Vísir - 26.03.1945, Blaðsíða 2

Vísir - 26.03.1945, Blaðsíða 2
VISIR Mánudaginn 26. marz 1945 , Skrifið kvennasíðunni u yðar. i áhugamál Helen Gahagan, þingmaður. Rvík, 8. iiiiuv, ’45. Góða kvcnnasíða \7ísi;;! Mig minnir, að cinhverju sinni hafi cg scð ]>ig liirta spurningu i'rá cinlTverjum manni, og svo hafir ])ú svar- að honum spurningu hans. Nú ætla cg að vcra svo djarfur að scnda ]>cr línu og vita, hvort ])ú gætir npkkuð hjálpað niér. Það cr scm sc það, að cg stama — og stundum hræði- lcga mikið. Eg á ekki við það, að eg sé bara málstirður, þvi að cg er oft lijólliðugur i tálknunum þegar cg á annað licrð stama ekki. En þegar eg stama, þá cr það stundum með hcrkiln’ögðum, að eg komi sunmm orðunum út úr mér. Þctta getur ver- ið mjög slæmt og ákaflega leiðinlegt - - eins og,þú gctur skilið. Stundum, þcgar cg þarf að segja citlhvað, þá' verð cg að gera svo.vcl að lialda mér saman, því að cg finn, pð eg „ætla að fara aðf stama?. Og þá vcrð cg kar.n- ske að. láta cinhvern annan ..tala fyrir mig“. Kæra livcrn .asíða! Attú ekki einhvcr góð ráö, sem gætu hjálpað mér í þcss- um vandræðum mínum? Ef svo væri, villu þá vcra svo indæl að gefa mér þau við tækifæri, ])egar þú hcfir rúm á síðunni þinni. - Svo þakka cg fyrirfram og bið ])ig að fyrirgefa tí 1- skrifið. Vinsaml. Halli hraukur. Svai til Halia hrauks. Bezt er fyrir þig, Hulli minn, að snúa þér til læknis með stamið ])itl og reyna að fá skýringu hjá honum af hverju það staí'i. Svo skalt þú fara til skólastjóra Málleys- ingjaskólans og biðja hann að kenna þér að tala. Eg hefi heyrt að liann sé mjög fær og vel mcnntaður sem kenn- ari mállausra og málhaltra. En þú skalt ekki örvænta, því ef þú ert nógu þoliiujióð- ur þá lagast stamið áreiðan- lega. Og til dæmis ætla cg að segja þér að sjálfur Gcorg VI. Bretakonungur slamaði! Þeg- ar hánn tók við konungdómi og þúrfti að fara að halda ræður, tók hans hátign sig til og fór að læra að tala. Ef þú hefir nokkurntima hlusl- að á ræðu hjá honum, Iieí'ir þú ef til vill veitt því eftir- tekt, hve hægt hann talar, og er það eina ráðið til þcss að forðasl stamið. Earðu því fyrst til læknis og reyndu að komast að'orsökunum fyrir staminu og talaðu svo við skólastjóra Málleysingja- skólans, því hann heíir sjáll'- sagt ráð undir hverju rifi. og mundu svo eflir því, að .tala mjög hægt. Kona kvikmyndaleikarans Melwyn Douglas. Helen Gahagan er bæði leikkona og söngkona og hef- ir getið sér mikinn orðstir í Ameríku. En mesta frægð hlaut hún ]k) í vetur er hún bauð sig fram til þings fyrir Demókrata. Helcn Galiagan er fædd i Boonton N. Y. árið 1905 og var faðir hennar vel efnaður byggingamcistari. Þykir Hel- en einna helzt líkjast ömmu spmi, Hönnu Gahagan, en hún vakti ahnennt lmeyksli í Troy, Öhíó, 1870 með því að heimta að kvenfólki væri veittur aðgangur að hinu op- inbera bókasafni ])ar. Koni sú gamla (sem náttúrlega var þá á bezla aldri) sínu fram og þótti vinna mikinn sigur. Helen Gahagan stundaði nám í ágætum skólum i Brooklyn og Massachusetts og var I)úin að vera tvö ár við nám í Barnard College í New York, þegar hún hætti námi til þess að lielga sig leildistinni. Náði luin strax mikilli hvlli, því hún var að eins búin að leika eitt smá- hlulverk, er hún var ráðin til þess að leika aðalhlutverkið í leikrili eftir Owen Davis, sem heitir „Draumur til sölu.“ Eftir það lék hún í mörgum ágætis lcikrituiri þar á íneðal „í kvöld eða aldrei“, og lék Melvyn Doug- las þar á móti henni. Giftus þau skömmu á cl'tir. Nokkuru síðar datt henni ! hug að snúa baki við leik- listinni og í'reista þess að \erða óperusöngkona. Allir hennar nánustu ætluðu vit- lausir að verða, cr þeir fréttu um áformum hennar og töldu ])að Iiina mestu fjarstæðu. En Ílelen tókst það. Hún lokaði sig inni og í tvö ár vann hún r.ð í öngmenntun sinni 10 og 12 klukkustundir í sólarliring , og umgekkst engan nema kennara sina. Og að þessum c.'m árum íoknum söng 'nún við óperuleikhús í Ev- ícpu. Tiittugu og níu sinnum iiefir Helen siglt yfir Atlants- hafið og síðast árið 1937 er hún fór í söngferð lil Vínar- , Lorgar og Salzburg. i Ilelen fékk fyrsta Iiugboð- ;c um að andinn hafði breyzt i Austurriki, er umboðsmað- ur bennar bað liana mjög kurleislega að liætta við að I ;yngja þau lög, er voru eftir tónskáld af Gyðingaættum. Helen söng i Salzburg og l'ór y.vo til Vínar lil þess að syngja við óperuna þár, næsta , söngtimabil. Þar hitti hún haltí'elían menntamann, sem á mjög „finan“ hált gaf Iienni í skyn að ])að vænl „Ariar“ eins og Gahagan .ogy Iiann hreyft mig og mér var ó- mögulegt að líta á manninn. Á þessu augnabliki varð mér ljóst, að eg myndi aldrei hafa löngun til þess að sjmgja framar. Og eg hefi aldrei sungið opinberlega siðan“. í kosningunum 1940 hélt Helen Gahagan 156 ræður í Californíu og öðrum ríkjum og slóð sig með ágætum. Helen liefir mikið álit á Wallace, sem þá var kosinn varaforseti. Meðan Melvyn Douglas, sem nú Cr kafteinn i hernum, dvelur í Indlandi, býr Ilelen Gahagan með börnum þeirra tveim og tengdamóður sinni í útborg af Hollywood. Hús þeirra stendur utan í fjalls- hlið og þaðan er útsýni yfir ínikinn hluta Suður-Cali- forníu. Undapfarin þrjú ár Helen Gahagan. Helen heilsar áheyrendum á flokksþingi demokrata í Chicago á s.l. sumri. hefir Helen hugsað sjálf um öll sin húsverk að mestu leyti. Hún Iiefir engar stúlkur og enga matreiðslukonu og einu skiptin, seni hún liefir nóga lijálp, er þegar liún heldur veizlur fyrir verkafólk, því það á góða vini í þjóna- og „kokka“-féIaginu, sem þykir bara gaman að því að hjálpa lil við slík tækifæri. Helen Iiefir ýmsa hjálpar- meiiii við stjórnmálastörfin, sem sjá til þess að hún fylg- ist með öllu er skeður i hin- uni pólitíska heiiiii. 5rið liús þeirra Melvvn Douglas og konu hans er stór sundlaug, sem aðallega er notuð af börimm þeirra. Helen er mjög lireykin af fjölskyldu sinni. Elzta barnið er Gregory sem er 18 ára og er nú kominn í sjóliðið. Er liann sonur Melvvn Douglas af fvrra hjónabandi. Peter er 1C ára og Mary Heléri 5. Þau eiga ívo hunda og f’imst miög gaman að þvi að Icik- við . !'P ........"'Y Tækifærisverð. Píanóharmonika, 2 skift- ingar, 120 bassar, til sölu. Uppl. Vesturgötu 15, búð- in. Rjúpur, Svínakjöt. B Ú R F E L L, SKIALDB0RG. Sími 1506. wizvm GAROASTR.? SÍMI 1899 karlmannaíöt ljósgrá, einlineppt, nr. 37, 38, 39, 40 og 42. Lokastíg 8. N ý k o m i ð: kvenskór Verð frá kr. 21,30 parið. VERZL. Telpu- og unglinga- Kápur. VERZL. REGI0 Laugavegi 11. Túrbanar, HÖFUÐKLUTAR, ívítir, rauðir og grænir. 4 litir. Glasgowbúðin, . Freyjugötu 26. n>nrsrsf< ööoííöttceísöíiööooísísotii BEZT AÐ AUGLYSA1VISI söísöööööööööööööööööööööi CITR0NUR míutf Klapparstíg 30. Sími 1884. Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 9 - Sími 1875 7785, Kaupum allar bækur, hvort heldur aru heil söfn eða einstakar bækur. Eirniig tímarit og blöð. Bókaverzlun Guðm. Gamalíelssonar Lækjargötu 6. Sími 3263. S- • p. •. -Tjv—-------------- • r» •*<•<»-» 'iæs' !u-é! tarmáhifhr ninacmaÖMr Skrifsiol'ul íiii Hl-12'ng 1 6 'i 1 ' M við hina „æð rifc< kvnfli akka, > c' k: i:rai‘r'tu:i. 1 i I ]:e:-:s að v eriu !a þá fyrir. P •-; r ' " •>■ ma og’sál með h’ rð f-irn i liiim.m li íuðu og 1-0 YF'vi [ va 11 \ ■ ; liik'i’ / .'Öaláhyggjur pö>> m 1 '■■>,■(']! 1’ '' . vp'i:i nauösynlegt, að liún liti ’-e<—:■ -» r'.’* ”■ *'•' vi : '■•■•ginm' s:<mi ri cð b<" imitnf kringum sig cr llÚll 1 ■:rjr.i! l-'eim. sem 1 oma að ’driðmn U V. ]. 3:ftur til Ban tla rii kjann a c?g- lokru . Min. jón")■ niæma, senl \ ar ;Telcv> fc> inun kiiE'- sc:id: sér svo frc í’tir v ;ð og Loi'rn frá vígvöl’ununi, ,v' * ” "'nn. V i 1 1 f) ð það við. Með öðri liin orðiu n —1 ‘ vcrða að I; enna UHi-alvinnu ; é fi'Eviat að þcir : éu á 1101111- hún áttí ; lð 11! ósna fyrir ■ naz- v'ð !'' ’ sem nlí ’mfn liana. Það :>r baiidi. cf beií’ kalli „Hæ, KJðLAR -v ■ nj ‘ri*rzwm,iM h\ « w iL wLjm a isia í Iieinialandi sími. „Tunga iiiín fcslis' við góm- inn. Mér fanns! ^g burfa r.ð kasta upo. Þao var eins og cinhve” óvættur hcfði fengið vald yíir inér. Eg gat ckki alvarlegt nial i Eos Angelés að <'otur orðið Delroit og Iiemar dómi. Bqzíu vinir Hclenar eru Riín Hayworth og Örson Vvelles. Ilelen hressir lik- Helen“ lil hennar. En ef Jieir fara að yera sérslaklega km-teisir, ])á vili Iniu að timi sé lii þess kominn að fara að halda lieim á leið. .' (Þýtt úr Colllcr’s.) Bergþórugötu 2.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.