Vísir - 26.03.1945, Blaðsíða 1

Vísir - 26.03.1945, Blaðsíða 1
Vikulegt fréttayfirlit Sjjá bls. 4. 35. ár. Kvennasíða er á mánudögum. Sjá bls. 3. Mánudaginn 26. marz 1945 71. tbl< Patton ryðzt fram 43 km. Eldnr í trésmiðju Beykdals ■ Mainamrði. Slökkvilio fengið héðan iir hænum. K'ukkan rúmlegá níu í morgun varð elds vart í tré- smíoju Jóhannesar Réj'kdals í Hafnarfirði og varð mikið tjón af brunanum. Tiðindairraðivr frá \ isi för stiðui- i Hafnarfjörð á ellefta tímanum. Vár þá mikill eld- ur á efri ha’ð verksmiðjunn- ar. en hún er steinhús, tvilyft með risi. En 'mjög miklu vatni var dælt í sífellu á eld- inn og var slökkviliðið að ná niðurlögum lians um kl. 11, þegar tíðindamaðurinn fór aftur i bæinn. Tiðindamaðurinn átti tal við eiganda verksmiðjunnar, Jóhannes Reykdal, og skýrði hann svo frá: „Eldurinn mun hafa komið upp út/frá ofni, sem notaður er lil að jþurrka trjávið. Mun hann liafa horizt up.p um loft- rör, sem liggur frá ofninum á neðri hæðinn'i, up]) í tiifibf- ið. Ivallað var strax á slökkvi- Iiðið, en dælur þess komust ekki i gang þegar og gaf það eldinum tínia til að magnast. Síðan bráðnuðu rúður í gluggum á austurgaflinum og ]iá stóð stormurinn inn í hús- ið og æsti eldinn. Um klukkan tiu var kallað á slökkvilið frá Revkjavik og var komið á einum hil með dælu og mannafla. Var það mikil hjálp.“ Tjón það, sem Reykdal hefir beðið, er mjög tilfinn- anlegt. Bæði brann allt limb- ur á efri hæð trésmiðjunnar, Bæjarbruni. Prestsetrið Torfastaðir i Biskupstungum i Árnessýslu brann til kaldrá kola aðfara- nótt síðastliðins sunnudags. Eldsins varð fyrst' vart á fjórða timanum, í ibúðarhús- imi. Þegar fólkið varð eldsins fyrst vart í íbúðarhúsinu var fjósið, sem var í útbyggingu frá íbúðarhúsinu brunnið lil kaldra kola og gripir þeir, sem þar vorn kafnaðir úr reyk. íbúðarhúsið sem var úr timbri brann á skömmum tíma, en mestu var þó bjarg- að af innbúinu. Milli fjóssins og ibúðarhússins var hey,- hlaða og brann mikið af hey- inu en nokkru af því muni þó hafa verið bjargað. Var það ubndið í reipi og flutt út á tún. Ekki er vitað um upptök eldsins, en vilað er að fyrst kviknaði i fjósinu. Innbú var vátryggt en ekki er vilað um hvort húsin sjálf voru tryggð. Tjón af eldsvoða þessum ov mjög tilfinnanlegt. að öllu leyti. Fólkið hefir komið sér fyrir á bæjum í nágrenninu um stundarsakir. þak hennar eyðilagðist, cmi > allt annað, vclar og timbur, ! sem geymt er i viðhvggingii, I skemmdist miki'ð af vatni. MmningaEaíhöfn nm 1úv sem fórusi meS Dettifossi. Minningarathöfn um þá sem fórust begár e.s. Delli- fossi var sökkt. fer fram á morgun ,kl. 2 e. h. Jafnframi fer fram úíför Daviðs Gíslasonar stýri- manns, Jóns Bogasonar bryta og Jóhanns Sigurðssonar búr. manns. Athöfninni verður út- varpað og vinna í opinbferum siofnunum mun falia niður eftir hádegi á riíorgun. Rússartaka úthverfi Danzig. Eru í sókn á tveim stöðum. Rússar eru nú sókn á tveim 1 stöðum á austurvígstöðvun- ! um, nörður í Austur-Prúsá- iandi og í Uhgverjalandi. Hersveitir Maiinovskis liafa rofið varnir Þjóðvferjá á 100 km. breiðii svæði í Uhgverja- landi, vestitr af Btidapesf, og sólt fram alll að 45 km. IIáfá þeir tekið uni 200 bæi og auk þess uin 700 fanga, 250 skriðdreka og sjálfakaridi fallbvssur og loks 300 hvss- ur af öðrum gerðum. Vasilevsyi, sem sljórnar i sókninni nvrzt tók í gær borgina Heiligenbeil, sem er I við Frísálióp. Hann tók auk ] es sum 9000 fanga og í lier- 'fangi hans voru 65 skriðdrek- ar, 200 fallbyssur og um 3500 farartæki af ýmsum gerðuni. Rokossovski sækir enn nær Danzig og tók i gær eill af úthverfum borgaíirinar. Hann er þar með 3—5 km. frá sjálfri aðalborginni. Her Japana enn kioíinn. f Burma halda bandamenn áfram að vinna á og kliúfa her Japana f enn fleiri hópa. Þeir voru búnir að kljúfa lið þeirra í þrjá iiópa, en í gær tókst þeim að kljúfa eina af sveiium þessum í tvo minni hópa. Vörn Jap- ana er mjög i molum, en talið er sennilegt, að þeir reyni að sameina krafta sína fvrir norðan olíulindasvæð- ið, en bandamenn nálgast það nú jafnt og þétt. soníVestmannaeyjum. Hoaum voru færSar Frá fréttaritara Vísis. Vestm.feyjum i gær. . .Á mortjun eru liðin 25 rír frrí lconui björcjunarskijisins Þór hinc/uð til eyja. B j örgun ar f él ag V es t m.- oyja, sem sldpið keýpti, hef- ir jafiián lalið þénna dag af- mælisdag sinn, enda þótl það sé stofnað riokkru fyrr. í liíefni af þessum líma- mó.tum í. starfi félagsins efndi það ásamt félagssam- tökúm úlgerðarmanna og sjómanna, lil heiðnrssam- sætis fyrir Jóhann I5. JiVns- son skipherra og frú liáns i gærkveldi. Jóhánn var fyrsti skipsljóri á Þór og Iiefir því starfað í 25 ár í þágu björig- unarmálanna. Sámsætið liófst með horð- haldi. Jófliann Þ. Jösefsson ai])i ngismaðiír, fprmaður 11 j ("i rgu n arfé I a'gsi ns, setti Iiófið með ræðu og sagði frá slofnun fclagsins og síarfi óg' gildi • þess. Viggó Björnsson bankasljóri mælti fyrir minni skipherrans og Ölafur ó. Lárusson liéraðs- lækriir fvrir riijnni frúarinn- ar. Halldór Gúðjónsson skólastjóri minntist for- manns félagsins og stalrfs háns í ])águ þoss. Georg Gíslason kátipmáður mælli fyrir miririi skípsliáfnanriá á VarðSkipunum. Fiinfreímir tóku til máls margar góðar gjaíir. Jórias Jónsson útgerðarmað- i ur af liálfu úlvegsbændafé- Iagsins og Hánnes Hansson af hálfu skipstjóra- og stýri- 1 niannafélagsins. i Skipherranum barstkvæði frá Hallfreði. Honum var og afhent ávarj) frá Björg- unarfélaginu og félagssam- tökum útgerðarnianna og sjómanna. Var það skráð á pergament og fest a kefli, er gfert var af Ríkarði Jónssyni I’ádjarst Iionum silfurkanna fi-á Veslmannaeyjingum. -- Einnigvar honum afhent út- skorin fiaggstöng, er Bjarni i Guðjónsson liafði rt. i Skipherrann þakkaði með ræðu. Eftir að borð Jiöfðu verið rudd skemmtu menn , sér við söng og dans fram ; undir mórgunn, cn þá fylgdu samkvæmisgeslir heiðurs- ! gestunum íii skips. Páll j Oddgerisson útgcrðar- maður kvaddi skipherra- hjóníri með ræðu en skip- herra þakkaði enn á ný lieið- ur sér sýndan. Að lokuiu sungu menn „Yndislega evj- an mín.“ Núverandi sljórn Björg- unarfélagsins skipa: Jóhann Þ. Jósefsson alþingismaður, formaður,- Viggó Björnsson bankaritari, Hinrik Jónsson hæjarstjóri og Georg Gisla- son kaupmaður. Jakob. Ameiísk eiustusldp skjáta á eyjar íyrii sunnan Japan. Miklar aðgerftir 5. ameríska flotans. Fimmti floti Bandaríkja- máhria var mjög alhafnasam- ur í síðustu viku. i tilkynningu um þetta frá Nimitz flotaforirigja er frá því sagt, að á mámidag hafi fiugvélar þéssa flota gerl árásir á japanska flotanri í heimahöfum lians og næstu þrjá daga hafi verið háðar miklár ioftoriistur fyrir austan Japanseyjar. Rfeyndu japánskar flugvélar að ráð- ast á ameríska flotann, en urðu jafrian frá að hverfa vegna Iiinna öfliigu flug- sveita, sem voru honum til vcrndar. Misstu Japanir fjölda flugvéla i árásum þfessum og höfðu ekki annað upp úr þeim. Á fösfudag sigldu svo or- ustuskip úr fimmta flotan- uin til Ryukvu-eyjanna, sem liggja milli Japans og For- mosu og skutu á strand- stöðvar, meðan flugvélar gerðu árásir á þær og flug- velli á eyjunum. Varð mikið tjón, en skipaflotann sakaði ekki. í gær gerðu svo um 200 risaflugvirki árásir á iðnað- arborgina Nagoya i Janan. Ilún hefir áður orðið fyrir árásum, en þessi er sú stærsta, sem á liana hefir verið gerð. Insii'ás á Riukyu. Japanska herstjórnin til- kyrinir í morgun,’ að byrj- uð væri landganga á Ryu- kyu-eyjum — milli heima- eyjanna japönsku og Fbr- mosu. Bandaríkjamenn hafa ekki tilkynnt neitt um íietta enn, en hinsvegar héldu herskip þeirra og flugvciar uppi Iátiausum árásum á evjarnar alla síðustu viku, svo sem sagt var frá á öðrum stað i blað- inu. Samkvæmt fregnum Japana er Jandgangan gerð á eyjunni Okinawa, sem er um 1200 km. frá Tokio. Japanir segja, að með innrásarflotanum séu 11 flugstöðvarskip og 15 or- ustuskip. i Darmstadt tekmn o@ iáttt hafinn íiá Fiankfurt. lJlveim af herjum þeim, sem kommr eru austur, yfir Rín, tókst í gær að gera útrás úr brúarstæðum sínum og sótti annar þeirra mjög langt fram. Það var 3. her Pattons, sein brauzt út úr brúarstæði sínu fyrir veslan Darmstadt. Ilann ruddist í gær Iivorki meira né minna en 43 km. lei'ö. Hann var í tveini fylkinguin, önnur tók Darmstadt — 90.000 manna borg — en hin fór yfir Main, sem Frank- furt slendur við. Þýzka útvarpið birti í gær hvert ávarpið af öðru til Frankfurt-búa, sagði að am- eriskur her gæti komið lil horgárinnar á hverri stundn og skyldu horgai’búar forðá sér Iiið skjótasta. IJafa flug- menn séð mikinn strauin flóttafólks á leið frá horg- inni. Sókn herja Montkomerys. Þótt Þjóðverjar hefðu; sumar af beztu hersveitum sínum i grennd við Wesel, tókst þeim ekki að koma i veg fyrir það í gær, að brú- árstæðin væru sameinuð, en þau voru 4 upprunalega. Gerðu Þjóðverjar þó margar gagnárásir. Þeir gátu lieldur ekki Iiindrað, að handamenri færu yfir Ijsel-ána, sem rennur samliliða Rín á lals- verðum kafla, urn 11 km. austar. Yar sókn banda- manna svo skjót að þeirri á, að þeir náðu Iivorki meira né minna en 6 brúm á henni óskemmdum. í gær var búið að slá tveim brúm á Rín á Wesel-svæð- inu. Höfðu Bretar aðra en 9. ameríski herinn hina. —- Fleiri voru í smiðum, en í gærmorgun var búið að koma um 450 fleiri bílum austur yfir fljótið en gert hafði verið ráð fyrir að kæmust á svo, skönnnuini tíma. . | 1. herinn gerir útrás. 1. ameríski hcrinn gerði í gær útrás frá brúarstæði sinu ög sötti fram 10 km. eiið. Hann liefir ekki enn tekið neina stóra borg, en hann lifefir rofið mikilvæga vegi fyrir Þjóðverjum á þess- um slóðum. Farið yfir á f enn einum stað. Þjóðverjar tilkynntu í gær. að bandamenn iiefðu farið yfir Rin á enn einum stað, að þcssu sinni fyrir sunnan Ivoblenz, miili þeirr- ar horgar og Boppard, sem er 12—15 km. sunnar. Banda- mcnn liafa ekki enn tilkynnt Framh. á 4. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.