Vísir - 26.03.1945, Blaðsíða 4
'4
VISIR
VÍSIR
DAGBLAÐ
Útgefandi:
BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H/F
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson,
Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12.
Sírnar 1 6 6 0 (fimm línur).
Verð kr. 5,00 á mánuði.
Lausasala 40 aurar.
Félagsprentsmiðjan h/f.
Forsetakjörið.
jJIIAR LÍKUR bcnda til að Sveinn Björns-
son verði sjálfkjörinn forseti íslands, •nieð
þvi að þrír flokkar munu styðja kosningu
hans. Eru, það Alþýðuflokkurinn, Framsókn-
larflokkurinn og Sjálfstæðisflokkuriim, en
kommúnistar munu ekki bjóða fram sérstakt
forsejtaefni, þótt flokkurinn styðji ekki bein-
lí-nis kosningu núverandi forsela. í Þjóðvilj-
anuni birtist i gær greinargerð flokksins fvr-
ir þessari afstöðu sinni, en þar.er því yfir-
lýst að flokkurinn muni ekki beita sér f}rrir
íramboði forseþt með því að fjöldasamtök
þjóðarinnar hafi ekki séð ástæðu lil að koma
sér saman um frambjóðanda, en líklegl sé
að ef liáð væri barátta um forsetakjör, gæti
það spillt samvinnu þingflokkanna og haft
óheppilég áhrif á stjórnarsamvinnuna og
loks sé það þjóðinni styrkur út á við að for-
setinn sé sjálfkjörinn. Má þannig ganga út
írá því, sem gefnu að til almenns forseta-
kjörs komi ekki og fer vel á því.
Alþjóð mun á einu máli um að Sveinn
Björnsson sé ekki aðeins lieppilegggta for-
setaefnið, sem völ er á, lieldur í rauninni
eina forsetaefni, sem getur komið lil greina.
Hann er öllum þeim kostum búinn, sem
prýða má glæsilegan stjórnmálamann, enda
hefir forsetinn þegar unnið hug og hjarta
þjóðarinnar með ágætri framkomu sinpi
i einu og öllu. Er því mjög ánægjulegt að
flokkarnir skulu liafa lcomið sér saman um
að styðja kjör núverandi forseta, en ýmsjr
liugðu að vel gæti til þess komið að einhver
flokkanna skærist úr leik og voru þá komnj-
úm'star líklegastir til þess. Við forsetakjörið
á Þingvöllum sáu þeir sér ekki fært að kjósa
fprsetánn, en gremja ahnennings vegna
þessa, var svo áberandi, að sennilega leyfir
.énginn flokkur sér að Jeika sama leikinn og
kommúnistar og nokkrir þingmenn aðrir
töldu sér sæma við lýðveldisstofnunina.
Einhverjir Iiafa Iiaft á orði að óheppilegt
sé að endurkjósg forsetann um mörg kjör-
iimabil, enda væri eðlilegt að einhver ákvæði
væru sett í stjórnskipunarlög, sem reistu
hömlur við því að sami forseti yrði pnduj'-l
kjörinn bvað eftir annað. Yafalaust byggist
þetla á misskilningi. íslenzku þjóðinni eru
það bein nanðsyn að festa skapist i stjórn-j
arframkvæmdum inn á við og út á við, enda
þurfum við jafnframt að ávinna okkur
traust og viní'engi ann.arra þjóða. Vegna
starfa sinna og langrar reynslu er núvcrandi
forseti sjálfkjörinn til þess að koma fram
fyrir þjóðarinnar liönd út á við, og það sýnir
þroska þjóðarinnar að kunna að meta svo
störf forsetans, sem raunin hcfir þcgar sýnt.
Ástæðnlausl er nieð öllu að amast við end-
nrkjöri forsetans um nokkur kjörlimabil. Á
öllu veltur að Iiæfasti maðurinn veljist í þá
virðulegu stöðu og kunni þá að sjálfsögðu
að lieita valdi sínu, svo ai'f þjóðinni sé fvrir
bezlut. íslendingar Iiafa kosið sér stjórnar-
form, sem þeir bafa barizt fyrir um margar
aldir, en því stjórnarfari getur engin hætta
stafað af endurkjöri forsetans. Augljóst er,
að nú standa sakirnar þannig, að enginn ann-
ar en núverandi .forseti uppfvllir þau skil-
yrði, sem allir fel.ja að selja beri í sambandi
við forsetaval.
A VETTVANG! SÖGUNNAR,
Erlent íréttayfirlit
Dagana 18.—24. marz 1945.
Undanfarnar vikur hafa
verið tíðindamiklar á vestur-
vígstöðvunum, en þó bárust
þaðan ekki veruleg stórtíð-
indi fyrr en á laugardags-
morgunn.
Montgomery liafði þá sent
heri' sína frain til stórsóknar
þeirrar austur yfir Rín, sem
menn höfðu beöiðmeð mik-
illi eftirvæntingu. Að visu
voru bandamcym búnir að
komast yfir fljótið á tveim
stöðum qðrum, en alll virt-
ist benda til þess, að lier-
sveitir Montgómerys, sem
notið höfðu lengstrar bvíld-
ar af öllum lierjum banda-
manna, mundu verða látnar
sjá uni jiá sóknina, sem mesl-
ar vo.nir voru tengdar við.
Bandamenn höfðu liafl
mikinn viðbúnað þarna og
siðustu' dagana voru stöðvar
hérja Montgomerys 1.
kanadiska hersins, ‘2. brezka
i og !). ameríska liersins —
lnildar gerfiþóku, til þess aö
leyna því, sem þarr fór fram.
Þjóðverjar juku stórskota-
bríð sína yfir fljótið á þess-
um slóðum, jiegar þeir þótt-
ust verða vafir við undirbún-
ing bandamanna, en þegar
lil kaslanna kom, varð þeim
uni inegn að stöðva lierina.
Skjótur sigur.
Bandamenn fóru yfir fljót-
ið. beggja vegna Wessel-borg-
ar og' tókst þeim að ná lienni
eftir að sóknin liafði aðeins
staðið í rúman hálfan sólar-
hring. Er þeim mikilvægt að
hafa hana, því að þar koma
saman þrjár járnbrautir, sem
bggja i ýmsar áttir.
Þá eru bandainenn mjög
skammt frá Rulir-dalnmn,
lijárta þýzka hergagnaiðnað-
arins. Má telja' víst, að Þjóð-
verjar geri sitl ýtrasta lil að
lialda daliuim, cn hitt cr ann-
að mál, bvort þeim tckst það.
Austur-
vígstöðvarnar.
Þar var ekki um verulegai-
breytingar að ræða í vik-
unni, nema i Slesíu. Þar rul'u
Rússar varnir Þjóðverja á i
tveim stöðum fyrir suðvest-
an (Ippeln og ruddust suður
undir Súdelafjöll.
í Ungverjalandi var og
einnig nokkur breytjng, því
að Þjóðverjar misstu Ester-
gom. fyrir norðan Búdapest.
ítaiía.
Þar hefir verið kyrrð um
sinn, en tíðinda nmn yegá
vænta þaðan innan skamms,
því að bandamenn ínunu hafa
talsyerðan viðbúnað og veð-
ur eru farin að skána. Færð
er þó ekki góð ennþá, en með
hækkandi sól liuin verða
hægt að beita jiungum her-
gögnum cflir 2 —3 vikur.
Asía.
Þar unnu Bretar mesta sig-
ur sinn á .Tapömun til jiess
með jiví að ná Mandalay.
Þegar tekið er tillit tii veg-
levsanna í Burma og erfiðra
aðstæðna á margan liátt, get-
ur lierför bandamanna þar
vel kallazt leiftursókn.
Á Filippseyjum liafa
Bandaríkjaiuenn bætt við sig
nýjum sigrum, hafa bæði
unnið á á Luzon og géngið á
land á fleiri eyjum. Hernað-
arfræðingar hallast að þvi,
að í rauninni sé aðeins eftir
að hrcinsa lil á helzlu eyjun-
um, en það geti órðið' taf-
sanit.
Innlent íréfttayfirlit
Dagana 18.—24. marz 1945.
f vikunni var birt auglýs-
ing um framboð til forsta-
kjörs, hins fyrsta almenna.
Ivosningin á að fara fram
24. júní og eiga frambjóð-
endur að bafa skilað fram-1
boði sínu, ásamt tilteknum
skilrikjum, þegar fimm vik-
ur eru eftir til kosninga. Nú
eru allár horfur á, að ekki i
verði af þessum kosningum,(
þvi að Sveinn Björnsson j
verður að likjnduin einn i i
k.jöi'i. Ilafa Sjálfslæðis-
fíokluirinn, Alþýðúflokkur-'
inn og Fraipsóknarflokkur-
inn lýst yfir stuðningi við |
liann og sósíalistar munu
liafa ákveðið að hafa ekki
mann i kjöri gegn honum.
Þetta er gleðilegur vottur
einingar og num þjóðin fagna
þessu.
Feiri bátar.
Frá Sviþjóð bárust þau
tíðindi í vikunni, að þar
mundi vera hægl að fá 55
báta, auk þeirra, sem þegar
hefir verið byrjað að smíða
þar. Geta Svíar því alls smíð-
að 100 báta fvrir okkur, ef
])css gerist þörf. Þá hefir ver-
ið ákveðið að láta smiða 50
báta hér innanlands á næstu
árum og cr Nýbvggingaráð
þegar farið að auglýsa þá.
Þeir bátar verða 35 og 55
smálestir að stærð.
Veiðarfæratjón.
Þessi vetur hel'ir verið j
góður að því ley ti, að veið-1
arfæratjón hefir verið með
minna móti og er það vissu-
lega heppilegt, því að fiski-
menn liafa ekki verið of-
halfínir af þeim veiðarfæra-
skammti, sem hægt hefir ver-
ið að láta í té. En á föstudag
gerði skyndilega illviðri,
þegar fjölmargir bálar voru
búnir að leggja lóðir sínar
og urðu þeir að skilja þær
eftir. Var þeirra þó leitað,
strax og veðrið kegði. en að-j
eins sumir fundu hluta af
lóðum sínum.
Leiklist.
Á föstudaginn var haldin
frumsýnjng á gamanleikm
iim „kaupmaðurinn i Fen-
eyjum“, eftir Shakespeare.
Þótti sýnjngin yel takast og
var leikendum óspart klapp-
að lof í lófa, en auk þess voru
þeim færðir margir blóm-
vendir. Leikurinn var sýnd-
ur með sama sniði og á dög-
uiu Shakesepares, en þyí
f.ylgir sá kostnr, að leikur-
inn slitnar hvergi í sundur,
nema i stóra hléinu, þegar
lcikhúsgcstuni er gefinn
kostur á að fá sér hressingu.
Merkt fyrirtæki.
Sölusýningu skrifstofunn
ar ísienzk ull iauk í vikunni. I
Þar er mjög merkilegt fyrir- j
tæki á ferðiuni og hefir starí [
j ess sýnt. að fólk er injögað
vakna til meðvitundar um
kosli íslenzkrar ullar.
Tillaga FFSf.
Stjórn Farmanna- og fiski-
mannasainbands íslands hef-
ir gert það að tillögu sinni,
að gerð verði athugun á
starfi og fórnum íslendinga
í stríðinu, m. a. vegna rógs
þess og illmælgi um íslend-
inga, sem oft birtisl í erlend-
um blöðum. Tillaga þessi er
þannig vaxin, að sjálfsagl er
að frainkvæma hana og
koma niðúrstöðtim hennar á
framfæri erlendis.
Mánudaginn 26, marz 1945
Eg hefi áðuii lýsl yfir þvi, að mér þyki
gaman að lesa leikrit. Og eg vil enn livetja
fólk ahnennt lil þess að kynna sér slíkar
bókmenntir, þvi að eg er sannfæröur um,
að þeir, sein á annað borð liafa gaman af
Jestri góðra rita, sjá ekki eftir þvi að eyða
einhverju af líma sínum í leikritalestur.
Sérstakjega ættu þó ungir höfuúdar að
kynna sér; þessa bókmenntagrein, því að
það er liörgúll á góðum islenzkum leikrit-
um, og liann verður enn meiri á næstu ár-
uni, þegar skilyrðin til uppfærslu þeirra
verða betri en nú: leikhúsum fjölgar, leik-
ararnir verða fleiri og stór liópur þeirra
getu stundað léiklistina sem aðalatvinnu.
L tvarpsstarfsemin þarf líka á miklu leik-
efni að halda, þvi að leikrit eru vafaíaust
eitt allra vinsælasta útvarpsefnið.
Þá mun ekki markaðinn vanta fyrir
franileiðsluna!
Þólt gaman sé að lesa góð leikrit, þá er
samt enn meira gaman að því að liö’rfa á
þau vel leikin. Það sannaðist sem fyrr á
föstudaginn var, þegar Kaupmaðurinn i
Feneyjum, eftir William Shakespeare, var
frumsýndur í Iðnó.
Leikfélag' Reykjavíkur yinnur ákaflega
merkilegt ínenningárstarf og hefir lengi
gert það, þvi að það vár stofnað árið 1897
og liefir notið stai'fskrafta margra merkrá
höfunda, leiðbeinenda og leikara. Það má
i rauniiini segja, að það liafi liafl furðu-
miklu mannvali á að skipa, þegar þess er
gætt við hve óskaplega erfið skilyrði ]>essi
listgrein og þeir, sem lialdið liafa Iienni
uppi, hafa orðið við að hfia hér í höfuð-
staðnum. Það er mikil ást á verkefninu,
sem veidur því, að árangurinn er jafngóð-
ur og raun her vitni. Annars yæri hér allt
i káldakoli á þessu sviði. En í raun réttri
íná segja, að leiklistarlífið í Reykjavík sé
með miklum þlóma, þegar á ailar aðstæður
er litið sanngjörnum augum.
Frumsýningin á Kaupnianninum í Fen-
eyjum var að mörgu leyli merkisviðburð-
ur í leiklistarlífi horgarinnar. Leikritið er
sígilt, höfundurinn óumdeilanlega eitt
mesta skáld veraldarinnar. Sviðsútlninað-
UL-ipn var hafðiu' sem líkastur því, seni
Kðkaóist á iloguin Shakespeares pg nijög
smekKÍega fyrii'kpmið. Maður skyldi ætla
aó saknað yrði tilhrevtniiLiiar, þegar saraa
sviðið er alltaf notað, cn svo er ekki; að
minnsta kosti kunni eg prýðiLega við þenn-
an útbúnað. Þegar aðejns er eitt blé, geng-
Lir leikurinn fljótt; löng lilé milli þátta
geta verið ákaflega þreytandi.
Lárus Pálsson hefir únnið niikinn sigur
við uppfæi'slu þessa leiks, enda er liann
meilniajSur smekkmaður i slarfi sinu. Það
var ekkert fálm á þessari frunisýningu,
ekkerl „dautt fólk“ á sviðinu, þóít margir
leku. og sumir óvaningar. Mörg alriðin
voru injög áhrifamikil, eins og t. d. sumt,
er fram fór í dómsalnum. Það var tilþrifa-
mikill leikur, þ.egar GySingurinn ShyÍóck
(Haraldur Björnsson.) býr sig til að skera
slykki úr hrjósti kaupmannsins (Valur
Gíslaspn). Hlulverkið ér fullkomlega við
hæfi Haraldar. Ifapn hefir bætt við einpi
\erulega góðri persónu í safn silt. Lancelet
(iobbo, trLÍðui', þjó.nn Shylocks, var lika
prýðiLegur í meðférð Láriisar PáLssona.r og
ekki nui gleyuia nafna lians Ingólfssyni,
sem lék Gobbo eldra, blindan; ekki stórt
lilutverk, en ágætlcga af hendi leyst. Ivven-
fólkið var líka vaiida sínum vaxið; Portia
(Alda Möller) er alltaf að sýna það betur
rog bctur, live góðuin tökum hún getur náð
á ólikum Idutyerkuni. Ungu mennirnir
stóðu sig vel, þeir voru engin dauðyfli,
eins og stunduin liefir vilja.ð við brepna í
likum hlutverkum, og bað voru tilþrif í
mpL'gu, sem þeir gerðu. Eg gel ekki ncitað
því, að ])að atriði, þegar biðlarnir voru að
velja iim skrínin, fannst mér pokkuð lang-
dregið, þungt i vöfunum.
Kaupmaðurinn i Feneyjum er ganian-
leikur, en þó blandinn d.iúpri alvöru. Iiann
er í rauninni lofsöngur til saniirar vináttu
og fórnfýsi, og um leið skörp ádeila á illar
’nvalir, fégræðgi og hefnarþorsla. Gaman
og alvara skiplasl á með þeim hælti, að
vcrkanir alvörunnar verða mjög sterkar á
köflum. llið illa verður algerlega undir í
baráltunni, en vináttan og góðmennskan
fær sin laun og leiknum lýkur með gleitni
og ganianyrðuin. ■
Sigiirður Gríinsson hefir þýtt leikinn og
ekki er annað að heyra en honum liafi
tckizt það vel.