ætlaðist til þess að hann gengi rak- leiðis inn,' svo að hann gekk út í garðinn. Þar var Benjamín að leggja á borð í niiðjum garð- inum. ^ „Eg vona, að eg geri ekki ónæði,“ tók Mar- sellus til máls. „í Aþenu er mönnum heimill að ganga uln opnar dyr,“ svaraði Benjamín. „Þér eruð vel- kominn.“ Iiann benti honum að setjast á ann- an stólinn við horðið og tók tvo silfurhakka af bakka þeim, sem hann hélt á og lét þá á borðið, „Eg vissi ekki, að Jiér byggjuð hér við vinnu- stofuna," sagði Marseilus, til að segja eitthvað. „Það eru tvær ástæður til þess að eg geri það,“ sagði Benjamín og lét hnif við hiiðina á stóru bvggbrauði. „í fyrsta lagi er það þægilegt og i öðru lagi er óhyggilegt að láía verzlun vera eftirlitslausa liér í borginni.“ „Það gilriir nú um liverja borg, sem eg þekki," Benjamín riró fram stól og sagði Marsellus. „Til riæmis setlist. „Nú til ctænris Bómaborg. Þar morár allt í þrælum. Þeir eru alræmriir þjófar og virða eignarrétlinn einskis.“ Benjamin hló. „Það má með sanni segja, að þrælar sé þjóf- gefnar skepnur/ sagði hann þurrlega. „Þeir stela beztu ilskóm manna, þegar þeir hafa að- eins svipt þá frelsinú." Hann lvfti glasi sinu og hneigði sig fyrir Marsellusi. „Eigum við að rirekka lil þess clags, þegar enginn maður er annars manns eign?“ „Með glöðu geði!“ sagði Marsellus og saup á. Vínið var ljúffengt. „Faðir minn,“ sagði Iiann þvinæst, „segir, að sá timi muni koma, er Röm- verjum muni í koll koma að hafa hneppt menn í þrælrióm.“ ’A KVnWÖKt/AW Eftir öllum sólarmerkjum að riæma, var dagsverki Benjamíns lokið, því að vinnuborðið var autt. Hinar dyrnar á herberginu, sem Mar- Svo a'ð þér notið þrcnn gleraugu, prófessor. Já, ein til að sjá i fjarska, önnur ti! að sjá nærri mér, eii þau þriðju til að leita að hinuin tveimur. Frúin: Ef þetta kemur fyrir aftur, þá er eg nauð- beygð til að fá mér aðra vinnustúlku. Vinnustúlkan: Það væri ágætt. Það er áreiðanlega nóg að gera fyrir okkur tvær. Farðu varlega með byssuna. Þú varst næstum því búin að skjóta mig. Var það? En hvað það var leiðinlegt. * —o— Maður nokkur hringdi í verzlun, sem verzhiði með skordýr. Sendið mér 30 þúsund kakkalakka strax, sagði hann. Hvað ætlið þér svo sem að gera við allan þann fjölda? Ég er að.flytja í dag og húseigandinn sagði, að eg yrði að skila íbúðinni, eins og eg tók við henni. Sonurinn (kemur inn á skrifstofu föður síns): Eg leit nú bara inn til að heilsa upp á þig. Faðirinn: Þú ert of seinn. Mamma þín var hérna rétt áðan og fékk alla smápeningana mína. Yfirmaðurínn: Eg er hissa á þér. Veistu hvað er gert við stráka, sem segja ósatt? , Drengurinn: Já, þeir eru gerðir að sötumönnuin og sendir út á land. Er forstjórinn við? Eruð þér sölumaður, rukkari, eða vinur hans? Eg er þetta allt. Forstjórinn er á fundi. Hann er ekki i bænum. Gjörið svo vel og íarið inn til hans. Frá mönnum og merkum atburðum: HmtpizsneySm mllda í ErlandL írski léiguliðinn lifði nokkurskonar einangrunar- lifi — við skílyrði, scni hann liafði enga gciu til að hæta á nokkuru hátt, Afleiðingaruar komu líka i IjósLAukin fátækt, óánægja og iðiulevsi. Iæiguhðastéttinni hrakaði. Það var ekkert sein alþýðu mamia var néin ltvatii- ing í. Við þau skilyrði, sem Tiún bjó, voru velmegun og þægindi, gæði, sem bún aldrei gat gert sér neíriár vonir um. Iif eitthvað bar út af með kartöfluuppsker- una, var ekki nema um tvennt að ræða, svclta eða betla. Menn urðu sljcíir, liöfðu engan lmg á að revna neitt nýtt, svo sem fjölbreýttari ræktun, og svo var það eins lil þess að kóröna þetta aumlega ástand, að yfirleitt voru ræktaðar kartöflur, sem voru léleg- ar að gæðum. Umþæturf á því sviði var heldur ekki liugsað. Tveimur árum fvrir lnmgursneyðnia miklu ferð- aðist þýzkur maður um Clare-greifadæmi. Hann kvaðst aldrei hafa séð aðra eins fátækt og eýmil meðál alniennings og þar og liefði hann þó ferðast uin flest lönd Vestur-Evrópu. Lélegri mánnahíbýii kvaðst liann hvergi liafa augum litið. Akrarnir voru vanhirtir. Þúsundir smáhúsa voru þannig, að þau voru gluggalaus með öllu. I mörgum voru dyrnar allt i serín: Gluggi, dyr og reykháfur. Og menn og skepnur höfðust við undir sama þaki. Fyrir hungursneyðina liöfðu menn orðið að þola margt misjafnt. Miklar úrkomur eða næturfrost, spilltu uppskerunni. Þetta kom iðulega fyrir á tutt- ugu ára tímabilinu fyrir hungursnevðina. En versta áfallið koin 1845. Kartöflusýkin, sem brauzt út í Bandaríkjunum 1844, fór að gera vart við sig á Bretlandseyjum haustið 1845. Fyrsta uppskeran, um það 1/6 heild- aruppskerunnar, var óspillt. En síðari uppskerari — kartöflur, serii teknar voru upp i desember, voru flekkaðar, og sáust á þeim byrjunarnierki rotnunar, og þar sem þessara skemmda varð vart gegnrotn- aði jarðarávöxturinn og varð einskis nýtur. A þessu ári varð kartöflusýkinnar ekki vart í öllum héruð- um. En Iiungursneyðin sagði fljótt til sín, því að flutningákerfið var svo slæint, að menn sveltu hálfu hungri, þótt i 40—50 kílómetra fjarlægð væri nógar kartöflur að liafa. Þegar kartöflusýkinnar varð fyrst vart skipaði Sir Piohert Pcel fræga sérfræðinga lil þess að rann- saka málið og gera tillögur um, liyað unnt væri að gera til þess að koma í veg fyrir úthreiðslu veikinnar. í nefndirini áttu sæti Playfair lávarður, Sir Ro- bert Kane og Lindlay prófessor. Nefndin komst að þeirri niðurstöðu, að ekki væri liægt að uppræta kartöflusýkina. Reyrísla var ekki fengin og vísinda- meiinirnir höfðu ekki fundið nein ráð seni dugðu á þeim dögum. Kartöfliisýkin hélt því áfram að breiðast út. Næsta skrefið var að gera ráðstafanir til kaupa á maís fyrir 100.000 sterlingspund i Bandarikjun- uin. Með þvi að kaupa þessa korntegund til mann- eldis í neyðinni var álitið. að grciðast yrði að stýra frain bjá ýnisum erfiðleikum, seni ella liefði valdið truflunum i viðskipta- og atvinnu-lifi. A pappírnuni virtist hugmyndin ekki slæm, og ekki gátu kaup- sýsluinennirnir kvartað, þótl til sÖgunnar kænii ný verzlunarvara, sem ckki var likleg til þess að draga úr kaupum á öðru. Og ekki var líklegt, að þetta mundi valda neytendum neinu tjóni. En hyernig sem á þvi stóð var því í fyrstu haldið leyndu, að ráðizt hafði verið í þessi kaup og fyrstu maísbirgð- irnar höfðu verið liálfan niánuð í höfninni i Cork, þegar orðrómur komst á kreik og breiddist út úm alll landið, þess efnis, að miklar maisbirgðir væri komnar. Og fregnunum var tekið af mikilli g'run- semd af öllum almenningi. Prentaðir voru bæklingar í tugþúsundatali með leiðbeiningum um hvernig ætti að matbúa maisinn, og ýnisar leiðbeiningar voru í bæklingumun til fólks um það, hvernig liægt væri að tilreiða ódýra rétti. En um nókkurt slceið að minnsta kosti fengust menn ekki til þess að leggja sér maísinn til, gula matinri, eins og hann var kallaður, eða „brennisteininn lians Peels.“ Menn höfðu ekki gleymt því, að eitt sinn fyrr, er hart var í ári og svipuð tilraun hafði verið gerð, að menn lögðu trúnað á þá firru, sem einhver breiddi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.