Vísir - 26.03.1945, Blaðsíða 7

Vísir - 26.03.1945, Blaðsíða 7
Mánudaginn--26; marz 1945 VISIR Ck <r 4 2Z/oyd 't(o„ c35oug/as' ^Ædjrlíllín/i so Gallió brosti, eins og ætlazt var til af hon- um, en hann tók ekki að öðru leyti þátt i kát- inu keisarans yfir þessum ununælum, sem áttu svo vel við liann sjálfan. Tíheríus var drukk- inn, en hann yrði aftur alls gáður — og þá gæti átt sér stað, að hann myndi eftir þessu atviki. „Og þessi naðra — liann Heródes!“ Keisar- inn nuddaði augun og rausaði áfram: „Ætli vér þekkjum ekki syndaregistur lians. Hann er viðurstyggileg hlóðsuga, sem sýgur merg og hlóð úr landsmönnum sínum. Gallíó — eg hefi átt i striði i mörgum löndum. Eg hefi lineppt margar þjóðir í þrældóm. En —■ þótt eg hafi gefið skipun um, að hermenn þeirra skyldu drepnir, þá liefi eg alltaf horið virðingu fyrir iireysti þeirra og hugprýði. En — þessi ná- hrafn! Þessi sjakali — liann læzt gæta liags- muna landsmanna sinna, Gyðinganna — um leið og hann sleikir rykið af ilskóm sigurveg- aranna! Hann er viðurstyggilegur óþokki! Já, já, — eg veit, að það er hagræði fyrir keisara- dæmið að liafa slíka vesalinga í virðulegum emhættum, hingað og þángað í keisaradæminu. Þeir selja þjóðir sínar — svíkja þær á allan liátt------“ Tíberius var orðinn svo örmagna af þessum langa reiðilestri, að hann varð að þagna. Ilann þreif hikarinn, liellti úr honum niður á sig og saup á. Síðan sleikti hann út um, ræskti sig og tautaði. „Eg liata alla svikara!“ „Eg hefi stundum verið að lnigleiða það, herra,“ sagði Gallíó, því að hann taldi sér skylt að svara þessu einhverju, „hvort það er raun- verulega okkur í hag, að láta ilímenni eins og Heródes stjórna hinum undirokuðu skaltlönd- um vorum. Er óhætt að láta þá gera það? Borg- ar það sig? Að vísu greiða horgarar skattland- anna það, sem þeim er gert að borga, en þeir láta ekki hlekkjast. Hatur þeirra hrennur undir niðri, en það slokknar aldrei.“ „Eg licld þeir megi þá hata okkur,“ sagði Tiberíus og var sýnilega orðinn leiður á þessu umræðuefni, „þvi að ekki græða þeir mikið á þvi. Rómverska keisaraveldið biður ekki um ást neins manns. Það krefst aðeins hlýðni — tafarlausrar hlýðni! Eg held að lieimurinn megi hata okkur! Hati hann okkur bara!“ skrækti hann og kreppti hnefana. Einkaþjónninn reyndi að sefa hann, en karlinn gerði þá tilraun til að gefa honum olnhogaskot, svo, að hann lirökkl- aðist frá. Höfuð keisarans seig nú niður á hringu og þjónninn leit á Gallíó, eins og liann vildi ráð- leggja honum að ganga út. Gallió ætlaði að fara að risa á fætur, þegar Tiheríus rumskaði og leit up.p. „Við vorum komnir langt út fyrir efnið, Gallíó,“ tautaði hann. „Við vorum að ræða liinn heilsuyeila son yðar. Hahn krossfesti Gyðings- meinleysingja og honum varð svo um það, að hann lagðist í rúmið. Vjkum siðar er liðan lians óhreytt. Mjög einkerinilegt! Hvernig getið þér skýrt það?“ „Málið er mjög flókið, yðar liátign," svaraði Gallíó og stundi við. „Eg liefi ekki enn minnzt á eitt atriði í þessu sapihandi. Það er kvrtill Gyðingsins.“ ..Ha ?“ ragði Tiheríus og lagði við iilustirnar. „Kyrtill ? Hvað uni hami?“ Gallíó vclti hvi fvr’i* scr andrríak, hvcr’ig hann ætti að segja frá þcssu og sá uæstum eflir þvi. að.Infa minnzl á þeila. *.,i fylgd inc'ð syni niíniuu var griskur þræll háns, skyiisarnnr nnður. Ilann hefir sagl nicr það, seni cg. skýri nú frá. Eflir þvi, sem eg hefi komizt næsl. þá !á kyrlill Gyðingsins á jörðinni. I egat’ eigandinn var krossfcslur, en sonur minn og' -aðrir foringjar, sem ]*arna voru við, vörp- li’ðu hlulkcsli uni hanu. MarseTus vann.“ Tíhcrius var að detta út at aftur, þvi aðT.on- um fannst sagau-leiðinlcg. „Sama kvöldið.“ liélt Galtió áfram, ..var haldin vcizla i hqjl landshöfðingjans. Þræliinn segir, að sonur íninn hafi verið fálálur þar, en ánnars liafi ckkert einkennileed verið vio hann meðan á krosrfestingunni stóð eða cflir hana. t lann hafði drukkið mikið, en var keilbrigður að öðru lcyti. í veizlunni hvalti einn af foringj- unum frá Minön. sem var mUig drukkinn, hann til a'ð faru i kyrlilihn.“ Ga!tíó þagnaði, en keis- arinn var farinn að lilusta með meiri athygji en áður. „Nú?“ sagði liann, óþolinmóðlega. „Fór hann i kyrtilinn?" Gallíó kinkaði kolli. „Já — og hann hefir ekki verið samur maður siðan.“ „Nú er farið að verða varið i þetta!“ sagði keisarinn og var skemmt. „Er það skoðun son- ar yðar, að Gyðingurimi hafi lagt einhver álög ó kyrtilinn?“ „Það er erfitt að vita, hvað sonur minn hef- ir hugsað. Hann er ekki ræðinn maður.“ Allt í einu sá keisarinn, hvernig í öllu lá. „Já, nú skil eg. Þess vegna sendu þér hann til Aþenu! Hann á að fræðast af stjörnuspek- ingunj, miðlum og öðrum, sem hafa samband við framliðna! En hvers vegna fór liann til Aþenu? Það eru til betri menn á Rodos-eyju. Eða þér hefðuð alveg eins vel getað sent hann hingað! Það er ekki til vitrari maður en Ró- dos-ingurinn minn, hariri Telemarkus!“ „Nei, yðar hátign, við sendum ekki Marsell- us til Aþenu til þess að leita ráða lijá slikum riiönnum. Við hvöttum Iiann til að fara á hrott um tíma, til þess að liann þyrfti ekki að hitta vini sína þannig á sig kominn.“ „Jæja, svo að það eru þá einhver álög á kyrtl- inum?“ Tiberíus sleikti út um og smjattaði á orðunum. Að þessu þótt honum gaman. „Gyð- ingar eru skritnir fug'Iar, trúaðir mjög og trúa aðeins á einn guð. Það liggur í augum uppi, að þessi Galílei hefir verið túrarofstækismaður, úr þvi að liann átti i brösum við ráðamenn musterisins. Ef til vill hefir liann hoðað ein- hverja nýja trú.“ „Hefir yðar hátign nokkuru sinni heyrt gelið um Messías?“ spurði Gallíó. Keisarinn gapti af undrun og hann galopnaði augun. „Já,“ svaraði hann liásri röddu og mjög lágt. „Það er hann, sem koma skal. Telemark- us segir, að þeir sé alltaf að bíða eftir honum. Hann á að koma og' setja á stofn konungsríki.“ Gamli maðurinn hló, en það var engin kátina i hlátxi hans. „Þetta á að vera eilift ríki og stjórnin á að livila á herðum lxans. Telcmai’k- us segir að þessu liafi verið spáð. En hann má rausa eins og liann vill. Hann er orðinn elli- ær. Hann segir, að sá dagur muni koma, er Messías muni ráða ríkjum í Rónx. Ha! Ha! segi hann hvað, sem hann vill. Væri hann yngri, svóna hundrað eða tvö hundruð árunx yngri, þá muixdi eg láta húðstrýkja liann fvrir ósvífn- ina. Messías — halx! Konxmgsriki, svei! Jæja,“ sagði lxann svo allt í einu, „hvað ætluðuð þér að segja meira um Messías?“ ’A Kvmvomtn Frá mönnum og merkum atburðum: Dóttirin:.ffann lieldur niig vera fallegustu stúlkuna i bænum. A eg að bjóða hpnunx heim í kveld? Móðirin: Xei, láttu hann balda það áfram. lvennarinn: Hvað er öruggasta leiðin til að koma i veg fyrir að mjólk súrni? Drengur: I.áta hana eiga sig i kúnni. Lögreglufoi’inginn: Hvernig er þessi giæpasaga? 1 t.ögregluþjónninn: Aiveg eins og ailar h'nar. Morð- ; inifinn næs't i siðasta knf'a. (ilæncmaðii inn: Við skuiuni telja peningana sem við rænuin i nóltt Ai'slioðarmaðul’inn: XeV < ■; er svo þreyttur. Við skuium iietdm- bíða cflir blöðunum. .SjúkKngur (á.rólegu deildinni): Okkur líkar betur ; við þig en gam’a lækr.inn, j Ueknirinn: i'.r þr.ð? . Hv.erni;; víkur þvi við? Sjúklingurinn: Okkur finust ])?! lik.jas; okkur meirá en hinn. l , —0-T Lg býst við því að þú br.fir heyrt kjaftasögurnar um, að við Peggy séum trúlofuð? •iá, cf þið ei’iið það, þá óska eg þér til iiamiiigju, cn ef þi? eruð það ekki, þá óska eg Peggy tit ham- iugju. BiðiJlixin: Mig langar tit að tala við ykkur um dóltur ykkar. • 1 Forcldrarnir: Xú, hvað' hefii; luiix nú gert af sér? Pestin 09 biiminn mikli í London. í; eftir að liafa horft upp á eyðinguna í borg þeirra; af völdum elds og pestai'. Nú var það að yísu svo, að rneðal alþýðxx manna voru mai’gir, sem höfðn fi'eistað að komast á brott. En menn gótu ekki farið, Yfirvöldin vildxx eklti veita mönnum leyfi af heil+ brigðisástæðum, — óttuðust, að pestin mundi þá’ berast xit um allt landið — og af sömu ástæðum vildu nxenn í sveitarhéruðunum og öðrum borgum alls ekki taka á íxióti Lundúnabúum, að nxinnsta kosti ekki úit fátækrahverfunum. Þess voru dæmi, að menn kom- ust á brott, en í þorpxim og sveitum var fólk þettai hrakið á bi’ott harði'i hendi, og jafnvel beitt hey- kvíslum og öðruixx handverkfærum til þess að lemja á þeim, sem komu frá London. Sxxnxt af þessu fólki hafði tekið pestina og lézt á víðavangi. Lík voru að finnast í rnöi’g ái', undir runnum og aiinarsstaðar. Það var eins og straumur horgarlífsins hefðx stöðvazt að mestu. Jafnvel á fjölförnustu göturn borgai’innai’, frá Westminster til St. Pauls, og víðai gi-ei'i nú grasið á helztu götunum, þar sem aldrei sást gi-ænt strá. Víða voru stórar grafir grafnar, þaxf sem jöi’ðuð vorxi 10—20 eða enn fleiri lík. Lík mannajj senx linígið liöfðu niður á götum úti meðan bjart! var, snerti enginn, en þegar diixnnt var orðið komu; flokkar manna og hirtu þau og komu þeim í graf7 irnar. Þessir menn voru klæddir skikkjum og báru hetti, seixi þeir steyptu yfir höfuð sér, til verndar gegn pestinni. Sölubúðum, veitingastöðum og jafn- vel vörxxskemmum var lokað. I rauninn'i var ekki. verzlað með neitt, nema matvæli. Vinna var engin og fáir fengu því kaup. Verkamenn höfðu fæstir úr neinu að spila. Sumir höfðu að vísu lagt eitthvað til hliðar, og svo fengxi margir fátækrastyrki og fé var safnað til úthlutunar rneðal fátækra, en rnargir voru þui’fandi, og var því neyðin mikil. Við höfn- ina ríkti auðn og tóm. Erigin skip lágu við surna hafnargarðana; við skip þau, er lágxx við gai’ðana, vtxr ekkert xumið. Víða gat að líta opnar dyr og glugga. Vindurinn hristi hurðirnar fram og aftiu’, unz hjarirnar brotnuðu. Húsin stóðu mannlaus. Ibú- arnir voru flúnir, eða dánir úr pestinni. Heilar fjölskýldur upprættust, hurfu, jafnt gamli afinn cða amman sem barnið í vöggxmni. Heimilin stóðxx axxð og tóm og enginn gei’ði kröfu til innbús- ins, sem fetir var skilið, og enginn vissi hvar fólkið var grafið. Það lá sennilega í einhverri fjöldagröf- inni, nafnlausi’i og vanhirtri. Með konxxi hins nýja konungs á valdastólinn hafði velmegun manría aukizt og liafði það sín fjörgandi áhi’if ú allt Ixorgai’alífið, en nú var daxiðans og eynxd- arinnar hjiipur yfir öllu. Allir skemmtistaðir voru lokaðir. Þótl einhvei’jir skeixxnxtikraftar liefðu verið fyrir hcndi, var enginn í skapi til að hugsa um slíkt, - allt slíkt var fjarstætt hugum mamxa. Allir trúða- og skemmtiflokkar, sem fóru um göturnar áður fyrr og skemmtu mönnuni á götum úti, voru horfnir. Engar lxvolpasýningar, enginn tádans á strengdum kaðli, eða annað, sem fólk safnaðist saman til að sjá á venjulegum tíminxx og jafnan vakti mikla kæti. Konungiu’inn fór frá London ásamt hii’ð sinni, en jiað verður að segja konunginum til heiðurs, að hann lagði fram eitt jxúsund sterlingspund á viku til vnatgjáfa Tanda fátæklingum, cn ráogáta hefir j;ao jaf-ian veriö Iivar hann aflaði fjúxTns. i.undúna- 1 i)or;>; lagði t'rar.x GCO stcrlirigspund á víku og mcCcl þciri’a, sem lögðu rikulcga 111 hjálpax’starfseminrior ; af e'gln ie, var criiibisku.rinn al' Kantaraborg. Pesiin fór Iuer' og lí?vislegu af stað. Tvelr mcnn ilclusí skyndilega í Ct. Giies sókn, eflir að opnaðir iiöfou verið tveir vörusekkir l'rá Hoilandi, cn þai I hafoi pcstin gcisað úm xskeið. I maí 1G65 var pestin Iniin að húa svo um slg, að Jxað var augljóst, að hún j munui Ixai'a nxiklu ægilegri afleiðingar en í pestinnx, j scm gcisaði 1G03, 1G25 og 1G3C. Ilcilbrigðlsskilyrði voni mjög slæm i Lundúnum j um jiessar mundir viðast, jafnvel miðað víð þá tímn. • GöluriKU’ jxi’öngar, mannmargt í Iiúsumim, miklum ! ciTioieHium bxmdið að koma burt lii’gangi, sann- : asi aö segja vovu lieilii haugar á götuhum, margru . ára saí'11 úrgangs, ser.i morknaði niður, sóðaskapux- j inn mcii’i cn oro fá iýst, og í’attur fóru í stórhópuhn um a!It, en jxær Ixaru pcsíina nxilli manna. I Dag bvern dóu Iiundruð mannu. Að lcvcldi hvers dags vis.su merm jxað fyi’ir, að næsti tlagur mundx

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.