Vísir - 26.03.1945, Blaðsíða 3

Vísir - 26.03.1945, Blaðsíða 3
Mánudaginn 26. marz 1945 TISIR 3 HEKLU- Fiskbollur{1 °§1/2 dósum Fiskbúðingur11 °-1/2 dóí Kipper Snacks1 smádósum bggert KRISTJANSSON & co Síðasti víkingurinn Til þess að lesa um páskana er engin bók betrien hixt heimsfræga skáldsaga norska skáidsins JOHAH BOJEBS Þessi víðkunna skáldsaga, bezta verk Bojers, sem í einni svipan setti hann í fremstu röð norrænna rithöfunda, er nú loksins komin út á íslenzku í snilldarþýðingu Steindórs Sig- urðssonar skálds. — I skáldsögu þessari er lýst sjósókn,. verbúðalífi, heimilisháttum og lífsbaráttu harðgerra norskra sjómanna, sem lifa á mótum nýrra tíma í norsku þjóðlífi. Hér er um stórbrotnar lýsingar að ræða á náttúrunni við Lofoteneyjar, mönnunum, sem standa í stríði við hana og þjóðlífinu með öllum sínum margbreytileik. Launamál starísmanna Reykjavík- urbæjar til umræðu á aðalfundi Starfsmannafélagsins. Starfsmannafélag Reykjavíkur annað stærsta stéttar- félag bæjarins. Enga bok er betra að taka með sér heim nú fyrir hátlðina — og lesa í kyrrð og friði. BðKAQTGAFA palma H. JðNSSONAR. Á aðalfundi Starfsmanna- félags Reykjavíkurbæjar var m. a. rætt mikið um launa- mál starfsmanna bæjarins og áð þau verði yfirleitt sam- ræmd við hin nýju launalög ríkisins. Eru þessi mál nú til um- ræðu í sérstakri nefnd, sem kosin er af hálfu leyti frá bænum en liálfu leyti frá Starfsmannáfélaginu. Gert er ráð fyrir að nefndin ljúki störfum um páskana. Af æjarins liálfu er nefndin skipuð þeim Helga H. Eiríks- syni, sem er formaður nefnd- arinnar, Jóni Axel Péturs- syni og Arnfinni Jónssyfli, sem hefir tekið sæli í néfnd- inni í forföllum Petrínar Jakohsson. Frá Starfsmanna- félaginu hafa verið kosnir í nefndina þeir Lárus Sigur- hjörnsson, Nikulás Friðriks- son og Sigurður Þorsteinsson. D. Björn Björnsson er ritari nefndarinnar. Á aðalfundi Starfsmanna- félagsins í gær var Lárus Sig- urhjörnsson kosinn formaður með 147 atkvæðum. Ragnar Lárusson hlaut 62 atkvæðí. Allir meðstjórnendur voru' og endurkosnir, en jteir eru: Karl Lárusson varaformaður, Hjálmar Blöndal bréfritari, Karl Bjarnason ritari og Helgi Hallgrímsson gjaldkeri. Varamenn eru: Ivarl Á. Torfason og Georg Þorsteins- son. Hagur Starfsmannafélags- ins ér með mikluni lílóma. Að gefnu tilefni skal það tekið frara að Anna ólafsdóttir, sem sograði í 200 metra bringusundi kvenna, er 12 ára cn ekki uin fermingu, eins og stóð í blaðinu á fösttudaginn. Hefir styrktarsjóður félags- ins aukizt til muna á áriiiu, en alls á það í sjóðnum um 30 þús. krónur. R ég að segja bér sögu Úrval smásagna h heimsbékitteirattimmt * a Safn beztu smásagna liéimsbók- menntanna. — Þær cru hver annari meira snilldarverk, og hafa heillað huga milljóna manna um víða vehöld. Það er Regn, frægasta smásaga Som- erset Maugham, sögur eftir Sigrid Undset, Anton Tzchechow, Guy de Maupassant, Saki o. 11. o. fl. Ef þú vilt hvíla þig l'rá amstri dags- ins og æsandi styrjaldarfréttum, þá skaltu taka þetta marghreytilegu bók — og hvíla þig við lestur hennar. Myntíin, sem hér fylgir, er úr kvik- myndinni Regn, eftir sögu Somerset Maugliam. »OGÍÍÍiO«;5öíj;i{ÍO;5í5í5G?ÍÍS05ÍOt5íÍÍSÖ«ÍÍÍÍOOÍSOCÍÍiaOíÍ!ÍítOÍSOÍSÍSÖÖÍiöOtSOÖÍÍtStXSÍSÍSÍStÍÍSOÖÍÍÍSOtSO!ÍÍ>5SOOO«ÖÍÍÍ5ÖÍStÍ5SO»;SÍSÍ5;5ÍSQtÍÖÍÍÍÍt5{.SQ í BðKAVERZLUN GUÐMUNDAR RttULSSONAR Lækjargötu 6A. - Sími 3263.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.